Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBBR 1996 C 17 Á FRUMDRÖGUM að deiliskipulagi eru fyrirhuguð ný hús lituð í dekkri litum en önnur. Ný aðkoma og ný húsaröð austan Hafnarstrætis, við höfnina, mun breyta ásýnd byggðarinnar. Það munu fyrir- hugaðir varnargarðar einnig gera, en skipulagi er frestað á svæðinu næst þeim. Rétt er að geta þess hér að um- ræddir rammar eru til í tveimur eða fleiri gerðum og þessvegna eru þeir ekki til á lager, svo mér sé kunnugt. Þá er einnig bent á að þar sem „fög“ eða rammar hafa verið í körmum, sem fjarlægðir hafa ver- ið, er rétt, stílsins vegna, að láta smíða aftur þessa lausu ramma og hafa þá af sömu gerð og hinir upprunalegu rammar voru. Tvöfalt gler er of þykkt og fyrirferðar mikið í þá og verður því að setja í þá einfalt gler. Síðan má setja aðra rúðu til einangrunar innan við rammann. Það er góður kostur vegna þess að þá má þvo óhrein- indi brott ef móða eða ryk kemst inn á milli glerja. Verksmiðjur Hvar fást skrautlistar og efni í gluggaramma af eldri gerð? Til eru allmargar verksmiðjur sem hugsanlega hafa á lager svona efni, sem saga má niður í hæfileg- ar lengdir til þess að setja saman ramma. Þó munu vera mun fleiri verk- stæði sem geta búið til slíka ramma af öllum hugsanlegum gerðum, ef þess er ósKað með pöntun. Ég á við að enda þótt efni í glugga- ramma af eldri gerð sé ekki til á lager þá hafi sum verkstæði vélar til slíkrar vinnu, þegar með þarf. Þau sömu trésmíðaverkstæði munu þá einnig eiga vélar til sam- setningar á gluggarömmum, eftir máli. Eg vil láta þess getið hér um leið að ekki getur borgað sig að taka fyrir einn glugga í einu. Það er töluvert verk að stilla vélarnar á hveija gerð og því borgar sig helst að láta smíða samtímis þá gluggaramma sem endurnýjunar þarfnast. Það á við þótt þeir verði ekki allir settir í húsið samtíinis, sem þó verður ávallt hagkvæmast. Stærri timburverslanir hafa yfir- leitt vélar til margskonar lista- framleiðslu. Ég nefni sem dæmi: Húsasmiðjuna, BYKO og Sögina hf. Mér er kunnugt um að bæði Húsasmiðjan og BYKO eiga oft til myndlista yfir þær gerðir trélista sem þar fást af lager. Listasmíði sf. Við Súðarvog nr. 9 starfar fyrir- tæki sem nefnist Listasmíði sf. Þetta fyrirtæki framleiðir og selur allmargar gerðir af listum sem henta til viðgerða á gömlum hús- um, á því sviði sem ég ræddi um í upphafi þessarar greinar. Ég fór þangað og fékk myndlista er sýnir 31 gerð lista sem þar eru til á lag- er. Margar gerðir lista frá Listamíði sf. munu geta hentað til viðgerða í sum gömul timburhús frá því fyrst á öldinni. Vel má vera að þeir fáist einnig hjá verksmiðjun- um sem ég nefndi hér á undan og er gott fyrir fólk að vita að svolít- ill munur getur verið á strikunum. Ég tel rétt að reyna að velja sömu gerð og upprunalega var í viðkom- andi húsi. Þegar vanda skal lagfæringu og endurgerð gamals húss getur þess- vegna verið nauðsynlegt að leita eftir réttum listum, þ.e. listum með rétt strik í fleiri en einu fyrirtæki. Ég nefni hér þessi fimm: Húsa- smiðjuna, Byko, Sögina, Stálsmiðj- una og Listasmíði. Það kunna að vera fleiri fyrirtæki og verksmiðjur sem framleiða lista af mismunandi gerðum enda þótt ég hafi ekki fundið þau á skrá. 2ja herb. Austurströnd. 2ja herb. falleg íb. á 5. hæð 63 fm. Glæsil. útsýni yf- ir Esjuna. Parket. Góðar innr. Falleg sameign. Bílskýli. Áhv. 1.860 þús. byggsj. Laus. Eiðistorg. 4ra herb. íb. 126 fm á tveimur hæðum. Parket. Góðar sval- ir. Mögul. á séríb. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. Rauðarárstígur. 2ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð, 45 fm. íb. er öll nýuppg. Parket. Fallegar innr. Flisal. bað. Áhv. ca 2,3 millj. húsbr. Verð 4,2 millj. Snorrabraut. 2ja herb. falleg íb. á 3. hæð. 61 fm. Gott lán áhv. 3,3 millj. Verð 5,4 millj. Kjarrhólmi. 2ja herbeigja íbúð á 1. hæð, 75 fm. Verð 6,2 millj. Vitastígur. 4ra herb. glæsil. íb. á 2. hæð í nýl. húsi, ca 100 fm. Sérlega vönduð íb. Fallegar innr. Suðursv. Alfaskeið - Hf. 4ra herb. fal- leg íb. á 1. hæð 110 fm ásamt bíl- sk.rétti. Parket og flísar á gólfum. Suðursv. Góð lán áhv. Byggsj. 5,0 millj. Verð 8,6 millj. Klapparstígur. 4ra herb. glæsileg (b. á 1. hæð 117 fm ásamt stæði í bílag. Falleg sameign. Áhv. byggsj. 5,2 millj. V. 10,9 millj. Grettisgata. 2ja herb. risíb. 51 fm. Verð 3,5 millj. 3ja herb. Háaleitisbraut - laus. 5 herb. falleg íb. á 2. hæð 122 fm. Tvennar svalir. Parket. Þvherb. inn af eldhúsi. Húsið mikið endurn. að ut- an. V. 8,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. 3ja herb. falleg ib. á 1. hæð 86 fm ásamt bíl- sk. Fallegar innr. Góð lán áhv. Njálsgata. 3ja herb. fall. íb. á 1. hæð með sérinng. 45 fm. Húsið mik- ið endurnýjað utan. Áhv. 2,9 húsbr. Verð 4,9 millj. Laus. Hraunbær. Glæsileg 4-5 herb. íb. á 1. hæð í lágri blokk, 113 fm. Fal- legar innr., parket og flisar. Sérgarð- ur fylgir ib. Verð 8,9 millj. Hringbraut. 3ja herb. íb. á 1. hæð 70 fm. Verð 5,3 millj. Kjarrhólmi. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð, 76 fm. Góð lán áhv. ca 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Hraunbær. 4ra herb. íb. á 2. hæð, 100 fm. Suðursv. Áhv. byggsj. ca 3,0 millj. Verð 7,8 millj. Þingholtsstræti. Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ca 100 fm. Góðar innr. Parket. Lyfta. Áhv. Bygg- sj. 3,7 millj. Raðhús/einb. Dalsel. 3ja herb. glæsil. íb. á 3. hæð 89 fm ásamt stæði í bíla- geymslu. Suðursv. Fallegar innr. Parket og fllsar. Áhv. ca 3,7 millj. hús- br. Verð 7,3 mlllj. Hrísrimi. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð 96 fm. Sérþvottah. í ib. Mögu- leiki á stæði i bilskýli. Áhv. húsbr. ca 4,9 millj. Verð 8,5 millj. Brekkubyggð - Gb. Raðhús á tveimur hæðum, 90 fm. Fallegar innr. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. hús- br. 5,2 millj. Verð 8,9 millj. Eyjasel - Stokkseyri. Fai- legt einbhús á einni hæð, 127 fm. Fallegar innr. Parket. Fallegur garður. Verð 6,5 millj. Engihjalli. 3ja herb. falleg íb. á 8. hæð, 80 fm. Parket. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. Verð 6,0 millj. Heiðarbrún - Hvera- gerði. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum, 145 fm. Falleg lóð. Áhv byggsj. ca 5,0 millj. Langahlíð. 2ja-3ja herb. falleg íb. á 2. hæð. 68 fm ásamt herb. I risi. Parket. Góðar innr. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 5,8 millj. íragerði - Stokkseyri. Glæsil. einbh. á tveimur hæðum, 90 fm. Glæsil. innr. Fallegur garður. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 5,9 millj. Ingólfsstræti. 4 herb. ásamt eldh. og baðherb. á 1. hæð 85 fm. Hentar sem skrifst. eða breytt í íb. Verð 6,0 millj. Álfaland. Glæsileg íb. á 2 hæð- um 198 fm auk bilsk, Suðurgarður. Góð lán áhv. ca 5,2 millj. Hrísrimi. íb. á tveimur hæðum auk bflsk. 250 fm. Sérinng. Akrasel. Glæsil. einbh. á tveim- ur hæðum, 275 fm. 33 fm bílsk. Fal- legar innr. Gott útsýni. Æskileg makaskipti á rúmgóðri (b. f lyftu- blokk. Verð 17,9 millj. Klyfjasel. Fallegt einb. sem er kj., hæð og ris 185 fm. Mögul. á séríb. I kj. Fallegt útsýni. Miklir mögul. Maka- skipti á minni eign í sama hverfi. Furugrund. 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð, 97 fm ásamt herb. I kj. Verð 7,4 millj. Fífusel. 4ra herb. falleg ib. á 2. hæð 97 fm ásamt stæði I bllsk. Falleg sameign. Góð lán áhv. Verð 7,8 millj. Fluðasel. Falleg 5 herb. ib. á 1. hæð, 104 fm ásamt 33 fm bílskýli. Sérlega fallegar Innr. Ákv. sala. Laus. Arnartangi. Einbhús á einni hæð, ca 139 fm ásamt 36 fm bflskúr. Parket á gólfum. Góð lán áhv. Maka- skipti mögul. á minni eign. Verð 13,5 millj. Bröndukvísl. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum á fráb. útsýnisstað, ca 320 fm auk bíl- sk. Mögul. á sérib. á jarðh. Bein sala eða skipti á minni eign. Miðhús. Glæsil. einbhús á tveim- ur hæðum, 235 fm m. innb. bílsk. Mögul. á að útbúa tvær íb. I húsinu. Stórar suöursv. Húsið selst fokh. að innan. Teikn. á skrlfst. Fráb. útsýni. FELAG IT FASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 557 7410. -kjarnimálsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.