Morgunblaðið - 21.01.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 C 9
r
551 2600
552 1750
Símatími laugard. kl. 10-13
Vegna mikillar eftirspurn-
ar vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá m.a.
sérhæð í Vesturbæ
Eiríksgata - 2ja
Falleg íb. ájarðh. áfráb. stað. Sérhiti.
Furugrund - 3ja-4ra
101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Stórt herb. í kj. (hringstigi úr stofu).
Suðursv. Laus. V. 7,6 m.
Gnoðarvogur - 4ra
4ra herb. 90 fm falleg íb. á 3. hæð í
fjórbhúsi. Suðursv. Laus. V. 6,9 m.
Hlíðar - 4ra
106 fm falleg endaíb. á 4. hæö í fjölb-
húsi neöst við Skaftahlíð. V. 7,9 m.
Hrísateigur - sérh.
4ra herb. 104 fm falleg íb. á 2. hæð í
þríbhúsi. Bílskréttur. Skipti mögul. á
minni eign. V. 8,2 m.
Hraunbær - 5 herb.
Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Flerb. í kj.
fylgir. Fallegt útsýni. Laus. V. 7,3 m.
Sérhæð - vesturbæ
5 herb. 123,7 fm falleg íb. á 1. hæö
v/Hringbr. Sérhiti. Sérinng. Bílsk.
Skipti á minni eign mögul.
Reynihv. - Kóp. - tvíb.
5 herb. 164 fm glæsi. efri sérh. Innb.
bílsk. Einnig 2ja herb. íb. með sérinng.
Seljast saman eða hvor í sínu lagi.
Skrifstofuh. - Einholt
190 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Mjög
vel staðsett eign í hjarta bæjarins.
Agnar Gústafsson hrl
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa
SKOÐUNAR-
GJALD ER
INNIFALIÐ í
SÖLUÞÓKNUN
f
Félag Fasteignasala
'0DAL
FASTEIGNASALA
S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin)
Jón Þ. Ingimundarson, sölum. Svanur Jónatansson,
sölumaður. Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri.
Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali.
588*9999
Opið virka daga kl. 9 -18.
Laugardaga 11 -13.
http://www.islandia.is/odal
Einbýli - raðhús
Brekkubyggð - Gb. Faiiegt
raðh. á einni hæð 79 fm ásamt bílsk.
Sérinng. 2 svefnherb. Fallegt útsýni.
Eign í góðu ástandi.
Fannafold. stórgi. raðh. á einni hæð
ásamt innb. bílsk. alls 184fm. 4 svefnherb.
Sérsm. innr. Parket, flísar. Sólstofa. Sérlóð
m. palli. Eign í algj. sérfl. Verð 13,9 millj.
Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð
135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnherb.,
sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj.
Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á
þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par-
ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8
millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú aðeins
13,9 millj.
Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. end-
urn. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb.
stað. Allt nýtt I húsinu, þ.á m. þak, rafm.
og hluti af pípulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5
millj. Verð 11,8 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m.
Logafold V. 15,2 m.
Baughús V. 12,0 m.
Hæðir
Höfum kaupendur að hæð-
um í vesturbæ, Hlíðum, Teigum og
Vogum.
Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii.
ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin
afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð
10,4 m.
Barmahlíð V. 8,5 m.
4ra-5 herb.
Kjarrhólmi - Kóp. Gullfalleg 4ra
herb. íb. á 4. hæð. Parket. Fallegt útsýni.
Eign I góðu ástandi. Hagst. lán. Verð að-
eins 6,8 millj.
Fífulind 5-11 - Kóp. Stórgl. 5
herb. Ib. á 2 hæðum. Alls 136 fm. íb. af-
hendast fullb. án gólfefna. Verð 8,6 millj.
Daialand. Sérl. falleg og rúmg. 4ra
herb. íb. 120 fm ásamt bílsk. Nýl. eldh.,
stórar suðursv. Eign ( góðu ástandi. Áhv.
1,0 millj. Verð 10,9 millj.
Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb.
íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Fallegt út-
sýni. Þvhús ( íb. Verð 6,9 millj. Sk.
mögul.
Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. falleg og
rúmg. 4ra herb. íb. 116 fm ásamt 29 fm
bílsk. Fallegar innréttingar. Parket. Suður-
svalir. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj.
Lækjasmári. - Kóp. stórgiæsii.
ný 5-7 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 180
fm ásamt stæði I bílgeymslu. Allt sér. 4-6
svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv. Verð
11,9 milij.
Hraunbær - laus. Falleg 5 herb.
endalb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn-
herb. Hús I góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj.
Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni
eign.
Ugluhólar. Mjög falleg 4ra herb.
endafb. 90 fm á 3. hæð. Parket, fallegar
innr. Bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj.
Frostafold
Lyngmóar - Gb.
Rauðás
Álfhólsvegur
Blikahólar
Vallarás
V. 10,7 m.
V. 9,3 m.
V. 7,7 m.
V. 6,9 m.
V. 8,9 m.
V. 6,9 m.
Álfhólsvegur - Kóp. Glæsil. 3ja
herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr.
Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 miilj. Verð
8,5 millj.
Nýlendugata 22. stórgiæsiieg
3ja herb. íb. á 1. hæð í nýendurbyggðu
húsi á þessum frábæra stað. íbúðin er
öll endurn., þ.e. gluggar, gler, rafmagn
og pípuiögn. íbúðin er í dag tilb. til afh.
fullmáluð með hreinlætistækjum á
baði, fallegum eldri hurðum og teppum
á gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr.
Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,1 millj.
Galtarlind 3ja og 4ra herb.
Glæsilegar 100-120 fm 3ja og 4ra
herb. íb. í 6 íb. húsi. Frábær staðsetn-
ing. Mögul. á bílsk. Afh. fullb. án gólf-
efna.
Rífandi sala - rífandi sala
Bróðvantar eignir
Ekkert skoðunargjald
Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii.
4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt
stæði l bílageymslu. Allt sér. Ib. afh.
fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð
11 millj.
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endatb.
á 2. hæð ásámt aukaherb. í risi. Gott
ástand. Verð 6,5 millj.
Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb.
endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal-
legar innr. Tvennar svalir. Glæsil. út-
sýni. Hagst. lán áhv. V. 9,2 millj.
Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á
4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv.
Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V.
6,9 m.
3ja herb.
Miðbraut - Seltj. Stórglæsil. 3ja
herb. íb. á 1. hæð 85 fm ásamt 23 fm bíl-
sk. Massívar eikarinnr. Parket. Eign I sér-
flokki. Verð 8,8 millj.
Furugrund - Kóp. Sérl. falleg
3ja herb. Ib. 78 fm á 3. hæð neðst í
Fossvogsdalnum v. HK-svæðið. Fal-
legar innr. Stórar suðursv. Áhv. 3,9
millj. Verð 6,8 millj.
Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm
á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan.
Áhv. byggsj. 3,5 millj. Skipti möguleg á
góðum bíl. Verð 5,9 millj.
Einarsnes - mikið áhv. Falleg
3ja herb. risíb. Nýl. innr. Húsið nýeinangr-
að og klætt. Nýtt gler og gluggar. Áhv.
byggsj. 2,9 millj. Verð 5,1 millj.
Karfavogur. Góð 3ja herb. kjíb. I tví-
býli, 87 fm m. sérinng. Fallegur garður.
Áhv. 3,0 millj. Verð 5,2 millj.
Fífulind - Kóp. Stórgl. ný 86 fm
endaíb. á 2. hæð. Ib. er tilb. til afh. full-
frág. án gólfefna. Verð 7,7 millj.
Jörfabakki. Falleg og björt 3ja
herb. horníb. 70 fm á 3. hæð. Hús nýl.
viðgert. Sameign nýstands. Verð 5,7
millj.
Bergstaðastræti. góö 3ja herb.
rislb. á góðum stað við Bergstaðastræti. 2
svefnherb. Útsýni. Geymsluskúr. Áhv. 2,6
millj. Verð 5,5 mBillj.
Álfaheiði - Kóp. Stórglæsil. 3ja
herb. íb. 80 fm á 2. hæð I litlu fjölb.
Glæsil. innr. Merbau-parket. Ahv.
Byggsj. rík. 5,0 millj. Verð 7,9 millj.
Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. (b.
á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh.
Mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,1
millj. Verð 8,8 millj.
Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Fai-
leg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð í
lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj.
Hraunbær V. 6,4 m.
Dvergabakki V. 6,7 m.
Lyngmóar V. 7,9 m.
Leirutangi - Mos. V. 8,3 m.
Laugarnesvegur V. 5,9 m.
Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97
fm á 1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til
afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv.
ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með
skuldabr.
Langabrekka Útb, 1,8
millj. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á
jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv.
4,7 m. Verð 6,5 m.
Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb.
íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk.
Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í topp-
standi innan sem utan. Verð 7,9 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg
3ja herb. ib. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30
fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj.
byggsj. Verð 7,5 millj.
Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai-
leg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar
innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv.
Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj.
Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb.
íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér-
inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj.
Verð 7,6 m.
2ja herb.
Hraunbær - áhv. byggsj. 3,5
rn. Gullfalleg 2ja herb. íb. 55 fm á 2. hæð.
Parket á gólfum. Suðursv. Áhv. byggsj.
rík. 3,4 millj. Verð 5,2 millj.
Stelkshólar. Mjög góð 2ja herb. íb. á
2. hæð 57 fm. Eign í góðu ástandi. Áhv.
3,1 millj. Verð 5,3 millj.
Kríuhólar. Góð 2ja herb. íb. 64 fm á 6.
hæð_. Yfirbyggðar svalir. Húsið klætt að ut-
an. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj.
Hverfisgata. Stórglæsil. 2ja herb.
risíb. 72 fm nettó. íb. er öll sem ný. Fal-
legar nýl. innr. Góð tæki. Merbau park-
et. Eign I algjörum sérflokki. Áhv.
byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj.
Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. íb. 65 fm á
1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar.
Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7 millj.
Grbyrði 26 þús. á mán.
Hraunbær. Góö 2ja herb. íb. 55 fm á
jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9
millj.
Víkurás. 2ja herb. (b. á 3. hæð. Nýl.
innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj.
Verð 5 millj.
Hrísrimi V. 7,1 m.
Jöklafold V. 5,9 m.
Dúfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í
3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni.
Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj.
Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð
53 fm. Verð 5,4 millj.
Ný á fasteignamarkaðnum m.a. eigna:
Glæsilegt endaraðhús við Barðaströnd
221,2 fm með íbúð á 2. hæðum m. innb. bílskúr, tvennum svölum og
frábæru útsýni. Vinsæll staður. Tilboð óskast.
Skammt frá Sundlaug Vesturbæjar
Sólrík 3ja herb. (búð á 2. hæð, 82 fm nettó. Tvöföld skiptanleg stofa.
Góð geymsla í kjallara. Nýendurbætt sameign. Lækkað verð.
Með frábæru útsýni við Hrauntungu
Raðhús 214,3 fm. Eitt yngsta húsið við götuna. Húsnæði á jarðhæð
getur verið aukaíbúð. Góður innbyggður bílskúr. Skipti möguleg.
Gnoðarvogur - Grettisgata - lækkað verð
3ja herb. íb. í reisul. steinhúsum. Góð lán fylgja. Hentar m.a. fyrir þá
sem vilja losna við leigu eða hafa litia útborgun.
í Vesturborginni eða á Nesinu
Einn af okkar gömlu og góðu viðskipstamönnum óskar eftir einbýlishúsi.
Gott raðhús kemur til greina. Góðar greiðslur fyrir rétta eign.
Almenna fasteignasalan
var stofnuð 14. júlí 1944 - fyrir meira en hálfri öld.
Annar eigandi hennar, Jóhann Þórðarsson hrl., hefur í meira en 35 ár
auk fasteignaviðskipta m.a. rekið skaðabóta-, slysa- og tryggingamál
svo hundruðum skiptir.
Lárus Þ. Valdimarsson, framkvæmdastjóri, hóf að reka
fasteignasölu 1963 og hefur selt eignir svo þúsundum skiptir m.a.
með því að auglýsa eftir eignum fyrir trausta viðskiptamenn, sem
gerðu á síðastliðnu ári u.þ.b. fjórðu hverja sölu.
Opið á laugardögum.
Viðskiptum hjá okkur fylgir
ráðgjöf og traustar
upplýsingar.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370