Morgunblaðið - 21.01.1997, Page 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNAMIDLCIN
SCIÐCIRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Fai-
ieg 3ja herb. íb. á 4. hæð, efstu, 90 fm
ásamt aukaherb. í kj. og bílskúr. (b. er í
neðstu blokkinni viö Stórag. og er með frá-
bæru fáséðu útsýni. Nýtt eldhús o.fl. Laus
strax. Verð 7,7 millj. 2373
Félag Fasteignasala
MAGNUS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
Sími 568 5556
GULLENGI 21-27 REYKJAVIK
85% lánshlutfall. Frábært verð á nýjum fullbún-
um íbúðum. 3ja herb. íbúðir kr. 6.550 þús. 2ja
herb. íbúðir kr. 5.950 þús. Allar íbúðirnar afh.
fullbúnar án gólfefna, flísalögð böð. Komið á
skrifst. okkar og fáið vandaðan upplýsinga-
bækling. 2401
Einbýií og raðhús
FUNALIND - KÓPAVOGI Vorum
að fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir (
glæsilegu 10 íbúða húsi, sem er að rísa á
þessum eftirsótta stað. Skilast fullbúnar í
maí nk. Frábær verð. Teikningar og uppl. á
skrifstofu. 2440
ÁLFTANES - PARHÚS Glæsilegt 200
fm parhús á einni hæð við Hátún á Álftanesi.
Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljót-
lega. Garðstofa í miðrými hússins. 4 svefnh.
Innb. 35 fm bílsk. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 8,3
millj. 2379
5 herb. og hæðir
SIGLUVOGUR - BILSKUR Fai
leg sérhæð í tvíb. 114 fm ásamt 25 fm bíl-
skúr á þessum fallega stað. Mikið endurn.
að innan. Parket. Fallegar innr. Góö timbur-
verönd í suður. Fallegur garður. húsbr. 5,4
millj. Verð 10,3 millj. 2422
NESBALI - PARHÚS Glæsilegt par-
hús, sem er kj. og hæð 135 fm með góðri úti-
geymslu. Stór timburverönd með heitum potti.
Frábær staðsetning í jaðrinum á friðlýstu
landi. Fallegt útsýni. Áhv. 4,5 millj. Verö 11,5
millj. 2411
FLJÓTASEL- BÍLSKÚR Fallegt rað-
hús 240 fm á einni og hálfri hæð með kjallara
undir, sem í er 3ja herb. íb. Húsið er ekki full-
klárað að innan. Tvennar svalir. Bílskúr. Verð
9,5 millj. 2418
SELBREKKA - KÓP. Fallegt endarað-
hús á 250 fm á 2 hæðum með innb. bílskúr. 4
svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Gott hús,
vel staðsett innst í botnlanga. Verð 12,3 millj.
2391
í smíðum
TROLLABORGIR Mjög vel hönnuð rað-
hús á einni og hálfri hæð 166 fm með innb. 30
fm bílsk. Afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan.
Frábær útsýnisstaður. Verð aðeins 7,5 millj.
Einnig mögul. að fá húsið tilbúið til innr.
2170
ASBRAUT - KOPAVOGUR Faiieg
3ja-4ra herb. endaíbúð, 86 fm á 4. hæð í Steni-
klæddu húsi ásamt 25 fm bílskúr. 2 stofur með
eikarparketi og 2 herb. Frábært útsýni. Suður-
svalir. Áhv. byggsj. og húsbréf 3,0 m. Hagstætt
verð. 2393
MARÍUBAKKI Falleg mjög rúmg. 73 fm
2ja til 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Suðursvalir. Nýtt eldhús o.fl. Góðar innrétting-
ar. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,6 millj. 2385
ENGIHJALLI - SJAÐU VERÐIÐ
Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 5. hæð í lyftuh. Stór-
ar svalir. Nýlega viðgert hús. Þvhús. á hæðinni.
VERÐ AÐEINS 5,5 MILU. 2367
DRÁPUHLÍÐ - RISÍBÚÐ Falleg 3ja
herb. íb. í risi í fjórbýli. Nýlegar innr. Parket. Nýtt
rafmagn, þakrennur o.fl. Áhv. byggsj. og hús-
br. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. 2368
SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarð-
hæð í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt bað. Nýtt
járn á þaki. Frábær staðsetning. Verð 5.950
þús. 2322
HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja
herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli.
Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifstofu.
Verð 5,9 millj. 2557
2ja herb.
TRONUHJALLI - NYTT Giæsiieg
2ja herb. (b. á 1. hæð í nýl. fjölbýlish. Góð-
ar innr. Parket og flisar á gólfum. Sér-
þvottah. í íb. Stórar suðursv. Fallegt útsýni.
Falleg frágengin lóð. Áhv. húsbr. 4,5 millj.
Verð 6,5 millj. 2408
BOLSTAÐARHLIÐ - SERH. Vorum
að fá í sölu 121 fm neðri sérhæð í þessu fallega
húsi, ásamt 25 fm góðum bílskúr. Húsið er ný-
viðgert að utan, nýtt þak, gler o.fl. (b. Þarfnast
standsetningar að innan. 9,5 millj. 2412
4ra herb.
ENGJASEL Falleg 4ra herb. 100 fm ib. á
1. hæð ásamt bílskýli. Parket. Suðursv. Áhv.
húsbr. og byggsj. 3,2 millj. Verð 7,3 millj.
2398
VESTURBERG - ÚTSÝNI Falleg 4ra
herb. íb. á 3ju hæð í nýviögerðu og fallegu húsi.
Suðursvalir meö frábæru útsýni yfir borgina.
Áhv. byggsj. og húsbr. 5,4 millj. Verð 7,1
millj. 2419
HJALLAVEGUR - BÍLSKÚR Faiieg
4ra herb. rishæð á 2. hæð í 5 íbúða húsi ásamt
bílskúr. Góð stofa. 3 svefnh. Sérhiti. Nýl. gler
og gluggar. Verð 6,7 millj. Gott verð. 2395
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚT-
SYNI Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb.
á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket.
Fallegt útsýni. Góður staður í hjarta borgarinn-
ar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287
HAMRABORG - LAUS Falleg 4ra
herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýlegt eldhús. Park-
et á öllu. Þvottah. og búr inn af eldhúsi. Suður-
sv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,2 millj.
2387
RAUÐAS - LAUS Glæsil. 3ja herb. 80
fm endaíb. á 1. hæð. Fallegar Ijósar innr. Park-
et. Útg. úr stofu í sérgarð með timburverönd og
skjólveggjum. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj.
2409
ARNARSMÁRI - BÍLSKÚR Fai
leg 3ja herb. íb. á 2. hæð 85 fm ásamt 25
fm bílskúr. Fallegar innr. Tvennar suðursv.
Verð 8,5 millj. 2406
KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1.
hæð 80 fm með sér garði í suður. Sér þvhús í
íb. Húsið nýlega viðg. og málað að utan. Áhv.
góð lán. Verð 6,1 millj. 2243
VESTURBERG - ÚTSÝNI Faileg3ja
herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með frábæru út-
sýni yfir borgina. Þvottah. á hæðinni. Húsvörð-
ur. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5,8 millj. 2284
VESTURBÆR Falleg mikið endurn. 3ja
herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli á góðum stað í vest-
urbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj.
Verð 5,3 millj. 2012
KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm íb. á 2.
hæð í litlu fjölbh. 3 svefnh. Suðursv. Stutt í
skóla. Hús í góðu lagi. Hagst. verð. 2292
ÆSUFELL - SKIPTI A BIL Falleg2ja
herb. íb. 56 fm á 6. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi.
Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð
4,5 millj. 2325
HRAFNHÓLAR - LAUS Falleg 2ja
herb. íb. á 1. hæð 55 fm í litlu fjölbýli. Húsið og
sameign nýstandsett og málað. Góðar innr.
Suð-austursv. Laus 1. febr. 4,9 millj. Áhv 2,3
millj. 1793
ENGIHJALLI - LAUS Falleg 2ja herb.
íb. á 1. hæð 63 fm. Parket. Stórar suðursv.
Þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. byggsj.
2,8 millj. Verð 4,9 millj. Skipti mögul. á bíl.
Góðkjör. 2334
JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Guiifaiieg
2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh.
ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lít-
ið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr.
Nýtt parket. Flísal. bað. Áhv. byggsj. 2,8 millj.
Verð 6,3 millj. Laus strax. 2305
HRAUNBÆR - NÝ STANDSETT
Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursval-
ir. Góður staður. íb er nýstandsett. Verð 4,6
millj. 2255
Atvinnuhusnæði
SUNDABORG Höfum til sölu mjög gott
300 fm húsnæði sem hentar mjög vel fyrir
heildsölu. Á götuhæð er 150 fm lager og á efri
hæð er 150 fm skrifst. og sýningaraðst. Hús-
vörður og ýmis sam. Þjónusta er í húsinu.
Laust strax 2369
3ja herb.
SKERJAFJORÐUR - NYTT Glæsi-
leg ný. 3ja herb.85 fm íbúð á 2. hæð. í litlu flöl-
býlish. Nýtt parket. Flísal. bað með bæði kari
og sturtu. Góðar suðursv. Góður staður. Áhv.
byggingasj. 5,2 millj. Verð 8,2 millj. 2394
SKEGGJAGATA Vorum að fá í sölu 3ja
herb. íbúð í þríbýli á þessum rólega stað í
Norðurmýrinni. Laus strax. lyklar á skrifst.
Áhv byggsj. 2,8 millj. 2425
HRÍSATEIGUR - LAUS Falleg ný-
standsett 3ja herb. íbúð 85 fm í kjallara. Sérinn-
gangur. Góður staður. Verð 5,9 millj. 2414
ÍRABAKKI Mjög falleg 3ja herb. 82 fm
íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Parket. Þvottahús í
íb. Stórar hornsvalir meðfram íbúðinni. Hús í
góðu lagi. Verð 6,2 millj. 2308
KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm
á 3ju hæð. Fallegar innr. Parket. Sérþvottah. í
íbúð. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,7
millj. Verð 6,2 millj. 2342
EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm
á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursvalir.
Sórþvottahús í íb. Verð 6,2 millj. 2171
GULLENGI 21 - 27 REYKJAVÍK
Frábært verð á fullbúnum íbúðum.
85% tánshfutfatl.
3ja herbergja íbúðir kr. 6.550.000.
2ja herbergja íbúðir kr. 5.950.000.
T
■ K ihí 'WSSi Hl» ÍHIUBJI Hg »m
m jjaatM iÉI ■: ■; iws ■: ■; ;i£| glií *=§§* SjUUt. jg AM ílll « •*!
---mnrr.----inr-
Allar íbúðirnar afh. full-
búnar án gólfefna.
Flísalögð böð. Komið á
skrifst. okkar og
fáið vandaðan upplýs-
ingabækling.
JÁRNBENDING ehf.
byggir.
Verðdæmi:
3ja herb. fullbúin íbúð. Kr. 6.550.000,-
Húsbréf kr. 4.585.000,-
Lán frá byggingaraðila. Kr. 1.000.000.-
Greiðsla við kaupsamning kr. 300.000.-
Vaxtalausar gieiðslur til 20 mán. kr. 665.000.-
Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila
kr. 31.400, miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar
vaxtabætur.
FRÁ Newcastle. Að undan
förnu hafa verðhækkanir á
íbúðarhúsnæði verið einkum í
London. Nú er því spáð, að þær
fari að segja til sín fyrir alvöru
annars staðar f Bretlandi.
Bretland
Spáð er
verð-
hækk-
unum
GERA má ráð fyrir verðhækkunum
á næstu árum á íbúðarhúsnæði í
Bretlandi, sem verði í líkingu við
þær verðhækkanir, er urðu þar í
landi á árunum eftir 1980. Þetta er
mat brezka fasteignafyrirtækisins
Savills, sem spáir 12% hækkun á
þessu ári og að verðið muni hækka
um 30% á næstu þremur árum.
Þessi spá um stórhækkun er sú
mesta, sem fram hefur komið í
Bretlandi varðandi íbúðarhús og
verður vafalaust til þess að auka á
ugg margra um ofþenslu í efna-
hagslífi landsins. Nokkrar stórar
lánastofnanir hafa einnig spáð verð-
hækkunum á íbúðarhúsnæði, en
þær eru þó mun hófsamari í spám
sínum.
Líklegt þykir, að Savills muni
sæta gagnrýni fyrir ábyrgðarlausar
yfírlýsingar, en talsmenn fyrirtæk-
isins segjast sannfærðir um sann-
leiksgildi þeirra. Á undanförnum
tveimur árum hafi íburðannikið
íbúðarhúsnæði hækkað mikið í
London og nú muni verðið fara að 1
hækka í ríkum mæli á öðrum eign-
um.
Haft er eftir Yolande Barnes,
sem stýrir hagkönnunum fyrir
Savills, að frá árinu 1992 hafí verð-
mæti húseigna verið vanmetið af
mörgum ástæðum og að þær þurfi
nú að hækka um allt að 40% til þess
að ná eðlilegu verði.
Glæsieign í
Heiðarási
HJÁ fasteignasölunni Hóli er til
sölu einbýlishús að Heiðarási 5.
Þetta er 279 ferm. hús, reist 1981,
með aukaíbúð með sér inngangi.
Bílskúrinn er innbyggður og 48
ferm. að stærð.
„Þetta er afar glæsilegt og vand-
að einbýlishús á tveimur hæðum,
teiknað af Kjartani Sveinssyni,“
sagði Franz Jezorski hjá Hóli. á
„Það er með innbyggðum bflskúr
og aukaíbúð á jarðhæð með sér inn-
gangi. Innréttingar í húsinu eru
mjög fallegar enda flestar sérsmíð-
aðar. íbúðin á jarðhæðinni er 50
ferm. og bflskúrinn er mjög rúm-
góður.
„Aðalhæðin skiptist í stofu og
borðstofu sem eru teppalagðar. Þar
er hátt til lofts og vítt til veggja.
Vandaður viður er í loftum og fal-
legur arinn í stofu. Gengið er út á
svalir úr stofu, en svalirnar eru
meðfram húsinu í vestur- og suður-
átt og með góðu útsýni.
Eldhúsið er rúmgott með sér-
smíðuðum innréttingum og vönduð-
um eldhústækjum, auk þess sem
skemmtilegur útbyggður gluggi er
á borðkrók. Á gólfí eldhússins er
parket, en inn af því er búr. Svefn-
herbergisgangur er líka parket-
lagður, en frá honum er gengið inn í
rúmgott hjónaherbergi með park-
etlögðu gólfí og sérsmíðuðum skáp-
um.
Upphaflega voni tvö barnaher-
bergi á hæðinni en búið er að opna á
milli þeirra. Auðvelt er samt að að-
skilja herbergin aftur. Parket er á
gólfum herbergjanna og skápar í
þeim báðum. Baðherbergi er rúm-
HEIÐARÁS 5 er til sölu hjá Hóli. Þetta er _279 ferm. hús með innbyggðum bflskúr og aukaíbúð í kjallara.
Ásett; verð er 20,9 millj. kr.
)
gott og glæsilegt, en þar er baðkar
með vatnsnuddi, tveir vaskar,
sturta og saunaklefí. Baðherbergið
er flísalagt í hólf og gólf. Auk þess
eru þar góðar sérsmíðaðar innrétt-
ingar.
I íbúðinni á jarðhæðinni er teppa-
lögð stofa, ágætur eldhúskrókur
með ljósum innréttingum og flísa-
lögðu gólfi. Svefnherbergi er dúk-
lagt með góðum skápum, en bað-
herbergið er með sturtuklefa og
innréttingu við vask. Flísar eru á
gólfi.
I innganginum að íbúðinni eru
einnig dyr að 40 ferm. forstofuher-
bergi sem tilheyrir aðalhæðinni.
Töluvert hefur verið um fyrirspurn-
ir um þetta hús enda ekki oft sem
svo glæsilegar og vandaðar hús- '
eignir koma á söluskrá. Þetta er því I
einstakt tækifæri fyrir vandláta )
kaupendur. Ásett verð hússins er
20,9 millj. kr.“