Alþýðublaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 2
FÖS'rtJDAGINN 1. DEZ. 1933. 'ACÞ7ÐUBUAÐIÐ a KAPPÁT Á uppskeruhátíð í Croioksíon í Minnesiota í Bandarikjunum, var þ;rieytt ný tegund kappleiks, en það va;r baunasúpuát. Sigurvegar- anum tókst að ljúka úr 30 skák iim, en þieim, sem næstur honum komst, úr 28. Kvæðamannafélagið Iðnnn. Vegna margra áskorana enduitekur félagið kvæðaskemtun í Varð- arhúsinu laugardaginn 2. dez. n. k- kl. 8 V*, dagskráin lítið breytt Jón á Klapparstignum og Gvendur i Gróf hittast aftur í Skeiða- réttum. Gamanríman kveðin og auk þess Templara-Jóka og and- banninga-Runki. Húsið opnað kl. 8. Aðgöngumiðar við inn- ganginn á kr. 1,00. | VUskifti dagsins. | KJÖTFARS Og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, slmi 3227. Sent heim. Allar almennaT hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokax, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, gúmmíbuxur handa bömum, barnapelar og túttux fást ávalt í verzluninni „Parfs,‘, Hafnarstræti 14. Munið síma Herðubreiðar: 4565, Fríkirkjuvegi 7 Þar fæst. alt i matinn Kven-nærfatnaður, fjölbreytt- úrvai. Bolir, frá kr 1,50, buxur frá 1,75, silkináttkjólar frá 5 75, undir- kjólar frá 5.75, sokkabandabeiti frá 175, corselett frá 2,75. — Verzl. Snót, Vesturgötu 17, Nýkomið: Verkamannafðt. Vald. Poulsen Klapparstig 29. Sími 3024. Flskfarslð úr verzluninní Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verzl. Kjjðt & Grænmeti. Sfanl 3464. nnmmrmmmrm Úpsmiðavinnastofa* Viðgerðir á úrum, kiukkum, saumavélum, ritvélum. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islemk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrlp al pvl, setn á undan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ i Pýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðiulegu i pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá iækninum og ræða málið. Þaö verður úr, að Pinneberg stingur upp ápvívið Pússer að pau skuii gifta sig. Hún lætur sér paö vel líka, og Pinneberg verður henni samferöa heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu i Piatz. Þet a er efni „forleiks” sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pví, að pau eru á „brúð- kaupsferð” til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þar ú Pinneherg lieima. Pússer er ekki sem únœgöust m»ð ibúðina og pau snúa sér til hús áðanda, gnm- allrar ekkjuffúar fyrstn kveldiö i pví skyni að kvarta yfir pví, sem peim pykir ábótavant. „Glieymið ekki að tilkyninia búíerlin á lögreglústöðin'ná á mánu- daginn.---Ég vil ekkii Iend,feil í aneimítt þvargi út af ykkur!“ Nú upplýsist, hvers vegna Pinneberg parf að halda hjónabandinu leyndu Þau þneifa fyrir sér bg þttmlunga sdg áfrarn gegnum herbergin kioldimm iog foili af húsgögnum af ölJum gerðum og tegundum, og loksinis standa þau rugluð og ráðþrjota inni í stofunmi sinmi, Daufur látúnsbjatimi fná nafimiagnsperunini í loftinu rennur sanian við hálfbirtu sumarkvöldisins og varpar annarlegum og óviðfeldn- um blæ um herbiergið. „Þietta var voð;aliegt,“ hvísliar Pússer. „Já,“ segir hann. „Viesliings konan. Hún er orðin rugluð af á- hyggjum yfir því, að missa peúngana sína. Hún hefir líklega fengið fyrsta áfallið, þegar maðurinn 'heninar dó.“ Það fer hroliur um Pússer, og hún hjúfrar sig við öxlina á hionum. „Og hénnia verð ég að vera alein í íbúðiimnú allan guðslangan daginn rneð hienni, brjálaðri mlannjesk.j!uln|ná. Hún er viss mieð a'ð ryðjast inn til mín hvenær sem er og kioma. með þiessa: raunailoliu sfnia. Ég er nú ekM uppnæm fyrir öllu, en ég segi það eins og það er, að ég þotji bliátt áfram ekki að veila ieijn í siaiina hierhieTgi og hún. Þú hefðir átt að sjá augun í b)enjná! I þlviert skifti sem húm lieit á okkur, var ialveg bins og hún vi-ldi korna okkur til að trúa því, að hjónabandið myndi enda alveg ieins hjá okkur og henini sjálfri. Ó, Hannies, ég get ekki hugsað til þess, að það fari eins fyrir okkur! Hugsaðu þér, ef ég yrði nú eins og hún. Eða ef þú lægir fyrir dauðamum, að þú færir alt í einu að brigzla mér u!m það, að ég befði ^verið pér voníd- kona!!! Ég ier viss um að þá myndi ég missa vitið, eins"og hún —“ „Heyrðu nú,“ ,segir Pinneberg og faðmar hama að sér. Hún er eitthvað svo ósjálfbjar|ga, þxátt fyrix stærðina, og hún Iieitau skjóls og verndar hjá honuSm. „Þú getur aldrei orðið ljót og leið- inieg kerling, því að þú ert nú eimíu sinini Pússer, og þú átt ekkeril skylt við kerlángaTálku eins og frú Schaxrenhöfex. Þú ert og verður mín eigin Pússier!" Hanin, hjær drýgiindaliega, og hún hlær líka af tómri þakklátssemi. En rétt á eftir segir hún: „Já, en það er nú víst engiin holi'usfa í því fyrir Dengsa, að ég verði hérna með henmi, brjáliaðrj mannieskjunni.-----------Hræðslan í mér má ekki koma niður á Dengsa. Ég hefi lofað honum því, að hann skuli eignast mömmu, sem alt alf er í gððu skapi; og við erum bæði sammáia úm það, aið alt skuli vera glatt og hlýlegt í kringum hann, — er það ekki?“ ' „Jú, segir Pinrueberg og strýkur höndiinini yfir hárið á henni. „Þetta verður jailit í lajgii." « Þögn. Eftir skamma stund segir Pússier með ákefð í röddinni: „Jæja, þá erum við samimiálla um áð fara héðan eins fljótt og miögu- legt er?“ „Ja-á, bara ef við höfum efni á því.“ „,Þegar Dengsi á í hlut, mlá ekki horfa of mikið í skildin,ginn..“ Vátryggingarhlntafélagið Nye Danske af 1864. Líftrygoingar og brnaatryggingar. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir ísland: , Vðtryggingaskrifstofa Sigfúsar Síghvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. LILJA KRISTS KONUNGS DRÁPA BROÐUR EYSTEINS ÁSGRÍMSSONAR Lilja er fegursta helgikvæði íslenzkrar kristni, iistræn æfí- saga Krists og lýsing endurlausnarinnar, auðskilin hverj- nm manni að efniogmáli, pótt aldirskilji oss oghöfundinn. „Aliir vildu Lllju kveðið hafa“ segir niáltækið. I.ilja á ekki siður að vera í höndum hvers íslendlngs en Passiusálmar Hallgríms. — Útgáfunni fylgir æfisaga bróður Eysteins eftir Guðbrand Jónsson, sem geng- ur frá útgáfunni; verðar æfisagan sögð nokkuð önnur en hingað til hefir verið. — Verður petta tuttugasta ogfjórða útgáfa Lilju. — Útgáfan veröur hin prýðilegasta — sér- staklega ætluð til gjafa — og eru ekki prentuö af henni nema 150 tölusett eintök. Verð kr. 10,00. Bókin kemur út í næstu viku. — Menn geta skrlfað slg fyrir eintökum i BOKAVERZLUN SIG. KRISTJÁNSSONAR BANKASTRÆTI 3. REVKJAVÍK. SjómBnnagélag Reylt|aviknr. Fnndur í kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu í kvöld kl. 8. Ðmræðnefni: 1. Félagsmál. 2. Hrásildarverðið næsta sumar (nefnd- arálit). 3. Mótoibátakjörin, skýrsla og tillögur. Fundarmenn sýni skírteini við dyrnar og mæti stundvíslega. STJÓRNIN. i HREINJUN - AfgrelOsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstig). v Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá HirtijHjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 4256. Afgreiðsla i Hafnarfirði. í'Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Símí 9291. Pér, sem purfið að láta hreinsa, lita og pressa fatnað yðar eða annað, munið okkar fullkomnu vélar, áhöld og efni, Sendið okkur pví fatnað yðar eða annað, pvi að pað sé í okkar höndum er nægjanleg trygg- ing fyrir fullkominni vinnu. Munið, að Nýja Efnalaugin ein hetir auk kemisk fata- og skinnvöru-hreinsunar- og Jitunarvéla full- komnar hraðpressunar-: og hattapressunar- vélar, og getum pvi sjálfir íeyst af hendi alt pað, er að iðnaði okkar lýtur, en þuifum ekki að senda það til annara, eins og sumir þeir, sem auglýsa, að þeir taki að sér kemiska fatahreinsun og litun, en setn hvorki hafa vélar til slikra hluta né þekk- ingu til að fara með þær. Sérstök bið- stofa fytir þá, er viija biða, meðan föt þeitra og hattur er hreinsaður og pressaður. Sendum! Alls konar viðgeiðir á fatnaði Sækjum! 50 krónar KOSTA HJÁ OKKUR, ÁGÆTIS RÚM MEÐ GORMBOTNI OG DÍNU. Hisgagnaverzlaaii við démkirbjona ALT AF ÖOlRUST g Isleozk málverk margs konar og rasmar á Freyiagöfn 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.