Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 7
4 MORÖÚÍÍBLAÐIÐ - AUGLÝSING ÞRIÐJUD^GUR;24. DESEMBER 19,96) . D; 7: Páskamynd Sambíóamia 1997 Pictures kynna 101 Dalmatíuhundur, eða 101 Dalmatians eins og hún heitir á irnmmálinu, er leildn útgáfa Walt Disney fyrirtælásins á teilmimyndinni sígildu, Hundalíf. Stórstjömur eru í öllum helstu hlutverkum og hvergi hefur verið til sparað Einvalalið leikara er í hinni nýju útgáfu Hundalífs. Glenn Glose, Jeff Daniels og Joely Richardson leiða hópinn og leikstjóri er Stephen Herek. Ýmsar staðreyndir um kvikmyndina 101 Dalmatíuhundur svo árangurinn verði sem glæsilegastur. Enda sló myndin í gegn strax við frumsýningu í Bandaríkjunum og nú eru forráðamenn Disney fyrirtækisins enn staðráðnari en áður í að feta þá braut að gera leiknar útgáfur byggðar á AUir hvolparnir í 101 Dalmatíuhundi eru breskir. Það var enginn hvolpur keyptur eða alinn sérstaklega fyrir mynd- ina, þeir komu allir frá einkaeigendum. helstu teiknimyndum fyrirtækisins. Hér segir frá ástum og ævintýrum Dalmatíuhunda og eigenda þeirra. Dalmatíuhundamir Pongo og Perdy, og hin mennsku gæludýr þeirra, Roger og Aníta, lenda í miklum ævintýrum þegar nýfæddu hvolpunum þeirra er Kvikmyndatökur fóru fram í Shepperton kvikmyndaverinu á Englandi og meðan á tökum stóð, gistu hvolparnir á fimm stjörnu hundahóteli sem var byggt sérstaklega fyrir myndina. Þar hafði hver hvolpur sitt eigið svefnsvæði og einkahlaupabraut. Þeir þurftu* samt að nota sameiginlega sturtu! stolið, ásamt fjölmörgum öðrum Dalmatíuhvolpum. Hin pelsaóða Gruella DeVil, eða Grimmhildur, þykir mjög líklegur sökudólgur í þessu máli enda fræg fyrir sína glæsilegu hundapelsa. Tíminn er naumur fyrir hina örvænt- ingarfullu foreldra og lagt er upp í mikla hættuför, með hjálp góðra vina úr Auk einkaþjálfaranna, sem hvolpamir höfðu, var einnig eftirlit með þeim allan sólarhringinn. Hverju einasta gelti og væli var svarað. Sérstakur hvolpamatseðill, útbúinn af dýralæknum og þjálfurum, var í gangi allan tímann sem tökur stóðu yfir og þar voru innifalin öll næringarefni sem þeir þörfnuðust. dýraríkinu, til að endurheimta deplóttu ungana úr helju. ÖIl kvikmyndataka fór eftir þörfum hvolpanna og hinna dýranna. Hvolpar eru að mörgu Ieyti líkir litlum bömum; þeir borða mikið, sofa mikið, leika sér mikið og pissa mikið! Yfir 200 hvolpar tóku þátt í gerð myndarinnar. Þó voru aldrei fleiri en 80 hvolpar í Shepperton verinu. Dalmatíuhvolpar fæðast alveg hvítir, blettimir fara ekki að sjásf fyrr en nokkrum vikum eftir fæðingu. Brúðkaupsatriðið var hvað skemmtilegast í vinnslu. Þar sjáum við alla vini Pongo og Perdy samankomna til að fagna brúðkaupinu. í þessari kvikmyndatöku þurftu 100 hundar, af öllum mögulegum stærðum og gerðum, að snúa að kirkjunni þegar orðið „TAKA“ hljómaði! En það eru ekki bara hundar og hvolpar í 101 Dalmatíuhundi heldur heil hersing dýra. Sem dæmi má nefna tvö hvít tígrisdýr, hesta, kýr, kindur, svín, ketti, skúnka, þvottabimi, íkoma, geitur, kanínur, mýs og fugla. i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.