Morgunblaðið - 21.01.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 C 7
Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson SuðurldlldsbrBUt 46, 2. hðBÖ. 108 Rvík. Gísli E. Úlfarsson, Þórður Jónsson
EINBYLI-RAÐHUS-PARHUS
FANNAFOLD Glæsilegt einbýli 107
fm auk 46 fm tvöf. bflskúrs. Allt á einni
hæð. 3(4) svefnh. Góð stofa vandaðar inn-
réttingar. Frágengin lóð og stórt bílaplan.
Áhv. 1,6 millj. Verð 12,7 millj.
VÍÐITEIGUR - MOSFB. Mögfai
legt einbýli ca 160 fm á einni hæð auk 65
fm bílksúr. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð
12,9 millj. Ath! Skipti á minni eign.
URÐARSTIGUR Snoturt einbýli
kjallari hæð og ris alls ca 220 fm. Tvær
einstaklingsíbúðir í kjallara með sérinn-
gangi. Eign sem gefur góða tekjumögu-
leika.Verð 14,9 millj.
ÁSVALLAGATA VESTURBÆR
Virðurlegt einbýlishús á þessum frábæra
stað í gamla vesturbænum kjallari hæð og
ris séríbúð í kj. Verð 15,9 millj.
STEKKJARSEL Fallegt 2ja (búða
einbýli á tveimur hæðum á hornlóð. Aðal-
íbúöin er ca 215 fm m/tvöföldum bílskúr
og íbúðin á jarðhæð er 3ja herbergja 87
fm (mögul. á stækkun). Húsið er í góðu
ásigkomul. Báðar íb. Samþ. Seljast sam-
an eða hvor í sínu lagi. Fallegur garður ofl.
Teikningar á skrifstofu. Mögul. skipti á
ódýrari eign. Verð 18,9 millj.
DOFRABORGIR Skemmtilega
hannað einbýli á einni hæð tæpl. 180 fm á
einum besta stað í Borgunum f Grafarvogi.
Húsið selst fullb. að utan og fokhelt að inn-
an. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,3 millj.
EINIBERG - HF. Skemmtilegt timb-
urhús á einni hæð ca 157 fm á góðum
stað ásamt 28 fm bílskúr, [ Setbergslandi
Hf. Góðar innréttingar, 4 svefnherbergi,
suðurverönd og garöur. Skipti ath. á minni
eign. Hagst. langt.lán. Verð 12,8 millj.
HÆÐIR OG 4-5 HERB.
LOGAFOLD. Glæsileg 6 herb. sér-
hæð. í tvíbýli ca 168 fm ásamt 70 fm innb.
bílskúr. Arinn í stofu, flísal. baðherb. Eikar-
innr. f eldhúsi, 5 svefnherb. Frábær stað-
setning. Skipti á minni eign. Áhv. 5,7 millj.
Verð 14,7 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓPV.
Mjög gott einbýli m. bílskúr alls samt. 218
fm 6 svefnh. Eldhús með glæsilegum inn-
réttingum og góðum borðkrók. Rúmgóð,
björt stofa með arni. Útgengt á suðursval-
ir. Hiti í plani. Glæsilegur garöur með heit-
um potti. Áhv. 6,2 millj. Verð 14,9 millj.
REYKJAMELUR - MOSFB.
Mjög gott einbýli á einni hæð ca 140 fm
ásamt 22 fm bílskúr með sjálfvirkum opn-
ara. Glæsilegar innréttingar. 3-4 svefnh.
Góður garöur. Áhv. Ca 2 millj. Verð 12,5
milj. Ath skipti á minni eign.
VIÐARRIMI Glæsileg raðhús 153 og
163 fm með innbyggðum bilskúr allt á
einni hæð. Afhendast fullbúin að utan fok-
held að innan eða lengra komin, allt eftir
óskum kaupanda. Allar nánari upplýsingar
og teikningar á skrifstofu.
HÆÐIR 5-7 HERB.
MELHAGI - VESTURBÆR
Björt og falleg 5 herb hæð ca 100 fm, 3
svefnh., stofa og borðstofa, eldhús og tvö
baðherb. Góðar innréttingar, suðursvalir
m/góðu útsýni. Áhv. 3,7 millj. Verð 9,5
mlllj.
KLAPPARSTIGUR „PENT-
HOUSE“ Stórglæsileg penthouse íbúð
ca 120 fm ásamt stæði í bilskýli í nýju
lyftuhúsi í hjarta Reykjavíkur. Áfhendist
fullbúin með gólfefnum.
HRÍSMÓAR - GRB. - „PENT-
HOUSE“ Nýtískuleg 3-4ra herb. Ibúð
115 fm á tveimur hæðum í nýlegu lyftuhúsi
ásamt stæði í bílskýli. 36 fm svalir frábært
útsýni. Parket og flísar, sérþvottahús í
íbúð. Húsið nýlega klætt að utan með var-
anlegu efni. Öll þjónusta við hendina.
Áhv. Ca 1,7 millj. Verð 10,5 millj.
GRENIMELUR - SÉRH. Mjög
góð neðri sérhæð i góðu þribýlishúsi ca
113 fm. Rólegur og góður staður. Nýtt
baðherbergi, parket o.fl. Laus strax, lyklar
á skrifstofu. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,6 millj.
VALHÚSABRAUT-SELTJ. Góð
neðri sérhæð 141 fm í þríbýli auk 27 fm
sérbílskúr. 3-4 svefnh. Sérþvottahús, suður
svalir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 5,7 millj.
verð 11,4 mlllj. Ath, skipti á minni eign.
NEÐSTALEITI Vel skipulögð og björt
4ra herb. íbúð á 3. hæð og efstu, í litlu
fjölb. Parket, flísar á baði, Alno innr. í Eldh.
Suðursvalir og útsýni. Góð eign. Bílskýli.
NORÐURMÝRI Góð 4ra herb. íb. i
kj. ca 96 fm Nýlegt gler og gluggar, góðar
innréttingar, saunaklefi. Sérhiti og raf-
magn. Skipti á 2ja herb. á sömu slóðum.
Verð aðeins 5,9 millj.
AUSTURBERG Mjög góð 4ra herb
ca 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr.
Áhv. Ca 3,5 millj. byggsj. Verð 7,8 millj.
ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb endaíbúð
ca 107 fm á 4. Hæð ásamt miklu aukarými
í risi (mögul. 2 herb). Tvennar svalir glæsi-
legt útsýni. Sértengt f. þvottavél í íbúð.
FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb ca 100 fm
á 2. hæð ásamt stæði i bilskýli. Húsið
Steni-klætt að utant Sameign og lóð til fyr-
irmyndar. Suðursvalir. Áhv. ca 2,5 millj.
Verð 7,3 millj.
FROSTAFOLDMjög góð 4ra herb
herb ca 101 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi.
3 góð svefnh. m/skápum. Parket á stofu.
Suðursvalir með góðu útsýni. Sérþvotta-
hús í íbúð. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 5
millj. byggsj. Verð 8,6 millj.
STÓRAGERÐI Góð 4ra herb 100 fm
íbúð á 2. hæð auk bílskúrs. Húsið allt í
góðu ástandi, frábær staðsetning, stutt í
barnaskóla og alla þjónustu. Ahv. 3,6
millj.Verð 7,6 millj.
JÖKLAFOLD Rúmgóð 3ja herb ca
84 fm íbúð á 3. hæð. Eldhús m. fallegum
hvítum innréttingum. Merbau-parket á
holi, stofu, og hjónaherb. Áhv. ca 5 millj.
Verð 7,7 millj.
DVERGABAKI Rúmgóð 3ja ca 70
fm íbúð á 3. hæð ásamt aukaherb í kjall-
ara, parket á stofu endurnýjað gler og
gluggar. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,5 millj.
LUNDARBREKKA Faileg 3ja
herb. íb. ca 87 fm á 1. hæð í litlu fjölb.
Parket og flísar á gólfum. Útsýni, sérinng.
af svölum. LAUS FLJÓTLEGA. Áhv. 4,8
húsbr. Verð 6,9 millj.
ÆSUFELL Falleg og skemmtileg 3ja
herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm. Rúmgóð herb.,
nýl. parket á öllu, góðir skápar. Húsið ný-
tekið í gegn að utan. Skipti á 3ja herb. á
svæði 101-108 Áhv. 3,5 millj. Verð 6,3
millj.
HRÍSMÓAR GB. Mjög góð 3ja
herb. endaíbúð á 3. hæð með svefnlofti
102 fm. Góðar innréttingar. Stutt ( alla
þjónustu. Áhv. 4,2 millj. Verð 7 millj.
BOLLAGARÐAR - SELTJ. Stórglæsilegt raöhús
á tveimur hæðum ca 188 fm ásamt 30 fm sér bílskúr á frá-
bærum stað á nesinu. Eignin skiptist í 4 svefnherbergi,
stórar saml. Stofur, stórglæsilegt sérsmíðað eldhús, 2
baðherbergi (gert ráö fyrirsauna), þvottahús, mögul. á ris-
lofti og bílskúr. Glæsilegt útsýni, fallegur afgirtur garður og
suðursvalir. Eign í toppstandi. Áhv. 1,8 millj. Verð 15,7 millj.
VESTURFOLD Glæsilegt og skemmtilega hannað
einbýli á einni hæð, ásamt stórum sambyggðum bitskúr.
Húsið er byggt 1991 og er alls um 254 fm. Eignin skiptist i
4-5 stór svefnherbergi, 2 mjög stórar stofur m/uppt. loftum,
sérsmíðað og vandað eldhús m/skemmtil. borðkrók, gesta-
snyrtingu, rúmgott baðherbergi, flísalagt m/hita í gólfi,
þvottahús/geymslu og stóran bítskúr. Frábær staðsetning
og fallegt útsýni. Áhv. 11,5 millj. Verð 15,5 millj. [D1j
HLÍÐARHJALLI KÓPV. Giæsi
leg neðri sérhæð í tvíbýli 132 fm auk 31
fm stæði í bílskýli. 4 herb. góð stofa og
rúmgott eldhús með glæsilegri innrétt-
ingu. Sérþvottahús, gott flísalagt baðh.
m/sturtu og kari. Áhv. 3,7 millj. Verð 11,4
millj. ATH. Skipti á minni eign í Kópv.
SUÐURHÚS Glæsileg neðri sérhæð
ca 180 fm ásamt bílskúr. Parket á gólfum.
Flisalagt baðherb með vatnsgufubaði. Frá-
bær staðsetning glæsilegt útsýni.Verð
11,5 millj.
HOLTAGERÐI 4-5 herbergja neðri
sérhæð i tvíbýli ca.113 fm með 25 fm bíl-
skúr. Rólegt og gróið umhverfi. Húsið er
nýviðgert að utan. Stutt í skóla og aðra
þjónustu. Verð 8,5 millj.
HRAUNBRAUT. Mjög góð 4ra
herb. neðri hæð tæpl. 90 fm ásamt 25 fm
bílskúr. Nýtt eldhús, gler og gluggar. Skipti
á dýrara raðhúsi eða einbýli á sömu slóð-
um. Verð 8,9 millj.
HOLTSGATA. 3-4ra herb. neðri hæð
í vesturbænum ca 90 fm í steyptu húsi.
Áhv. 5,2 millj. Húsbr. Verð 6,8 millj.
4RA HERBERGJA
NEÐSTALEITI Glæsileg 4-5 herb.
122 fm Ibúð ásamt 30 fm stæði í bflskýli.
Sérþvottah. (ibúð. Parket á stofu og borð-
stofu, stórar suðursvalir, frábært útsýni.
Áhv. 3,3 millj byggsj. Verð 11,5 millj.
HVASSALEITI Góð 4ra herb. (búð á
2 hæð ásamt bílskúr. Hús og sameign í
góðu standi. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð
8,2 millj. Ath! Skipti á mlnni eign mið-
svæðis.
3JA HERB.
HRAUNBÆR Falleg og rúmgóð 3ja
herb. íb. á 2. hæð ca 96 fm m/aukaherb. i
kj., nýl. parket, suðursvalir. Húsið allt klætt
að utan. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj.
FLÓKAGATA Falleg og rúmgóð 3ja
herb. sérhæð á 1. hæð í steinhúsi ca 91
fm. Sérinngangur, parket og nýjar hurðir.
Eikarinnr. í eldhúsi. Frábær staður. Verð
7,9 millj.
VÍKURÁS Mjög góð 3ja herb. íb. ca 85
fm á 3. hæð (2. hæð) í fjölb. Studio eldhús,
parket og flísar á gólfum. Flísalagt baöh.
Stæði í bilageymslu fylgir. Verð 7,1 millj.
VESTURBÆR Sérstaklega fallegt
og nýuppgert rúmlega 73 fm einbýlishús
á Bráðræðisholtinu. Húsið var allt endur-
byggt fyrir 5 árum. Sólskáli. Einstakt tæki-
færi. Verð 8,0 millj.
KLAPPARSTIGUR - NYTT
Stórglæsileg 3ja herb. íbúð ca 115 fm á 2.
hæð i nýju lyftuhúsi ásamt stæði (bílskýli
í miöborginni. Afhendist fullbúin með gólf-
efnum.
HRAUNBÆR Góð 3ja herb íbúð ca
85 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Sameiginleg
einstaklingsíbúð í kjallara leiga gengur
upp í hússjóð. Verð 6,5 millj.
HAMRABORG-KÓPV. Góð 3ja
herb. íbúð ca 80 fm á 2. hæð ásamt stæði
i bílskýli. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj.
ENGIHJALLI KÓPV. Mjög góð 3ja
herb íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket á
stofu. Suðvestursvalir. Áhv. 2,5 millj. Verð
5,9 millj.
SKÁLAHEIÐI KÓPV. 3ja herb.
jarðhæð ca 80 fm. Sérinng. í fjórbýli. Ró-
legt og fallegt umhverfi. Góður garður.
Skipti á stærri eign. Verð 5,6 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR Fín 3ja herb
l'búð f þríbýli ca 66 fm Sérinngangur, nýtt
á gólfum, nýtt eldhús og bað. Góð stað-
setning. Laus strax. Hagstæð lán áhv. 3,1
millj. Verð 5,9 millj.
HRÍSMÓAR Glæsileg 3ja herb. íbúð
á 1. hæð ca 100 fm ibúð ásamt innbyggð-
um bílskúr i litlu fjölbýli. Parket og marmari
á gólfum. Vönduð eign á góðum stað. Áhv.
2,5 millj. Verð 10,5 millj.
SEILUGRANDl Góð 3ja herb. íbúð á
2 hæð ca 82 fm (litlu fjölbýli ásamt stæði
i bílskýli, mjög góð aðstað fyrir börn, stutt
í alla þjónustu. Áhv.3,9 millj Verð 7,9
millj.
2JA HERB. OG MINNI.
GRETTISGATA Ósamþ. einstakl-
ingsib. í kj. ca 30 fm. Nýtt gler, rafl. og ofn-
ar. Húsið er klætt að utan. Áhv. 900. þús.
Verð 2,3 millj.
VÍKURÁS Mjög falleg einstaklingsíb. á
1. hæð í litlu fjölb. Nýtt parket, geymsla
innan íbúðar, flísar á baðherb. Ahv. 2,0.
Verð 3,750 millj.
ASPARFELL Mjög góð 2ja herb. íb. á
3. hæð ca 54 fm. Parket, flísar og frábært
útsýni, nýtt baðherb. Áhv. 2,9 Verð 4,9
millj.
EYJABAKKI Rúmgóð 2ja herb. íb. á
1. hæð ásamt aukaherb. í kj„ ca 54 fm.
Parket, flísar og frábært útsýni. Nýtt bað-
herb. Áhv. 2,8. Verð 4,9 millj.
STÓRHOLT Glæsileg 2ja herb. ca 60
fm íbúð í kj. Eignin hefur öll verið endur-
nýjuð, nýtt eldhús nýtt bað, endurnýjaö
rafmagn og tafla, öll gólfefni, nýjar inni-
hurðir og fl. L4US STRAX Áhv. 3,8 mlllj.
Verð 5,6 millj.
ENGIHJALLI Góð 2ja herb. íbúð ca
55 fm á 1. hæð í Jitlu fjölbýli. Parket á eld-
húsi og stofu. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9
millj.
KLEPPSVEGUR Glæsileg 2ja herb
íbúð ca 60 fm á 1. hæð. íbúðin hefur verið
tekin hressilega í gegn með nýlegum inn-
réttingum og endurnýjað baðherb. Áhv. 3
millj. Verð 5,5 millj.
TUNGUVEGUR Góð 2ja herb ca 60
fm ibúð í kj. Sérinngang í tvíbýli. Hús f
góðu ástandi. Endurnýjað gler og póstar.
Verð 5,6 millj.
HRINGBRAUT í VESTUR-
BÆR Snotur 2ja herb ca 61 fm íbúð á
3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á
stofu eldhúsi og herb, suðursvalir, tengt f.
þvottav. á baði. Laus fljótlega. Áhv. 3
millj. byggsj. Verð 6,1 millj. >
ÁSVALLAGATA VESTUR-
BÆR Hugguieg 2ja herb. ca 53 fm íbúð
í kj. í góður húsi. Eldhús með nýlegum
innréttingum parket á stofu sérinngangur.
Áhv. 3 millj. Verð 5,1 millj.
VALSHÓLAR Snotur 2ja herb. íbúð
á 2 hæð i litlu fjölbýli. Parekt á stofu suð-
ursvalir gott útsýni. Áhv. 2,3 millj. Verð
4,8 millj.
ARAHÓLAR Góð 2ja herb. íbúð á 7.
hæð í góðu lyftuhúsi. Frábært útsýni yfir
borgina. Hús klætt að utan. Nýlegt parket
á holi og stofu. Verð 5,4 millj.
ASPARFELL Mjög góð 2ja herb.
íbúð á 1. hæð i lyftuhúsi ca 60 fm. Verð
4,5 millj.
OPIÐ VIRKA DAGA
FRÁ 9 - 18.
Sunnud, 12-14.
jp Hafðu öryggi og reynslu Iipíiqt Hii tciiinir pAq cpIi í fyrirrúmi ir fasteign.
félag fasteignasala Pe§ar pu Kaupir eoa sen