Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Glæðist á síldinni SÍLDVEIÐAR eru nú farnar að glæðast á ný og síðustu nætur hafa skipin verið að fá góð köst, meðal annars suður af Hvalbak. Ægir Sveinsson, fyrsti stýrimaður á Jóni Sigurðssyni GK, segir að mikið sé að sjá af síld, en hún sé stygg. Sfldin er stór og góð, smá- síld sést ekki í aflanum og fer hún því öll til frystingar eða söltunar. Vitað er um 8 skip, sem farin eru til síldveiða. Móttaka og vinnsla á síld hjá Sfldarvinnslunni í Neskaupstað hefur gengið mjög vel. Fyrirtækið tekur á móti síld af Berki NK og Jón Sigurðssyni GK sem sjá Síldarvinnslunni fyrir síld á vertíð- inni. í gær var SVN með 600 tonn af síld til vinnslu af skipunum tveimur. Sérlega gott hráefni Haraldur Jörgensen vinnslu- stjóri segir síldina sérlega gott hráefni: „Hún er stór og falleg, aðeins nokkurra klukkustunda gömul þegar henni er landað og hún er vel kæld hjá báðum skipun- um. Smásíld sést ekki svo allt fer til vinnslu, aðeins hausar og slóg í bræðsluna.“ Saltað í 4.000 tunnur Búið er að salta í um 4.000 tunnur af heilli síld og flökum hjá Síldarvinnslunni, en frystingin er rétt að byija, komin um 300 tonn. Þessi skip munu sjá um síldveiðar fyrir Síldarvinnsluna á vertíðinni, en hún hefur um 10.000 tonn af síld til ráðstöfunar. Sárvantar fólk í fyrra var unnið við síldina fram í janúar og hefur aldrei verið unn- ið meira af síld til manneldis hjá SVN en þá. reiknað er með að vertíðin í ár verði ekki síðri. „Það eina sem háir okkur eins og er, er mannekla. Okkur sárvantar fóik til vinnu og hér getum við veitt mörgum vinnufúsum höndum góða vinnu og fólkinu góða að- stöðu að öðru leyti,“ segir Harald- ur Jörgensen. Ágætls kropp Ægir Sveinsson, fyrsti stýri- maður á Jóni Sigurðssyni, segist vera sáttur við gang mála. „Það var ágætiskropp síðustu tvær nætur og aðfaranótt þriðjudagsins fengum við 300 tonn í tveimur köstum um 16 mílur suður af Hvalbak. Þetta er bezti túrinn til þessa, en við höfum landað dag- lega í Neskaupstað, svona frá 60 til 160 tonnum í einu. Þeir vilja ekki fá of mikið í einu, þar sem lögð er áherzla á að vinna allt til manneldis. Við erum með mjög góða kælingu í lestunum og þeir segja að það liggi við að síldin komi spriklandi inn á færiböndin," segir Ægir. 8 sklp á síld og loðnuleit hafin Vitað er um 8 skip að síldveið- um. Það eru Arney, Arnþór, Börk- ur, Jón Sigurðsson, Jóna Eðvalds, Sunnuberg, Víkingur og Þórður Jónasson. Engin skip hafa verið að loðnu- veiðum um tíma, en samkvæmt heimildum Versins eru einhver skip haldin til leitar fyrir Norður- landi. Togarar, rækjuskip, síldarskip og Færeyingar á sjó mánudaginn 30. september 1996 VIKAN 21.9.-28.9. Erlend skip Nafn______ SfÁPINfW OLRIK R 79 Stærð í 1 Afll t? 24 Uppist. afla Ýsa Ýsa Löndunarst. Vestmannaeyjar Hornafjörður VII\II\ISL USKIP Nafn Stmrð AHI Upplat. afta Lðndunarst. ARNAR HU 1 1063 14 Grólúða Reykjavik HERSIR ÁR 4 714 120 Úthafsrækja Reykjavík FRAMNES Is 708 407 19 Grólúðe ísafjörður ÖRRÍ ÍS 20 777 59 Grálúöa ísafjörður FROSTI ÞH 229 343 128 Þorskur Húsavík BATAR SILDARBA TAR Nafn Staarð Afli S)óf. Lðndunarst. SUNNUBERG GK 199 385 223 2 Vopnafjörður BÖRKUR NK 122 711 173 2 Neskaupstaður ARNÞÓR EA 18 316 116 2 Eskífjöröur ARNEY KE 50 347 103 1 Djúpivogur JÓNA EDVALDS SF 20 336 354 2 Homafjörður SKELFISKBA TAR Nafn Stasrð Aflí SJðf. Lðndunarst. FARSÆLL SH 30 178 51 5 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 43 5 Grundarfjöröur GRETTIR SH 104 148 51 5 Stykkishólmur GlSU GUNNARSSON II SH Bt 18 17 3 Stykkishólmur HRÖNN BA 336 41 52 5 Stykkishólmur kRÍSTÍNN FRIÐRIKSSON SH í 104 56 5 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 57 5 Stykkishólmur ‘ÁRSÆLL SH 88 101 49 5 Stykkishólmur BÓRSNES II SH 109 146 54 5 Stykkishólmur Nafn Staarð Afll Valðarfasrl Upplst. sfla SJðf. Lðndunarst. FRÁR VE 78 155 19* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur GJAFAR VE 600 237 29* Ýsa 1 Gámur ÓFEIGUR VE 326 138 23* Ýsa 1 Gómur DRANGAVlK VE 80 162 53* Botnvarpa Karfi 3 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 47* Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar j HEIMAEY VE 1 272 38 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar HRAUNEY VE 41 66 13* Net Ýsa 2 Vestmannaeyjar KRISTBJÖRG VÉ 70 154 57 Lina Þorskur 1 Vestmannaeyjar VALOIMAR SVEINSSON VE 22 207 19 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar ÁNDEYBA 125 123 12* Dragnót Skarkoli 3 Þorlákshöfn ARNAR ÁR 55 237 26 Dregnót Karfi 1 Þoriákshöfn Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSÖN ÁR 17 162 16 Dragnót Þorskur 1 HAFNARRÖST ÁR 250 218 16 Dragnöt , Karfi 1 Þorlákshöfn HAFÖRN ÁR 115 72 19 Net Ýsa 3 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 32 Dregnöt Karfi 1 Þorlákshöfn NÚPUR BA 69 182 18 Lína Þorskur 2 Þorlókshöfn HAFBERG GK 377 189 30 Botnvarpa Karfi 2 Grindavik HAFSÚLAN HF 77 112 20 Net Þorskur 6 Grindavík KÓPUR GK 17S 253 47 Lfna Þorakur 1 Grindavfk j ODDGEIR ÞH 222 164 30* Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 257 234 17 Botnvarpa Ufsi 1 Grindavfk SKARFUR GK 666 228 38 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRDUR PH 4 215 21* Botnvarpa Þorskur 2 Grindavfk FREYJA GK 364 68 31 Net Þorskur 5 Sandgerði GUÐFINNUR KE 19 44 11 Net Þorskur 6 Sandgeröí HAPPASÆLL KE 94 179 86 Net Þorskur 6 Sandgerði SANDAFELL HF 82 90 21 Drognót Karfi 2 Sandgeröi SKÚMUR KE 122 74 23 Net Þorskur 6 Sandgerði AÐALVlK KE 95 211 34 Lfna Þorskur 1 Keflavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 22 Botnvarpa Þorskur 1 Keflavík FREYJA RE 38 136 22 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavik KRISTRÚN RE 177 17610 51* Lína Þorskur 2 Reykjavík ÖRVAR SH 777 196 14 Net Ufsi 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 62 13 Dragnót Þorskur 2 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 27 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik AUDBJÖRG SH 197 81 19 Dragnót Þorskur 4 ólafsvik FRIDRIK BERGMANN SH 240 72 24 Dragnót Þorskur 4 ólafsvik STEINUNN SH 167 153 17 Dragnót Þorskur 5 ólafsvfk ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 30 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvflt TRAUSTI ÁR 313 149 20* Botnvarpa Þorskur 2 Patreksfjörður BJÖRGVIN MÁR IS 468 11 14 Dragnót Þorskur 4 Þingeyrí MÁNI IS 64 29 12 Dragnót Skarkoli 4 Þingeyri BJARMI BA 326 51 11 Dragnót Þorskur 1 Flateyri JÓNÍNA IS 930 107 17 Lína Þorskur 1 Flateyri FREYR GK 157 185 20* Lfna Þorskur 2 Fáskrúðsfjöröur HRUNGNIR GK 50 216 49 Lína Þorskur 1 Fáskrúösfjöröur ERLINGUR SF 65 101 28 Net Þorskur 5 Hornafjörður GARÐEY SF 22 200 21 Lína Þorskur 1 Hornafjöröur HAFDlS SF 75 143 32 Net Þorskur 5 Hornafjörður HAFNAREY SF 36 101 12* Botnvarpa Ufsi 2 Hornafjöröur MELAVÍK SF 34 170 18* Lína Þorskur 2 Hornafjörður ÞINGANES SF 25 162 20 Botnvarpa Þorskur 1 Hornafjörður RÆKJUBA TAR Nafn Btærð Afll FUkur SJðf Löndunnrst. FENGSÆLL GK 262 56 9 0 5 Sandgerði KÁRI GK 146 36 9 0 5 Sandgerði ÓLAFUR GK 33 51 8 0 5 Sandgerði ÞORSTEINN KE 10 28 9 0 5 Sandgeröi HAMAR SH 224 235 1 7 1 Rif SÓLÉYSH 124 144 12 0 2 Grundarfjöröur HAFÖRN EA 955 142 26 0 1 Bolungarvik GÁUKUR GK 660 181 9 0 1 ísafjöröur HUGINN VE 55 427 43 0 1 isafjöröur HÁFFARÍ ÍS 430 227 36 0 1 Súöavík GISSUR HVlTI HU 35 165 22 0 1 Blönduós ERLING KE 140 179 17 0 1 Siglufjöröur SIGÞÓR ÞH 100 169 21 0 1 Siglufjörður OTUR EA 162 58 12 0 1 Dalvik STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 12 0 1 Dalvik SVÁNUR EA 14 218 39 0 1 Dalvík SÆUÓNSU 104 256 28 0 1 Dalvflc 'VÍÐÍR IRAUSTI FA 517 62 9 0 1 Dalvfk SJÖFNÞH 142 199 20 0 1 Grenrvík GESTUR SU 159 138 26 0 1 Eskifjöröur ÞÓRIR SF 77 199 58 0 1 Eskifjöröur ] TOGARAR Nafn Stærð Afll Upplst. afla Löndunarst. BERGEY VE 544 339 9* Ýsa Gémur j BJÖRGÚLfUR FA 312 424 25* Karfi Gámur EYVINDUR VOPNI NS 70 451 44* Karfi Gómur GULLVER NS 12 423 77* Karfi Gómur HÓLMANES SU 1 451 25* Karfi Gómur STURLA GK 12 297 45* Karfi Gámur ÁLSEY VE 502 222 29 Þorskur Vestmannaeyjar j JÓN VÍDALIN ÁR i 451 96 Karfi Þorlákshöfn ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 56 Karfi Sandgerói SVLINN JÓNSSON KE 9 298 84 Karfi Sandgeröi ÞURlOUR HALLDÓRSOÓTTIR GK 94 249 80* Karfi Keflavík JÓN BALDVINSSON RE 208 493 1 Ýsa Reykjavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 161 Karfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 174 Karfi Reykjavík HARALDUR BÖDVARSSON AK 12 299 84 Þorskur Akranes RUNÓLFUR SH 135 312 83* Karfi Grundarfjöröur SKAFTI SK 3 299 55* Kerfi SauÖárkrókur SÓLBERG ÓF 12 500 98 Þorskur Ólafsfjöröur HARÐBAKUR EA 303 941 73 Þorskur Akureyri j KALDBAKUR EA 301 941 205 Djúpkarfi Akureyri RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 28 Grélúöa Raufarhöfn { BJARTUR NK 121 461 109 Ufsi Neskaupstaöur UÓSAFELL SU 70 549 20 Þorskur Fóskrúösfjöröur j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.