Alþýðublaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1933, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 11. DEZ. 1633. 4 Alþýðublaðið ökeypis í eitt ár fær einhver peirra, sem gerast nýir kaupendur pess i dag eða á morgim. AIÞTÐU6LAÐIÐ MÁNUDAGINN 11. DEZ. 1933. I DAO | Blé Morðgðta aldarinnar. Vel samin og spenn- andi leynilögreglutai- mynd 1 8 páttum. Að- alhiutverkið Ieikur Jean Hersholt. Börn fá ekki aðgang. L. H. Jólatöskur handa fullorðn- um og' börnum kaupið þið] ádýrasf á afmællssðla | LeðarvSrndei’ldarionar, Bankastræti 7. HljóðfærahÚNÍð. Næturlæknir er í nótt Halldór Stiefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturv'öröur er í Laugarvegs- og Ingólfs-Apóteki. Vieið:r4ð í dag. Hiti 3—5 stig. Út- lit: Stinningskaldi á vestain, Skúr- ir. I * f I Fundur A þýðusambandsstjórnar fel’lur niður í kvöld, vegna fundar Fulltrúaráðsins. Allir stölarnir Og matborðin, eru komu fyrir nokkrum dögum, seldust strax, Ný sending tekin upp i dag. Ódýrar vörur seljast alt af fljótt. Húsgagnaverzi. við Dómkirbjnna (CLAUSENSBRÆÐUR) Simi 1460. Sfml 1460. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að Litla Bíistöðin hefir opnað útbú á Lauga- vegi 51. Væntum við þess, að pér, sem búið í uppbænum, látið pað sitja fyrir viðskiftum yðar. Liggi yður á bíl, pá hringið á næstu stöð, Útbú Litlu Bílstöð\/arinnar, Laugavegi 51, sími 1460, og þér fáið hann mun fljótar en ef pér hringið niður í raiðbæ, Virðingarfyllst. Lftla Bflstððln, útbú, i! LaugairegÍiSl.æ Simi 1460. Sími 1460. Útvarpið í dag: Kl. 15: Veö- uröiegnir. Ki. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: ÁvaTp frá millijúnganefnd í atvinnumálum. (Helgi H. Eiríksson.) Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlönd- usm, (Vilhj. Þ. Gislasíon.) KL 21: TónMkar: Alpýðulög. .(Útvarps- kvartettinn) Einsöingur: (Frú Björg Guðnadóttir. Grammófónn. Bizet, Teborð er ávalt kærkomin jólagjöf. Dægindastólar, Kðrfnstólar, fjðlbresrtt úrvai. POLYFOTO l f dag kK 5 opna ég undirritaður Polyfotomynda* stofn á Laugavegi 3. Virðingarfyllst, Jðn Kaldal. Polytoto fer nú sigurför um allan heim og ,er pegar viðurkent sem eðlilegasta og bezta ljós- myndagerðin. Myndastofan verður framvegis op- in frá kl. 1 dagiega. Jólakjólinn eða blússuna 600 a nýr kaapandi ALÞÝÐUBLAÐSINS siðan pað stækkaði, fær pað ókeypis í eitt ár. fáið pið fyrir litiO verð á jólasölunni i mwoN, Austur. 12 uppi, opið 2-7. FULLTRÚARÁÐSFUNDUR er í kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Nýja Bíó Kðtu porpararnir. Bráðskemtileg pýzk tal- og hijóm-kvikmynd i 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Hans Brausewetter og Jenny Jugo. Börn fá ekki aðgang. Heiðruði borgarar! Ef pér lfitið fi sýningarglugga Verzliinin Laugavegi 28 og virðið fyrir yður hinar fjöibreyttu vörur verzlunarinnar, getur yður ekki dulist, hvert pér elgið að snúa yður með jóla-innkaupin. Þar fæst flest af pvi, sem ein matvöruveizlun getur haft að bjóöa, svo sem: Matvörur alls konar (hveiti fl. teg., kornvörur, sykur og kaffi). Sælgætisvörur, Kryddvörur, Ávextir, bæði nýir, þurkaðir og niðursoðnir. Qrænmeti alls konar. Niðursuðuvörur alls konar. Kex og kökur, fjöldi teg, Ö1 og Gosdrykkir. Herragarðssmjör. Egg og Ostar alls konar. Rófur og kartöflur. Mjög gott Hangi- kjöt og Saltkjöt. Tóbaksvörur alis konar. Jólakerti og jótatré. Stór Kerti o. m. m. fl. Att elns vöriir af beztu tegund. Sanngjarnt verð. Fljót og lipur afgreiðsla. Hrein- iætis og vandvirkni gætt i hvívetna. 'Aliar pantan* ir sendar heim samstundis. — Reynið viðskiftin við „Vaðnes“i — Ef ekki komið siáif eða sendið, pá hringið i sima nr. 3228 eða 4361. Öllum fyrlrspurn- um svarað greiðiega. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður h8Ídið i Aðalstræti 8, miðvikudag- inn 13 þ m. kl. 10 árd. og verða par seld alls konar hús- gögn, par á meðai: Borðstofusett, dagstofusett, sjö fataskáp- ar, 4 servantar, skrifborð með Remington-ritvél, radio- grammófónn, 1 píanö (Skandia), 4 barnavagnar, kassaappa- rat, bandsög, veitingatjöld og veitingaáhöld, nótur, vefnað- arvörur með meiru. Enn fremur verða seld tvö 1000 kr. hlutabréf í H.f. Freyju, prjú áOO kr. hlutabréf í Raftækja- verzlun íslands hf„ 1250 kr. hlutabréf í SjóvátryggingaTféi- agi íslands hf. og 15000 kr. hlutabréf í h.f. Fylkir og margt fleira. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 5. dezember 1933. Hjðrn Þérðarson, Falltriaráisíniir verður haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó, uppí, í kvöld, 11. dez., kl. 8,30. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.