Morgunblaðið - 25.10.1996, Síða 6

Morgunblaðið - 25.10.1996, Síða 6
6 B FÖSTUDAGUR 25. OKT’ÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Hærra mittismál á kjólum og kápum HIÐ háa mittismál á kjólum, sem varð vinsælt á fyrra keis- aratimabilinu í Frakklandi í byijun nítjándu aldar, er aftur komið í tísku. Þökk sé, meðal ann- ars, kvikmyndum á borð við „Vonir og væntingar" (Sense and Sensibility) og „Emma“, sem byggðar eru á skáldsögum Jane Austins. Margir hafa eflaust dáðst að fal- legum búningum í þáttunum „Hroki og hleypidómar", sem nýlega voru sýndir í sjónvarpinu, en aðra eins búninga má sjá í myndunum „Vonir og væntingar" og „Emma“. Svo virðist sem tískuhönn- uðir hafi fengið innblástur frá þessum myndum því á nýlegum tískusýningum hefur mittismál kjóla og kápa hækkað svo um munar. John Gall- iano kynnti slíka kjóla á tískusýn- ingu fyrir húsið Gi- venchy og á sýningu Christian Lacroix voru káp- urnar langar og þunnar með mittis- bandið rétt fyrir neðan bijóst. Sömu snið eiga greinilega upp á pall- borðið um þessar mundir þjá Christian Dior, Gianfranco Ferre og fleiri tískuhönnuðum. ANTTI Niinisalo með eðlu. Morgunbiaðið/Golii Skriðdýr á ferð um landið KÓBRA, Texas skröltormur, asísk- ur rottuormur, rauðfætt tarantella, blátungu-skinkur og 80 önnur skriðdýr í JL-húsinu í Reykjavík á sýningu sem lýkur nú um helgina, en mun aftur á móti fara í ferðalag um landið: Vestmannaeyjar, Egils- staðir, Akureyri, Sauðárkrókur, Akranes, Selfoss og Keflavík eru áætlaðir viðkomustaðir fram til 24. nóvember. Finnska fyrirtækið Tropical con- sulting Ltd. á dýrin, en það hefur starfað frá 1988 og ferðast með sýninguna um Finnland. Eftir að Finnar gengu í Evrópusambandið opnuðust þeim mörg landamæri og ætla forsvarsmenn skriðdýrasýn- Lífrænt fyrir húð og hár AVEDA „FÓLK hugsar mikið um heilbrigði og vemdun náttúrunnar og er með- , vitaðri um það sem það notar á húð og hár,“ segir Hrönn Helgadóttir hjá Jafnvægi, sem flytur inn snyrtivörur frá bandaríska fyrirtækinu Aveda. Aveda segir Hrönn vera stærsta framleiðanda í heimi á sviði húð- og hársnyrtiefna úr hreinum, náttúm- legum jurtaefnum. Markmlðln „Markmið Aveda er að bjóða við- skiptavinum uppá efni sem eru ein- göngu unnin úr lífrænt ræktuðum jurtum eða fengin úr endurnýjanleg- um náttúruauðiindum. Efnin em ekki i prófuð á dýmm, enda vill Aveda beita mannúðlegum aðferðum, hvetja til heilbrigðara lífs og stuðla að umhverfisvernd." Hár- og húðsnyrtivörur frá Aveda hafa fengist hjá Hárgreiðslu- og snyrtistofunni Hrönn í þijú ár og fást nú einnig á fleiri hárgreiðslu- stöðum. í hársnyrtilínunni má nefna fe sérstaka olíumeðferð fyrir þurrt hár eða fyrir hár með flösu eða ertingu í hársverði. Að sögn Hrannar felur meðferðin m.a. í sér sérstakt höfuð- nudd og heitan bakstur. Ennfremur má nefna baðlínu fyrir dömur og herra, rakstursvörur fyrir herra, úr- val af sjampói og hárnæringu, til dæmis djúpnæringu með smá lit og blásturvökva. grunnkrem eftir húðgerð viðkom- andi.“ Jurtirog Ilmur Vömr Aveda eru unnar úr líf- rænt ræktuðum blómum og Morgunblaðið/Kristinn SÝNISHORN af Aveda húð- og hársnyrtivörum, baðsápa, sjampó, hárnæring og hárgel, varalitur og meik. Húðsnyrtilínan skiptist í hreinsilínu og förðunarlínu og að sögn Guðrúnar Bennýjar Svansdótt- ur, snyrtifræðings hjá Hrönn, er úrvalið mikið í báðum lín- um. „Það er lögð mikil áhersla á að hver viðskiptavinur fái vöm við sitt hæfí,“ segir Guðrún Benný. „Þannig er andlitsbað til dæmis sérblandað fyrir hvem og einn og mismunandi jurta- seyði em notuð til að blanda andlits- FYRIRSÆTURNAR eru farðaðar með Aveda og Aveda hársnyrtivörur notaðar í hárið, m.a. næring með smávegis háralit. snyrtivörum sérstök djúp- jurtum og að sögn Hrannar er fyrirtækið þekkt og virt á alþjóðavett- vangi fyrir nýjungar í rannsóknum og nýrri tækni í vinnslu á jurtaefnum og sem frumkvöðull á sviði jurtailmfræða. „Jurtailmfræði fjall- ar um blöndun hreinna jurta og blómaefna og hvaða áhrif hvert efni um sig hefur á líkama og sál. Ilmefni Aveda hafa marga eiginleika og eru virkur þáttur í öllum framleiðsluvörunum. Þau auka virkni þeirra auk þess að skapa jafnvægi og orku,“ segir Hrönn. „Ilmefnin em öll fengin úr hreinum blómum og jurtum. Aveda notar engin kemísk efni.“ Hrönn segir verð á Aveda vöram svipað og á öðmm sambærilegum, þrátt fyrir að lífræn ræktun sé kostn- aðarsöm og miklum tíma og fjár- magni sé eytt í rannsóknir og þróun. Megináhersla sé lögð á vöruna sjálfa, en ekki óþarfar umbúðir og dýrar auglýsingar. Stofnandi Aveda er austurríski hárgreiðslu- meistarinn Horst M. Rec- íSsSF helbacher. CHICET RUMENSKI snyrtivöru- framleiðandinn Mariana Chicet flutti til Banda- ríkjanna árið 1979 með fátt annað í far- angrinum en eitt hundrað ára gömul uppskrift að því sem hún átti eftir að þróa í Bone Marrow Creame, hmkkukrem sem er nú mest selda varan í húð- og hársnyrtivömlínu Chicet. Einkenni vöm Chicet er nátt- úralegt hráefni og hún grínast með að tilraunastofan líkist helst eldhúsi. Heildsalan Herkúles flytur snyrti- vörar Chicet til íslands. Fanný Jón- mundsdóttir, sem aðstoðar við mark- aðssetninguna, segir Chicet nota eggjahvítu, hveititrefjar, hunang, mjólk og epladjús í snyrtivörumar, auk olíu úr beinmerg dýra því aðeins slík olía sökkvi nógu djúpt inn í húð fólks til að koma í staðinn fyrir eig-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.