Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 8
JTRÓMR KNATTSPYRNA Óskabyrjun Wednesday Allt gengur á afturfótunum hjá Newcastle og Manchester United hikstar SHEFFIELD Wednesday er eina liðið í ensku úrvalsdeild- inni sem hefur fulit hús stiga eftir þrjár umferðir. Á laugar- daginn hafði Wednesday bet- ur á móti Newcastle, sem hefur verið spáð góðu gengi í vetur en ekki náð að sýna það enn. Meistararnir í Manc- hester United máttu þakka fyrir að ná jöfnu á móti meist- urum síðasta árs, Blackburn Rovers, á Old Trafford á sunnudag. Blackburn náði tvívegs forystu í leiknum gegn United. Paul Warhurst kom liðinu í 1:0 á 34. mín. en Jordi Cruyff notfærði sér mistök Colins Hendry í vöminni fimm mínútum síðar og jafnaði. Norðmaðurinn Lars Bohinan kom Blackbum aftur yfir í upphafi sfðari hálfleiks, en landi hans, Ole Gunnar Solskjær, jafnaði á 70. mínútu, að- Góður sigur LÁRUS Orri Sigurðsson og félagar í Stoke unnu Manchester City, 2:1, á laugar- daginn í 1. deildinni ensku og er Stoke í 5. sæti eftir tvær umferðir. „Þetta var góður sig- ur hjá okkur,“ sagði Láms Orri í samtali við Morgunblaðið. „Við lékum mjög vel í fyrri hálfleik, áttum skot í stöng og klúðruðum einu dauðafæri áður en okkur tókst að skora. Staðan var 2:0 í leikhléi en það hefur verið lesið hressilega yfir City í hálfleik því leikmenn komu mjög grimmir í síðari hálfleik- inn. Þeir áttu fín færi áður en þeim tókst að skora eftir stund- arfjórðung. Það var slysalegt mark því bakvörðurinn okkar ætlaði að senda á markmann- inn en City-maður komst irtn í sendinguna og skoraði. Þeir pressuðu síðan mikið en allt kom fyrir ekki. Það var mikið púað á Alan Ball í fyrri hálfleiknum og stuðningsmenn City heimtuðu að hann færi frá félaginu og það er ekki ólíklegt að af því verði fljótlega. Það er ótrúlegt hvað kemur lítið út úr City-lið- inu, alla vega í upphafí tíma- bils,“ sagði Lárus Orri. Bolton er efst í deildinni sem stendur. Guðni Bergsson hefur ekki leikið með liðinu enn þá en búist er við að hann verði leikfær í næsta eða þarnæsta leik. Þorvaldur Örlygsson, sem leikur með Oldham, lék ekki með gegn Crystal Palace í Lundúnum. Hann veiktist nótt- ina fyrir leikinn og gat því ekki leikið. eins sjö mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik sínum fyrir United. Ekkl komnir í gang Kevin Keegan, framkvæmda- stjóri Newcastle, sem eyddi mörgum milljónum punda í kaup á nýjum leikmönnum fyrir tímabilið, varð enn að sætta sig við tap og nú 2:1 gegn Sheffíeld Wednesday á heima- velli. „Þetta er líklega lakasta frammistaða liðsins síðan ég tók við sem framkvæmdastjóri," sagði Ke- egan eftir leikinn. „Við erum bara ekki komnir í gang enn. Liðið hefur leikið illa sem af er og við verðum að fara að koma okkur í gang ef við ætlum okkur eitthvað í vetur.“ Væntingarnar voru miklar á St. James Park fyrir tímabilið og sér- staklega eftir að Alan Shearer var keyptur til Newcastle fyrir 15 millj- ónir punda. Liðinu var spáð fyrsta meistaratitlinum síðan 1927 af veð- bönkum og búningur liðsins með Austurríski markahrókurinn Toni Polster gerði tvö mörk fyrir Köln á síðustu fjórum mínútunum í 3:1 sigri á móti Freiburg í þýsku deildinni á laugardaginn og skaust þar með í efsta sæti deildarinnar í fyrsta sinn síðan 1990. Bayern Miinchen, sem vann Duisburg ör- ugglega, 4:0, er í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Köln. Polster kom inn á sem varamaður á 78. mínútu fyrir Holger Gaissmay- er sem hafði komið Köln í 1:0 snemma í fyrri hálfleik. Polster hef- ur ekki komist í byrjunarliðið í fyrstu nafni Sherars aftan á seldist eins og heitar lummur í verslunum. Opnunarleikur tímabilsins á móti Manchester United um Góðgerðar- skjöldinn gaf ekki góðar vonir því hann tapaðist stórt, 4:0. Liðið tapaði síðan fyrsta deildarleiknum á móti Everton, en sigraði síðan Wimbledon en á laugardaginn kom annað tap. „Stuðningsmenn liðsins eiga fullan rétt á að vera óánægðir því liðið hefur ekki leikið vel,“ sagði Keegan. Alan Sharer kom Newcastle yfir með því að skora úr vítaspymu sem dæmd var á Dejan Stefanovic fyrir að bijóta á Faustino Asprilla í upp- hafi leiks. Aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Peter Atherton með skalla eftir aukaspyrnu Marks Pem- bridges. Það var síðan Whittingham sem tryggði sigur Wednesday tíu mínútum fyrir leikslok. „Þessi sigur gefur okkur góðan grunn til að byggja á,“ sagði David Pleat, fram- kvæmdastjóri Sheffield Wednesday, í sjöunda himni eftir leikinn. leikjunum og verið mjög óhress með það. Spurningin er því hvort þessi tvö mörk hans dugi til að tryggja honum sæti í byijunarliðinu í næsta leik. Bayer Leverkusen, sem hafði unn- ið tvo fyrstu leiki sína í deildinni með yfirburðum, varð að sætta sig við 1:0 tap gegn Diisseldorf. Thomas Seeliger gerði sigurmarkið í upphafí síðari hálfleiks og félagið fagnaði fyrsta sigrinum á tímabilinu. Ulf Kirsten, sem hafði gert fjögur mörk í tveimur fyrstu leikjunum fyrir Le- verkusen, var í strangri gæslu og náði ekki að setja mark sitt á leik- Liverpool náði aðeins markalausu jafntefli gegn Sunderland á heima- velli og hitt úrvalsdeildarliðið frá Liverpool, Everton, gerði sömuleiðis markalaust jafntefli við Tottenham í London. ítalinn Gianluca Vialli og Frakkinn Frank LeBoeuf skoruðu fyrstu mörk sín fyrir Chelsea sem vann Coventry, 2:0, og Arsenai, sem enn er án framkvæmdastjóra, vann Leicester með sömu markatölu. Dennis Bergkamp skoraði fyrst úr víti og síðan Ian Wright, sem kom inn á sem varamaður. Middlesbrough gerði 1:1 jafntefli gegn Nottingham Forest. Það voru brasilísku leikmennimir Emerson og Juninho sem áttu allan heiðurinn af marki Middlesbrough. Emerson náði boltanum á miðju vallarins og lék upp allan völl og í gegnum vöm Forest áður en hann sendi á Juninho sem afgreiddi boltann í netið. Enski landsliðsbakvörðurinn Stuart Pe- arce jafnaði fyrir Forest með marki úr aukaspyrnu. inn. „Við náðum ekki að nýta þau tvö færi sem við fengum í fyrri hálf- leik, ef það hefði tekist, væru úrslit- in önnur," sagði Christoph Daum, þjálfari Leverkusen. Stuttgart er í þriðja sæti eftir 2:1 sigur á Werder Bremen. Balakov lék mjög vel fyrir Stuttgart annan leik- inn í röð. Morten Olsen hefur verið orðaður við Stuttgart sem næsti þjálfari félagsins. Karlsruhe hafði mikla yfírburði er liðið sigraði Gladbach á útivelli, 3:1, og var Thomas Hássler hreint frábær í liði gestanna. Gasco- igne byrj- arvel PAUL Gascoigne var í byrj- unarliði Glasgow Rangers á Ibrox-leikvanginum um helg- ina þegar heimamenn tóku á móti Dundee United. Rangers vann, 1:0, og það var Gas- coigne sem skoraði sigur- mark Rangers er 14 mínútur voru til leiksloka, sendi boltan í laglegan boga frá vítateign- um undir AUy Maxwell mark- vörð. Maxwell sá hins vegar við vítaspymu Gordon Duries á lokamínútu leiksins. Ran- gers er þar með komið með fullt hús stiga úr þremur fyrstu leikjum deildarinnar og á miðvikudaginn í síðustu viku sigraði liðið Alania Vlad- ikavkaz frá Rússlandi, 7:2,1 Evrópukeppninni. Hoddle breytir GLENN Hoddle, landsliðs- þjálfari Englendinga, hefur gert tvær breytingar á hópn- um fyrir leikinn gegn Moldav- íu í undankeppni HM í næstu viku. Andy Hinchcliffe, bak- vörður Everton, tekur sæti Darrens Andertons, Totten- ham og Mark Draper, Aston Villa, kemur inn fyrir Steve Howey, Newcastle. Anderton og Howey era meiddir. Bochum sótti nær látlaust í fyrri hálfleik á móti Bielefeld en mátti samt sætta sig við jafntefli, 1:1. Uli Stein í marki Bielefeld átti stórleik og kom í veg fyrir tap liðsins. Þórð- ur Guðjónsson var ekki í leikmanna- hópi Bochum. Dortmund sigraði 1860 Munchen, 3:1, þrátt fyrir að vera slakara liðið í leiknum. Munchen sótti og sótti en Dortmund skoraði þvert á gang leiksins. Loks má geta þess að Tenn- is Borussia Berlín, sem Helgi Sig- urðsson leikur með, gerði marka- laust jafntefli við Zottbus í 3. deild. Reuter FRAKKINIM Frank Leboeuf hjá Chelsea fagnar fyrsta marki sínu fyrlr félaglA og áhorfendur taka vel vlð sér. Afleitt hjá Ajax MEISTARAR Ajax byrja illa í hoUensku deild- inni og eru ár og dagar síðan Uðið hefur verið á þeim stað sem það nú er á töflunni. Ajax vann 1:0 í fyrstu umerðinni en um helgina tapaði það fyrir Heerenveen, 2:0. Ajax er í níunda sæti eins og stendur, eða nákvæmlega um miðja deUdina því 18 lið eru í hol- lensku deUdinni. PSV, lið Eiðs Smára Guðjohn- sen, sem er enn aðjafna sigaf meiðslum, er efst með 6 stig eins og Vitesse Amhem. Polster kom Köln á toppinn GETRAUNIR: X X 2 X X 2 111 1121 LOTTO: 1 21 29 34 38 + 36

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.