Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA JKbwcgmúWMbib 1996 Hlynur og Arnór áf ram hjá Örebro LANDSLIÐSMENNIRNIR Arnór Guðjohnsen og Hlynur Birgisson verða áfram hjá sænska knattspyrnuliðinu Örebro. Hlynur skrifar í dag undir samning til tveggja ára sem er uppsegjanlegur eftir eitt ár og Arnór gerir ráð fyr- ir að undirrita samning til eins ársívikunni. „Við hðfum komist að sam- komulagi um tviskiptan samn- ing sem ég get sagt upp næsta sumar en öruggt er að þetta verður síðasta ár mitt í at- vinnumennskunni," sagði Arn- ór við Morgunblaðið í gær- kvðldi. „ Við eigum eftir að fara yf i r nokkur atriði en þau breyta engu." Hlynur gerði Örebro gagnt- ilboð eftir að félagið hafði boðið honum nýjan samning og gekk það að kröfum hans. „Eg er mjög ánægður hérna. Okkur gekk vel í sumar og mér list vel á framhaldið," sagði fiQynur í gærkvðldi, en hann hefur veríð hjá félaginu ítvðár. Sigurður Jónsson er þriðji Íslendingurinn hjá Örebro. KNATTSPYRNA ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER BLAÐ B HANDKNATTLEIKUR Öruggt á móti Eistlandi Morgunblaðið/Kristinn ISLENSKA landsliðið í handknattleik átti ekki í erfiölelkum með landsllö Eistlands í rlðla- keppnl heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll um helglna. Fyrri lelknum lauk með níu marka slgri, 28:19, en í fyrrakvöld unnu íslendlngar 30:22. Þá var Konráð Olavson atkvæðamlklll í fyrrl hálfleik og gerlr hér eitt af fjórum mörkum sínum. Lelkurlnn/B4, B5. Logi valdi Hermann og Hlyn í landsliðshópinn Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í gær 18 manna hóp vegna leiksins við Ira í Dublin í riðlakeppni heimsmeistara- mótsins á sunnudag. Hlynur Birgis- son hjá Örebro í Svíþjóð og Eyjamað- urinn Hermann Hreiðarsson koma inn í hópinn frá viðureigninni við Rúmena í liðnum mánuði í staðinn fyrir Arnór Guðjohnsen hjá Örebro og tvíburana Arnar og Bjarka Gunn- laugssyni sem eru meiddir. Guðni Bergsson er í hópnum en hann meiddist fyrir rúmri viku og hefur hvorki æft né leikið síðan. „Ég er aðeins bjartsýnni en fyrir helgi og tel helmingslíkur á að geta leikið á sunnudag," sagði Guðni við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Hann tognaði á lærvöðva en hefur verið í meðhöndlun sérfræðinga. „Ég geri það sem ég get í endurhæfingunni og vona að það nægi til að ég geti spilað." Ágúst Gylfason er einnig í, hópn- um en hann meiddist í æfingaleik fyrir tæplega hálfum mánuði og tognunin í kálfa tók sig upp í upphit- un fyrir Evrópuleik Brann í Eind- hoven sl. fímmtudag. „Því gat ég ekki spilað en útlitið er mun skárra og verkurinn er að hverfa," sagði hann við Morgunblaðið í gærkvöldi. Hlynur Birgisson kémur inn í hóp- inn á ný en hann var með í vináttu- leiknum við Mó'ltu í sumar. „Ég var ekki nógu ánægður með mig þá en það er ánægjulegt að vera kominn aftur í hópinn," sagði Hlynur. Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum: Markverðir: Birkir Kristinsson og Kristján Finn- bogason. Aðrir leikmenn: Guðni Bergsson, Ólafur Þórðarson, Rúnar Kristinsson, Sigurður Jónsson, Arnar Grétarsson, Eyjólfur Sverrisson, Ólafur Adolfsson, Helgi Sigurðsson, Hlynur Birgisson, Þórður Guðjónsson, Lárus Orri Sigurðsson, Ríkharður Daða- son, Ágúst Gylfason, Éinar Þór Daníels- son, Heimir Guðjónsson og Hennann Hreiðarsson. Óbreytt hjá Atla Atli Eðvaldsson, þjálfari ung- mennalandsliðsins, valdi sama hóp og síðast, en hann skipa: Markverðir: Árni Gautur Arason og Gunnai- Sig- urðsson. Aðrir leikmenn: Sigurvin Ólafsson, Jóhannes Harðarson, Ólafur Stígsson, Guðni Rúnar Helgason, Bjarnólfur Lárusson, Stefán Þórðarson, Sigþór Júlíusson, Þorbjörn Atli Sveins- son, Bjarki Stefánsson, Bjami Guðjóns- son, Arnar Viðarsson, Valur Fannar Gíslason, Gunnar Einareson og ívar Ingi- marsson. SfSF VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN .11.1996 6_I 8 124m #© 0 Vlnnlngar Fjöldl vinnlnga Vinnlngs-upphœfl "| SsfS 0 2.411.072 2.X5lffi (¦ 419.317 3.4al5 83 8.710 4. 3af5 2.463 680 Samtals: zjme 5.228.159 IWRMd VINNINGSTOtUR MIÐVIKUDAGINN 10. AÐALTÖLUR {0ÍM4- BÖNUSTÖLUR Ö.ÖÆ.Ö) OjQl01@ UPPLÝSINGAR • Næsta miðvikudag verður dregið tvisvar í Víkingalottóinuvegna sérstaks aukaútdráttar, sem efnt er til tvisvar á ári. i seinni útdrættinum er aðeins einn vinningsflokkur, þ.e. fyrir sex réttar tölur. Gangi vinningurinn ekki út verður aftur dregið tvisvar miðvikudaginn 13. nóvember. Það verður því svo sannarlega til mikils að vinna á miðvikudag A^ Verm yíðhöin(n) yinningi ^U míkils að vcr>r>3 KÖRFUKNATTLEIKUR: HAUKAR SIGRUÐU KEFLVÍKINGA / B3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.