Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 4
4 D ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRNA Sigurður frá- bær í herfor- ingjahlutverki Sigurður val- inn, Keane útnefndur FEÉTTAMENN á leik ír- lands og íslands voni beðnir um að velja mann leiksins og fengu þeir sérstakt blað til að skrifa á nafn leik- mannsins sem þeir töldu vera bestan. Menn voru heldur betur undrandi þegar til- kynnt var rétt fyrir leikslok að Roy Keane hafi veríð út- nefndur besti leikmaður leiksins. Fáir fréttamenn höfðu ritað nafn hans á blað sitt, en það var mál frétta- manna að Sigurður Jónsson væri maður leiksins og f 1 est- ir völ du hann. Það var greinilegt að þeir menn sem lásu úr miðunum, hafi lesið annað en stoð á þeim. Blöðin The Irísh Timesd og Telegraph sögðu fráþess í gær og undruðust yfir að Sigurður hafi ekki verið val- inn maður leiksins. Phil Babb skipti á peysu við Sigurð EFTIR leikinn sltiptust nokkrir leikmenn liðanna á peysum. Phil Babb, varnar- leikmaður Liverpool, skiptu á peysu við Sigurð Jónsson, báðir léku þeir í peysum númer 4. Ólafur Þórð- arson með leikjamet ÓLAFUR Þórðarson lék sinn síðasta landsleik í Ðublin, eftir að hafa leikið í tólf ár með landsliðinu. Ólafur setti landsleikjamet - leikurinn gegn írum var hans 72. landsleikur. Hann og Guðni bættu met Atla Eðvaldssonar á dögunum, er þeir léku sinn 71. landsleik gegn Rúmeníu. „íslendingar héldu okkur í skrúfstykki" MICK McCarthy, þjálfari triands, sagði að Islendingar hefðu haldið írsku leikmönn- unum í skrúfstykki. „Þeir vörðust vel. Stórir leikmenn íslands komu í veg fyrir að sendingar okkar rötuðu rétta leið - þeir náðu að skalla knbttinn frá marki hvað eftir annað, þannig að við náðum ekki ad brjóta þá á bak aftur," SIGURÐUR Jónsson stjórnaði varnarleik íslands eins og herfor- ingi þegar íslenska landsliðið tryggði sér jafntefli, 0:0, gegn írum í undankeppni HM á Landsdowne Road í Dublin. Sigurður var mjög yfirvegaður sem aftasti varnarmaður, barðist grimmilega, hélt knettinum vel og kom honum f rá sér á réttum augnablikum. írar náðu ekki að brjóta Sigurð og félaga á bak aftur, f undu aldr- ei leiðina að marki Islands og ef knötturinn nálgaðist markið sá Birkir Kristinsson, markvörður, um að góma hann. írar voru ekki ánægðir eftir leikinn, þar sem talað var um að íslendingar yrðu auðveld bráð - þeir ætluðu að sýna þeim ítvo heimana. Irar byrjuðu leikinn með miklum látum, ákveðnir að setja mark strax í upphafi leiksins._ „Við viss- um nákvæmlega að íslendingar ¦¦¦¦I^H komu hingað Ul að Sigmundur ó. verjast, ná jafntefli. Steinarsson Við ætluðum að skrífar reyna að slá þá út af laginu með því að skora sem fyrst. Því miður tókst það ekki. Islendingar voru harðir í horn að taka og léku mjög yfirvegað," sagði Mick McCarthy, þjálfari ír- lands. Þegar írar gerðu sér grein fyrir að þeir ættu í erfiðleikum með að brjóta niður múr íslands, fór skap- ið að hlaupa með þá í gönur. írar áttu ekki nægi- lega góða menn til að brjóta ís- lendinga á bak aftur. Það má segja að írar hafi aðeins fengið tvö tækifæri til að skora í leiknum, ef tækifæri skal kalla. Birkir átti ekki í vandræð- um með að hand- sama skalla frá Roy Keane í byrj- un leiks og þá skallaði Tony Cascarino knöttinn rétt framhjá, eftir hornspyrnu. Ólafur Adolfs- son, Sigurður Jónsson, Lárus Orri Sigurðsson og Eyjólfur Sverrisson sáu við háum sendingum sem komu inn í teig. Sigurður Jónsson komst næstur því að setja knöttinn í mark íra í fyrri hálfleik, þegar hann tók auka- spyrnu af 30 m færi - knötturinn fór í varnarmann íra og rétt fram- hjá marki. íslensku leikmennirnir SIGURÐUR Jónsson. áttu ekki í vandræðum með að brjóta niður spil íra í seinni hálf- leik. írar náðu þá aldrei að ógna marki, aftur á móti hefði Helgi Sigurðsson getað skorað mark með smá heppni. Heimir Guðjónsson átti góða sendingu inn fyrir varnar- vegg íra, þar sem Helgi komst á ferðina og brunaði með knöttinn að marki, fór aðeins of nálægt markinu, þannig að hann var kom- inn í þrönga stöðu þegar hann skaut - Alan Kelly varði skot hans. Varnarleikur íslenska liðsins var góður, en aftur á móti náðu leik- menn sér ekki á strik í skyndisókn- um - léku oftast of þröngt og sáust þá stuttar ónákvæmar send- ingar. Leikmenn börðust vel og voru alltaf á ferð- inni, Helgi Sig- urðsson og Þórð- ur Guðjónsson, sem hefur oftast leikið betur, voru mikið á hlaupum án knattar. Eins og fyrr segir lék Sigurður Jónsson mjög vel, Eyjólfur Sverrisson, Birkir Kristinsson og Ólafur Adolfsson voru traustir, aðr- ir stóðu fyrir sínu. Leikur írska liðsins var máttlaus, ekki eins kraftmikill og undir stjórn Jack Ch'arltons. írar dóluðu mikið með knöttinn og reyndu að byggja upp spil frá öftustu línu. Þeir eiga ekki nægilega góða leikmenn til að leika knattspyrnu eins og hún er leikin á meginlandi Evrópu - knatttækni leikmanna er ekki svo mikil, að þeir geti náð tökum á þannig knattspyrnu. Tveir írar heppnir að sjá ekki rautt TVEIR leikmenn írska landsliðs- ins voru heppnir að fá ekki að sjá rauða spjaldið í leiknum, fyrir grófan leik. David Kelly, mið- herji hjá Leeds, braut tvisvar gróflega á Birki Kristinssyni, eft- ir að Birkir hafði handsamað knöttinn. í bæði skiptin varð að stöðva leikinn til að gera að meiðslum Birkis. „Mér fannst að dómarinn hefði átt að sýna Kelly spjald í seinni hálfleik, þegar hann dæmdi á hann fyrir að sparka í olnbogann á mér," sagði Birkir. „Ég var aftur á móti ánægður með hvað dómarinn gaf okkur góðan tíma, eftir brotið. Þegar menn komu hlaupandi með börur og vildu bera mig af lei- kvelli, sagði dómarinn: „Sjáið þið ekki, að þetta er markvörðurinn?" og rak þá í burtu." Jason McAteer, Liverpool, lét eins og óþroskaður unglingur á vellinum - mótspyrna íslendinga fór í taugarnar á honum og var hann stöðugt að brjóta á leik- mönnum Islands. Hann braut gróflega á Heimi Guðjónssyni í fyrri hálfleik. ROY Keane stekkur upp og skallar knöttinn að marki íslands - Birklr i Sverrisson er fyrir Oryggi Birki „ÉG get ekki verið annað en ánægður með hvernig við lék- um vörnina, náðum að loka svæðum og hleyptum írsku leikmönnunum ekki upp kant- ana, þannig að þeir gætu gefið knöttinn fyrir markið. Við vor- um búnir að æfa okkur íað stöðva íra á þennan hátt og það tókst," sagði Logi Ólafsson landsliðsþjálfari eftir viðureign- ina við íra íDublin. VIÐ erum með stóra og sterka leikmenn til að stöðva háar fyrirgjafir og þá var Birkir Kristins- son mjög öruggur í markinu. Það var mjög góð útfærsla á varnarleik okkar, aftur á móti náðum við ekki sagði Logi Ólafsson, lan að útfæra skyndisóknir okkar nægi- lega vel, eins og við vildum. Við gerðum okkur grein fyrir því að írarnir myndu byrja leikinn með miklum látum og sækja grimmt. Við biðum átekta, létum þá koma 9g stöðvuðu sóknaraðgerðir þeirra. írar leika venjulega þannig að þeir dæla háum sendingum inn á Tony Casvarino, en hann náði ekki að ógna okkur. Sigurður Jónsson lék geysilega vel sem aftasti maður, hann er yfirvegaður, leikinn og les leikinn vel - þá erhann sterkur í loftinu. Það hentar Ólafi Adolfssyni og Eyjólfi Sverrissyni betur að leika ge en un er vft vir ba so efi lei bg lið yii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.