Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Afiabrögð „Kropp“í Smugunni ÞOKKALEGT „kropp“ hefur verið í Smugunni síðustu daga. Svo virð- ist sem að veiðin sé best á ákveðn- um tímum sólarhringsins og veiði mjög misjöfn á milli skipa. Kristján Elíasson, stýrimaður á Sigli frá Siglufirði, sagði í samtali við Verið í gær að íslensku skipin væru nú flest að veiðum í suðvestur- horni Smugunnar, alveg við Sval- barðalínuna. „Mynstrið virðist vera þannig núna að þorskurinn þéttir sig á ákveðnum tímum og veiðin er best í nokkrar klukkustundir í kringum sjö á morgnanna og sjö á kvöldin. Þetta er því spurning um að vera á réttum stað á réttum tíma því þetta kemur bara á ákveðnum blettum og stundum lendir maður út úr þessu og stundum ekki,“ sagði Kristján. Allt annað vlðhorf Afli á milli skipa er mjög mis- munandi, frést hefur af 60 tonna hali hjá einu skipi á meðan annað hefur fengið lítið. Á meðan þorskur- inn gefur sig er þó algengt að skip- in fái allt frá 10 og upp í 25 tonn í hali eftir um 8-12 klukkustunda tog. Kristján sagði að fiskurinn sem veiddist núna væri ekki nærri eins góður og hann var í síðustu afla- hrotu. Hann væri mun blandaðri og menn töluðum um að núna feng- ist „ekta“ Smugufiskur, líkur því sem fengist hafi á svipuðum tíma síðustu árin. „Það hafa farið menn af norska strandgæsluskipinu Grimsholm yfir í nokkra togara og mælt fiskinn. Þeir hafa verið ánægðir með fiskinn. Þeir tala líka um allt annað og betra viðhorf ís- lenskra sjómanna hér í Smugunni en oft áður,“ sagði Kristján. Sæmilegt veður er nú í Smug- unni, vestan gola og þokkalega hlýtt; hryssingslegt íslenskt sumar- veður að sögn Kristjáns. Sam- kvæmt upplýsingum frá Tilkynn- ingaskyldunni eru nú 49 íslenskir togarar að veiðum í Smugunni og engin hreyfing var til eða frá Smug- unni í gær. Loðnuveiðin að glæðast Ágætis Ioðnuveiði var í fyrrinótt en íslenski loðnuflotinn er nú að veiðum 20-30 mílum norðan við landhelgislínu Grænlands og ís- lands. Loðnan var þó ekki þétt og þurftu skipin að taka mörg köst. Að minnsta kosti þijú skip voru á leið í land með fullfermi í gærmorg- un; Elliði GK, Þórður Jónasson EA og Antares VE. Loðnan sem veiðist nú er fituminni en hún hefur verið í sumar, átulaus og þykir gott hrá- efni. Þegar hafa borist á land rúm 352 þúsund tonn af loðnu á yfirstand- andi sumar- og haustvertíð. Þar af eru um 312 þúsund tonn af íslensk- um skipum og eftirstöðvar loðnu- kvótans því um 425 þúsund tonn. Mest hefur verið landað hjá verk- smiðjum SR Mjöls á Siglufirði, rúm- um 50 þúsund tonnum, og rúmum 34 þúsund tonnum á Seyðisfirði. Stránd grunn KÖgufc grunn SléttU’ \ >grunn Langanei grunn / •runn Kolku- grunn Vopnafjaröa'r grunn / \ Kópancsgrunn T GÍ'effingamfr grunn ^■~pyöis Hurnfláíu • Heildarsjósókn Vikuna 12. til 18. ágúst 1996 Mánudagur 696 skip Þriðjudagur 660 skip Miðvikudagur 723 skip Fimmtudagur 336 skip Föstudagur 398 skip Laugardagur 747 skip Sunnudagur 749 skip látragrunn ItreiíHjjörítur lR Gerpisgrunri'í Skrúósgrunn f Ilvalbaks- grunn / l’apa- k. / r gnuwj^f' . Faxaflói Faxadjúp /Eldcyjar- J ^ j hanki ( \{f Reykjancs• / Faxa- f/'f Srunn^ \ / banki ‘O ( Selvogsbanki Síðu- / grunn j Kotlugrunn (xtinda{ víkur- p djtip Togarar, rækjuskip og ioðnuskip á sjó mánudaginn 19. ágúst 1996 47 togarar eru að veiðum í Smugunni, einn á leið heim og einn á útleið. L RT B-Efl Að auki eru 16 íslensk loðnuskip að veiðum eða á siglingu djúpt norður af landinu Rauöa torsið 21 islenskt skip er nú að veiðum á Flæmska hattinum. / T: Togari R: Rækjuskip / ú Loðnuskip VIKAN 11.8.-18.8. Nafn Stwró Afll Uppist. afla Löndunarst. ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 17 Karfi Sandgerði TJALDUR II SH 370 411 22 Djúpkarfi Hafnarfjörður VENUS HF 519 1156 334 Djúpkarfi Hafnarfjörður Grálúða ísafjörður SVALBAKUR EA 2 1419 118 Úthafsrækja Akureyri BRETTINGUR NS 50 582 16 Grálúða Vopnafjörður UÓSAFELL SU 70 549 26 Grólúða Fáskrúðsfjörður Lftndunarst. Vestmannaeyjar; Vestmannaeyjar Bolungarvík Raufarhöfn Seyöisfjörður VINNSL USKIP Erlend skip Staarð Afll 1 26 1 15 1 207 1 599 1 543 Nafn HAV8UGVIN F 999 STRANDINGUR F 31 SJÖBRIS N 999 KNESTER N 999 VIMA N 0 Upplst. afla Ufsi Þorskur Loöna Loðna Loðna SKELFISKBA TAR TOGARAR Nafn Staarö Afll Upplst. afla Löndunarst. EYVINDUR VOPNI NS 70 451 30* Karfi Gómur MÚLABERG ÓF 32 550 57* Vsa Gámur SKAGFIRÐINGUR SK 4 85998 57* Karfi Gámur SÖLBERG ÓF 12 500 45* Ýsa Gámur DALA RAFN VE 508 297 15 Þorskur Vestmannaeyjar JÓN VÍDALÍN ÁR 1 451 33 Ufsi Þorlákshöfn ÞURlDUR HALLDÖRSDÓTTIR GK 94 274 42 Þorskur Keflavík ! RUNÖLFUR SH 135 312 51 Djúpkarfi Grundarfjörður PÁLL PÁLSSON IS 102 583 21 Karfi ísafjörður KALDBAKUR EA 301 941 95 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 94* Ýsa Seyði8flörður HOFFELL SU 80 548 48 Þorskur Fáskrúðsfjörður Nafn Staarð Afll SJÓf. Löndunarst. HAFÖRN HU 4 20 13 3 Hvammstangi HRÖNN BA 335 41 7 2 Hvammstangi DAGRÚN ST 12 20 12 : z Skagaströnd HUMARBÁ TAR Nsfn Itasrö Afll Fiskur SJÓf Löndunsrst. BJÖRG VE S 123 1 12 2 Vestmannaeyjar DALARÖST ÁR 63 104 1 3 2 Þorlákshöfn FRÓÐIÁR 33 136 3 5 2 Þoriákshöfn HÁFÖRÍIÁR 115 72 2 2 2 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 3 1 2 Þoriók9höfn JÓHANNA ÁR 206 105 1 2 2 Þorlákshöfn SÆFARIÁR 117 86 2 ; 2 2 Þorlákshöfn ! batar loðnubatar Nsfn Stasrö Afli Vslösrfasrl Upplst. sfls SJÓf. Löndunarst. Nafn Stwrð Afll SJÓf. Löndunarst. SMÁEY VE 144 161 13* Þorskur 1 Gómur i BERGUR VE 44 266 334 1 Vestmannaeyjar : ÓFEIGUR VE 325 138 56* Botnvarpa Ufsi 3 Gámur KAP VE 4 402 740 1 Vestmannaeyjar ORANGAVÍK VE 80 162 36 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar ; 1 SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 383 1 Vastmannaeyjar | GANDI VE 171 212 27 Dragnót Þorskur 1 Vestmannaeyjar HÖFRUNGUR AK 91 445 447 1 Akranes GJAFAR VE 600 237 24* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar j VlKINGUR AK 100 950 456 1 Akranes GUÐRÚN VE 122 195 50 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar ELLIÐI GK 445 731 513 2 Bolungarvík SUÐUREY VE 500 153 21 Dragnót Ufsi 2 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 366 139 1 Bolungarvik FREYR GK 157 185 15 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn JÚN SIGURÐSSON GK 62 1013 101 1 Bolungarvík FRIDRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 41* Dragnót Ýsa 3 Þorlákshöfn ÞÓRSHAMAR GK 76 326 333 2 Bolungervík | GRÓTTA HF 35 103 36 Dragnót Ufsi 2 Þorlákshöfn ARNARNÚPUR ÞH 272 404 399 1 Siglufjörður HAFNARRÖST ÁR 230 218 12 Dregnót Þorskur 1 Þorlákshöfn BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 578 2 Sigluijörður KRISTRÚN RE 177 200 15 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 499 1017 2 Siglufjöröur ÁLABORG ÁR 26 93 24 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn DAGFARI GK 70 299 187 1 Siglufjöröur HAPPASÆLL KE 94 179 11 Dragnót Ufsi 1 Keflavík GLÓFAXI vr 300 243 280 1 Siglufjöröur ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 96 186 15 Botnvarpa Ufsi 1 Keflavík j GULLBERG VE 292 446 473 1 Siglufjöröur EGILL SH 195 92 25 Dragnót Skarkoli 3 Ólafsvík HUGINN VE 55 427 783 1 Siglufjöröur SÓLEY SH 124 144 13 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður • j ODDEYRIN EA 210 335 585 1 Siglufjörður ÁRSÆLL SH 88 101 14 Botnvarpa Þorskur 2 Stykkishólmur SIGHVATUR BJARNASON VE 181 370 615 2 Siglufjöröur EGILL BA 468 29 12* Dragnót Skarkoli 4 Patreksfjöröur j SVANUR RE 45 334 608 1 Siglufjöröur TRAUSTI ÁR 313 149 12 Botnvarpa Þorskur 2 Suöureyri ÍSLEIFUR VE 63 513 328 1 Siglufjörður SIGURGEIR SIGURÐSSON IS 53í 21 11 Net Þorakur 7 Bolungarvík j ÞÓRDUR JÓNASSON EA 360 324 643 1 Siglufjörður VINUR IS B 257 22 Lína Ýsa 1 Bolungarvík GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 315 1 ólafsfjörður KÓPUR GK 176 253 28 Una Þor6kur 1 Fáskrúðsfjörður '] ANTARES VE 18 480 1038 2 Akureyrl SKARFUR GK 666 228 29 Lína Grálúða 1 Fáskrúðsfjörður FAXI RE 241 331 614 1 Akureyri ERLINGUR SF 65 101 53 Net Þorskur 7 Hornafjörður GLÓFAXI II VE 301 108 186 2 Akureyri GARÐAR II SF 164 142 19 Dragnót Ufsi 1 Hornafjörður GUÐMUNDUR VE 29 486 1333 2 Akureyri HAFDlS SF 76 143 13 Net Þorskur 5 Hornafjörður . j GlGIA VE 340 366 447 1 Akureyri HVANNEY SF 51 115 26 Dragnót Þorskur 2 Hornafjöröur SIGURÐUR VE 15 914 1157 2 Akureyri MELAVlK SF 34 170 25 Lína Þorskur 1 Hornafjörður ! GRINDVlKINGUR GK 606 577 1307 2 Raufarhöfn SKINNEY SF 30 175 22 Net Ufsi 2 Hornafjörður JÚPITER PH 61 747 624 1 Þórshöfn STEINUNN SF 10 116 23 Net Ufsi 2 Hornafjörður j SUNNUBERG GK 199 385 875 2 Vopnafjorður VÖN SF 1 23 14 Net Þorskur 4 Hornafjörður BEITIR NK 123 756 569 1 Neskaupstaöur ÞINGANES SF 25 162 27 Botnvarpa Ufsi 1 Hornafjörður BÖRKUR NK 122 711 1372 2 Neskaupstaður j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.