Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 BLAS ¦ LEIKFIMI í SKÓLASTOFU/3 FGCEC CCí Rf LCSfiI! iLyTm/4 ¦ SKRIÐDYR A FERÐ UM LANDIÐ/6 LIFRÆNAR SNYRTI- VORUR/6 ¦ MEÐ AUGUM LANDANS/7 ¦ EGILSSAGA/8 Hliðartöskur vinsælli en bakpokar VINSÆLDIR bakpokanna sem hafa verið í tisku um alUangt skeið, virðast nú vera að dvína, en í þeirra stað eru komnar stórar ferkantaðar og linar tðskur með löngum böndum til að hafa á öxlunum. V Þettakomst Daglegt líf á snoðir um þegar tösku- markaðurinn var kannaður í gær. Að sögn afgreiðslufólks ýmissa tísku vöru verslana í Re ykjavík eru hlið- artöskurnar ýmist úr leðri, leðurhki, næloni eða plasti. „Svartar nælontösk- ur virðast vera vinsælastar, en einnig er nokkuð um dökkbrúnar eða svartar töskur, ýmist úr glansandi plasti eða leðri," sagði eín afgreiðslustúlkan og bætti því við að þessar töskur væru yfirleitt lokaðar með rennilás og væru umfram allt þægilegar; rúmgóðar og auðvelt að bera þær. Sjötti áratugurinn vinsæíl Erlend tískublöð gefa einnig til kynna að bak- pokarnir séu ekki lengur í hávegum hafðir í heimi tískunn- arení þeirra Fyrirsætukeppni karla FIMM karimenn fá samninga við eriendar umboðsskrifstofur í kjöl- far fýrirsætukeppninnar „Herra Model Look '96" sem haldin var á Tunglinu fyrir viku. Skólí Johns" Casablancas hafði veg og vanda af keppninni og að sögn Kolbrunar Aðalsteínsdóttur er ætlunin að hún verði árlegur viðburður hér eftir. Tilgangurinn sé að kynna fslenskar karlfyrirsætur fyrir erlendum umboðsskrifstofum. Blaðamaður Daglegs lífs fylgdist með fyrirsætukeppninni síðastlið- ið föstudagskvöld og ræddi við dómnefndina, keppendur og t% breska sjónvarpskonu. ¦ gjm stað séu hlið- ar- tösk- urnari hefja innreið sína. Litlar handtðskur með stuttum handföngum, eins og tíðkuðust á sjötta áratugnum virð- ast einnig vera afar vinsælar um þessar mundir, „en það er í sam- ræmi við svokallaða Jackie Kennedy tisku sem nú á upp á pall- borðið hjá mörgum konum," sagði ein afgreiðslustúlka tiskuvöruversl- unar í Reykjavik. „Þessar handtösk- ur eru til í ýmsum litum eins og til dæmis svörtum, rauðum, bláum eða hvítum og eru úr svipuðu efni og hliðartöskurnar eða úr plasti, næloni eða leðurlíki," sagði hún ennfremur. Hér til hliðar heldur konan á dæmigerðri hliðartösku sem nú er í tísku en litlu handtöskurnar fékk Daglegt líf lánaðar hjá verslun- inni Sautján. ¦ Moi-gunblaðið/Hatldór 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.