Alþýðublaðið - 20.11.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 20.11.1933, Side 1
MÁNUDAGINN 20. NÓV. 1M XV. ÁR0ANGUR. 19. TÖLUBLAÐ UÞTDUBUBm RITSTJÓRS: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 5TÖEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAQBLAÐIB kemur öt aHa vlrka daga U. 3 — 4 slfidegis. AskrHtagJald kr. 2,00 á mánuöl — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLABIÐ kemur út á hverjnm miövikudegl. ÞaO kostar aðeing kr. 3,00 á árt. 1 því birtast. allar helstu greinar, er blrtast i dagblaöinu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OQ AFQREIBSLA AlþýðU- blaðsins er vio Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAH: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjóm (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Viibjálmur 3. Vllhjálmsson, blaðamaöur (heima), Magnús Ásgeirason, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, algreiðslu- og auglýsingastlórt (heimaV 4905: prentsmiðjan. Jafnaðarmannafél. Islands Fundur í Iðnó, uppí, priðjud, 21. þ m, kl, 81/*. Firadaref nl: 1. Félagsmál, skýrslur nefnda og fleira. 2. Bæjarmál Reykjavíkur- oæjar. Félagar, fjölmenniði Stjérnin. Sbilmalar llnýðafiokksins nm stjórnarmpdnn Bréfaviðskiftl Alpýðnflokksins on Samninganmleitannm milli Framsóknar og Aigýðnfiokksins nm stiórnarmyndnn er lobið Framsöbnarfiokknrinn stóð ekki við tilboð sitt. Framsðknarflokkslns, KOSNIN6ARNSR A SPÁNI f OÆR Fyrstn fregntrs Ihaldsflokkarnir vinna á A ktugardMginn hlttmt nefndir pœi\ ,en stjórnír Alpýdujlokksim og Framsókmirjtokksins höfdu kosid til pess dð /xeda um uœnt- aniegu samninnu flokkainna um stjórnprmyndim. Nefnd Frcmsókmrflokkstns, er í vom Einar Árnason, Bjarm As- geírsscm \og Eysteinn Jónsson, skijrcii frú því, ad Framsókww- flokkurinn sœi sér ekki fœrt dð stmda vtð tiiboð pcm um stjóm- armgndun er flokkurhm hefði g&rt Alpýðnflokknum vegna pess, dö. eídskikrr Fmmsókmrpmgmmn hefðus skorist úr leljc. Alþý'ðublaðiö hefir áður lofað að skýra frá ð'llum gangi pessa máls og birta bréf pau er farið háfa á milli stjómar Alpýðu- flokksins og Framsóknarfl'Okksins. fara bréfin hér á eftir. Upphaf samningaumleitaniainina var sú, að neínd frá Framisókniaiiv flokknum ier í viohu Tr. PórhaHsisioni, og Eysteinn Jónsson áttu til við- tal við Jón BaMvinsson og Héð- inn Valdimarsson f. h. Alpýðui- flokiksins, og spur'ðist nefnd sú - fyrir um möguleika fyr.ir þátttöku AlþýðúflOkksins í myndun stjórn- ar. út.af þessari máMieitan sendi stjórn Alþýðuflokksins Miðstjóm Framsóknarflokksins eftirfanand1 bréf. Reykjavik, 31. okt. 1933. Út af eftirgrenslan • yðax um mögulieika fyrir þátttöku Alþýðu- flokksinis í stjórnarmyndun mieð Franisóknarflokknum, viijum vér taka fram eftirfarandi: Alþýðuflokkurinn hefir marg- lýst yfir vantrausti sínu á núver- andi rikisstjórn og rökstútt það. Alþýðuflokknum er ljóst, að ef hlutdeild Sjáilf stæðisf liokksins í ríldsstjórninni ykist, og þó eink- um ef hann tæki hana einn 'í sínar hendur, myndi stefirit enn lengra í fjandsamlega átt gegn hagsmunum hinna vimnandi stétta í landinu, og af ýmsum kenni- mierkjum er auk þess fylsta á- stæða til þess að halda, að SjáJf- stæðisflokkurinn myndi þá sitja um hvert tæikifæri tii að styrkja vald sitt með einræði og ofbeldi. Til þess að gera tiiraun til að Jkoma í vieg fyrir þetta, tielur Al- þýðuflokkurinn sig ekki geta skoraist undan því að gefa Fratrri- sóknarflokknum kost á hlutdeild í brá ðabirg ðastj órn, er sitji fram yfir næstu alþingiskosningar, ef samfcomiulag getur orðið um hverjir stjórnina skipa og hverri- ig þeir síkifta rnieð sér verkum, og þó að eins með eftirfaraíndi skilyrðum: 1. Brá ðabirgðastjórnin geri það sem unt er til að auka: atvinnu í landinu, framkvæmi ekki heim- ild 25. gr. fjárlaganna um 25% niðurskurð á fjárveitingum til verklegra framkvæmda, heldur nioti hún sér til hins ýtrasta-allat heimildir til þeirra, er felast í fjárlögum og öðrum lögum. Aft- ur á móti leitist bráðabirgða- stjórnjn við að draga úr öllum útgjöldum ríkisinis, er ekki korna hinum vdnmandi stéttum til góða. Brá'ðabirgðastjórnin aðstoði við lánútvegun til byggiugarsjóða verkatoanma hér í ReykjaVík og anmars staðar um land, þar sem sllikir sjóðir eru, svo að untveiiði að undirbúa byggingu verka- mannabústaða sem víðast, þegar í vetur eða með næsta vori. Kaup- gjald við opinbera yimmu verði fært til samræmis um landið og sé á hverjum stað farið eftir við- urkenduto taxta verklýðsfélága innan Alþýðusambandsins, eða þess, sem næst er þieim stað, þar sem .vinnan er umniim. — Bráða- birgðastjórnin vinni að því að viðhalda gerigi krómummar. 2. Bráðabirgðastjórnin leggi þegar niður varaiögregluna og leitist við að halda uppi friði í lamdinu með réttlæti, en án hernr aðar og ofbeldis. 3. AJlar meiri háttar stjórnar- athafnri séu ræddar á sameigin- fegum ráðherrafundi. Skriflegt svar óskast. Fyrir hönd Alþýðuflokksins. Jón Baldvinsson forseti. Héðlnn Valdlmansson varaforseti. Stefán J. Stefánsson ritari. Fraimsóknarflokkurinn hélt marga fundi um þetta mál og voru 5 þingmenn andiStæðir slíkri saipvinnu, en 3 þeiira kváðust þó myndu beygja sig fyrir floltks- samþykt. Var þá gerð flokkssamþykt um máldð og Alþýðuflokknum sent eftirfarandi bréf. Út af bréfi A1 þýðusambands ís- iands dags. 31. f. m., þar sem Al- þýðuflokkuTinn gefur Framsókn- arflokknum kost á sámvinnu um bráðabirgðastjórn, er sitji frajm yfir næstu kosningar, með viss- um skilyrðum, sem tilgreind eru í bréfinu, og að þvi tilskildu að samtoomulag verði um hverjir stjórnina skipa og hvernig þeir skifta með- sér verkum, tekur Framisóknarflokkurinn fram eftii- farandi: Flokkurinn >111 ganga til sam- starfs við AlþýðufLokkinn um myndsun bráðabirgðastjórnar á þeim grundvelii, sem lagður er með ofannefndu bréfi Alþýðusamr bands íslands, þó þaninig: 1. Að um kaupgjald við ríkis- sjóðs.vinnu verði samið af Al- þýðusambandi Islands og ríkis- stjórninni, og sé kaupgjaMið á hverjum stað ákveðið mleð hlið- sjón af viðurbendum kauptaxta verkalýðsfélags innan Alþýðu- (sambandisius í héraöinu. Vinnunni sé hagað þannig, að hún verði exnkum tiil atví!nnu-aukningar í þeim héruðum eða landshluta, þar sem hún er unnin. 2. Að þingmenn Alþýðuflokks- ins ásamt Framsóknarflokknum á Alþingi bomij í veg fyrir að heim- ild sú, er fest í lögum nr. 1 8. tmarz 1920 til að takmarka eða banna innflutning á óþörfum varningi, verði rýrð. Bráðabirgða- stjórnin rioti heimiM þessara laga á þeim grundvelli, sémlagð- ur ier með reg’lugerð um tak- mörkun á innflutningi á óþörfuto varningi M 23. okt. 1930 og bneytingu á henni M 28. okt. 1931. Stjórnin geri hins vegar ráð- stafanir til þess að fyrirbyggja verðhækkun á þeim innfliutta vör- um, er alþýða manna notar, en takmarkaður kann að vera inn- flatningur á. 3. Að bráðabirgðastjórnin vinná að því að hækka verð þáð, er hændur sjálfir fá fyrir afurðix( þær, sem seldar eni á innliend- um markaði, einkum með því að lækka kostnaðinn, er á afurðinnar fiéllur við sölu þeirra og dreif- ingu tiil neytenda. Sé að þessu unnið með því: Að bráðabirgðastjórnin noti heimfflid í 8. gr. laga nr. 90, 1933, tffl þess að skipuleggja sölu kjöts á imnfendum markaðt Sé skipu- 'ilifflgningunini þanndg fyrir komið, að lækkaður verði kostnaður við dreifingu kjötsdns og sölufélög- um bænda gefin aðstaða tffl þess að hafa með höndum sölu affls kjöts á immlenduin markaði. Að bráðabirgðastjórniin undir- Togarinn Gejsir strandar vltt Orknejjar Menn. bjargasi en skipið er taliö eyöilagt. Um kl. 8 í gærkveldi strand- aði togarinn Geysir á Stromnes við Orkneyjar. Kl. 8 sendi togarinn út neyðar- merki og kl. 9,43 (miðað viö enskan tíma) var björgunalrbát- ur frá Long Hope komirnn að skipinu, og tófest bonum að bjarga iskipshöfninni og tveim farþegum,, er voru með skipinu, en skipstjóra og ioftskeytamamn skildi hann eftir. KJ. að ganga eitt í nótt kom skeyti um ’ það, að þegar . ekki hefði verið lengur hægt að senda skeyti frá togaranum, hefði björg- unarbáturinn tekið skipstjórann og Joftsikeytamanninn og flutt þá i Jand. Líklegt er talið að skipið sé eyðilagt. búi fyrir næsta þing löggjöf um sölu á kartöflum og mjólkurvör- um, sem sé einhlrt til að. lækka kostnað við dreifingu varanna og igtefi framiieiðslu og sölufélögum Mmleiðenda aðstöðu til þess að hafa með höndum sölu á öfflum þessum afurðum. Það skal fram tekið, að þátt- taka flokksins í samstarfi um stjórn á Mmanniefndum grund- velli er því skilyrði bundin, að samkiomulag verði um það, hverj- ir stjómima skipa og hversu skift verður verkum innan stjórnarimn- ar. Aiþingi, 7. nóv. 1933. F. h. Framsóknarflokksins á Alþingi. Porleifur Jónsson sign. Bjasrni Ásgerrsson. Til forseta Alþýðuflokksins, Reykjavík. Stjórn Alþýðufliokksins leit svo á, að um ýms atriði í bréfí Frajn- sóknarflokksins þyrfti að semja nánar, til þess að sammngar gætu tekist, og trygging yrði að fást fyrir þvi, að þeir rnenn sein skip- uðu stjómina yrðu fylgjandi gerð um samþyktum, og að fulltrúi Alþýðufliokksins í stjórninnd hefði það starfssvið, er trygði það, að kröfum Alþýðuflokksin-s yrði full- nægt. Sendi flokksstjórndn því þiing- flokM Framsóknar eftirfarandi bréf: Reykjavík, 8. nóv. 1933. 1 tilefni af bréfi þingfloicks- Madrid í morgun. UP. FB. Seim- ustu kosningaúrslit, sem kunn eru, benda tffl þess að hægri fliokkamir hafi borxð sigur úr být- um i meiri hluta kjördæmanna. Hins vegar hefir innanríkismáJa- ráðherrann tilkynt, að serinifega verði nauðsyntegt að kjósa á ný í þrjátíu kjördæmum, og fara þær kosningar þá fram 3. dez- ember. — Samkvæmt opinberri tilkynningu, sem innanrxkismála- ráðherrann hefir gefið út, hafa flokkarnir samkvæmt kunnum úr- slitum fengið þingsæti sem hér segir: Ihaldj&fliokkur bænda 61 „Popular Action“ 25 Konunigssinmar 11 Ihalds-lýðveldissinnar 14 Róttæki vinstriflokkurimn 55 Jafnaðarmenn 25 Róttækir jafnaðarmlenn 3 Katalanska jafnaðamtoinnasam- bandið 7 KoTrimúnistar 1 Konnngsritapi sfmaöi i gær forseta sam- einaðs þings og for* mönnnm þingflohk* anna. Forseta Sameinaðs þings, Jóni BaMvinssyni, barst í gær skeyti frá konungsritara Jóni Svein- björnsisymi, þar sem hann’ óskaði eftir umsögn hans sem f-orseta sameinaðs þings um afstöðu þingflokkanna til stjóiinianmynd- unar. Samtímis óskaði hann um- fonmanns Alþýðuftokksins uim af- sagnar Jóns Baldvinssonar sem stöðu Alþýðuflokksins. Formönnum hinna þiingflokk- anna, Jóni Þorlákssyni f. h. Sjálf- stæðisflokksins og Þorleifi Jóns- syni frá Hólum f. h. Framjsóknar_ flokksins bámxst einnig skeyti í gær frá konungsritara með fyrir- spurn um afstöðu þeirra flokkar Miðstjórnir allra þingflokkainna munu halda fund í dag til þess að ræða svör sín til konungs. Á fundi Miðstjórnar Framsókn- arflokksins mun einnig verða tek- ín tffl athugunar fraimkoma 2ja. þinigmannaflokksilns er bxiotið .hafa samþyktir hans. Framsóknarflokksins dags. 7. þ. m. hefir stjórn Alþýðuflokksins falið forseta sínum og tveiniur mönnuto öðnim að eiga samta-1 við fuffltrúa frá Fratosóknar- fLokknuto um myndun bráða- birgðastjórnar á þeim grundveili, Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.