Alþýðublaðið - 21.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1933, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 21. NÓV. 1933. I ALÞÝÐUBLAÐIÐ C HARÐUR DÓMDR 06 FRUMLEGUR I AUST- URRIKI Einkaskeijti > frá fréttariksr... Alfiýdiiblaðdm í Kaupmjiöfri. Kaupmapnahöfn í morgim. Landsrétturinn í VínarboBg hef- ir d,æmt Rudolf Dertil nazista, sienx nýlega gerði misheppnaða tilraun til pess a'ð drepa Dol- fuists kanslara, í 5 ára betmnar- hú&svinnu. Segir enln fremur í dóminum, að Dertil skuli ekki fá mat einn dag á hverjum ársr fjórðungi meðan hanin er í fatng- elsinu og sitja í myrkvastofu pann 3. október ár hvert, tii pesis að minna hann á ódæði sitt, pví að pað var 3. okt. síðastliðinn, að hann skaut á Dolfuss. STAMPEN. G0TUBARDAGAB Í NEW-YORK út af vlðurbenningu á Sovét- Rússlandi. London suinlnudagskvöld. FO. 1 dag jlenti í bardaga í New York milli.lögreglunnar, Ukraine- m,anna búsettm. ý New York, og kommúnista. Sjö .Jnisund Ukraime- menn gengu, í móimælagcrugu, og mótmæltu viðurkenningu sSóvét- Rúsislands af Tiálíu Bandaríkja- stjórnar. Síðan ...skutu peir á fundi undir bem •lofti, og kröfðust p-ess, að Bandaríkjamenn , gerði pá kröfu, að ,Ukraine-menn í Sóvét- yrðu ekki •iátnir sæta ofsóknum. I Moskva(heíir fréttin um samn- ingagerð peirra ( Rooisevelts og Litvinoff verið s vel tekið. Pravada fer, hlýfum vid - urkenntngia r ordum um forsetann. Samband ameriskra , útfiytjenda hefir áætlað,viðskifti Sovét-Rúss- lands og |Bandaríkjanina 25 millj- ón dolliara • virði á ári, ef ;við- skiftasamningar takast, ^sem al- ment er .Joúist við. NAMUS YS í ENGLAfcDI Londion sunnudagskvöld. FÚ. Síðastliðna nótt .klukkan 2varð isprenging í ,Grassmore kolanám- unum nálægt ■Chesterlield í Eng- iandi, og fbiðu par 14 'mannis bana, en meiddust. Vegna pe:ss að petta ,var aðfiaranótt suninu- dagis, voru iað eins 31 maður niðri í ■ námunni. HENDERSON HELDUR ÁFRAM TIJ.RAUNUM SÍNUM Londom sunnudagskvöld. FÚ. Arthur Henderson hélt fund í ibúð sinjni í Gieinjf í gæ;r með Sir John Simon, Anthony Eden, Paul- Bonoour og hinum franska full- trúanum, báðum ítöisku fulltrú- uiium og dr. Benes. Að fundin- um loknum gaf ilenderson út yfirlýsingu um pað, að rætt hefði verið um viðbót víð afvopnunar- tillögur MacDonalds,. Annar fuind- ur verður haldinn í dag til á- framhaldis pessum umræöum. 1 pesisum umræðum felst til- raun til pess að samrýma kröf- ur Frakka og Itala. HANS FALLADA: "IW" .. G. K. CHESTERTON: Hvað nú — ungi maður? Islemk pýöing eftlr Magnús Ásgeirsson. Hún hleypur út að glugganum. Það eru hvorki meira né> minna en ’fjórir stórir og skiinandi gluggar á pessum mjó,a bejr- bergisrangliala. Hún hrindir upp einium glugganum og hallar sér út. •: Langt, langt fyrir neðain liggur gatan, ólagður engjavegur með djúpum hjólföúum í sandinum, en grasskúfum og hrim- blöðkum á brúnunum bjeggja vegna. Smáravellirnir anga. Ilm- urinn af peim berst allia LeáQ upp til hieninair. Ekkeitt ilmar elms yndislega og smáravölllur, sem sólin hefir skiinið á .suma'rlangani daginn. Upp að smáravölllunum liggja aðrir reitir, grænir og gulir', svo langt sem augað eygir. Sums staðar er pegar búið fað siá rúginn.. Og á bak við liggja engi, erns; og dökkgrænt íband, og milli víðirunna og espitrjáa glittir í ána Strela, sem hérna jer bara lítil lækjarspræna. Pússier hugsar im|eð sér um leið og hún hioirfir út mteíð ámnáj: „Sko, petta vath,- sem nú renniur piarná, er koimið til Plaítz eftá» nokkrar stundir. Jæja, ekki ætla ég a'ð verða samferða,. Þó a:ð siumt .sé hérna öðru visi en ég hafði huglsíað miér, — — fer ’ógj aldrei aftur til Pliatz, í pnenigsliin, prældóminin og ieiðindin, ti’l pabba, mömmu og Karls — aldrei!" Andlitið á Pimniebierg gægist frarn við hliðina á hieninii. Bílstjóiinn er búinn að skila a'f (sér sængurfatapokanum, og nú er.u piaitu loksins tvö eiin eftir. Hanln horfir á halnji í leiinjhverri sælli le'ilðslu. „Sjáðu bara, hvað er fallegt hérna!“ Hún driegur andann djúpt og prýstir hendi hans fast a:f einskærri hrifningu. „Hérna finn'ur; maður fyrst, að pað er munur.“ , j Hann bendir henini tii hiliðar og sýnir henni Maxfeidö-liejstina', litla aukáliest, sem pumtungar sig áfram, hægt og rólega, m'ílli grænna akra. Bílstjórinin kemur í augsýin niðri á gangstéttimni. Hanin hefir brugðið sér iinini í eiina búðinia og fengið sér flösku a‘f öli. Hann veifar flöskuninii tbl peirra, strýkur valndlega um stútáinm imieð lófanum, hallar höfðimu aftur, og kiallar upp til peirxa: „Ská-I!“ 'Og drekkur. „Skál!“ kallar Pinneberg n;iður til hans og sleppijíi ósjálfrátt hendinni á Pússer. Þegar bílstjórinn er loksins farinn fyrir fult og alt, teygir Pússer’ úr .sér og segir með áhyggjusamlegu andvarpi: „Jæja, ecjgumj við pá ekki, að fara að sfcoða. pennaln pjí!s,Iarkpifia?“ Auðvitað ier pað ekkert tilhlakk, hð lffca; ajf hreijnini, Víðirti olg( bjartri náttúrunni i|n|n í herberg'i með húsgögnum, par sem-----. Það eru: alt of rnikil viðbrigði. En pað viill-til, að Púsisér er lekikii , miklu vön. Hún hefir í Imiesta lagi leinu si'nni séð einlföld og) stílhrein nýtísku húsgögn í isýiningarglugjgaj í Mainnersitræltii í Platz.' En petta er pó---------. * „Heyjrðu,“ segir hún. „Þú ver'ður að halda í hendina á mér, svo að ég týnist ekki alveg í leáinhverju skotinu." Honum hálfsárnar. „Mér pykja skot jhinmitt svo skemtileg;,“ segir hann. „Já, pau geki verið skemtileg------“ segir Pússier og rýnir inn; í ranghalann. Alt í e'iinu tekur hún viðbragð. „En hver ósköpinl ieru nú petta le'iginliega ? Nei, sógðu ekki nedtt; pað er bezt að ég líti á petta sjálf, pótt pað sé ekki árenniliegt.“ KVEÐIÐ í KIRKJUGARÐI. Þeim, sem unnu i þessu landt, preyttum hérna er búin sœng. Yfir peirra lágu leiðum lóa og pröstur blaka vœng. Þeír, sem fóru úr pessu landi, práöu og fundu kynnl ný, liggja — hvílíkt angursefnií — orpnir moldu langt frá pví. Þeir, sem ráða i pessu landi, ping og stjórn og heldri menn, eiga — hvílíkt hryqðarefni! —■ hvergí neinar grafir enn. M. A þýddi. UR YMSUM AnuM Nýlega birtu Svisisnesku blöðin aðvörun frá Þjóðbankanum, par sem memn voru varaðir við fölsk- um 5 franka-peningum, sem kominir væru í umferð. I aðvör- uninná stóð m. a. „Fölsku peiníing- arnir eru búnir til á Italiu og pað er vel hægt að piekkja pá frá hinum réttu, vegna pess að s-ið í „Dominus“ er svolítið skakt." — Tveim dögum seinna fékk bankinn svolátaindi bréf: „Þökk- um vinsamlega siamvinnu. Næsta framleiðsla okkar skaá vera full- kiomnari“. — Bréfið var auðvit- að frá peningafölsurunum. 12 ára gamall drengur vár í haust tekinin höndurn fyrir inhr brotspjófnað í Steiermark í Aust- urriki. Játaði hann á sig um 50 innbrotspjófnaði. Hafði hanm að- allega pá aðferð að klifra upp húshliðarnar — par sem lögregl- an gat ekki búist við að nokkur maður gæti, og opna glugga. Drengurinn hafði strokið af -biarnaheimili í Graz í júniimán'r uði í sumar, dvalið úti í skóg- unum á dagjnn, en stmidað inn- brotspjófnað eftir að farið var að skyggja. Anna Dvorak, unga fallega stúlkan, sem oft leikur mieð Che- va’ier, var nýllegia að leikia í miyind fyrir utan Ho'llywood. Vildi pá svo illa tíil, að hún steig ofan á eiturslöngu, er bieit hana sam- stundis. Er lieikkonunwi nú varla hugað líf. Soniur Rossevelts hefir skorað á blaðamiann a’ð berjast við sig. Ástæðan er sú, að hann ætláði að feeppa í kníattspyrnuveLk í Hiar- wa:rd, en pað komu svo margir bteðamienn og blaðaimyndasmiðir að hahn varð að hætta við leikinin, og flýja. Blaðamiennirnir eltu SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingapjóna-félags islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. KJARNABRAUÐIÐ ættu alllr að nota. Það er boll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastrætl, sími 4562. Geymsla, Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 VEGNA vaxandi viðskifta hefir vinnustofan verið staskkuð NÚ eru betri skilyrði til fljótrar afgreiðslu en nokkru sinni fyr. CARMEN, Laugavegi 64, sfmi 3768. ,«VerkstœðÍA Brýnsla" Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar) brýnir Sll eggjárn. Sími 1987. 1 . . . han|n í róðrar- og báta-skálánlrt, en par snerist hanln á móti peim og byrjaði að lemja pá fro'ðufell- andi af bræði. „Faðár mánn er stjórnmiálamaður, en ég er pa'ð ekki. Ég vdl fá að iðka íprótti’r mínar í friði og heimta að fá að gera pað“, sag'ði hann um leið og hann lét hnefahögguinlum rigna yfir blaðamennina. Hattaverzlnn Margrétar Levf g«fur pessa viku 15 — 2ð6/o afslátt af ðllum hðttum gegn staðgreiðslu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.