Alþýðublaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 3
I MIÐVIKUDAGINN 13. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Viðskiftamálaráðstefnan í London og peningamál Bandaríkjanna ir pvi j aunveru’eega auki'ð sku’da- A LÞVBUBL AÐIÐ ÐAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú T’G FANDI:" ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIAR-SSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Bókarinn. íhaldið œtlar uð stofna nýtt embætti handa einum smala sinum. Á síðasta b æ janst j ór mairf und i kom til umræðu. að ráða bóka'ra á skrifstofu Raíveiturmar. Halði ínálið kiomið til tunræðu; í bæjar- ráði, og hafði Stefán Jóhann Ste- fánssön lagt til, að ákvörðun'yr'ði frestað, en hins vegar athugað starfssikipulag Hafnarskrifstofu og Rafveitu. Hanin hélt því fram, að með þessu ætlaði íhaldtð að stofna n,ýtf embœtii við rafveit- ekki vegna fyrirtækisins, heidur vegna mannis, sem væri þægur þjónn þess og vildi fá eitthvað fyrir' h'laup sín. Undanfarið hefir sourur Lárusair heitins, sem var gjaldkeri raf- veitunnar, gegnt bókarastarfinu rneð öðru og auðvitað getur hanii gert það áfram, en íhaldið ætla.r sér auðsjáanlega að svifta hann' starfinu og stofna nýtt embæittii handia einhverju verkfæri sinu, sein heyrst hefir að væri Jóhann Möller, formaður HeimdiaJls. Ihaldið var svo bráðlátt í áð ■ veita þessa nýju st’ö'ðu, að það feldi alLar tiilögur Stefáns og samþykti að „slá upp“ umsóknum uim stöðuna 15. þ. m., en um- sóknirnar eru auðvitað til mála- anynda, þar senr staðan er þegar veitt. Frá SanðArkróbt. Komlmúnistar hér hafa byrjað að gefa út blað. Biaðið heitir Kotungur. í fyrradag veiddnst hér ' 25 tunniur af smásí'ld í einum drætti. Fiskur er hér mi'kiLl. (FÚ.) MIKUR KULDAR I PARlS Ofl NEW-YORK London í morguin. FÚ. í gær var 10 stiga frost á Gðl- ciu9 í París. Söiu var hætt á tímabiii á gripa,markaðioum v-egna kuidans — en þar eru sikepnurnar seldar úti undir beru lofti. Þá voru send boð til Dýra- veTndunarféLaigsins, og seindi það þegar ofna á staðinn til þess að hita upp markaðinn, og eftir þáð var haLdið áfram með söluna.. Frá Bandaríkjunum berást einniig fréttir um mikla kulda, o-g eiga þeir að hafa vaidið dauða nokkurra manna í aiusturríkjun- Dagblöðin ísiLenzku hafa áour getið ítarlega um viðskiftaráð- stefnu þá, er þjóðabándajagið kaliiaði sálman í Londo;n í siöast- liðnum júniímánuði og um hin hörmuliegu afdrif hennar og úr- ræðaleysi, til að ráða fram úr hinum mörgu og þýðingarmáklu vandamnlum heimsins er voru á dagskrá hennar. En þar sem verkefni þaiu, er ráðstefnan átti að gera tifralun til að. ráða fraim úr eða benda á leiðir til lausnar, eru enm þá ó- leyst, o-g enn þá jafn þýðiÉgar- mikil, viijum vér gera þau lítil- Lega að umtálsefni, sérstaklega að því Leyti sem þau snerta viðreisn- arstarfsemi Roosev'ielts forseta Bandalríkjánna, en á það munum vér mdnnast síðair í aininari gnein. A("•' vlofa ngseftnum i á stefnumn • ar má skifta í þrjá flokka: 1. Skuldamálin. 2. Gjaldeyris- eða gengiis-mál- in. 3. Tollaínir og aðrár hindránir á heimsverzluninni. Við nánari athugim sjáum vér, að öH þ-esisi má|l í raiun og veru eru samtvinnuð, og að þau standa í svo nánu sambaindi hvert við annaö, að þau veröa ekki leyst út af fyrir sig . SkiuLdabyrði ríkjamnia. hefir aiuk- ist gifurlega á stríðsárunum, og eftir stríðið, og öLlúm, sem tiL þ-ekkja, kemur saman urn að óhugsandi sé, að skulcLirnar verðii nokkurn tíma greidclar að fullu, a. in. k. ekki nema fullkomin bylt- ing verði á gildi þess gjaldeyris, er þær eiiga að borgast með, þ. e. a. s., að ra.unveru.leg niðurfærsíla á skulduiTum eigi sér stað. Dálitla hugmynd um stærð hinna opinberu rikisskulda má fá m-eð því að bera þær s-slman við verðmæti I eimsver :'u :ar nn ir þv við verðum að athuga, a'ð' mihi- lamda.sk'u"dir, þegar ölla e' á bctn- in-n hvolft, verða að eins b-orga'ð- ar með vörum. Ef vér teljum stríðsskuLda- og skaðabóta- igreiðsLur með, námu vextir og afborganir af milliríkjasku 1 dum 8o/o af verðmæti heimsverzluniair- innar 1929. Siðan 1929 hefir átt sér stað -eitt liið gífurliegasta. verðfali ter sögur fara af, og heimsverzLuniin hefir færist svo stórkostllega saman, að verðmæti hiennar nemur ekki meira ein þriðja hluta þess, er það valr 1929. Verðfallið á þessu timabili hef- um. 1 N-ew York féll tveggja þumiunga djúpur snjór í fyrri nótt, og voru hinir 12 þúsiund götuhreinsarar borigarinn/ar að því í allan gærdág að moka snjóinn af götunum. STRlÐI PARAGUAY OG BOLIVIU LOKIÐ London. FÚ. Frá Paraguay kemur sú frétt, að nokknar liðsveitir Bolivíu hafi g-efist upp fyrir Paraiguayhernum, og er litið svo á, að með þessum sigri. Paraguaymanna muinj nú loks bundimn -endi á hið langa istríð þessara tveggja þjóða um Gran Chaco héraðið. byrði ríkjanna stórum þár sem nafnverð skuldanmu hefir haldiist óbreytt, en vörurnar er þær áttu að bo/gast með, hafa hrunið í verði. Vierðhrunið á heimsmarkað- inum hl-aut þannig iað gera S'kuLdafairgið álgerleg® óbærilegt, enda hafia vextir og afborganir af skuldum að'-eins'að iitlu Leyti v-erið greiddar síðain í júní 1931, er Hoover BandaTíkjaforseti gaf S'kuLdunautum U. S. A. greiðslu- ifres-t í leitit ár. L septembeir 1931 gierðust þau tíðindi, er í einni svipan breytti grundv-elilinuim fyrir skulda- og gengismáLum heímsins, sem.sé að England y'irgaf gtuVmyntfótiUn cjj sterLingispundið félI í verði umi h. u. b. þriðjung, miðað við guLl. Síðan sigldu fl-est önnur lömd í kjölfar Engilamds og ininleiddu pappírsmynt, enda þótt giengis- lækkunin hafi verið mjög mis- munandi í hiinum ýmsu löndum, og síðast bættust Bandairíkin sjálf \ hópiinjn í apríl 1933 eða skömmu fyrir ráðstefnuna. Það liggur í augu'm uppi, a.ð ekki var hægt að taka endanlegar' ákvarðainir um skuldirnar meðan gengi a'ðalmyntanna var alt á hveifandi hveli og fraimtið verð- la-gsins því óviss. Hið sarna á ekki síður við um tollamálin og aðralr hindrainir á frjálsri verzlun milli landanlna, svo sem innflutningsbönn og tak- markanir. Þei.r tollar, sem hér er um að ræða, eru vitainlega að eins verndartoLlarnir, þ. e. tollar, sem eru til varnar atvitmuvegun- um gegn samkepni annara landa. En af þeimi Leiðunr, sem þjóð- irnar upp á síðkastið hafa grípið til, til þess að verða samkepnis- fæ a i á I.. iimm rkaðiramr. er ;in- mitt gengisiLækkun myntarinnar, og gegn þvílí'kum ráðstöfunrim hafa ýmsar þjóðir gripið til sér- stakra tolLahækkana og innflutn- inngshaftn. — Það lá í hlutarins eðl’i, að engar þjóðif myndu vilja binda frjálsræði sitt í tolia- málunum, fyr en einhver vissa hafði fenigíist um framtið gengisi- máLanna o.g þa;u urðu þaninig það sker, sem ráðstefnan hlaút að strancLa á, eins og sakir stóðu. Það kom sem sé brátt í ljós, að fuLLtrúar Ba.ndarílcjanna vildu ekki oig gátu ekki gefið nein loforð ulm' festingu dollarsins, vegna þess” að ráðandi menn þar álitu þáð na!uð.synLegt fyrir áætlainir Rooisevelts, að gengi dollarsins væri óbundið í hJ'utfálli við aðrar myntir. InnanLa|nds.pólitík Roo.sievelts hlaut þannig áð slökkva hinn síð- asta vionialrneista um verulegan áranglur af ráðstefnunni.. Vér mti um í aiínari greiin skýrp frá aðaLaitriðúnum í penin.gapólitík Bandaríkjanna síðan Roosievel/ tók við völdum, þar siem hér er um að ræða mjög merkitega tilraun, sem brýtur mjög1 í bága við fortíðiina, og sem a. m. k. hlýt- ur að hafia verulieg áhrif á vi'ð- skiftamál fralmtíðarinnar, ekki að eims í Amieríku heldur um, allan heim. J B ROOSEYELT REYNIR AB SEFA BÆNDUR London í mórguin. FÚ. Roosievelt hélt ræðu í gær á Bændaþingi og lét svo urn mælt, að en,gar ráðstaf.anir stjórinarinn.ar til viðreis.nar landbúnaðinum hefðu nokkra þýðingu, nema með fulikominnd samvinnu bæinda. Hann miinti þá á, að ástand það, sem skapast hefði á fjórurn ár- um, ef ekki lengri tíma, yrði ekki Læknað á einum degi, og hélt því frarn, að horfurnar væru nú þeg- ar svolítið farnar. að batna, og fraiMleiðendur mestu nauðsyinja- vörunnar, matvæLaíninia, væru aft- ur á leið með að fá verk sitt goldið. Therma rafmagnsstraujárnin eru nú komin, Þau hafa lengl pótt til valin jólagjöf. Raftækjaverzlun Júliusar Björnssonar, Ausurstræti 12.. (Beint á móti Landsbankanum.) Fyrstn ferðir Saieinaða á næsta ári verða sem hér segti: G. s. Island Frá Kaupmannahöfn 4. jan. - Thorshavn 6. — — Vestmannaeyjum 8. — í Reykjavík 8. — Frá Reykjavik 10. - — ísafirði 11. — — Siglufirði 12. — Á Akureyri 12. — Frá Akureyri 14. - — Siglufirði 14. — — ísafirði 15. — í Reykjavík 16. — Frá Reykjavik 18. — — Vestmannaeyjum 19 — — Thorshavn 20. — í Kaupmannahöfn 23. — G.s. Island Munið síma Herðubreiðar 4565, Fríkirkjuvegi 7. Þar fæst alt i matinn. Divanar með tækifærisverði í Tjarnargötu 3. Það er gott að munia Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. Komið í tæka tíð með jóla- þvottinm. Rullustofa Reykjavíkur, sími 3673. Til jóla gefég 10°/oafslátt afmínum ágætu heimabökuðu kökum. Send- ið pantanir sem fyist. Margrét Jönsdóttir, Framnesvegi 22 B, sími 4152. Rúllugardínur og divanteppi ódýrast og bezt ó SkólavíLðustig 10 Konráð Gíslason, sími 2292. Fiskfarsið iir verzluninní Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verzl. KJðt & Grænmeti. Simi 3464. Alt af gengur pað bezt með HREINS skóábuiði. Fljótvirkur, drjúgur og gljáir afbragðs vel. ísienzkt smjðr, Bögglasmjör, Rjómabússmjör. íslenzk Egg, Hveit1 i smápokum og lausri vig, Ávalt ódýrast og bezt í FELLI, Grettisgötu 57, sími 2285. Verkstæðlð „Brýnsla“ Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnir öli ejjgjjárn. Sími 1987. Frá K.höfn 30. janúar um Leith, báðar leiðir. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. — Sími 3025. Verkamannafðt. Kaupnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.