Alþýðublaðið - 05.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1933, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 5. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 33. TÖLU'BLAÐ aiTS'TJóai: F. E. VÁLÐEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLAB19 fcemar fit aHa virka daga fcl. 3 — 4 síBdegls. Askriftagjald kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5.00 fyrlr 3 tnánuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðiB 10 aura. VIKUBLAÐIB kemur út á fiverjum miðvtkudegl. Það kostar aðelns kr. 3.00 á art. I þvl blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÖRN OG AFGREIÐSLA Alpýðtl- blaösíns er vio Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsmgar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rttstjóri, 4903: Vtthjálmur 3. Vtlhjálmsson, blaöamaBur (beima), Hagnús Asgelreson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjori, í'ueima), 2937: Sigurður Júhannessoo, afgreiöslu- Qg auglýsíngastjóri Cheíma),- 4905: prentsmiðjan. kaup- endar á tíag að meðaltali fékk ALÞTÐUBLAÐIÐ í nóvember Asgeir AsgelrssoB lýsir Jakob og aðra fhaldsmenn ósannindamenn um afburðima 9. nóvember í fyrra \ Hann sfaðfestir frásðgn AlpýÓm~ flokksmanna um málið og skírskofar til Magnásar <£uð~ mundssonar pwí til sðnnunar Einsi og kumnugt er, ákvað í- . halds-mieirihliutinm í bæjaxstjórn Reykjavíkur í byrjun nóvemher i fyrra að iækka kaup í at- vimnubótavtonummi hér í bænuim um priðjung, úr 9 kr. á dag, niður í 6 kr. En flestir peirra mamna, sem mutu atvimnubóta- vininunmar, fengu að elns vinmu 1 til 2 vikur á mámuði. Þetta átti að vera upphafið að allsherjarkauplækkum í hæmum, Og var gert í saimráði við félög atvinin'urekenda, sem samtiímis gerðu samnimgatitraunir um kaup- lækfcun. Þeasari stórfieldu kauplækkun- artitraun var harðlega mótmælt af fuiltrúum Alpýðuf lokksins • í bæjarstjórm, verkiýðsfélögun'um, með aknienimri kröfugöngu og með verkfaMi 9. nóv. 1932. Ihaldið hefir all af reynt að verja hinia ósvífnu framkomu sína með pvi, að ríkisstjórmi'm hafi ekki lengisit til að veita aukið fé til atvihnubótaj í 'bæmum, og pví hafi verið nauðugur einn kostur, að lækka kaupið. AlpýðUflokfeurinn hefir pegar frá upphafi lýst petta hrein ósanmiindi, pvi aðmefhdirfrá alpýðusamtöfcunum áttu hvað eft- ir annað satatól um petta við forsætisráðherra í fyrrahaust, og neitaði hann aldrei ríkisstyrk í piessm skyni, én bar alt af fyri!r! sig, að 'um pað pyrftu að koma fram óskir frá meiri hiuta bæj- arstjórniair. Á fundi í sameinuðu pingi í gærkveldi bar Jakob Möllier enm einju' sinni fram pessar gömlu varnir fyriir íhaldið. Þá tók til máls Ásgeir Ásgeirs- son og- staðfesti frásögn Alpýðu- fliokksímanna um pessi atriði í eipiu og ölllu. Hamt liýsií yfir fiví, ad f-r\am á8 kvöld% htns 9. nóvembm 1932 hefðl emgiiji ósk mn aukin fjár- framlöff frá rikissjódi tíl afvinpw- bóta komid< fram frá. meirihíufan- \um í bœjarstjóm. Hann hefði tai- "ið, að frumkvæði um pað hefðu orðið að koma þa'ðön, tii peas að ríkisstjórnin gæti sint málinu. En að kvöldi hins 9. nóviember hefði honum orðið Jkunnugt, að aufc Alpýðuflokksfulltrúanna 5 og Framsóknarfulltrúanna 2 befði að minsta kosti einn íhalds-. bæjarfuiltrúi, og panínig meiiihluti bæjarstjórnariunar (8 af 15) ósk- að eftir fjárframlögunuim, og hafi hann pá samstundis lofað peim. Þ&ga^ hér var komid nædu fpfl- sœtisraöherfa, hrópaði Jakob Möller,, ad petta vœr\u ómrtnindi. Svaraði forsæti&ráðherra pá sam- stundis, að petta væri rétt, pví að um kvöldið 9. nóvember héfði hann átt viðtal við Héðin Valdi- marsson og Pétur Halldórsson og pá fyr'st fengið fula vitneskju u'm, að.petta væri ósk meirihluta bæjarstjórmarinnia'r, par sem Pét- ur Halldórsison hefði pá óskað eft- ir féniu til atvinnubóta, og hefði pað trygt að minsta kosti ein^ faldan meiri hliuta hæjarstjónn- ar, par sem áður höfðu legið fyrir um petta ítrekaiðar óskir Al^ pyðuflokksins og fulltrúar Fram' sóknarfliokksins í bæia'rstjóTin hefðu verið pví sampykkir. Vís- acfi hamn til samstarfsnmrin^ sinrm, Miagriú$ar Guömundssiomr og Þorstekm Bripm pessu til sta&fesiwgfff.. Af pessu er augtjóst, að einia á- stæðan, sem íhaldsmeirihlutinn í bæj'arstjórn Reykjavíkur hafði til ka'uplækkunar í atvinnlubótaviinn- uinni, var að hjálpa atvinmurefc- endum til allsheriar kaluplækk- junar í landinu. Alpýðan sýndi svo greiniliega samtök sin 9. nóvember, að í- haldið treysti sér ekki til anmars erí liáta af kauplækkunum shium í pað sinn. En ósigur íhal'dsiiras í pessiu máii varð aftur til pe&s, að pað gekst fyrir stofniun ríkis- lögnegiumnar til pess að tryggja sér aðstöðu til ofbeldis við næstu tiiráuin til almiemnrar kauplækk- unar verkalýðsins. Eldgostð. Tveir eldstélpar sjást Á lofti frá Langaaesi Gumnólfsvik, 5. dez. FB. í pjiojigiuia sáu»t héðan Iveír stóav ir eldstrókar á lofti í vest'uráitt, Eins og skýrt var frá í blað- imu| í gær, eru menn nú koranir á pá skoðun, að eldurinn sé ekki í TröRadyngju og líklegast hvergi par, sem ætlað var fyrst. Hins vegar er talið að a'lt bendi til pesls, að eldurinn muni vera í Vatma]'ökli, og pá helzt á líkum slóðum og var 1922, en sá eldur sást bæði norðan- og sumnan- lands og var mjög mikilfengleg- ur, pó að ekki kæmi öskufall í bygð. Þau gos stóðu yfir rúmla viku. Hafa engir, svo vitað sé, séð pá gosstaði, enda er megim- hluti Vatnajökuls enn ókainnaður. Síðasti dagur banns* fns í Bandarikjunum var í gær. Mikill ftorsti i mðnnum. DrybkjnsSngvas1 og kapp- dirykkjar. Lomdon í morguln. FÚ. / gœr var siðasta banndagurinin, 4 Bandmíkiuirumt, og var par mik- ið luih' að vera meðal peirra, seim í dag gera Táð fyrir að slökkva: porsta isimn á löglegan hátt í fyrsta skifti á 13 árum. 1 leik- húsium og öðrum opinberum stöðuim voru gamlir drykkju- söhgvar efst á dagskrá, log.viða tóku menm sig saman um undir- búnimg kappdrykkiu í dag og næstu daga. Bannið gengnr úr glldi fi kvöld. kl. S Washington, 5. dez. UP. FB. Bamnið gengur formlega úr gildi í dag kli. 8 e. h., en pá hefír Utah, seiniaista ríkið, sam til parf, gemgið frá fulinaðarsampykt á áfnlámi bannsins. UPPREISNIN í KtM 20 manns drepnir, oo fjðldl særðir Normandie í morgun. FO. Fullyrt er, að 20 mamns hafi verið drepnir og fjöl'di mamma jhættuliega særðir í Pu Kiiem hér- aðihuj í Kfna í gær, er flUgvél- ar Namikingstjórnariimmar vörpuðu sprengjum yfir borgir pær, sem luppreistanmlemmn hafa par tekið éí vald sitt. NAZISTAR NEYÐA VERKAMENN TIL AÐ BERA LJÚGVITNI GEGN KOMMÚNISTUM í ÞINGHÚSSBRUNAMALINU EN ÞEIR TAKA AFTUR FRAMBURÐ SINN Kakindborg og Oslo í gærkveldí. FO. Fimtugasta réttarhaldið í mál- in/u út af brana Ríkispi'ngshúss- ins fór fram í d(ag. Er nú búist við pví að nokkurt hlé verði á réttarhöldumum, unz vannar- og sóknaMkj'öl verða lögð fram og málið tekið til dóms. Siðasta skýring Nazista: Lubbe var einn að verki. í dag var sett fram mý skýr- ingartiteaun á pví, hvernig pað hefði getað atvikast, að kviknað hefði í húsiníu af völdum eins manns. Skýrihgin ler í pví fólgin, að við ræstingu hússins hafi ver- *ið motað eitthvert fægiiefni, aem mikið benzín hafi verið 1, og pess vtegna hafi húsið verið eldfimara en ella. Bemt var á pað, a'ð ný^ lega hefði annairs staðar kvikn- að í húsi af pessum sökum ein- lumgis vegna pess, að glóandi kolamoli féll á gólfið. Lðgregla Nazista neyðir verka- menn til að bera Ijúgvitm. 1 dag yoru yfirheyrðir verka- menin, siem áður höfðu bdrið pað fyrir rértinuto, áð í raði hefði verið að stofna til byltimgar uto pað leyti sem Rikisipimgshúsið branln, og að pá hefði einnig átt að eyðilieggja ýmsar ilafmaigmsi- stöðvar í landiniu. Verkatoienlnirn- ir tóku nú aftur penna fraimburð simn og sögðu, að lögregla[n hefdi, n&ytft sig, til fiess d& skrifa imdifi hamn pegar peír báru hann ftpm. EDMUND HEJNES nazistalögreglustjóri og morðingi Hanm er pað hrein'skilmari en aðrir Na:'zi;staforimgja!r, að hann skrifar jafman orðið „mönðimgi" undir mafn sitt. Myndin er tekin, er hann toætti fyrir réttimum í Leipzig fyrir skömmu. Donlfoss lætnr til sbarar skriða oegn Nazistnm Lomdon í gærkveldi. FO. Austurríska stiórmin hefir nú deri upptœkar aliar eignfr Nag- istaflokksltus par í ltandt. Áðuir hefir fllokkurinn* verið úrskuíðað- lur ól'ögilegur pajr í laíndi og bann lagt við pví, að bera merki hans. HERLðG ERD GENGIN í GILDI OM ALLAN SPÁNÍ , Allar borglr I naasátnrs-ástaadi RfK KONA LiTIN Emkaskeyti frá frettaritpr^ ALpýdíUbladstm í Kanpm.höfn. Kaupmiajnnahöftí í mloirguin:. Frú Anna Mönsted, ekkja hiims alpekta danska smjörlíkisframr leiðanda, andaðist í gær, 83 ára að aldrl. Eignir pær, er hún lét eftir sig,' og mema alis 40 milión- úm króna, renna .satokvæmt arf- Mðsliuiskrá hennar í sióð til efl- inngar iðnaði og verzlum Dama. STAMPEN. Einkaskeytf frá fréttmrttftfla Alpýdiublflðsins i KaupmMöfn- Ka'upm'amnaihöfm í moígum. Spanska st]'órnin gaf út yfirlys- ingu í gær pess efnis, að herlög séu gemgin í gildi um alt landið, og að allar borgir séu íystarí utosátailáistand. Býst stjórnin við pvi, að syndikaliístar og komtoún- istar miuni í sameiningu reyma að komia af stað alisherja'rveiik- falli, Jafnvel grípa ti! vopma og gera tilraun til byltingar, ef i- haldsflokkarnir bera algerðan sig- lur úr býtumí í kosnimgunum. • En pó gerir stjórnin ráð fyrir, að bemnd muni takast að halda völduntita, og hafa yfirhönd, ef tál bardaga komi. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.