Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 6
6 B FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Fallbyssan á Highbury er ekki þögnuð Markahrókurinn lan Wright hefur sett stefnuna á að verða mesti markaskorari í glæsilegri sögu Arsenal Oflugustu fallbyssurnar á Highbury Leikmennirnir sem hafa skorað mest 1. CliffBastin 1929-1946 178 mörk 2. lan Wright 1991- 150 mörk 3. John Radford 1962-1976 149 mörk 4. Ted Dreke 1934-1945 139 mörk 5. Jimmy Brain 1923-1931 139 mörk 6. Dougie Lishman 1948-1956 137 mörk 7. Joe Hulme 1926-1938 125 mörk 8. DavidJack %- \ 1928-1934 124 mörk 9. Reg Lewis S Jt> 1935-1953 118 mörk 10. Alan Smith | ( 1987-1995 115 mörk „FALLBYSSAN" á Highbury, lan Wright, sem hefur skorað sex mörk fyrir Arsenal á keppnistímabilinu - fimm í deildarkeppninni og eitt í Evr- ópukeppninni, þarf nú að skora 28 mörk til viðbótar, til að verða mesti markaskorari Arsenal allra tíma. Þessi mikli markvarðahrellir hefur skor- að 150 mörk fyrir Arsenal á fimm árum, eða flest mörk leikmanna liðsins frá seinni heimsstyrjöldinni. Hann skaust upp fyrir John Radford, sem skoraði 149 mörk á árun- um 1962-76. Wright, sem er vinsælasti leik- maður stuðningsmanna Ars- enal, gladdi þá svo sannarlega í leik gegn Sheffield Wednesday í vikunni, er hann skoraði þijú mörk. Þegar hann náði þrennunni, skoraði hann sitt 100 deildarmark fyrir Arsenal, sem var jafnframt hans 150 mark fyrir Barónana frá High- bury. Það styttist í að draumur hans rætist, að verða mesti marka- skorari Arsenal allra tíma. Gamla fallbyssan Cliff Bastin á metið, 178 mörk skoruð á árunum 1929 til 1946. Elsar að skora Wright sem er þekktur fyrir að skora mörk í öllum regnbogans lit- um, er þekktur fyrir að þefa uppi marktækifæri, er refsivöndur varn- armanna og markvarða, sem sofna á verðinum - hann er fljótur, skot- fastur, skallamaður góður og út- sjónarsamur. Það er enginn í Eng- landi sterkari en hann að taka knöttinn niður á brjóstið og skora. „Það er mín heitasta ósk að verða Reuter _ ekaff vued. á mánudaginn var. nal faanaði þremur mörkum gegn S ■ d á Wembley 1993. IAN Wright, miðherji Arsenal, fagna _ g|karúrslltale|k gegn Sheff. Wed . Hér fagnar hann slgurmarki Arsenal mesti markaskorarinn í sögu Arse- nal. Að ná því að slá met Bastin, er eitthvað til að gleðjast yfir í ellinni - ég myndi aldrei gleyma því. Það er mér mikill heiður að vita að nafn mitt verður skráð í glæsilega sögu Arsenal. Ég elska mörk, ég elska að skora þau og elska það að vera bestur. Marka- metið myndi sýna mér rautt á hvítu, að ég er bestur," sagði Wright, sem kom til Arsenal frá Crystal Palace 1991. „Þegar ég kom til Highbury dreymdi mig aldrei um að ég myndi komast svo nálægt markametinu. Nú dreymir mig um að verða besti miðheiji Arsenal fyrr og síðar,“ sagði Wright, sem byrjaði afar glæsilega fyrir Arsenal, skoraði þijú mörk í sínum fyrsta leik - gegn Southampton og sex mörk í sínum fyrstu fjórum leikjum. „Fall- byssan“ er ekki þögnuð - Wright hefur nú skorað sex mörk í sjö leikjum, hann hefur skorað 150 mörk í 221 leik fyrir Arsenal; 100 deildarmörk, 12 bikarmörk, 23 mörk í deildarbikarkeppninni, 14 í Evrópukeppni, sem er Iiðsmet og Glímdu við spámennina ENGLAND Lau./Sun. 21.- 22. sept. úrslít 1 Aston Villa - Manchester Utd. 2 Liverpool - Chelsea 3 Leeds - Newcastle 4 Middlesbro - Arsenal 5 Blackburn - Everton 6 Sheffield Wed. - Derby 7 Nottingham For. - West Ham 8 Sunderland - Coventry 9 Manch. City - Birmingham 10 Bradford - Bolton 11 Oldham - Bamsley 12 Reading - Crystal Palace 13 Portsmouth - Norwich Árangur á heimavelli frá 1984 14:13 22:8 5:4 11:8 7:6 10:4 13:10 6:1 9:4 0:0 13:4 3:5 5:2 Slagur spámannanna: Ásgeir - Logi 1:2 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta i heild: Meðalskor eftir 2 vikur: Ásgeir Logi m Þín spá 1 X 2 X 2 1 X 1 1 X 2 1 X X X 2 2 1 X 1 1 X 2 1 2 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 X 1 1 X X 1 X 2 X 2 1 : X 1 X 2 1 1 1 1 X 2 1 X 7 8 9 0 0 2 14 15 18 7,0 7,5 9,0 ÍTALIA SVÍÞJÖD 22.-23. sept. 1 Bologna- ACMilan 2 Cagliari - Udinese 3 Fiorentina - Verona 4 Napoli - Piacenza 5 Perugia - Juventus 6 Vicenza - Atalanta 7 Brescia - Lucchese 8 Chievo - Cesena 9 Padova - Venezia 10 Degerfors - Orgryte 11 Oddevold - Norrköping 12 Trelleborg - Djurgárden 13 Öster-Umeá úrslit Árangur á heimavelli frá 1988 2 1 1 1 2:5 6:4 10:3 0:0 0:0 5:0 3:2 1:0 0:0 2:3 0:0 1:1 0:0 Slagur spámannanna: Ásgeir - Logi 1:1 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 2 vikur: Ásgeir Logi m Þín spá 1 X 2 2 1 2 1 X 1 X i 1 1 1 1 1 1 1 X 2 2 1 X 2 1 1 X 2 1 X 1 1 1 1 X ! X i X 1 X 1 1 X 1 X 1 X 2 1 2 1 X 1 X 2 1 X 2 1 1 1 1 ' 6 8 6 1 1 O 16 17 15 8,0 8,5 7,5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.