Alþýðublaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 11. DEZ. 1033. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTiG.FANDI: AL E)Ý.Ð U:F L O K F; J|R IN N RITSTJÓRI: F. R. VALD E ívlARSS 0 N Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 49Q0: Afgreiðsia, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6—7. V. K. F. Franatíðln i Hafnarfirði Félagsskapur vierkakvenna í Hafnarfirði er að flestra dómi. ágætur. Ríkir þar eining og samtök. Félag þeirra mintist átta ám afimiæli síns í Góðtemplarah. s. 1. þriðjudag. Hátíðin hófst með því að frú Guðríður Nikulásdóttir, formaður skemtinefndarintnar setti hana. Var þá sest að sameiginlegri kaffi- drykkju. Undir borðum töluðu m. a. f-oitm. V. K. F, Framsókn í Rvík, frú Jónína Jónatansdóttir. Talaði frúin á víð og dneif um þátttöku alþýðukonunna'r í verk- lýðsmálunum og mintist á störf félagsints og bað gesti að árnia því allra heilia. Ræða form. Fram- tíðarinuiar, frú Sigurrósar Sveins- dóttur, er hefir verið form. fé- ilagisins í rnörg undanfarin ár, var bæði sköruleg og hvetjandL Hvatti hún konur til enln öflugri baráttu fyrir bættum kjörum al- þýðunjnar og kvaðst form. óska þess, að hafnfirzkar verkafconur værit árvakar og síhugsanidi um þau mái, er lytu að kjörum þeirra. Emil Jónisson bæjarstjóri flutti snjalt erindd um fuliveldi. Benti ræbumaður á, að fullveldi fengist aldrei fyr en hagur alþýðunnar yrði bættur, en það yrði ekki fyr en alþýðan sjálf vaknaði til umhugsunar um mál sin og tæki framieiðslutækin í sínar hendur. Að ræðuhöldum 1-oknum kornu ýms skemtiatriði, og að síðustu var danz stiginn fra'm eftir nóttu. Það sem auðkendi þessa hátíð öðrum skemtunum fremur var það, að félágskonúrnar sjálfar lögðu fram það, ier vár til skemtunar. Mættu önnur verk- lýðsfélög taka sér það til fyrir- myndar. „Framtíðin" er að eins átta ára. Það er ei langur feriíl, en ekki 'viðburðalaus. Margir hafa örðug- leikarnir verið og rnörg björgin í götunni. En þær hafa sýnt það konurnar, að með saimtökunum má miklú til v-egar koma. Og á- reiðanilegia á „Framtíðin" eftir að ryðja enn stærri lijörgum úr leið- inni, er liggur að sigri jafnaðar- stefniunnar. Theódór Jón{9Son. Saga málaranSf kvæðið fagra eftir Zakaríás Ni- elsien, hefir nú verið prentað sér- stætt. Guðmundur skáld Guð- mundsson þýddi kvæðið. Myndir fylgja bæði af höfundi og þýð- anda. Þár að auki eru nokkrar imyndir í bókinni. Þetta ér skraut- leg útgáfa og bezta jölagjöf. H. J. Peningamál Bandaríkjanna og fjármálastefna Roosevelts. Um skfðaskála Hvar eiga Reykvikingar að byggja j»á? Eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal Grein sú, sem hér fer á eftir lítið eitt stytt, var send Morg- Ýmisum hefir sjáifsagt gen-gið erfiðliega að átt-a sig á mörguim af þieim fregnum, er kömið hafa í blöðunum upp á síðkastið um peningamái Bandaríkjainna. Stund- u,m hefir staðið, iað nú væri Roiosevelt að varpa lamdinu út íj taumilausa „inflatiön", að geng.i Diolllarsinis myndi hrynja stórum, stundum hið gagnstæða. Þá hefir hvað eftir ainnað h-eyrst, að nú m'yndi giengislækkunin í Amleríku um garð gengin og að Roosevelt ■ætiaði sér að festa dollarinn á næstunni. Aðrir hafa hal-dið því fram, að þessar mismuúandi fregnir stöfuðu af því, að engiin föst sitefna lægi á bak við stjórn peningamáiannn, doliarinin léki iáusum hala að vilja spekúlantr anna; fyr eða síðar yrði því að taka röskleg-a í taumana, eða Ban-daríkiin ættu fyrir höndum sömu framtíð -og Þýzkaland eft- ir stríði ð . - Þes-sar mismúnandi fregnir og sikoðanir múnu nú s-amt áðalllega ’ stafa af vöntun á skilningi á þ-eim kenningum, er iiggja á bak við stjórn péningþmáliajnlnia í Amieríku síðan Roosievelt tók við iorsetar stöðun-ni, kenninigum ,senn í sjáifu sér eru mjög -einfaldar, eu mörg- um óskiljanlegar vegnia þess, hv-e mjög þær brjótá í bága við þær keúniingar, sem peningaimálum heimisins hingað til hefir verið stjórnað eftir. 1 aðaldráttunum byggist pcn- ingapóldtíik Roosevelts á skoðun- um, sem ýmsir ameriskiir hag- fræðingar, serstaklega Irviag Fisher prófes-sor, hafa barist fyrir í 20 ár og einn af LæriisiyejnUim Fisheris, Warnen prófessor við GorntelJ háskóla hefir v-erið kvaddur til Wáshington SiCin ráð- gjafi forsetanis,. Aöahirriðum þess- arar stefnu s'kal nú lýst stuttlega, án ’þess að leggja nokkurn dóm á réttmiæti hennar. Þiesisir menn segja, a'ð jieninga- máliunum eigi að stjórna með það fyrir augum, áð sem minstar sveiflur verði á verðlaginu, en það sé ekki hægt með því skipu- lagi, er verið hefir, er gullmynt- fóturinn hefir verið gruindvöliur pendnganna. Dolilarinn á -ekki að v-era rig- bundinn við gullið, ekki að jafn- gil-da svo eða svo miklu gulli, heldur ákveðnu magni af vör- ura. Þ-etta má -ekki skilja þannig, að innbyrðis verðhlutföll vöru- tegúndanna m-egi ekki breytást eftjr framleiðsluskilyrðum þeirra, en verðlágið, sem er einis konar meðaltal af vöruverðinu, á að hal'dast stöðugt. En þar sem verð gullsins, eijns og reynslan sa.nnar, af ýmsuim á- stæðum er breytingunum undir- orpið, er því að eins hægt að haldia verðliaginu óhreyttu, að doliarinn jafngildi mismúnándi magni gúlils, þveröfugt við það, er hingað til hefir verið, þar semí igiullfóturinn hefir verið lögleidd- ur. D-oMarinn yrði því ekki fr,amar gnlidollar, heldur ,edns kOinar vöiú- dolilar, þ. e. jafngilti alt aif á- kv-eðnu magni af vörum. Það er vitanlegt, að ef þcssari stefnu; v-erður framfyl]gt í Aiinierjku gengi d'oldarisiinis miðað við er- liendan gjaldeyri, hið svo nefnda víxilgengi, ekki stöðugt, og myndi því valda utanrí ki sverzl uniinnd ýmsra óþæginda, en þess ber að gæta, að utan;rikisverzluin Amé- rífcu er tiltölulega lítil miðað við innanliandsviðskiftin. Aðalmarfcmið R-oosevelts er þamndg eð festa verðlagiö og ekki gengi dolilarsins út á við, en öll- úm kemiur á hinn bóginú samajn um, að það verðlag, er nú ríkir, sé of l'ágt, og verði því fyrst að hefjast handia um að hækka það, þ. e., að kaupmáttur doliarsins sé sem stendur of mikill og verði að minka,. Það er einmitt þessi hliðin á endiurreisnaristarfi Roosevelts og aðferðir þær, sem hann hefir n-ot- að til þess að ná þessu tafcmarki:, sem rnest hefir verið uan rætt í blöðunum og mesta athygli hefir vakið um gervaHan heim. Er það i sjálfu sér nægt efni í sérsitaka igrein, og munum vér síðar siegja írá aöaldráttúnum í verðhækkun- arstefnu Roosevelts og þeim árangri, sem náðst hefir á þeirri braut, og líkunum fyrir að hún rnuni heppnast. Til skýringar á afleiðingúnum af verðhrunj síðustu ára, einhvers þes.s stórkostlega&ta, ier sögur fara af, má geta þess, að vísitala heildsöiuverðs í Bandarikjunum í imarz 1933, þegar Roiosevelt tók við forsetatign, var ca. 60 miða’ð við 100 árið 1926; þ. e. a. s. verð- lagið var 40»/o lægra. Aðalverðhrunið varð eftir 1929 og þannig má segja, að ef festa hiefði átt verðlagið eins og það var í marz, hefðu allir skuldu- nautar, er tekið höfðu lán fyrir 1929, raunverulega orðið að borga 40 o/o' meira en þeir sjálfir fengu að láni, og lánardrotnarnir borið 40»/o meira úr býtum. Stefna Roiosevelts er því að hækka verðlagið, þángað ti:l það er iorðið jafnhátt og þegar flestar skuldbindingarnar vom gerðar, en' þá á að festa það. Anieríkiunenn vilja ekki kallla þesisa verðhækkun „inflation", þar s-em hún eigi ekkert skylt við verðbólgu striðsáranha, sem marg- ar ömurlegar minningar eru við tengdar, en hafa fundið upp slagorðið „reflation“ til þess að tákna þesisa hóflegu verðhækkun, sem þieir telja naiuðsyn-legt að koma á. Vísitela heiildsöluverðs, s-em í marz 1933 vaf ca. 60 miðað við 100 árið 1926, var í september 1933 orðitt ca. 69, svo við sjáum að enn þá er langt í ilaþd áður en takmarkinu sé náð pg ástæða sé til að giera tilraunir í þá átt að festa verðlagið. (Fyrir skömmiu (tnaj 1933) kom út bók um þessi mál eftir Irplng, Fisker: „Inflation ?“.) Fransba stjórnin fðst i sessi Chautempsstjórnin bar sigur úr (oýtuim í tvennum atkvæðagreiðsl- úm á þingi í dag, er fjárhags- tillögur hennar vom til urntæðu. Við fyrri atkvæðagreiðsluna greiddu 403 atkvæði með stjórn- inini, en 63 á móti, og við þá 158 á móti. unblaðinu til birtingar áður en Skíðafélagið hélt aðalfund sinn til’ að ákveða stáð fyrir skála sinn. Ég kom með tillögur mín- ar fram á þennaín hátt sökum þess, að ég er ekki meðlimur í Skiðafélagi Reykjavíkur. Mér er kunnugt um að fjöldi fólks er fúsi á að leggja fram rneira fé, ef ákveðið yrði að byggja skála á fjölium uppi. Herra L. H. Milller kaupmað- ur skrifar í Lesbók Morgun- blaðsins 19. þ. m. um hinn fyr- irhuigaða skíðáskála í Hveradöl- um, og svo urn heilbrigðisleg á- hrif' útilífis — sem er að visu (efni í þjóðsöng —, hanin minfnist lika á að ýmsir séu óánægðir með hugmyndir Skiðafélagsi'ns um skálann. Það mun rétt vera. En ástæðan, sem L. H. Múllie* nefnir, er fjarstæða. Við skulum athuga dálítið þær álstæður, sem eru á móti því að byggja timburskála í Hveradöl- u|m: Fyrst verður þá fyrir manni sú staðreynd, að 2—3 kíiómetrum iframiar í sáma dalnum er ágætt gistihús. Það stendur aiutt mestan hluta vetrar. Kolviðarhóll er áuk þess viðurkendur fyrir góða og skjóta afgreiðslu og sanngjarnt verð.' Þeir, sem eru á móti þvi að hafa almemninigsskála niður við fúla brennisteinshveri í Hveradöl- um, vilja að skíðaskálar verði bygðir þar sem ski'óa-ifiróftin hef- ir mest þörf fyrir þá, en hins veg- ar er ekkert á móti því að bygð séu hressingarhæli fyrir fólk, siem hugsar mest um búning siinn og útlit, líkt og tíðkast anna'rs st:a,ð- ar. Það á ekki áð kalla slíkt hús skíðaskála. Á Isafirði, Akureyri og Sigliufirði er til skíðafólk, sem hefir bygt skála sína þár sem snjódnn er mestur. Þetta ættum við Reykvíkingar að gera, ef meinimgin er að efla skiðaíþrótt- ina. Nú vil ég leitast við áð sýna hvað beinast liggur fyrir. Þar sem Skíðaféláginu hefir safnast tölúvert fé með frjálsum samskotum áhugamanna, virðist ekki úr vegi að athuga málið áð- ur ,en rokið er í að festa það í fyrirtækjumi, sem eru þýðingar- iítil fyrir framtíðina. Fyrst er þá að athuga hvar snjór liggur lengst ársiús á því svæði, sem hægt er að ná til héðan. Mér eru niærliggjandi fjöll það kunn, að hægt er að segja til um það rétt og satt. Staðirnir eru: Bláfjallahásléttan, Kistufellslágin í Esjúnm og svo Miðdalur og Instidalur í Hengl- inum. Ef við viljum fara leng'ra, þá Botnssúlur og Kjölur við Þing- velii. Þá er að athuga hvað til er af gistihúsum, sem hægt væri að nota sem miðstöðvar skíðafólks án þess að kosta nokkru verulegu til .Það eru: Kolviðarhóll, Svana- staðir, Valhöll og Kárastaðir. Alt eru þetta gisitihús, sem þættu á- gæt fyrir 'skíðafólk sem aðra gesti hvar sem væri. Annárs má það kaílalst tómlæti, að tilraunin með að hafa Valhöll opna alt ár- ið hefir ekki verið styrkt af „sport“-fóiki bæjarins. Það er ekki að búast við því, að gisti- húsaeigendur leggi á sig bæði kostnað og fyrirhöfn i þágu þeirra, sem íeTðast vilja, nema ferðafólkið sýni að þáð kann að meta það, siern vel er gert. Það væri ekki úr vegi að athuga hvaða kjör nefnd gistihús. geta boðið skiðafólki áður en byrjað er að byggja skála í heimahög- um þeirra. Ég get ekki komið auga á hvaða þýðingu það hefir að stía fólkinu kundiur í herbiergi ef það er sam- an komið til að gleðjást yfir feg- urð fjallanna og skíðafærinu. Svo virðist engin ástæða til að láta aðra elda fyrir sig matinn á fjöll- um. Ég hélt að það væri einn þáttur í gleði hvers sportmanns að vera sjálfbjarga,. Ég leyfi mér að beina þeirri á- skorun til stjórnar Skfðafélágsiins, að hætt verði við hugmynd þá, siem gerð var að uppistöðu fyrir samskotunum. „Luxus“ og sanna skíðaíþrótt er ekki hægt að saim- eina. Fyrir þá, sem vilja láta psnúast í kring um sig“, eru gisti- húsin. Byggið heldur skála á Bláfjöll- um i Hengladölum og upp við Kjöl (eða við Botnssúlurj. Bygg- ið úr því efni, s,em er til staðar einfalt og varanlega, eins iogsæm- ir harðgerðu framtíðarfólki. Nauðsynlegt er að hugsa sér ákveðið kerfi af skálum, sem skíðagöngumemn geta náð til á stuttum vetrardögum, og þar sean hægt er að leggja símalínur þann- ig, að þær séu leiðarmerki. Skíðafélagið og Ferðafélag Is- landís eiga sameiginleg áhugamál um skálabyggingar. Það virðist liggja beint fyrir, þar sem fjöldi fólks er meðlimur í bá&rni pess- ujrt, félögum, að þau stárfi sam- an. Ferðafélag íslands á nú 2 skála, sem alveg eins mætti kalla sikiðaskála. Ætti Skíðafélagið áð atliuga, hvort ekki væri hægt að far,a „Pásikáferð“ austur að Hvít- árvatnsskála eða vestur á Snæ- fellsjökul. Á Bláfjöllum og KiJi er hægt að æfa sig 2 mánuði lengur en á Hellisheiði eða við Skálafell, og þess virðist full þörf. 1 framtíðinni mun skíðafólk Reykjavíkur stiga af bílum við Lögberg eða Sandskeið, gánga upp að Bláfjal]aská!a, þaðan að Kolviðarhóli. Frá Kolviðarhóli að Skála við ölkelduhrygg í Hengli. þaðan um Dýradal til Kárastaða eða Valhallar. Til Reykjavíkur aftur um Skála á Kili eða Sælu- húsið á Mosfellsheiði (sem þarf að laga) til Svanastaða. Þetta eru hægar tvær dagleiðir fyr,ir þá, siem kunna að ganga á skíðurn. Leiðin er öll mjög breytileg og fögur. Með fyrsta skíðaskálan'um verð- ur lagður grundvöllur fyrir fram- tíð skíðaíþróttarinnar hér. 29. nóv. Gudmundur Ei.mr.sson frá Mtfklal. i i log ekki í öðrum löndum, verður -- síðari 345 með, en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.