Alþýðublaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 4
Alþýðublaðið ALÞTÐUBLAÐD) V ISMÍÍIIB® nýr baupandi ökeypis í eitt ár LAUGARDAGINN 9. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐSINS fær einhver þeirra, sem siðan það stæbkaði, fær það gerast nýir kaupendur þess i dag eða á mor&un. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR ókeypis í eitt ár. | ®a«lat Mé Morðgðta aldarinaar. Aðalhlutverkin leika 3 danskir leikarar: Jean Hershoit, Bodil Rosing, Torben Mayer. Og 3 amerískir Jeikarar: Wynne Gibson, Stuart Erwin, Frances Dee. Mynd pessi heftr alls staðar fengið feikna- góðar viðtökur vegna efnis og framúrskarandi leiklistar. Bðrn fá ekki aðgang. Margir þjófnaðir hafa undianíarið verið framdir í húsuirt héír í bænum. Lögneglan hefir teMð tvo unglingspilta fasta, og hafa þeir viðurkient að vera validir að þeim. Skfpafréttir Gullfoss k'om frá útlöndum í morgun .kl. 7, Goðafoss fer frá Hamborg í kvöid álieiðis til HuU. Brúarfoss fer annað kvöld kl. 12 áleiðis til Leith og Kaupmánna- hafnar. ísland fór héðain í gær- kveldi kl. 6 vestur og rnorður. Alexandrtna drottning kom til Kaupmiannahafnar í gær. Sjómannakveðja. Lagðir af stáð út. Vielllíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar, á Sn\orm goða. Málverkasýningu hefir ólafur TúbaliSi í Góð- tempfarahúsinu. Sýningáin er op- in dagliega frá 10 f. m. til 8 sd. F. U. J. HaVnarfirði. DANZLEIK heldur félagið að Hótel Björninn i kvöld kl. 9. e. h. Aðgöngumiðar við innganginn. STJÓRNIN. í D A G opnum við í hinn nýja húsl, Tjarnargðtn 10. Mæling á mjólk og rjóma framkvæmd meC nýrri aðfeið, pað er Mjólkin mæld í lokuðum, sjálfvirkum mæliglösum beint í ílát kaupenda. Nímjólk, rjónii, umjanrenna, skyr, ostnr og smjðr daalega til söla. Þessar vörur eru þegar viðurkendar i bænum fyrir gæði. Fiá þessum degi verður heildsöluafgreiðslan einnig á sama stað. Útsala okkar á Týsgötu heldur áfram eins og áður. Mjólkurbú Flóamanna. I DAG Kl. 9 „Morðgáta aldarinniair“, ný imynd í Gamlía Bíó. Kl'. 9 „Grænland kallar“ í Nýja Bíó. Kl. 10 Dettifoss fer vestur og norðux. Veðrið. Hiti 6—2 stig. Útlit: Sunnangiola eða kaldi. Skýjáð 'og siums staðar dálitil rigning. Næturllæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Uppsölum, sími 3751. Næturvörðuir er í nótt íReykja- víkur apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir, Þingfréttir. Kl. 18,45: Barnatími (Bjarni Bjarnáson kennari). Kl. 19,10: Veðurfregnir. KJ. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tónleikar (Útvarpstrióið). Kl. 20: Fréttir. KL 20,30: Leikþáttur: „Pétiur og Páll“, eftir Edv. Brandes (Haraldur Björnssion og fleiri). Kl. 21: Tón- leikar: Fiðlusóió (Einar Sigfús- aon). Grammó fó nkórs öngur: Norð- urlandakórar. Danzlög til kl. 24. Barn býður bana af slysi Fyrir nokkru vildi.. það til í Sandgierði, að þriggja ária gam- alt barn datt ofan í piott, sem var ful'lur af sjóðandi vatni. Barnið skaðbrendist. Var- það flutt hingað í Landsspitalann, en andaðist nokkru eftir að það kom. Sbemtun verður haldin í Flenshorgarskól- pnum í Hafnarfirði kl’. 9 á sunnu- dagis-kvöidið. Fjö'býeytt skemtiskrá og að síðustu danz. Hangikjöt á að eins 70 auraV^ bg. íslenzkt bænda-smjör, sérlega gott. Saltkjöt, 45 aura Va kg. íslenzk egg. Dönsk bökunaregg. Ávalt til í verzluninni BJörk, Bergstaðastræti 54. Sími 3548. Mikill afli á Norðfirði Norðfirði, 8/12 ’33. FÚ. Á mið- vikudaginn og á fimtudaginn var mokafli inni á Norðfirði á flot- línu og handfæri. Til dæmis fiengu tveir menn 41/2 skippuind. AllmiMl síld er þar einnig á djúp- sökku síldarlóð, en snurpunóta- skipin hafa þó ekM gert veiði- tilraunir vegna markaðsvand- ræða. Togarinn Egill Skallagríms- son hefir keypt bátafisk í ís á Norðfirði. Féhirðir Sumargjafat óskar eftir því, að reikningum á Nýja Bið Grænland kallar: S. O. S. Sýnd í kvöld kl. 9. Síðasta sinn. félagið verði fr,amvisað sem fyxst. Nýjar bækur fyrir börn og umglingar Saga málarans. Gullfallegt kvæði eftir Zakaríias NiielsieU í þýðingu Guðm. Guð- mundssonar skálds. Með mynduln eftir Kuud Larsen. Kostar heft • kr. 1,50 og innb. í shirting eða leðurlíki — 2,50 Sagnarandinn. Gamansaga úr sveit eftir , Óskar Kjartansson (unga skáldið, sem börn iog unglingar þekkja sto vel frá fyrri sögum hans: Lím, og Pétm\ og / trölkihöndum). Með mörgum myndum eftir Tryggva Magnússon listmálara. Kostar innbundin kr. 2,00 , og innb. í shirtiing eða leðurlíki — 3,00 Börnin frá Víðigérði. Skáldsagia eftir Gunnar M. Magnúss. Kostar imnbuindin kr. 3,00 og innb. í shirting eða leðurliki — 4,50 Aðalútsala: BMSúÍáH Lækjargötu 2. Sími 3736 Bakkus konungur eftir Jack London í íslenzkri þýðingu eftir Knút Arngrímsson, bók, sem sllfr verða að lesa. Það er saga æfintýramannsins, skáldsins, viðureign hans við Bakkus í blíðu og stríðu, gleði og sorg. Sbemtilegur höfundur! Spenuandi bók! Lærdóms- rfk reynsla. Pæst hjá bóksölum. Ljóma jóla öskjurnar|nýju®koma|í”verzlanirnar 1 aag Húsmæöur! Þið, sem ekki að Jafnaði notlð Liðmastnlðrlfki, en sem anð» vitað fáið ykknr Ljámakassa nána, veltið sm|ðrlfklnu eft- tekt og athuglð sérstaklega hversu ftjótt og vel stetklst og brúnast f |iví. L| ó m a s m| ð r Ifikic Sfml 2003. Simi 4287,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.