Alþýðublaðið - 20.11.1933, Síða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1933, Síða 4
MANUDAGINN 20. NÓV. 1933. 12 þúsundir manna LESA ALPÝÐUBLAÐIÐ NU ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞTÐUBLAÐI MANUDAGINN 20. NÓV. 1933. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX I DAG [GamlaBfó Blða Ijðsið. Stórfe gleg pýzk talmynd í 10 þáttum með lögum eftir Guiseppe Becce, — Bláa Ijósið er gömul þjóðsaga frá Dólómitafjöllunum, tekin und- ir stjórn Leni Riefenstahl og sjálf leikur hún aðalhlut verkið. Mynd þessi er talin með beztu myndum Þjöð- vetja, og i Þýzkalandi og Englandi hefir myndin verið skattfrjáls, tii þess að sem flest bíó gætu sýnt hana. Nýkotnið: Silkiklæðíð alþekta, Aiklæði 7,40, Slifsisborðar, Silkisvuntuefni, svört og mislit og Slifsi samstæð. Káputau svört og inislit, Fiauel ótal litir, Kjólablússur 3.50, Kjólasilki, Spejlflauel, Skinnhanzkar, Silkisokkar, Regnhlifar, Gólfdúkar mikið úrval. Hvitir borðvaxdúkar, EDINBORG Vekjara* klukkur. Vekjaraklukkur ágætar 5 00 Sjáifblekungar 14 karat 5.00 do. með glerpenna 1.50 do með — ágætir 300 Skrúfblýantar 0.75 Speglar frá 0 75 Dömutöskur ekta leður 8.50 Myndarammar nýtízku 200 Spil ágæt 0.60 Bollapör áletruð frá 1.25 Alt nýkomið. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. BrngBar- dettnr á lögreglnbifre Dlna. Kl. 8 síödegis. í gær var Björn Blöndal löggæzlumaður ásarnt þremur lögnegluþjónum á leið suður að Hvassahrauni til að gera húsrannsókn þar, samkvæmt bieiðni sýalumannsiins í Hafniar- firði. Er þeir komu suður uúdir svonefnt Helluhraun, s.já þeir að d rukkinn maður er þar á vegiinr um, og lítur helzt út fyrir að hanm muni lenda á bifreibinini, og var hún þvi stöðvuð skyndilega, þn i sömiu andránni dettur mað- urinn á hægra frambretti bifreið- arinnar án þess að meiðast. Fóru þeir sem í bifreiðinni voru þá út úr henni og aðgættu manninn, og kom í ijós að hann var með tvær þriggja piela flöskur fullar af brugguðu áfengi og einn pela að auki. Var áfengi þetta volgt og þvi auðsjáanlega að koma úr suðunni, enda benti útlit manns- ins tái þess, að hann hefði verið að sjóða það þá um daginn. Var maðurinn því handtekimn, en hann var svo drukkinn, að ekki var hægt að yfirheyra hann. Situr hann nú í faingelsi ásamt Sigurði bónda frá Hvasisahrauni, en þar var gerð húsrannsó,kn, og fuind- ust þar dreggjar af áfengi. Innbrot i Hótel Skjaldbreið Þjófarnir urðu svo hræddlr, að þeir komu upp um sig. Kl. að ganga 12 á láugardags- kvöld var brotist inn í skúr bak við Hótel Skjaldbreið, sem í er skrifstofuherbergi. P-eningakassi stóð á borðinu og lyklarnir lágu þar skamt frá. Úr kassanum var KAR Nýir ávextir, Epli, ágætar tegundir, ódýr í heil- um kössum. Appelsinur, Vínber, Bananar, Þurkaðir áve>tir, flestar tegundir: Niðursoðoir ávextir, ýmsar tegundir. Kanpfélag Alpýða. Vitastíg 8 A, sími 4417. Verkamannabúst. sími 3507,- f DAG Rl. 8 Upplýsingaiskrifstofa Mæðrastyrksnefndarininiar, lopin í Þingholtsistræti 18, kL 8—10. KL 9 Þvottakvennafélagið Freyja heldur fund í Iðnó uppi. Næturiækniir er í inótt Halldór Stefánisision, Lækjargötu 4, sími 2234. Veðrið. Hiti 6—0 stigx Útlit: Hæg austanátt. Víðast bjartviðri. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þinigfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónileikar. KL 19,35: Óákveðið. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Eritidi: Frá útlöndum (séra Sig. Einarsson). Kl. 21: Tónleikar. Alþýðulög. (Útr varpskvartettinn.) Einsöngur (Sig- urður Eyþórsison). Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. stolið 355 krónurn. Nokkru síðar kom lögreglan á vettvang, því að henni hafði verið tilkynt að einhverjir grunsamlegir menn væru að læðast kringum sikúrinn. Tók hún þarna tvo unglingspilta, 16 og 17 ára, og viðurkendu þeir, að þeir hefðu brotist inn í skúr- inn og tekið peningana. Höfðu þeir orðið svo hræddir, að þeir komU aftur og ætluðu að skila öilU fénu nema um 80 kr., en þá varð vart við þá og þeir tekn- ir. Tvisvar hefir áður verið brotist jínn í þennan skúr. m .ma? (axrsi mjs, /j TUNDÍ RV^/TI LKTNMihLÁfl VIKINGSFUNDUR í kvöld. Kosn- ir fulltrúar á Umdæmisþing. Fneymóður Jóhannsson málar’ flytur erindi með skugga'nxynd- um frá Feneyjum. SKILMÁLAR ALÞÝÐUFLOKKSINS. Frh. af 1. síðu. sem lagður hefir verið með bréfa- skiftum milli flokkanna um þetta efni, og til að gera tillögur uni hverjir skipa skuli bráðabirgða- istjórniœ ef til kemur, og um verkaskiftinguna iranain hennar. Virðingarfyll'st. F, h. Alþýðusambands íslajnds. Jón Baldvinsson forseti. Stiefán J. Stefánssmi ritari. Til þingfliokks Framsóknarflloikksinis, Reykjavik. Er Framsóknarflokkurimn hafði fenigið ■ þetta bréf, kaus hanin 3ja manna nefnd, til þess að eiga við- tal við nefnd þá, er Alþýðu- filokkurinn hafði kosið. Nefnd Framsóknarflokksins íékst ekki til að mæta til viðtais fyr en síðasta laugardag eins og sagt er frá hér að ofan, og skýrði hún þá nefnd Alþýðuflokksins frá þvi, að Framsóknarflokkurinm gæti ekki staðið við bréf sitt. Nýja Bié Madame Pompadonr. Þýzk tal- og hljóm- skemtimynd um hirðlíf- ið í París, þegar hin alkunna gleðimær réð mestu við hirð Lúðvígs XV. Myndin er skemti- legust fyrir það, hve vel tekst að gera hlægiiega hirðsiðina og hirðlífið i París í gamla daga. Aðalhlutverk leika: Walter Jankuhn. Anny Ahlers og Kurt Gerron, Vetrarmaður óskast upp í Borg- arfjörð. Upplýsingar í Húsnæðis- skrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 8. r—........ ■1 —..... ■ ■ ■ Kenni netabætningu (botn- vörpu), splæsa o. fl,, ef næg er þátt- taka. Gjald 40 krónur. Tilboð merkt »Trawla, sendist Alþýðu- blaðinu. Hjaitans þakkir til allra, er sýnt hafa mér og börnum mínum vináttu og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Páls J. Ólafsson tannlæknis. Jóhanna Ólafsson og börn. Jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Vagn- bjargar Magnúsdóttur, fer fram lrá dómkirkjunni fimtudaginn 23. nóv. n. k. Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar lótnu, Ránargötu 30 A. kl. 1. e h. Magnús Þ. Árnason, Þorbjörg Magnúsdóttir, Elísabet Magnúsdóttir, Jakob Magnússon, Helgi Jónsson, Guðveig Magnúsdóttir, fjj 1000 platna útsalan í Atiabúð, Lvg. 38. Ókeypis grammófón Stdlkan, sam skriiaði „Eftir miðnœtti á Hútel Borg“, skrlfar smá- sögu í 1 hefti af Alþýðu-Magasinjmi. „Verkstœðið Brýnslau Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar) brýnir ðll eggjárn. Sími 1987. eiga menn kost á að eigr ast, ef menn koma á lOOOpiatna útsölnna i Atlabúð. Fáið skrá yfir útsöluplöt- urnar með tilgreindu verði um leið. ÚTSALAN stendnr að eins yíir í tvo daga enn gá. KOMIÐ OG GERIÐ KJARAKAUP. HilTEINN EINABSSON & CO.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.