Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 5
4 B FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 B 5 ÚRSLIT + BÖRIM OG UNGLINGAR BÖRN OG UNGLINGAR Islandsmótið í knattspyrnu 2. flokkur karla Lokastaðan í A-deild. í fremsta töludálknum má sjá fjölda leikja sem liðin hafa leikið. Því næst kemur fjöldi sigurleikja, jafntefla og tapleikja og marka- talan þar á eftir. Lengst til iiægri er stiga- fjöldinn. l.KR .14 11 2 1 52:19 35 2. ÍA .14 10 1 1 62:18 31 3. Fram .14 10 1 3 37:24 31 4. Fylkir .14 5 3 6 25:31 18 5. Breiðablik .14 5 0 9 26:31 15 6. Valur .14 4 2 8 27:38 14 7. VíkingurR .14 4 1 9 21:37 13 8. Stjarnan .14 2 0 12 11:63 6 Staðan í B-deild. 1. Keflavík .14 10 2 2 68:27 32 2. Þór A .14 8 3 3 44:35 27 3. Þróttur R .14 7 2 5 46:30 23 4.KA .14 7 2 5 38:29 23 5.FH ..14 6 3 5 49:35 21 6. LeiknirR ..13 5 1 7 36:43 16 7. ÍBV .13 5 0 8 28:51 15 8. Leift/KS/Dalvík. .14 0 1 13 17:76 1 Staðan í C-deild. 1. Grindavík ..14 12 1 1 60:18 37 2. ÍR ..14 9 3 2 53:20 30 3. Tindastóll ..13 7 5 5 36:25 22 4. Grótta „14 6 2 6 40:40 20 5. Bf „14 5 4 5 33:41 19 6. Selfoss „14 4 2 8 42:46 14 7. Haukar „13 4 1 8 25:46 13 8.HK „14 0 2 12 17:70 2 2. flokkur kvenna Riðill 1: KR - Leiftur/Dalvík..................5:1 Valur-KR.............................3:2 Leiftur/Dalvík - Valur...............1:5 Riðili 2: Afturelding - IBA....................5:3 f A - Afturelding....................0:1 ÍBA - ÍA.............................0:5 Urslitaleikur: KR - Afturelding.....................4:0 3. flokkur karla Riðill 1 Kefiavik - Þróttur R.., Valur - Keflavík... Valur-ÞrótturR..... Riðill 2 ÍBV - Fjölnir...... Fylkir-lBV......... Fylkir - Fjölnir... Riðill 3 Fram - Grindavík... Þór A. - Fram...... Þór A. -Grindavík .... Riðill 4 KA - Þróttur N..... ÍR-KA.............. ÍR - Þróttur N..... 8-liða úrslit: Keflavtk - IBV..... Fylkir-Valur....... ÞórA.-KA........... Fram - ÍR.......... Undanúrslit: Keflavík - Fylkir.. Þór A. - Fram...... Úrslitaleikur: Keflavík - Þór A.....................1:2 3. flokkur kvenna ....4:0 ....0:3 ....4:0 ....4:2 ....3:1 ....4:1 ....4:0 4:2 ..11:1 ...1:1 ...2:2 ...4:1 ...3:1 ...2:1 ...4:0 ...1:0 ..1:0 ..4:3 Riðill 1: Grindavík - Fjölnir....................3:0 FH - Valur.............................0:3 Valur- Fjölnir.........................2:0 Grindavík - FH.........................5:1 Valur - Grindavík......................2:1 Fjölnir - FH...........................2:1 Riðill 2: Þór A. - Dalvík........................3:0 Fylkir - Breiðablik....................1:8 Breiðablik - Dalvík....................3:0 Þór A. - Fylkir........................1:1 Breiðablik - Þór A.....................2:0 Dalvík - Fylkir........................4:2 Úrslitaleikur: Valur- Breiðablik......................2:1 4. flokkur karla Riðill 1: Fram - Fylkir..........................2:1 Fram - Leiknir R.......................0:3 ■ Vegna kæru á hendur Fram. Fylkir - Leiknir.......................5:2 Riðill 2: Fjölnir- FH............................5:2 Fjölnir- Haukar........................1:1 FH-Haukar..............................1:1 Riðill 3: Riðlar 3 og 4 voru sameinaðir i einn riðil vegna þess að lið frá Austur- og Vestur- landi mættu ekki til leiks. KA-ÞórA...............................2:2 Keflavik - ÍBV........................2:1 Þór A. - Keflavík.....................0:6 Keflavík - KA.........................1:4 ÍBV-ÞórA..............................4:3 ÍBV-KA................................3:2 Milliriðill: Aukaleikir sem leiknir voru vegna brott- hvarfs Framara úr úrslitakeppninni. Fylkir - Haukar.......................4:2 Leiknir-Fjölnir.......................1:6 Fylkir - Fjölnir......................3:2 Úrslitaleikur: Fylkir - Keflavik.....................2:1 4. flokkur kvenna, A-lið Riðill 1: Fjölnir - KR..........................5:2 Breiðablik - Fjöinir..................0:4 KR - Breiðablik.......................3:4 Riðill 2: ÍBV - Stjarnan........................1:2 ÞórA.-ÍBV.............................3:3 Stjarnan-ÞórA........................0:1 Leikir um sæti: l.-2.sæti: Fjölnir-Þór A.............5:1 3.-4. sæti: Breiðablik - Stjarnan.....1:3 5. - 6. sæti: KR - ÍBV................1:5 KNATTSPYRNUVERTÍÐINNI á íslandi fer brátt að ijúka og þá taka við æfingar í íþrótta- húsum landsins til undirbún- ings fyrir næsta sumar. ís- landsmótum yngri flokkanna er nú lokið og var víða handa- gangur í öskjunni í síðustu leikjunum, enda mikið í húfi. íslandsmeistaratitlarnir dreifðust mjög jafnt á félögin, en eitt félag utan höfuðborg- arsvæðisins fagnaði sigri. Islandsmót yngri flokkanna fer fram með þeim hætti að í 2. flokki karla er eingöngu leikin deildarkeppni. Edwin KePP1- er >' þremur Rögnvaldsson deildum og eru átta skrifar lið í hverri deild. Því eru leiknar 14. um- ferðir allt sumarið. í öðrum flokkum er leikin undankeppni til niðurröð- unar í úrslitakeppnina og eru þá leiknir hreinir úrslitaleikir um Is- landsmeistaratignina. FH sigraði í flokki A- og B-liða í 5. flokki LIÐ FH sigraði í 5. flokki karla. Á efri myndinni eru leikmenn A-liðsins. Efri röð f.v., Gunnbjörn Sigfússon að- stoðarþjálfari, Davíð Viðarsson, Sverrir Garðarsson, Birgir Jóhanns- son, Atli Jóhannsson, Sævar Braga- son, Hjörleifur Þórðarson og Hörður Magnússon þjálfari. Neðri röð f.v., Atli Guðnason, Abraham Ólafarson, Vignir Sigfússon, Róbert Friðþjófs- son, Ingvaldur Erlendsson, Kristján Aðalbjörnsson. B-liðið er á neðri myndinni. Efri röð f.v., Gunnbjörn Sigfússon aðstoðarþjálfari, Jón H. Jónsson, Heimir Snær Guðmunds- son, Andri Þorbjörnsson, Karl Björnsson, Emil Hallfreðsson og Hörður Magnússon þjálfari. Neðri röð f.v., Anton Dagsson, Hermann Jónsson, Kári Þórðarson, Vigfús Adólfsson, Jón R. Jónsson, Tómas Leifsson og Haukur í. Ragnarsson. Eftirtaldir liðsmenn voru fjarverandi er myndin var tekin; Andri Ellertsson, Pétur Sigurðsson, Hjörtur Brynjars- son, Guðjón Helgason, Jón Þorvalds- son, Helgi Ragnarsson, Jón Trausta- son, Ragnar Ragnarsson, Haukur Hjartarson, Páimar Garðarsson, Heiðar Jörgenson og Einar Sveinsson. því í úrslitaleiknum á Valbjamar- velli og gerðu Fylkismenn sér lítið fyrir og sigruðu Framara með tveimur mörkum gegn engu. Heimavöllur Þórs réð úrslitum Á Norðurlandi var leikið heima og að heiman líkt og hjá 2. flokki kvenna. I undanúrslitum léku KA-menn gegn Siglfirðingum og Völsungur lenti á móti Þórsurum. KA sigraði KS samanlagt, 8:4, og Þórsarar lögðu Húsvíkinga að velli samanlagt, 21:4. Akureyrarliðin léku því innbyrðis í úrslitum og léku KA-menn fyrri leikinn á heima- velli, en þeim leik lauk með sigri KA-manna, 1:0. Því næst var leikið á heimavelli Þórsara og fóru þá heimamenn á kostum, en þeir burstuðu KA, 6:0, og tryggðu sér bikarinn. Þeir voru hvergi nærri hættir á tímabilinu, því þeir gengu enn lengra og sigruðu á Islandsmót- inu eftir úrslitaleik gegn Keflavík. Yfirburðir Þróttar Nes. Félögin skiptu titlunum bróðurlega á milli sín Einokun KR í 2. flokki Eina félagið sem hampaði tveimur íslandsmeistaratitlum þetta sumar- ið var KR, en Vesturbæingarnir reyndust sterkastir í flokkum beggja kynja í 2. flokki. Eins og kom fram í íþróttum barna og ungl- inga síðastliðinn fimmtudag, hafði 2. flokkur karla í KR tryggt sér titilinn í 13. og næstsíðustu umferð deildarkeppninnar eftir sigur á Skagamönnum. Leikur þeirra gegn Valsmönnum að Hlíðarenda í síð- ustu viku var því formsatriði og var þeim afhentur bikarinn að honum loknum, en meistararnir sigruðu Val; 5:4. Urslitakeppnin í 2. flokki kvenna fór í fyrstu fram í tveimur þriggja liða riðlum. KR-stúlkur léku í riðli með Valsstúlkum og sameiginlegu liði Leifturs og Dalvíkur. KR sigr- aði í riðlinum og átti því að mæta sigurvegurunum í riðli 2. í honum léku Afturelding, ÍBA og íA. Aftur- elding sigraði bæði ÍBA og ÍA og tryggði sér því farseðilinn í úrslita- leikinn gegn KR. Vesturbæingarnir sigruðu örugglega í leiknum, 4:0, og sigruðu því í flokkum beggja kynja í 2. flokki. Þórsarar unnu alla leikina Úrslitakeppni 3. flokks karla fór fram í fjórum þriggja Iiða riðlum og tvö efstu liðin í liveijum riðli komust I 8-Iiða úrslit. í undanúrslit- um léku Keflvíkingar gegn Fylkis- mönnum og Þórsarar frá Akureyri léku gegn Frömurum. Keflavík sigr- aði Fylki, 1:0, og Þórsarar höfðu betur gegn Fram í markamiklum leik, 4:3. Það voru því Þórsarar og Keflvíkingar sem léku til úrslita. Staðan var 1:1 í leikhléi, en Þórsar- ar skoruðu sigurmarkið í síðari hálf- leik og sigruðu því, 2:1, og tiyggðu sér íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru vel að sigrinum komnir, en þeir luku keppni með markatöluna 117:19 og unnu alla sína leiki. í 3. flokki kvenna var leikið í tveimur fjögurra liða riðlum í úr- slitakeppninni. í riðli 1 léku Grind- víkingar, Fjölnisstúlkur, FH-ingar og Valur, en í hinum riðlinum léku Þórsstúlkur frá Akureyri, Dalvík- ingar, Fylkir og Blikastúlkur. Vals- stúlkur sigruðu í riðli 1 og léku því til úrslita gegn Blikastúlkum, sem voru hiutskarpastar í riðli 2. Breiða- blik tók eins marks forystu í fyrri hálfleik, en Valsstúlkur voru ekki af baki dottnar og skoruðu tvö mörk í síðari hálfleiknum og tryggðu sér þar með sigurinn og Islandsmeistaratignina í 3. flokki kvenna. Ekki snurðulaust í 4. flokki Mikið gekk á í úrslitakeppni 4. flokks karla, sem fór fram á Akureyri og Ásvöllum í Hafnarfírði. Riðlar 1 og 2 voru leiknir í Hafnarfirði. I öðmm riðlinum léku Framarar, Fylkismenn og Leiknir úr Reykjavík. í hinum riðlinum léku Fjölnismenn og Hafn- arfjarðarliðin FH og Haukar. Á Akureyri var í upphafi fyrirhugað að leika í tveimur riðlum eins og í Hafnarfírði, en þar sem lið frá Aust- ur- og Vesturlandi mættu ekki til leiks, var leikið í einum íjögurra liða riðli. Í honum léku Akureyrarliðin KA og Þór ásamt Keflavík og ÍBV. í þeim riðli sigraðu Keflvíkingar og tryggðu þeir sér þar með þátttöku- rétt í úrslitaleiknum. Mótheijar Keflvíkinga í úrslita- leiknum voru vandfundnir því upp- haflegir „sigurvegarar" í undan- keppninni í Hafnarfírði vora Fram- arar. Þeir voru aftur á móti dæmdir úr keppni eftir að lögð hafði verið fram kæra vegna leiks þeirra gegn Leikni, þar sem Fram notaði ólögleg- an leikmann. Umræddur leikmaður hafði leikið nokkra leiki með HK fyrr á leiktíðinni, en fór yfir í Frani fyrir 15. júlí, en eftir það mega leik- menn ekki skipta um félag. Framar- ar tilkynntu aftur á móti aldrei fé- lagaskipti, en það er nauðsynlegt ef leikmaðurinn hefur ieikið með öðru félagi á sömu leiktíð. Úrskurður dómstóls var sá að Framarar töpuðu leiknum gegn Leikni, 3:0, sem olli því að þeir kom- ust ekki áfram í fjögurra liða milli- riðil. Vegna brotthvarfs Framara voru leiknir aukaleikir og eftir þá var ljóst að Fylkir myndi leika til úrslita gegn Keflavík. Fylkismenn gerðu sér lítið fyrir og sigraðu Kefl- víkinga, 2:1, ogera því íslandsmeist- arar í 4. flokki karla, en eflaust hefðu margir viljað tryggja sér titil- inn með skemmtilegri hætti. Glæsilegur árangur Fjölnis í 4. flokki kvenna gekk keppnin hraðar fyrir sig. Leikið var í tveim- ur þriggja liða riðlum í úrslita- keppninni, en bæði var keppt í flokki A- og B-liða. í flokki A-liða léku Breiðablik, Fjölnir og KR í riðli 1, en IBV, Stjarnan og Þór Akur- eyri öttu kappi í riðli 2. Fjölnisliðið lék vel í riðlakeppninni og stóð uppi sem sigurvegari í riðli 1. Mótheijar þeirra í úrslitaleiknum um íslands- meistaratitilinn voru Þórsstúlkur frá Akureyri, en þær sigruðu í riðli 2. Fjölnisstúlkur fóru á kostum í úrslitaleiknum og sigruðu, 5:1, og verðskulda því nafnbótina íslands- meistari í 4. flokki kvenna. I leik um þriðja sætið sigraði Stjarnan Blikastúlkur með þremur mörkum gegn einu. I hópi B-liðanna var leikið með sama fyrirkomulagi. Leiknir úr Reykjavíkj KR og Stjarnan léku í riðli 1 og IBV, Fjölnir og Þór Akur- eyri léku í riðli 2. í riðli 1 sigraði Leiknir, en ÍBV sigraði í hinum riðl- inum og lék því gegn Leikni í úr- slitaleiknum. Leiknir sigraði í þeim leik með þremur mörkum gegn einu marki Eyjameyjanna. Stjarnan og Fjölnir léku um þriðja sætið og sigr- aði Fjölni í leiknum, 3:0. FH stóð uppúr í 5. flokki í 5. flokki karla gilda samanlögð úrslit í leikjum A- og B-liðanna og því varð aðeins eitt lið íslandsmeist- ari í stað tveggja. Úrslitakeppnin fór fram með þeim hætti að fyrst var leikið í riðlum, en eftir það var leikið með útsláttarfyrirkomulagi. í undanúrslitum léku FH-ingar gegn ÍR-ingum, en Fjölnismenn öttu kappi við Selfyssinga. Hafnfirðing- ar sigruðu ÍR samanlagt 10:0, en leikur A-liðanna var jafn og lauk honum með sigri FH, 1:0. í hinum undanúrslitaleiknum sigraði Fjölnir samanlagt með ellefu mörkum gegn tveimur. FH og Fjölnir léku því til úrslita og skildu Á-liðin jöfn eftir marka- lausan leik. Aftur á móti tók B-lið FH málin í sínar hendur og sigraði í markamiklum leik, 6:4, og er FH því Islandsmeistari í 5. flokki karla. Landsbyggðin allsráðandi í keppni sjö manna liða Einnig er keppt í flokki liða sem aðeins eru skipuð sjö leikmönnum í stað ellefu eins og tíðkast. Þetta gerir félögum, sem ekki hafa yfir nægilegum fjölda iðkenda að ráða, kleift að taka þátt í íslandsmótinu, Skallagrímur sigraði í 3. flokki karla, en auk Borgnesinga léku Þór Akureyri, Sindri, Fjölnir og ÍR í úrslitakeppninni. I 3. flokki kvenna léku þtjú lið til úrslita; Grindavík, KA og Sindri. Grindvíkingar sigruðu örugglega í báðum leikjum sínum, en Sindri hafnaði í öðru sæti. Fimm lið léku til úrslita í 4. flokki karla og léku öll liðin Ijóra leiki. Huginn frá Seyðisfirði varð hlut- skarpastur, en liðið sigraði í tveim- ur leikjum og gerði jafntefli í hinum tveimur. 4. flokkur kvenna, B-lið Riðill 1: Leiknir R. - KR......................4:1 Stjarnan- Leiknir R..................1:4 KR-Stjarnan..........................2:3 Riðill 2: ÍBV - Pjölnir........................5:3 ÞórA.-ÍBV............................0:2 Pjölnir- Þór A.......................2:1 Leikir um sæti: 1. -2. sæti: Leiknir R. - ÍBV........3:1 3. - 4. sæti: Stjarnan - Fjölnir.....3:4 5. - 6. sæti: KR - Þór A.............3:1 5. flokkur karla Samanl. úrslit úr leikjum A- og B-liða gilda. 8-liða úrslit: A-lið: FH-KR........................10:1 B-lið: FH - KR.......................7:2 A-lið: Selfoss - Völsungur...........5:3 B-lið: Selfoss - Völsungur...........1:1 A-lið: Fjolnir- Þór A................6:1 B-lið: Fj'ölnir - Þór A..............4:3 A-lið: Breiðablik - ÍR...............0:3 B-lið: Breiðablik - IR...............6:1 Undanúrslit: A-lið: FH-ÍR.........................1:0 B-lið: FH - tR.......................9:0 A-lið: Fjölnir - Selfoss.............5:2 B-lið: Fjölnir - Selfoss.............6:0 Úrslitaleikir: A-lið: FH - Fjölnir..................0:0 B-lið: FH - Fjölnir................ 6:4 Bikarkeppni KSÍ 2. flokkur karla 8-liða úrslit: VíkingurR. - KR......................1:4 Leiknir R. - Stjaman.................4:5 Valur- Fram..........................0:3 Keflavík - ÍA........................3:2 Undanúrslit: Keflavík - Stjarnan..................5:1 Fram-KR..............................3:1 Úrslitaleikur: Leikur Fram og Keflavikur fór fram í Sand- gerði í gær og verður fjallað um hann síðar. 2. flokkur kvenna, SV Undanúrslit: Haukar- Valur........................1:5 Afturelding - ÍA.....................3:3 ■ lA sigraði, 6:5, í vítaspyrnukeppni. Úrslitaleikur: lA-Valur............................0:4 2. flokkur kvenna, NL Úrslitaleikir: ÍBA - Leiftur/Dalvík.................2:2 Leiftur/Dalvík - IBA.................3:3 ■ ÍBA skoraði fleiri mörk á útivelli og er því bikarmeistari Norðurlands. 3. flokkur karla, SV 8-liða úrslit: lA-Valur...........................2:0 Fyikir-lBV.........................5:1 Stjarnan-KR........................0:1 ÍR - Fram..........................0:4 Undanúrslit: Fram - KR..........................4:0 Fylkir-ÍA..........................3:0 Úrslitaleikur: Fram - Fylkir......................0:2 3. flokkur karla, NL Undanúrslit, fyrri umferð KA-KS..............................6:3 Völsungur - Þór A.................2:11 Undanúrslit, seinni umferð KS-KA..............................1:2 Þór A. - Völsungur................10:2 Úrslitaleikir: KA-Þór.............................1:0 Þór A. - KA........................6:0 3. flokkur karla, AL Úrslitaleikir: Þróttur N. - Austri................3:0 Austri - Þróttur N................2:11 Morgunblaðið/Kristján Meistaralið Þórs ÞÓRSLIÐIÐ sem fagnaðl íslandsmeistaratitli í 3. flokki nýlega. Fremsta röð f.v. Jónas Róberts- son, þjálfari, Arnar Elíasson, Eðvarð Eðvarðsson, Orri Freyr Óskarsson, fyrirllði, Steingrímur Sigurðsson, Haraldur Logl Hringsson, Guðmundur Sigurbjörnsson, formaður Þórs. Miðröð f.v. Hans Viggó Reisenhus liðsstjóri, Guðmundur Hannesson, Brynjar Vatnsdal, Karl Helgason, Gunnar Jónsson, Ragnar Mar Konráðsson, Sigurður Óskarsson, formaður unglingaráðs. Aft- asta röð f.v. Ingi Hrannar Helmisson, Hörður Jónsson, Rúnar Þór Jónsson, Óðinn Viðarsson, Ingólfur Jóhannsson, Jóhann Þórhallsson, Andri Albertsson, Peter Jones formaður knattspyrnu- deildar. Unglingalandsliðsmaðurinn Þórður Halldórsson var fjarverandi er myndin var tekin. Á Austurlandi léku Þróttur Nes- kaupstað og Austri til úrslita. Fyrst var leikið í Neskaupstað og höfðu þá heimamenn sigur, 3:0. Ætla mætti að Austri næði að rétta sinn hlut á heimavelli sínum, en annað kom í Ijós. Þróttarar léku við hvem sinn fingur og sigruðu með ellefu mörkum gegn tveimur og eru því bikarmeistarar Austurlands í 3. flokki karla. Þórsarar eina liðið sem vanntvöfaK Bikarkeppni KSÍ í yngri flokkunum er skipt niður eftir landshlutum. Aðeins einu liði tókst að sigra bæði í Islandsmótinu og bikarkeppninni, en Edwin Það var 3- flokkur Rögnvaldsson Þórs frá Akureyn skrifar og er auðsjáanlega mjög öflugt og efni- legt lið þar á ferð. Annar flokkur karla er eini flokkurinn þar sem lið frá öllu landinu keppa í sömu bikarkeppn- inni. í 8-liða úrslitum sigruðu KR-ingar samborgara sína úr Vík- ingi, 4:1, og Stjarnan hafði betur gegn Leikni í markamiklum leik, 5:4. Framarar lögðu Valsmenn með þremur mörkum gegn engu og Keflvíkingar sigruðu Skaga- menn, 3:2. í undanúrslitum héldu Keflvíkingar uppteknum hætti og sigruðu Stjörnuna, 5:1, en Fram- arar tryggðu sér farseðilinn í úr- slitaleikinn með þvj að vinna sigur á KR-ingum, 3:1. Úrslitaleik Fram og Keflavíkur var ekki lokið er barna- og unglingasíðurnar voru unnar, en leikurinn fór fram á Sandgerðisvelli í gær. Valsstúlkur sterkar I bikarkeppni 2. flokks kvenna á suðvesturlandi léku Haukar gegn Val í undanúrslitum, en í hinum undanúrslitaleiknum mætti ÍA liði Aftureldingar. Valsstúlkur sigruðu Hauka örugglega, 5:1, en leikur Aftureldingar og ÍA var mjög spennandi. Staðan var jöfn eftir hefðbundinn leiktíma og var þá gripið til framlengingar. í henni var ekkert mark skorað og fór þá fram vítaspyrnukeppni. í víta- spyrnukeppninni var rafmögnuð spenna, en Skagastúlkur sigruðu að lokum, 6:5. ÍA gekk aftur á móti ekki jafn vel í úrslitaleiknum því Valsstúlkur léku á als oddi og tryggðu sér bikarinn með því að sigra, 4:0. Skoruðu oftar á útivelli Bikarkeppnin á Norðurlandi fór LEIKNIR sigraði í flokki B-liða í 4. flokki. Efri röð f.v., Hans Sche- ving þjáifari, Inga Jóna Sveinsdóttir, Katrín Auðunsdóttir, Elín Guðnadóttir, Sandra Friðriksdóttir, Sigrún Tómasdóttir, Brynhildur Jóhannsdóttir og Dagný Gísladóttir. Neðri röð f.v., María Þórhalls- dóttir, María Bogadóttir, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Elfa Rut Sæmundsdóttir, Andrea Vilmundardóttir, Hugrún Ósk Óskarsdóttir og Ágústa Guðmundsdóttir. Þær Margrét Snorradóttir og Svanhvít Gunnarsdóttir voru ekki viðstaddar þegar myndin var tekin. FJÖLNISSTÚLKUR eru íslandsmeistarar A-liða í 4. flokki kvenna. Þær unnu alls sjö titla á árinu og stóðu sig með stakri prýði. Efsta röð f.v., Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari, Una Baldursdóttir, Eva Rós Gunnarsdóttir, Margrét Theódóra Jónsdóttir, Guðrún Nanný Vilbergs- dóttir, Erla Þórhallsdóttir, Ragnheiður Hallsdóttir, Anna Björnsdóttir, Helga Jakobsdóttir, An- íta Arnþórsdóttir og Rebekka Rut Borgþórsdóttir stendur yst til hægri. Miðröð f.v., Jóhanna Olga Hreiðarsdóttir, Arna Þórhallsdóttir, Hallveig Guðmundsdóttir, Helena María Smáradótt- ir, Iris Þórarinsdóttir, Anna Rut Ágústsdóttir og Sigrún Huld Guðmundsdóttir. Neðsta röð f.v., Gunnhildur Einarsdóttir, Erna Ósk Brynjólfsdóttir, Elsa Ófeigsdóttir, Eyrún Huld Harðardóttir, Helga Sígurðardóttir, Guðlaug Helgadóttir og Berglind Jóna Kristinsdóttir. fram með leikjum heima_ og að heiman. í úrslitum léku ÍBA og sameiginlegt lið Leifturs og Dalvík- ur. Fyrri leikur liðanna fór fram á Akureyri og skildu liðin jöfn, 2:2. Það sama var uppi á teningnum þegar leikið var á heimavelli Leift- urs/Dalvíkur og skoraðu bæði liðin þijú mörk. Samkvæmt reglunum er ÍBA Bikarmeistari Norðurlands því að þær skoruðu fleiri mörk á útivelli. Fylkir lagði Fram í Bikarkeppni Suðvesturlands í 3. flokki karla léku Framarar gegn KR-ingum í undanúrslitum, en Fylkismenn öttu kappi við Skaga- menn. Framarar sigruðu örugglega í leik sínum gegn KR, 4:0, og Fylk- ismenn voru heldur ekki í neinum vandræðum með ÍA, en þeir sigr- uðu, 3:0. Fram og Fylkir mættust Morgunblaðið/EDRÖ FYLKISMENN sigruðu í bikarkeppni Suðvesturlands í 3. flokki karla. Þeir sigruðu Framara, 2:0, í úrslita- leik á Valbjarnarvelli í síðustu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.