Alþýðublaðið - 21.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1933, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 21. NÓV. 1033. 4 12 þúsuíiclir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NÚ ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU 1 ALÞTÐUBLA ÞRIÐJUDAGINN 21. NÓV. 1933. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIT'ENDUR AÐ * ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX 1 DAG ©araia Kié Bláa tjósið. Stórfe igleg pýzk talmynd í 10 páttum með lögum eltir Guiseppe Becce. — Bláa IJósið er görr.ul þjóðsaga frá Dólómitafjöllunum.tekin und- ir stjórn Leni Riefenstahl og sjáif ieikur hún aðalhlut verkið. Mynd pessi er taiin með beztu myndum Þjóð- veija, og i Þýzkalandi og Englandi hefir myndin verið skattfrjáls, t.l þess að sem flest bíó gætu sýnt hana AlDýðu-Maoasinið flytur sögu, sem fær hárin til að rísa á höfði bæjarbúa. — Eftirsömu stúlkuna, sem skrifaði „Eftir miðnætti á Hótel Borg“. Nýkomið: VerkamanDafðt. Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Sími 3024. Skinfazi, tíTniarit U. M. F. t., er nýkomið. Ern í pví margar fróðlegar grein- ir og prýðiilegt kvæði eftir Gun:n- ar M. Magnúss. Greinin, sem miesta athygli mun vekja meðal ungs fólks, er eftir Skúia Guð- jónsson. Þessi maður er ungur bóndasonur norður á Ströndum, og er hann nú pegar orðinn fræg- ur um land alt fyrir greinir sín- lar í Skinfaxa og öðrum tímarit- um, enda er nú af m'jrgum deilt um skoðanir hans.. Á haran marga fylgisirienn, aðallega meðal yngri manna. Farsóttir og manndauði í Reykjavik vikuna 5.—11. nóv. (í svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbóliga 51 (62). Kvef- sótt 118 (149). Kveflunjgnabólga 10 (0). Gigtsótt 1 (2). Iðrakvef 27 (26). Taksótt 1 (5). Munnangur 4 (8). Ristili 1 (1). Stingsótt 0 (2). Hlaupabóla 0 (1). Kossageit 0 (1). Svefnsýki 1 (0). — Manns- lát g (3)- Landiæknisskrifstofan. (FB.) Frá sjómöanunum FB. 20. nóv. Erum á leið til Eniglands. Velilíðan allra. Kærar kveðjur til vina og vandam;úninia;. Skipuerjar á Walpole. HafnarffÖFðnr V. K. F. FRAMTÍÐIN heldur kvöldsfoemtun í Góðtemplarahús- inu í Hafnarfirði á suninudagsr kvöldið fol. 8V2. Eftir atkvæðagreiðsluna heitir erindi, sem Sigfús Sig- urhjartarson stórtemplar flytur í ■útvarpið í kvöld kl. 19,35. Slökkviliðið var í gær kallað áð Viestur- vállagötu 6. Hafði kviknaö þar í gluggatjöldum, en eldurinn hafði verið slöktur áður en .slökkvi- liðiö kom að húsinu. J .fhaðarmminafé'agið heldur fund f kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Til urnræðu verða félags- mál, skýrslur nefnda og fieira, j en;n fremur verður rætt um bæj- j armái Reykjavíkur. Fjöimeninið félagar. Gunnlaugur Blöndal hefir um þessar mundir má'I- verkasýningu í Kaupmaininalhöfn. Segja gagnrýnendur að mymdir hans beri mjög „impressionistisk- an“ blæ. Haustkvöld Nýr valíS eftir Skúla Halldórs- ison kemuir í hljóðfæraverzlauim- ar á morgun. Togariun Geysir, sem strandaði í fyrri nótt viö Orkraeyjar, hét áður „Draupnir“. Hanjn var bygður 1908, en var keyptur hingað 1920 af hlutafé- lagi í Vestmannaieyjum. Nú var sikipið eign samvinnufélags skips- hafnarinnar. Skipstjóri var Aiex- andier Jóhannesson. Sendisveinafélag Reykjavikur heldur kvöldskemtun annað kvöld kl. 8V2'. í K. R.-húsiniu. Að- jgöngumiðar á 1,50 fyrix parið og 1 kr. fyrir manninin fást í skrifstofu félagsins frá kl. ,81/2 til 10. Toa'arararnir „Tryggvi gamli“ kom af veiðum í gær og fór til Englands. Kópur kíom frá Englandi og fór vestur til að taka bátafiisk. Baldur er hættur veiðum. Alexand í a Drotning kom í miorgun frá útlöndum. Kolaskip kom í rnorgun til Koiaverzl- ana Guðna og Einars, Ólafs Ól- afsssonar oig s.. f. Kolasalan. Nova kemur kl. 7 í kvöld. Sundlaug i Vestmannaeyjum Búið er að mestu leyti að þjappa grjóti undir sundlaugina. Hún er 12 sinnum 20 metrar að stærð. Klefar verða fyr.ir 40 imanns, og er áætlað að suind- laugin kosti 35 þúsund króna. Nú er unnið fyrir 10 þúsund, er b jörgunarf élag Vestmaranaieyja hefir gefið. I króniuveiltu sund- laugarinnar eru þegar komnar 340 krónur. Þess utan hafa nokkrir lofað dagsverkum. FO. Lik Vilhjálm's Sveimssonar, sem hvarf af smábát frá Siglufirði, er enn ekki fundið. f ÐAO Kl. 8V2 Jafnaðarmaninafél. heldur ifiujnd í Iðnó, uppi. .Næturlæknir er í, raótt Halldói1 Stefárasson, Lækjargötu 4, síroi 2234. Nætiurvörður er í iij&tft í Rieykja- víkur- og Iðunnar-Apóteki. Veðrið: Hiti 5—0 stig. Útlit: Vaxandi suðaustanátt, allhvass | araeð kvöldirau, dálítil rigning. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Ki. 19,10: Veðurfnegnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Erindi Stór- stúkunnar: Eftir atkvæðagrieiðsil- una (Sigfús Sigurhjartanson). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Al- þýðufræðsla Rauða knossins, V.: Þrifnaður >og líkamsment (dr. Gunnl. Claessen). Kl. 21: Tónleik- ar: Píanósóló (Emil Thonoddsen). Grammófón. éHi éS>'FÚ H Di RX^Ti LKYHKiRííAll STÚKAN MORGUNSTJARNAN nr. 11 í Hafnarfirði. Furadur araraað kvöld. Fundarefini: Irara- taka nýrra félaga. Hagnefndar- atriði: Er bei'lsufar marana verra nú en fyrri? Frummæl- andi bróðir Steiragrímur Torfa- son. 10. janúar-niefindin leggur fram tillögur. Skemtiatriði: Gamla fólkið danzar vikivaka. Jón B. Pétursson hefir blaðið Breiðablik. RITARINN. Bær brt-nnur í gær barst Sjóvátryggiragarfé- lagi Islands sú fregn, að á fimtu- dagiran var, þarara 16. þ. m., hafi barinra Frakkanes í Dalasýslu brunnið til kaldra kola. Einhverju varð bjargað af innarastokksmuin- um. Húsið var gamalt timbur- hús, og er álitið að kvikraað ha'fi út frá sóti í múrpípu. Bóndinra á Frakkaraesi heitir Guðmundur Jónasson. Enginn var heima þeg- ar húsið brann. Bæði húsið og innanstokksmurair voru vátrygð hjá Sjóvátrygginigarfélagi fslands. FÚ. Fjárhagsáætlun Seyðisfjarðar var nýlega samþykt. Tekjur. á- lætlaðar 134 000 kr„ en áætluð gjöld raema sömu upphæð. Út- svör -eru áætluð 42 þús., en út- isvarsupphæðiin í fyrra var 40 þús. — Þá -er áætlað að þurfamanina- framfærsla nemi 18 þús. — Raf- veitutekjur 30,5 þús,, gjöld 21 þús, — Sjúkrahússtekjur 32 þús., gjöld 32,5 ])ús. — Barnaiskóliar gjöld 11,5 þús., vextir og af- borganir 18,5 þús. o. s. frv. Eggert Stefánsson sörag isíðastliðið fimtudagskvöld í Garnla Bíó með aðstoð Páls Is- ólfssionar, og hefir af sérstökum orsökum dregist að geta um þaran ágæta konsert hér í blaðinu, Söngskráin var mjög fjölbreytt og hvert lagið öðru f-egurra og möiig nýstárleg hér, þar á meðal laig úr „En glad Gut“, útsett eft- ir Markús Kristjánss-on, „Sökn- uður“ eftir Pál fsólfsson og „Sá- uð þið hana systur mína“, eftir Sig. Þórðarson, einraig mörg er- lerad löig, flest ítölsk, áður ósurag- in hér. Sennxlega hefir Eggert addrei tekist betur uþp að syngja jiér í Rvík. Naut sín til fuls hin einstaka raddmýkt haras, tilbrigði og tilþrif. Áheyrendur voru frem- ur fáir, -en, Eggert tókst samt að gera þeim kvöldið óv-enjuliega á- nægju'legt, og varð hann a.ð end- urtaka imörg lögin við blómregn -og lófatak. Hið tilbomumiikta lag „Hirðiraginn“ eftir Karl Runólfs- son var alveg frábærlega vel suragið, að ógleymdu „Bí bí og blaka“, og síðast en ekki sízt „Den hvide Pige“ eftir Sigvalda Káldalóns, Sérstaka athygli vöktu einiraig tveir nýir sálmar. Þaðværi vonaradi að Eggert tækist að haida nokkra vel sótta hljóm- i-eika hér í haust, svo fólki gæf- ist kostur á að heyra hvað hanra getur, því slík tilbreytni og til- þrif í söng er ekki á hverju strái. R. J. Stálu dívan — og fóru í steininn. 18. þ. m„ er hjón, sem búa í húsi við Norðurstig, komu heim, var dívan, sem þau höfðu í sfof- unni, horfinm. Þau gerðu lögregl- unni aðvart og brátt komst hún að því, að þjófarnir siætuj í Steira- inum. Höfðu þ-eir selt dívaraiinln, keypt áfiengi, farið á fýllirí og verið settir í steininra. Ný|a ifó Drottsingin og ég. Þýzk tal- og söngva- mynd í 10 þáttum frá Ufa. Kvikmynd þessi er við allra hæfi, fjörug, fyndin og hressandi og með skemtilegum söngvum. — Aðalhlut- verkin leysa af hendi fjórir frægustu og vin- sælustu leikarar Þjóð- verja: Lilian Harvey, Ccnrad Veidt, Mady Chrístians og Heinz Riihmann. Sendisveioafélag Reykjavíkur heldur kvöldskemtun miðviku* daginn 22. nóv. kl. 8,30 í K. R. húsinu, uppi. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins i kvöld kl. 8,30—10 e. h. og kosta 1 kr. fyrir eínn og kr. 1,50 fyrir parið. Nánar auglýst á morg- un. STJÓRNIN. Verið viðbúnir, pegar ALÞÝÐU - MAGASÍNIÐ Andvarl, báturinn frá ísafirði, sem leitað var að fyrir helgiraa, farast í Kjal- arniesvík, en þar lá hanin aftan í íeniskum togara, „Nighthawk“ frá Griimsby, sem hafði furadið hann með bilaða vél om 20 sjórhíilur austur af Kögri. Hafði „Night- hawk“ heyrt Sikeytið frá Slysa- varnafélagirau, en háfði ekki tal- stöð, svo að han;n gat ekki gert aðvart um fund bátsins, en ætl- aði að skila honum til. Aðálvik- ur. Bátsverjum leið hið bezta. Villikettir ieru nú orðrair svo rnargir hér í hænium, að lögreglan er ,að komást í varadræði iraeð þá. Koma daigliega kvartanir frá fólki yfir þesisum dýrum. kemur. fiíSM byrjar í dafl Mikið af vðrnm selst fyrir um og undir háif- viiði. Miost 10% afsiáttnr. Verzl. „Dyngja“. Bankastræti 3. KOL! KOL! Uppsliipun stendnr yiir pessa viku á hinnm frægn og hitamikla „Best Sonth Yorkshfre Assoeition Hard Steam (Doncaster)- koIum“. Kolaverzlun Ói»fs Ólafssonar, sími S596. Síðasti dapr útsðlonnar er á morgnn. Marteínn Einarsson & Go.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.