Morgunblaðið - 21.01.1997, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 C 3
,
TCjrwnrCvSTí iX
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
jb Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. m
|| Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 ||
Netfang: borgir@skyrr.is
Opið mán. - fös. 9-18
og sun. 12-14
Eldri borgarar
VANTAR í BOÐA,-
/NAUSTAHLEIN Erum að leita að
endahúsi í þessu hverfi.
SKÚLAGATA. Glæsileg stór ca 165 fm
íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Vandað-
ar innréttingar, tvö baðherbergi, sólskáli.
Tvennar svalir.
HJALLABRAUT - HAFNAR-
FIRÐI. Góð ca 80 fm 3ja herb. íbúð í lyftu-
húsi fyrir eldri borgara. öll aðstaða til fyrir-
myndar. Laus fljótlega.
GRANDAVEGUR. Góð ca 66 fm
íbúð á 2. hæð í mjög góðri byggingu fyrir
60 ára og eldri. Þvottah. innaf eldh. Suð-
ursvalir.
VESTURGATA 7. Til sölu 52 fm íbúð á
3ju hæð. Lyfta. Öll þjónusta á staðnum. Laus
strax. Verð 7,1 millj.
Nýbyggingar
JÖRFALIND. Góð 190 fm raðhús á
tveimur hæðum. Góður bílskúr. Fjögur sv.her-
bergi. Frábært útsýni. Verð frá 8,8 millj. Til
afh. strax.
STARENGI. Gott vel skipulagt ca 190
ferm. hús á einni hæð. Innbyggður tvöfaldur
bílskúr. Fullbúið að utan, fokhelt að innan eða
tilbúið til innréttinga. Verð 8,9 millj.
BAKKAVÖR - SELTJ. - 2
IBUÐIR. Nýtt glæsihús á byggingingar-
stigi. Húsið skiptist í 2 misstórar íbúðir báðar á
tveim hæðum, önnur ca 90 fm en hin ca 180
fm. Stór ca 50 fm innbyggður bílskúr. Húsið
selst fokhelt með járni á þaki. Verð 13,8 millj.
STARENGI 62 - EINBÝLI. i38fm
einbýli á einni hæð auk 40 fm bílskúrs. 4
svefnherbergi. Húsið er tilbúið til afhendingar
fokhelt að innan en fullbúið að utan.
BERJARIMI - PARHÚS. 170 fm
hús á tveimur hæðum. 3 til 4 svefnherbergi.
Afhending strax. Tilbúið að utan en fokhelt að
innan. Verð 8,5 millj.
STARENGI 36. EITT HÚS EFT-
IR. Gott og vel hannað endaraðhús á einni
hæð á góðum stað í Grafarvogi. Húsið er 145
fm og skiptist í forstofu, skála, 3 sv.herbergi,
góða stofu. Sólpallur og suðurlóð frá stofu. 25
fm bílskúr. Húsið er fullbúið að utan, málað og
hægt að fá húsið tæplega tilbúið undir tréverk
aö innan. Verð aðeins 9,2 millj. Áhv. 4,1 millj.
LAUFRIMI 65 - GRAFARVOGI.
Mjög vel hannað 190 fm parhús á einni hæð.
3-4 svefnherb. Fullbúið að utan en fokhelt að
innan. Verð 8,9 millj. AÐEINS EITT HÚS
ÓSELT.
Einbýli - raðhús
VANTAR - HAMRA. /ÁR-
TÚNSHVERFI Erum að leita að ca
200 fm einbýli fyrir góðan viðskiptavin.
Verðhugmund ca 15 milljónir.
BÚSTAÐAHVERFI. Vorum aö fá f
sölu ca 260 fm einbýli á 2 hæðum við Byggð-
arenda. Á neðri hæð er gott hol, stofa, 2 her-
bergi, bað, geymsla og rúmgóður bílskúr, á efri
hæð eru góðar stofur m. arni, eldhús, 3-4
sv.herbergi og bað. Möguleiki á að hafa sérí-
búð á neðri hæðinni. GOÐ EIGN Á VINSÆL-
UM STAÐ. VERÐ 17,9 MILU.
HELGUBRAUT - TVÆR ÍBÚÐ-
IR. Mjög gott og vandað raðhús á 2 hæðum
auk kjallara. Á hæðinni eru góðar stofur, vand-
að eldhús og gesta w.c. Á efri hæð eru m.a 4
sv.herbergi og bað. I kjallara er stór sér 2ja
herb. íbúð. Bílskúr. Verð 14,7 millj. Góð lang-
tímalán ca 3,3 millj.
VESTURVANGUR . Vorum að fá mjög
gott 215 fm einbýli á tveimur pöllum. Innb.
góður bílskúr. Góðar suðursvalir. Verð 15,9
millj.
SKEIÐARVOGUR. Gott 165 fm rað-
hús, 2 hæðir og kjallari. Á hæðinni eru góðar
stofur og eldhús og á efri hæðinni eru 3 her-
bergi og bað. í kjallara eru 2 herbergi, snyrting,
þvottahús og geymsla. Möguleiki á séríbúð í
kjallara. Verð 10,6 millj.
ÁSGARÐUR. 130 fm raðhús á tveimur
hæðum ásamt kjallara. Hús í góðu ástandi,
m.a. ný eldhúsinnrétting o.fl. Verð 8,7 millj.
LINDARBRAUT - SELTJARN-
ARNESI Sérlega skemmtilegt parhús á
tveim hæðum ásamt bílskúr. íbúðin er ca 140
fm og bílskúr 31 fm. Á neðri hæð er eldhús,
stofur og sólskáli þar sem gengið er út á stóra
verönd og sérgarð í suður. Á efri hæðinni eru
þrjú til fjögur svefnherb. Allar innréttingar og
gólfefni í samsvarandi litum. Hiti í stéttum ofl.
Hús byggt 1987. Verð 14 millj. Áhvíl. veðdeild
ca. 3,5 millj.
AUSTURGERÐI - REYKJAVÍK
360 fm einbýli á 2 hæðum. Húsið skiptist í
góða aðalhæð þar sem eru góðar stofur, sól-
skáli með arni, 3-4 sv.herb. o.fl. Á neðri hæð-
inni eru tvær litlar íbúðir og bílskúr. Efri hæð-
inni er í dag skipt upp í tvær íbúðir. Verð 18,2
millj.
BREKKUBYGGÐ 69 - GARÐA-
BÆR. Vorum að fá í sölu mjög gott
endaraðhús á þessum frábæra stað. Húsið er í
mjög góðu ástandi að innan sem utan. Forst.,
hol, góð stofa og borðstofa. Eldhús með
vönduðum innréttingum. Rúmgott sv.herbergi.
Mögul. á að hafa sv.herbergin 2. Verð 7,3
millj.
DALSEL . Vorum að fá í sölu gott endarað-
hús á 2 hæðum, ca 156 fm. íbúðin er öll sér-
lega góð að innan. Á neðri hæð eru m.a. góðar
stofur, vandað eldhús, gesta w.c. Útgengt í fal-
legan suðurgarð. Á efri hæð eru 4 góð herb.
sjónvarpshol og baðherbergi. Bílskýli. Verð
10,9 millj. Skipti möguleg á minni eign.
HRÍSRIM119 OG 21, GRAF-
ARVOGI. 175 fm parhús á 2 hæðum.
Á neðri hæð er góð stofa og sólstofa,
rúmgott eldhús, gesta w.c., þvottahús og
bílskúr. Á efri hæð eru 3 sv.herbergi, sjón-
varpshol og baðherbergi. Afhent fullbúið
án gólfefna. Verð 11,5 millj.
GRUNDARLAND. Ca 268 fm einbýli á
einni hæð með innbyggðum bílskúr. 6 her-
bergi, þrjár stofur, arinn o.fl. Fallegur stórgarð-
ur. FÁIÐ UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMONN-
UM UM VERÐ.
BÚSTAÐAHVERFI. Vorum að fá í
sölu sætt 80 fm einbýli við Sogaveg. Hús í
mjög góðu ástandi. Stór lóð. Verð 7,5 millj.
ASHOLT Glæsilegt nýlegt raðhús á tveim-
ur hæðum. Verð 12,8 millj.
KAMBASEL - GOTT VERÐ.
Glæsilegt 180 fm raðhús á tveimur hæðum. 4
svefnherb. Bílskúr. Verð 12,5 millj.
UNUFELL. - M. AUKAÍBÚÐ.
Mjög gott endaraðhús með aukaíbúð í
kjallara og bílskúr. Húsið er ca 210 fm 3 -
4 svefnh. Góður suðurgarður. Verð 11,9
millj. Skipti möguleg á minni eign, helst
í sama hverfi.
URRIÐAKVISL. Gott 200 fm hús á
tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr. Vandað-
ar innréttingar. Verð 16,4 millj.
BERJARIMI - GRAFARV. Gott og
vel staðsett 170 fm parhús á tveimur hæðum.
Nánast fullbúið. Vandaðar innréttingar. Glæsi-
legtútsýni. Verð 12,9 millj.
Hæðir
MELABRAUT - SELTJARNAR-
NES. Nýkomin í sölu 2. hæðin í þessu húsi
við Melabraut. Hæðin er um 106 fm og skiptist
I góða stofu, 3 herbergi, stórt eldhús og bað.
Sérþvottahús í íbúö. Stórt aukaherbergi í risi.
Fallegt útsýni, suðursvalir. Verð 9,5 millj. Áhv.
5,4 millj.
KIRKJUTEIGUR M. BÍLSKÚR.
Góð 118 fm Ibúð á 2. hæð í fjórbýli. M.a. góð-
ar stofur, 2 sv.herbergi, suðursvalir. 36 fm bíl-
skúr. GÓÐ EIGN Á VINSÆLUM STAÐ. VERÐ
10,5 MILLJ.
HJARÐARHAGI. Góð 131 fm efri
hæð. M.a. stórar stofur, góðar suðursvalir og 3
sv.herbergi. Verð 10,9 millj. Áhv. 5,7 millj.
BAUGANES - SKERJAFIRÐI.
Sérhæð í þríbýli í góðu húsi, ca 113 fm. íbúðin
er rúmgóð með fjórum svefnherb. og mikið
endurnýjuð. Parket. Verð 8,5 millj. eða mögul.
skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð.
RAUÐAGERÐI. Falleg 150 fm neðri
sérhæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Allt sér. Verð 10,5 millj. Áhv.
4,6 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsileg
130 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innarl. við
Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar. Áhv. 3,5
millj.
HRINGBRAUT. Góð 74 fm sérhæð. 3
herb. Suðursvalir. Verð 6,9 millj.
STÓRAGERÐI. Stór ca 230 ferm hæð
á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr.
Mikið endurn. Verð 15 millj.
GERÐHAMRAR. Mjög góð ca
150 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Sérinngang-
ur. Áhv. veðdeild 3,7 millj.
BERJARIMI - GRAFARV. Ný góð
ca 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bílskýli.
DVERGABAKKI. Vorum að fá mjög
góða ca 90 fm endaíbúð á 2. hæð í góðri
blokk. íbúð er öll endurnýjuð, bæði innrétting-
ar og gólfefni. Þvottahús í íbúð. íbúðin er
laus fljótlega. Áhv. ca 2,7 millj.
VESTURBERG - GÓÐ EIGN
Góð ca 96 fm íbúð á 3ju hæð. Verið að Ijúka
við viðaerð á blokkinni að utan á kostnað selj-
anda. Tbúð og sameign inni í góðu ástandi.
Verð 7,1 millj.
HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá
mjög góða ca 130 fm endaíbúð á efstu hæð.
Tvennar svalir. Fjögur herb. Verð 9 millj. Áhv
góð langtímalán ca 4,7 millj. Plokk öll ný-
lega tekin í gegn að utan og innan
FLÚÐASEL - 4 SVEFNHER-
BERGI. Mjög góð ca 104 fm endaíbúð á
þriðju hæð þar sem 1. hæð er jarðhæð. Búið
að gera opnanlegan sólskála úr svölum. Bíl-
skýli fylgir. Mikið útsýni. Áhvíl. 2,3 millj. v.d.
ÁLFHEIMAR. 107 fm. 4ra herb. íbúð á
efstu hæð ásamt herbergi í kjallara. íbúðin er
öll mjög rúmgóð, suðursvalir. Blokk öll nývið-
gerð. Mögul. skipti á minni eign. Verð 7,7
millj.
ASPARFELL - BÍLSKÚR. 110 fm
íbúð á 6. hæð ásamt bílskúr. Tvennar svalir.
Nýlegt parket á flestum gólfum. Vel skipulögð
íbúð. Verð 7,7 millj. Mögul. skipti á 2ja her-
bergja íbúð.
NÆFURÁS. Mjög góð ca 109 fm 3ja til
4ra herb. íbúð á 1. hæð (jarðh.). Parket og flís-
ar. Sérgarður. Mikið útsýni. V. 8,3 millj. Mögul.
langtímalán að ca. 5,0 millj.
HRAUNBÆR. Góð ca 100 fm íbúð á 2.
hæð. íbúðin er laus strax. Verð 6,9 millj.
FURUGRUND 71 - LAUS. Góð
íbúð á 1. hæð. Tvö sv.herb. á hæðinni og inn-
angengt í stórt ca 26 fm herb. í kjallara. Stað-
sett fremst við útivistarsvæðið í Fossvogi.
DALSEL. Góð ca 100 fm ibúð á 2. hæð
ásamt bílskýli. íbúðin er laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4 millj.
HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð
76 fm. Verð 6,9 millj. Laus fljótlega.
RAUÐALÆKUR. Efsta hæðin í fallegu
fjórbýlishúsi. íbúðin er 91 fm 3ja til 4ra her-
bergja. Eign í góðu ástandi. Verð 7,9 millj.
REYKÁS - GLÆSIEIGN. Sérlega
glæsileg ca 160 fm íb. á tveimur hæðum
ásamt 26 fm bílsk. Sjón er sögu ríkari.
ESKIHLÍÐ. Góð 100 fm 4ra herb. íbúð á
3ju hæð ásamt aukaherbergi I kjallara. Verð
7,5 millj.
AUSTURBERG - LÍTIL ÚT-
BORGUN . Góö 90 fm 4ra herb. íbúð á 3.
hæð auk bílskúrs. Verð 7,3 millj. Útborgun
aðeins 800.000,- og ekkert greiðslumat.
Greiðslubyrði 27.500,- pr. mán. miðað við
fullar vaxtabætur.
STÓRAGERÐI. 100 fm íbúó á 2. hæð.
Verð 7,2 millj.
Til sölu einkar glaesilegt 285 fm einbýlishús við Fellsás í Mos. M.a.
góðar stofur, 3-5 sv.herbergi, baðherbergi á báðum hæðum,
„hobby” aðstaða, góður 2X bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi og
allt hið vandaðasta. Skipti möguleg á minni eign, gjarnan í Mos. eða
Grafarvogi, þó ekki skilyrði. Verð aðeins 14,7 millj.
SPÓAHÓLAR M. TVÖF.
BÍLSK. Mjög góö 4ra herb. íb. á 1.1
hæð ásamt 36 fm bílsk. íbúð og hús í
mjög góðu ástandi. Verð 7.950 þús.
KLEPPSVEGUR - GÓÐ KAUP.
Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Blokk í góðu
ástandi. Verð aðeins 5,9 millj.
SKÓGARÁS. Góð 130 fm íbúð á tveim-
ur hæðum. 4 svefnherb. Verð 10,2 millj. Áhv.
veðd. 3,6 millj. Eignaskipti mögul. á ódýrari
eign.
HÁALEITISBRAUT. 107 fm góð fb. á
1. hæð ásamt bílskúr. 8,9 millj.
DALBRAUT. Góð 115 fm ibúð á 1. hæð
ásamt 25 fm bílskúr. Verð 8,7 millj.
3ja herb.
VESTURBÆR - FRAMNES-
VEGUR. Mjög góð 2ja til 3ja herb. 61 fm
íbúð á 2. hæð. Samliggjandi stofur, mögul. 2
sv.herbergi. Sérbílastæði. Verð 5.950.000,-.
Áhv. 3,7 millj.
LAUTARSMÁRI KÓPAVOGI Ný
íbúð á 3. hæð. Skilast fullbúin án gólfefna.
Verð 6,9 m.
MIÐVANGUR - HF Góð tæplega 100
fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Þvottahús í íbúð.
Mikil sameign. Góð staðsetning nálægt Víði-
staðaskóla. Skipti möguleg á minni íbúð á 1.
hæð á svipuðum slóðum.
HJARÐARHAGI. Vorum að fá
mjög góða íbúð á 2. hæð i lítilli blokk. íbúð
er öll mikið endurnýjuð. Suður svalir. Áhv.
3,4 byggsj. Verð 6,5 millj.
MIÐBÆR - REYKJAVÍK. Vorum
að fá í sölu 82 fm íbúð á 3ju hæð við Garða-
stræti. Góðar stofur, 1-2 sv.herbergi. Eign í
mjög góðu ástandi. Laus strax. Verð 7,2 millj.
Áhv. 4,9 millj.
SKÓGARÁS. Vorum að fá góða 81 fm
íbúð ásamt bílskúr. íbúðin er öll mjög góð.
Þvottahús í íbúð. Suðursv. Parket á flestum
gólfum. Verð 8,0 millj.
HVERAFOLD - GOTT LÁN. gós
90 fm íbúð á efstu hæð í lítilli blokk. Glæsilegt
útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj.
HRÍSMÓAR GARÐABÆ -
NYTT. Vorum að fá í sölu góða 81 fm íbúð á
9. hæð í lyftuhúsi. Góðar stofur, tvö sv.her-
bergi, þvottahús í íbúð, tvennar svalir, glæsi-
legt útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. byggingarsj.
2,2 millj.
STIGAHLÍÐ. 75 fm íbúð á 2. hæð. Gott
skipulag. Stór stofa með vestursvölum. Verð
6,1 millj.
LAUFRIMI - NÝTT. Erum með full-
búnar rúmgóðar 3ja herbergja íbúðir við
Laufrima 26-34. íbúðirnar eru nánast fullbúnar
og til afhendingar strax. Einstakur útsýnisstaö-
ur. Lyklar á skrifstofu. GOTT VERÐ
ÞÓRSGATA - FRÁBÆR STAÐ-
SETNING. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. íbúðin er um 80 fm og í góðu ástandi.
M.a. nýjar lagnir, gler o.fl. Verð 7,2 millj. Áhv.
byggsj. 3,5 millj.
ÁLFTAMÝRI. Góð 70 fm endaíb. á I
3. hæö. Gott ástand á sameign og húsi.
Verð 6,4 millj.
BLÖNDUHLÍÐ. Björt og góð 79 fm
kjíb. Sérinngangur. Suðurgarður. Verð 5,9
millj. Áhv. 3,2 miilj.
HJALLAVEGUR - GÓÐ KAUP
Jarðhæð í þríbýli. Eign í góðu ástandi. Verð
5,4 millj. Áhv. 3.1 millj.
ENGIHJALLI. Góð ca 90 fm íbúð á 1.
hæð í lyftuhúsi. Húsið allt nýviðgert. Verð 5,9
millj.
HAMRABORG - MJÖG GOTT
VERÐ. Falleg 3ja herb. 70 fm Ib. á 2. hæð.
Bílskýli. Verð aðeins 5,5 millj.
2ja herb.
BORGARHOLTSBRAUT. Góð 70
fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi. Góðar suður-
svalir. Þvottahús í íbúð. Áhv byggsj. ca 3,4
millj.
KÓPAVOGSBRAUT. Góð ca 50 fm
íbúð á jarðhæð í fallegu húsi. íbúð er í góðu
ástandi. Verð 4,9 millj. Áhv. ca 2,1 millj.
Mögul. skipti á stærri eign.
MIÐBÆR KÓPAVOGS. Mjög góð
2ja herbergja íbúð á 3ju hæð að Auðbrekku.
Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 3 millj. Verð
4,6 millj.
ÁSVALLAGATA - GÓÐ LÁN. 45
fm góð íbúð á 1. hæð. Nýlegar innrétt. Verð
5,1 milij. Áhv. 3,2 millj. byggingarsj. 16 þús.
á mán.
KAPLASKJÓLSVEGUR góö ca 56
fm íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Parket.
FROSTAFOLD. Vorum að fá í einka-
sölu ca 65 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott
skipulag, stórar suðursvalir, glæsjlegt útsýni,
þvottahús í íbúð. Verð 6,7 millj. Áhv. byggsj.
ca 3,7 millj.
VINDÁS - GOTT LÁN. vorum
að fá í sölu góða ca 60 fm íbúð ásamt bíl-
skýli. íbúð og hús í góðu ástandi. Glæsi-
legt útsýni. Verð 5,8 mil.j. Áhv. bygg.sj.
3,8 millj. EKKERT GREIÐSLUMAT.
AUSTURSTRÖND. Góð 2ja herb.
íbúð á 3. hæð (1. hæð frá Nesvegi). Bílskýli.
Parket á flestum gólfum, glæsilegt útsýni.
Góð lán ca 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Mögul.
skipti á stærri eign.
LAUFRIMI 28 - SÉRINN-
GANGUR Góð 2ja herbergja íbúð 1. hæð,
jarðhæð. Sérinngangur og garður. Tilbúin til
afhendingar strax. Verð 5,3 millj.
DIGRANESHEIÐI - KÓPA-
VOGI. Góð 2ja til 3ja herbergja íbúð á I
jarðhæð. Sérinngangur. Suðurgarður og
gott útsýni. Laus strax. Verð 4,5 millj.
HAMRABORG . Góð ca 60 ferm íbúð á
2. hæð í lítilli blokk. Góðar suðursv. Blokk öll
nýviðgerð Verð 4,9 millj.
VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjib. viö
Holtsgötu í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv.
húsbr. 2,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR. Til sölu falleg
2ja herb. íbúð ( kjallara. öll endurnýjuð fyrir
tveimur árum. Nýtt parket, flísar, gler, rafm,
ofnar, skápar og hreinl. tæki og eldhúsinnr.
Góð staðsetning á baklóð viö Langholtsveg.
LINDASMÁRI 37, KÓPAVOGI.
Nánast fullbúin ca 60 fm íbúð á jarðhæð. Sér-
garður. Verð AÐEINS 5,4 millj.
AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 2. hæð í
lyftubl. Blokk í góðu ástandi. Verð 4,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
VANTAR SKRIFST. OG LAG-
ERHUSN . Erum að leita að húsnæði ann-
arsvegar 150 fm fyrir skrifstofur og hinsvegar
300 til 500 fyrir skrifstofur og lager meö inn-
keyrsludyrum. Þarf að vera miðsvasðis t.d.
Múlar, Fen, eða Sundsvæði.
rf
Félag Fasteignasala
Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi
þegar þú kaupir eða selur fasteign.