Alþýðublaðið - 11.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 M unntóbak — rjól reyktóbak fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur Gramla bank a, n ix m. . Verkalýðsfélögin í Rvik halda skemtun og1 hlutaveltu sunnudaginn 12. desember kl. 6 síðdegis í Bárubúð. Til skemtnnar verðnr: 1. Fyrirlestur. 2. Nýjar gamanvísur, 3. Hlutavelta* 4. Dans! Dans! Á hlutaveltunni verða góðir munir; má nefna ruggustól á i2okr., i tunna sykur, blómsturborð á 40 kr, karlmannsúr á 50 kr. og fleiri góðir munir. — Félagsmenn verkiýðsfélaganna vitji aðgöngumiða fyrir s>g °g sfna f Bárubúð á sunnudaginn frá kl. i. Neíndin. Utlenðar jrétlir. Bylting í Bolivíu. Ný erlend blöð herma að fregn- ir hafi borist frá Bnenos Aires um stjórnarbyltingu sem nýlega hafi verið í Bolivíu. Hafi byltingará- standið varað skamman tíma en byltingamennirnir síðan kúgaðir og 27 af foringjunum teknir af lífi Eigi er þess getið f fregnum þess- um hvort byltingin hafi verið gerð af verkamönnum eða hún hafi að eins vsrið ein a! þeim byltingum sem eru daglrgt brauð í Suður- og Miðameríku, þar sem ein valda- klíkan steypir annari af stóli með byitingu á sama hátt og vér steypum okkar stjórn með meiri- liluta vantraust yfirlýsingu. Danir vinna Norðmenn í hnefaleikum. í síðastliðnum mánuði áttust við í hnefaleikum í Khöfn: „íþrótta- féiag- Kristianíu* og „íþróttafélag- ið frá 99“. Fóru svo leikar, að Ðanir höfðu yfirhöndina í öilum flokkum, nema einum. Sylvia Pankhurst dæmd í 6 raánaða fangeisi. Þegar lcolaverkfallið brezka var í algleymingi, var Syivia Pank- hurst, sem er ritstjóri bolsivíka- málgagns í Bretlandi, handtekin og höfðað mál á hendur henni fyiir greinar, er hún hafði skrifað. 28. okt. féll dómur í málinu og var hún dæmd i 6 mánaða fang- elsi. »Þið skjótið mér ekki skelk í bringu með fangelsisvist,« sagði hún við dóminn. »Þið skiljið það nú kannske ekki, en eg er ekki íyrir ekkert aiin upp af föður, sem var jafnaðarmaður.« Síðan iýsti hún mismuninum á fátæktinni og vesaldóminum í East End í London og ástandinu í Sovjet- Rússlandi, þar sem alt er gert til þess, að börnunum líði vel. Samúðarskeyti til konu horgarstjórans í Cork. í noska Soc -Demokrat: er sagt frá því að norskir stúdentar hafi sent ekkju Mc Swiney sarnúðar- skeyti svohijóðandi: sNorskir stúdentar láta í ijósi fylstu aðdáun sína yfir fórn þeirri sem borgar- stjórinn í Corc hefir fært málefni íriands. Lindarpon ni fundinn (áður augl) vitjist á Afgreiðsiuna G-óð stú.lka óskast (helst roskinn) í vist nú þrgar A. v. á. Blaðið segir frá því að svipað skeyti bafi stúdentafjelagið í Þrándheimi og fslenzkir stúdentar sent. Og er hið síðasta sennilega ranghermi. Bússland koinið í póstsam- hand við umheiminn. Rússland er nú komið í póstsam- band við Noreg og annast mótor- skip póstflutning tvisvar i viku miiii Vardö og Arkangelsk. Póstur til Rússiands kemur nú líka til Kristjaníu frá öllum löndum og er hann sendur þaðan til Vardö svo sem leið liggur til Rússlands. 50 kl’ónur fær sá, sem getur útvegað 2 herbergi og eld- hús eða aðgang að eldhúsi. Upp- lýsingar á Laugaveg 24 (bílaverk- stæðið). Verzlunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur meða! annars: strau- sykur,' höggvian sykur, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, sagogrjón og baunir. Ýmsar tegundir af niður- soðnum ávöxtum, hið ágæta kókd og brensluspiritus. Fílabeins höf- uðkamba, stóra og ódýra, hár- greiður o. m. m. fl. Ath. Sakar ekki, þótt spurt sé um sykurverð- ið hérna áður en fest eru kaup í „lækkaða sykrinum“ annarsstaðar. Aiþbl. er blað allrar alþýðu! Rítstjóri og ábyrgðarœaðKf; ólafar Friðrikssan Prentsmiðjan Gutonberg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.