Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Engin loðna og skipin á landleið „HÉR er engin loðna núna og flest skipin eru á landleið. Þetta er búið að vera svona í nokkra daga og nú er spáð brælu, svo menn hafa enga ástæðu til að hanga hér lengur," sagði Sigurjón Valdimarsson, skip- stjóri á Beiti frá Neskaupstað, í samtali við Morgunblaðið í gær- morgun. Þegar Morgunblaðið hafði tal af Sigurjóni var Beitir um 70 mílur austsuðaustur af Langanesi. „Við vitum af öðrum skipum, bæði hér norðar og miklu vestar, en enginn finnur neitt til að kasta nót í og flestir eru á landleið. Loðnan er dreifð og líklega hægt að ná henni í flotvörpu.“ Flottrollið vonandi leyft f Ijótlega Beitir NK var fyrsta ioðnuskipið sem reyndi veiðar í flotvörpu og gafst það vel. „Við fáum ekki að byrja á því strax og ég get ekki svarað þvi hvenær það verður. í haust var talað um að við gætum ef til vill byrjað með flottrollið í lok nóvember og ég vonast til að það verði. Hjálmar loðnupabbi ræður því,“ sagði Sigurjón. Drelfð loðna fyrir austan Sigurjón sagðist vonast til að ákvörðun um að leyfa flottroll yrði tekin mjög fljótlega. Loðnuveiðin hefði byrjað þokkalega, en nú væru ekki mörg skip úti og flest ætluðu í land. „Við erum búnir að vera úti á fjórða sólarhring. Við fórum norð- ur fyrir land að leita að loðnunni, en fundum ekkert. Hér austur frá var loðna, en mjög dreifð og við ætlum að skoða það betur í kvöld,“ sagði Sigurjón Valdimarsson. Dræm síldveiði „Það hefur verið heldur dauft hjá okkur undanfarið, en það sem veiddist fékkst síðustu nótt,“ sagði Hákon Magnússon, skipstjóri á Húnaröstinni, í samtali við Morgun- blaðið í gær. Húnaröstin var á leið til Hornafjarðar með 150-170 tonn af síld. Hákon sagði að aflinn hefði feng- ist á Norðfjarðardýpi, lítið eitt sunn- ar en verið hefði undanfarið. „Nú eru um 10-15 skip að síldveiðum á þessu svæði, en veiðin er mjög dræm. Einstaka skip hefur náð ein- hveiju, en önnur bara fengið sleikj- ur.“ Stendur mjög djúpt Húnaröstin var þijá sólarhringa í túrnum, en engin síld náðist fyrr en síðustu nóttina. „Síldin stendur mjög djúpt og því er erfitt að eiga við hana. Hún er líka blandaðri nún, eins og oft þegar hún stendur djúpt, því þá kemur meira af smærri síld.“ Afli Húnarastarinnar er unninn til manneldis og sagði Hákon að síldin hefði verið prýðileg í slíka vinnslu í haust. „Eftir að við höfum landað reikna ég með að við förum aftur á sömu slóðir og bíðum eftir að hún Iyfti sér. Svæðið hefur stækkað töluvert, þar sem hún ligg- ur, en núna getum við lítið gert nema horft á torfurnar niðri í sjón- um. Vonandi verður þess skammt að bíða að hún gefi sig.“ SlramUi- grunn ■ Þistilfjaníftr' |kgrunn ,' Kögufi gru/in Slctíu^ bLgrunn Ijwganesj grunn / Gri/ns eyjar ^ sund i| Kolku- M§Skaga- grunn W grunn 'grunn nm Heraðsdjúp Húna- flói Glettmgai erunn Heildarsjósókn vikuna 11. til 17. nóv. 1996 Mánudagur 468 skip Þriðjudagur 457 skip Miðvikudagur 400 skip Fimmtudagur 171 skip Föstudagur 269 skip Laugardagur 379 skip Sunnudagur 453 skip fíreiðifjörður lAtragrunn Gerpisgrun\ Skrúðsgrunn Iívalbaks- grunn . Vapa- grunn Eldeyjar- hanki Reykjanes- ffjzrunn Æ Öræfa- , grunn Selvogsbanki Slðu• grunn íötlugrunn Togarar, rækjuskip og Færeyingar á sjó mánudaginn 18. nóvember 1996 RR R Rtt TTTT T T Hosea- garten 7 islensk rækjuskip eru nú að veiöum á Flæmingjagrunni við Nýfundnaland og eitt á leið þangað T: Togari R: Rækjuskip F: Færeyingar VIKAN 10.11.-17.11. VIIMNSLUSKIP Nafn Stasrö Afll Uppimt. afla Löndunarst. RÁN HF 42 598 176 Þorskur Hafnarfjöröur HAMRASVANUR SH 201 274 74 Úthafsrækja Stykkishólmur FRAMNES IS 70$ 407 42 Grólúöe ísafjörður BATAR Nafn Staaró Afll Valðarfærl Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. EMMA VE 219 82 14* Rækjuverpa Þorakur 2 Gómur FREYJA RE 38 136 26* Botnvarpa Þorskur 2 Gómur SMÁEY VB 144 161 12* Botnvarpa Karfi 2 Gémur SÖLEY SH 124 144 16* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur ÓFEIGUR VE 325 138 33* Botnvarpa Þorskur 2 Gómur ÞINGANES SF 25 16157 24* Ysa 1 Gámur ÞÓR PÉTURSSON GK S04 143 24* Botnvarpa Þorskur 2 Gómur OANSKI PÉTUR VE 423 103 13 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 40* Botnv8rpe Karfi 3 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 15531 15* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 38 Net Þarskur 1 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 o Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 33 Net Ufsi i Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 12 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn HAFÖRN ÁR 115 72 15 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 20 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 26 Net Þorskur 1 Þorlékshöfn GUÐRÚN VE 122 195 47* Net Ufsi 3 Grindavík HAFBERG GK 377 189 32 Net Ufsi 2 Grindavík KÓPUR GK V 75 253 45 Lína Þorskur 1 Grindavfk ODDGEIR ÞH 222 164 29* Botnvarpa Þorskur 3 Grindavfk PÁLL JÓNSSON GK 257 234 15 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík REYNIR GK 47 71 11 Líne Þorskur 3 Gríndavík SIGHVATUR GK 57 233 36 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 228 52 Lína Þorskur 1 Grindavik BERGUR VIGFÚS GK 53 280 49 Net Þorskur 6 Sandgeröi JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 21 Botnvarpa Þorskur 2 Sandgeröi SIGGI BJARNA GK 5 102 20 Dragnót Þorskur 3 Sandgeröi SIGURFARI GK 138 118 26* Botnvarpa Þorskur 2 Sandgeröi SIGPÓR PH 100 169 25 Lína Þorskur 3 Sandgeröi STAFNES KE 130 197 67 Net Ufsi 2 Sandgerði UNÁ Tgárði gk ioo 138 16 Net Þorskur 4 Sandgeröi ÓSK KE 5 81 12 Net Þorskur 3 Sandgeröi ÁÐÁL VÍK KÉ 95 211 22 Lína Þorskur 1 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 28 Net Þorskur 5 Keflavfk NJARÐVlK KE 93 132 12 Net Þorskur 1 Keflavík • ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 24 Net Þorskur 3 Keflavík ÞORSTEINN GK 16 179 17 Lína Þorskur 3 Keflavík ELOBORG SH 22 209 38 Líne Þorskur 1 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 59* Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík AUÐBJÖRG SH 197 81 70 Dragnót Þorakur 6 ólafsvfk EGILL SH 195 92 22 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík FRIDRIK BERGMANN SH 240 72 47 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik HUGBORG SH 87 37 29 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvik SKÁLAVlK SH 208 36 20* Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 50 Dragnót Þorskur 5 ólafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH IC 103 49* Dragnót Þorskur 6 Óiafsvik ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 30* Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík EGILL BA 468 2969 45* Dragnót Þorskur 4 Patreksfjöröur j NÚPUR BA 69 182 62 Lína Þorskur 2 Patreksfjöröur VESTRI BA 63 30 28* Dregnót Þorskur 4 Patreksfjöröur BJARMI BA 326 51 37 Dragnót Þorskur 4 Tálknafjöröur MARlA JÚLlA BA 36 108 21 Net Þorskur 2 Tálknaflöröur ] gunnbJörn IS 302 57 25 Botnvarpa Þorskur 1 Flateyri GYLLIR IS 281 172 51 Lína Þorskur 1 Flateyri JÓNÍNA ÍS 930 107 16 Lína Þorskur 1 Flateyri GUÐNÝ Is 268 70 31 Lína Þorskur 5 Bolungarvík J PÁLL HÉLGI iS 142 29 14 Dragnót Þorskur 3 Bolungarvík SNÆ8JÖRG ÓF 4 47 11 Dragnót Þorskur 2 ólafsfjörður j GÚÐRÚN HLÍN BA 122 183 32 Lína Þorskur 1 Reyöarfjöröur MELAVlK SF 34 170 18 Lína Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður j BÍÁRNÍ GÍSLÁSÖN SF 90 101 13* Net Þorskur 4 Hornafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 24* Net Þorskur 4 Hornafjörður | SKELFISKBA TAR Hmlm StærA Afll Sjóf. Lfindunarst. FARSÆLL SH 30 178 46 4 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 41 4 Grundarfjöröur ARNAR SH 157 20 10 3 Stykkishólmur GRETTIR SH 104 148 40 4 Stykkishólmur GÍSU GUNNARSSON II SH 85 10 17 3 Stykkishólmur HRÖNN BA 335 41 46 4 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH v 104 45 4 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 43 4" Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 101 ! 38 4 Stykkishólmur PÓRSNES II SH 109 146 39 4 Stykkishólmur LOÐNUBATAR Nafn Stærfi Afll SJfif. Lfindunarst. KAP VE 4 402 894 1 Vestmannaeyjar HÖFRUNGUR AK 91 445 947 2 Siglufjöröur JÚPITER ÞH 61 747 1017 1 Þórshöfn SUNNUBERG GK 199 385 730 1 Vopnafjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 499 566 1 Seyðisfjörður FAXI RE 241 331 433 1 Seyðisfjörður SVANUR RE 45 334 651 ,3.. Seyðisfjörður VÍKÍNGUR ÁK 100 950 777 r Seyöisfjöröur PÓRÐUR JÓNASSON EA 360 324 636 1 2 Seyöisfjörður JÓN KJARTANSSON SU 11 1 775 1607 Eskifjörður ANTARES VE 18 480 1313 2 Fóskrúðsfjöröur BJARNI ÖLAFSSON AK 70 556 739 Fáskrúösfjörður Erlend skip Nafn Stnrð Afll Upplst. afla Löndunarst. AMMASAT a 999 1 235 Loína SeyðisfjtSrJur j TOGARAR Nafn Stærfi Afll lipplat. sfla Lfindunarat. BJARTUR NK 121 46058 25* Þorskur Gómur j BREKI VE 61 59918 29* Ýsa Gámur DALA RAFN VE 508 29668 36* Karfi Gómur EYVINDUR VOPNI NS 70 45112 44* Karfi Gámur GULLVER NS 12 423 58* Þorskur Gómur j HEGRANES SK 2 498 43* Ýsa Gámur HÓLMANES SU 1 45130 13* Karfi Gómur j KLAKKUR SH 510 488 57* Ýsa Gámur MÚLABERG ÓF 32 55017 33* Karfi Gémur ] PÁLL PÁLSSON IS 102 583 50* Ýsa Gámur SKAFTI SK 3 299 34* Ý6Ð Gámur j BERGEY VE 544 339 46* Ýsa Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 27 Karfi Vestmannaeyjar jón vIdálIn ár i .451 102 Karfi Þorlókshöfn STURLA 0 K 12 297 22* Ýsa Grindavfk ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 32* Þorskur Sandgeröi HAUKUR GK 25 479 52 Djúpkarfí Sandgaröi ] SVÉINN JÖNSSÖN KÉ 9 298 65 Karfi Keflavík ÞURlÐUR HALLDÓRSOÓTTIR GK 94 274 48 Ýsa Keflavfk JÓN BALDVINSSON RE 208 493 1 Ýsa Reykjavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 123 Karfi Rsykiovlk HARALDUR BÓÐVARSSON AK 12 299 126 Karfi Akranes MÁR SH 127 493 8 Ýbo Ólofovik RUNÖLFUR SH 135 312 36* Þorskur Grundarfjöröur DAGRÚN IS 9 499 78 Ýsa Bolungarvík | BJÖRGÚLFUR ÉÁ '312 424 10 Þorskur ísafjöröur STEFNIR IS 28 431 96 Ýsa ísafiöröur ] SÓLBERG ÓF 12 500 97* Ýsa Ólafsfjöröur ARNARNÚPUR PH 272 404 18 Grélúða Raufarhöfn ] RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 24 Grálúöa Raufarhöfn UÓSAFELL SU 70 549 76* Þorekur Fáskrúösfjöröur i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.