Alþýðublaðið - 30.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1933, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 30. NÓV. 1933. akþyðub&aðið 2 ÞlngtlOindljKlpúOublaOslris Alþingi í gær. í efri deild var meðaj aninars á dagskrá tilL M pingsályktnmp um sölu tnmnlpuds á kmdöúmS- aj]af\itrPwn, Till. fer í'nam á að ríkisstjómiani, í samráði við S. I. S., Sláturfél. Suðurl., Mjólkur- bandalag Suðurl. og Búnaðarfél., falið að gera rækilega athugun á hversu heppilegast væri að haga söloi á 1 anci bú na ðarafirrðum í landinu sjálfu. Samþ. vár brt. Jóns Baidvinssonar, sem var þess efnjs, að stjórnin skyldi leita áljts Alþýðusamb. Isl. í málinú. Scmúiieiði's var samþ. brt. Jóns í Stóradial im að álits Kaupfél. Borgf. skyldi einnig ieitað. Till. þannig breytt var saimþ. með 8 :1 atkv. og afgreidd ti'l ríkisstj. Fr,u, til\ lar/n um hermild fyrfr df7tts.9i/. tU a7y ábyrgjast lán, er Neskaupsiapur tskur tU bygging- w\ síldísrbnœosltusfödvcm, var samr þykt umræðulaust með 11 shlj. atkv. og lafgrieitt sem lög frá aL- þingi. I neðri dieild urðu miiklar umn um M. tU páp um kaup • eda leigu á síldarbrœdslustöd Útvegs- bankai ískmls h.f. á önmdar- firdi, fyrni umr. Bergur Jón!sision, forrn. meiri hl. sjútvn., lagði til að tiill' .yrði samþ. Telur medri hl, að þar sem bankinn hafi tjáð rekstur síldarbræðslustöðvarinnar ósamrýmaniegan sinni starfsemi, verði ríki'ssjóður að kaupa eða leigja stöðina, svo að trygt sé, að hún verði starfrækt. En enn sem komið er liggja ekki fyrir nein tilboð frá einstakliingum um rekstur hennar-. Þótt starfræksia stöðvarinnar hafi aíldrei iegið niðri undanfarið, hafa tilboð um rekstur hennar eigi komið fyr en á síðstu stundu, og útgerðarmemn og verkafóik orðið að bíðai í ai- g-erðri óvissiu öllum til tjóns og óhagræðis. Lais B .J. upp bréf frá Sjómannafél. Rvikur til sjútvn., sem mælir mjög eindregið með tiill. Ólafur Thors andmælti tiil. mjög og einkum á þeim grund- velii, að hún færi inn á óheppi- legar leiðfr í rekstri atvinnufyrir- tækja, algerlega öndverðar stefnu íhaldsmamna í þeiimi máMm. Pétur Ottesen kvaðst mundu gr. atkv. gegn tiill'. Sagöist hann því fyigjandi, að ríkið hlypi undir bagga með rekstur slíkra fyrir- tækja á erfiðum tímum, þegar brýn nauðsyn kallaði að, en kvaðst vona. að þegar batnaði í ári, sýndi ríkið þann sikilning, að það seldi verksimiðjur þessar eim staklinjgum. Finnur Jóinsson kvað jafnaðarmenn rnega vera ánægða með umr., því að þær va:ru almi rök fyrir ríkisTekstri. Lagði hann áherzlu á, að án aðstoðar ríkisins myndi sildarútvegurinn vera í kaldaboli. Taldi ríkinu hafa ver- ið stórhag í kaupunum á verk- smiðju dr. Paul, og svo myndi enn verða ef þiessi stöð yrði keypt Dómsmráðh. upplýsti skv. ósk Finns Jónssonar, að hagnað- urinn af rekstri venksmiðju dr. Paul befði orðið um kr. 100 þús. og hagnaður ríkisverksmiðjunnar náL hellmingi meiri. Frá þessuim upphæðum dragast afb., vextir og fyrning. — Margir fleirj tóku til mális. Var málið síðan tekið af dagskrá og umr. frestað. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzkþijðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrlp al þvf, sem á nndan er komlðt Plnneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ i pýzkalandi, fer ásamt Pússer vlnstúlku slnni til læknis, til pess aö vita, hversu högum hennar sé komið og fá komiö i veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðinlegu i pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá iækninum og ræða mélið. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á pvi viö Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel lika, og Pinneberg verður hennl samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu i P[atz. Þet a er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti báttur hefst á pví, að bau eru á „brúð- kaupsferö" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér ibúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer er ekki sem ánægðust með ibúöina og pau snúa sértil húsiáðanda, gam- allrar ekkjuffúar fyrsta kveldið i pví skyni að kvarta yfir pví, sem peim pykir ábótavant. „Þetta er kJukkan, sem miaðurjnn mánn sálugi gaf mér í trygða- pant----------en hún hlefijr ajt af staðið immi í stázstoífúnni, þaú sem þið búið núna . . .“ táuitar frú Scharjenhöfer fyrir muinini sér og hrindir upp svefnhierbei]gisdyrunum. Þó að ljósið sé dauft, iglampar og ljómár þar guðinm Amor með hamíar í bendi, allur Jogagyltur, svo að ofbirtu tegguir í augu þeirra þriiggja. Það er þögn um stund, en svo segir ekkjufrúin rmeð grátstaf- imn í íhálsitnum, svo lágt, að varla beyrist: „Svo að það var þess ve;gna, að þið k'omuð. Til þiesis að segja, aú þið vilduð ekki haifa kiukkuna m'ina inini hjá ykkur. Trygðapantinn frá mannituim mínum sáluga. Þið eruð strax búin að fá nóg af því að búa hérma hjá mér. . . . Allir lei'gjiendúr gefast upp á því, að búa hérna. Engind vill vera kyr.'“ Áður en hún hefir lokið imáli sín,u, fer klukkan, aftur að slá, hratt og hvelt. Hinn litli, liogagylti drnítinn vor, Amior, virðist hafa miist alla stjórn á sjálfujm /sér. Hann siveif'lar hamirin'um upp og nið'ur, ótt og títt, og í hvert 4kifjti kveður við nýtt högg — tíu, fimtán, tuýtugu, þrjátíu. „Húni þolir ekki að hún sé færð tii,“ segir Pinineberg og styniur við. „Komdu," hvíslar Pússer og dregur han,n með sér. „Hannes, komdu; við verðum að fara. Ég þori ekki að vera hérna lengur.“ En frú Sciiarrenhöfer dveliur fyrir þeiim. Hún starir framundan sér sljóum hrygðarauguim á guðinn Amor, sem hamirar í sífeKlu. „Hún slær,“ segir hún hvíslamdi. „Hún slær og slæi), eins og hún ætli aldrei að hætta að siá. En bráðum er því lokið, og ég heyni ekki til hennar framar. Það er alveg saimia siagan og um mann- inn minn sáliuga. Hainin var nú aldrei skrafhreyfinn um dagana, blessaður, en rétt áður en hajnn dó, fékk hann málið. Þá sagðd hann mér í leáinjni lotu ál't það, sem hann ,hafði búið yfir í öll þessi ár. Alt, aem hann bajfði sett út á mig og ásakað mig fyrir öll þes'si ár, sem við vorurn búin að vera í Ljónaban'di. Þetta kom aM i leimni iotu hjá hoinum. Síðain þagnaði hanm og dó. — — Alt missi ég: Mamnimn imiimn, penimgana mínia, og klukkuna í ofaná- 'lag! Hún var þáð síðasta, sem minti mig á liðnar stundir. Þega.n hún Sló, hugsaði ég ált áf mteð sjálfri miér: „Svona sló hún líka áður fyrr, mieðan að ég vissli ekkert og leið vel! Þá átti ég pen- ingana, manininm irmiimn og kllukkuna------en nú er alt farið!“ Það stendur heimia: klukkan er hætt að ganga. Ekkjain færir sig inn í hálfrökknilð í 'sitofunimi siimmi, alveg inn í hornið, þar sem hún er vön að gráta á kvö.ldin. Pinneberg fiinst að hamin verði áð segja nokkur orð þedm hjón- únum til afsökunar: „Mér þykir leitt, að ég skyldi hrófla- við klukkunni yðar! Ég hélt, að það gæti ekki skiemt hana, þótt hún væri borin malli herheigja.“ Pússer er farin að gráta af geðshræringu. „Nei, það er mér að kennæ“ , [ ' ! I Innan úr honnimu heyrist ómur af rödd ekkjunnar. „Farið bara inn til ykkar, un,gu hjóm. Þietta er' ekki ykkur að kenma. Þ-etta á víst svo að vem. Góða nótt!--------“ Þau læ'ðast haa’ðíi í hUrtu, hraitt og hl'jóðlega, eins og myrkfælin börn. En þá géllur fcerliimgiin aM í eimu við, og nú er enginn grát- hreimur í jröddimnii: Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg) Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðr ibargarstig d — Sími 4256 Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Stefáni Sigurðssyni, c/o Verzlun Jóns Mathiesen — Sfmi 9102. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða lemisk- hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur Munið, að sérstök biðstofa er fyrir þá, er biða, meðan föt þeirra eða. Sækjum. Hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendum Hér með tilkynníst vinum og vandamönnum, að "sonur minn og stjúpsonur, Sigurjón Guðmundsson, andaðist á Vifilstöðum 23. þ. m. verður jarðsunginn frá frikirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 2. dez og hefst athöfnin með bæn á heimili okkar, Gunnarssundi 5, kl. 1 V* e. h. Guðrún Snorradóttir, Hinrik Halldórsson. NiHl. Nifill. Hátiðahöld i Hafnarfirði 1, dezember. Kl. 2. Samkoma í Bæjarþingsalnura: 1. Ræða: sr. Ragnar E. Kvaran. 2. Söngur: Kvartett. 3. Ræða: sr. Sigurður Einarsson, Ki. 7, Sýning í Bíó. Indverska ævintýrið, fróðleg Kl, 9. Sýning í Bíó. og skemtileg mynd. Kl. 8 V* Skemtun í G.-T.-húsinu. 1. Ræða: Guðjón Guðjónsson. 2. Einsöngur: sr. Garðar Þorsteinsson. 3. Upplestur: Gunnþórunn Halldórsdóttir. 4. Uppiestur: Þórður Einarson. 5 Danz. KI. 8V2 Danzleikur á Hótel Björninn. Aðgðngumiðar fást um daginn í Alþýðubrauð- gerðinni við Strandgötu í G.-T -húsinu (eftir kl. 4) og við inngang samkomuhúsanna, Allar áflóöi renanr tii Hellisgerðis. Gasstöft Reykjavíknr óskar eftir tilboði i ca. 1200 smálestir af Wearmouth gaskolum c i, í. Reykjavík. Andvirði kolanna og flutningsgjald greið- ist með þiiggja mánaða vixli, í sterlicg. Kolin eiga að afskipast á tímabilinu 25. dezember til 10. janúar, Tilboðin verða opnuð í skrifstofu borgar- stjóra mánudaginn 11. des kl. 11 f. h. Gasstöð Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.