Morgunblaðið - 21.01.1997, Page 14

Morgunblaðið - 21.01.1997, Page 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hæðargarður. A þessum eftirsótta stað er einstakl. fallegt 168 fm klasahús í spönskum stll. 4 stór svefnherb., björt og rúmg. stofa, suðvestursv., arinn í stofu. Mikil lofthæð, viðarklætt loft. Vandaðar innr. Parket, flísar. Skipti á minni eign í hverfinu. Áhv. ca 2,5 millj. Daltún - einb. - Kóp. vorum að fá í sölu glæsil. einb. m. innb. bílsk. og lít- illi stúdíóíb. í kj. Húsið sem er steinh. er allt í mjög góðu ástandi m. góðum gólf- efnum og vönduðum innr. Skjólg. suður- garður m. heitum potti. Hraunbær - raðhús. Mjög gott vel skipul. 136 fm raðhús á einni hæð ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Parket, flísar. Góður afgirtur suðurgarður. Hagst. verð. Skipti á minni eign mögul. Fagrabrekka - einbýli. Mjög vandað og gott einbýlishús ásamt innb. bílsk. Flisar, nýl. eikar parket. 5 góð svefnherb. Mikið rými á neðri hæð, mögul. á góðri aukaíb. Fallegur, gróinn og skjólsæll garður. Hiti í inn- keyrslu. Eign í sérflokki. Flúðasel - raðhús. Sérl. gott ca 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Áhv. 3,8 millj. Hagst. verð. Sæbólsbraut. Sérl. glæsll. 200 fm 2ja hæða raðhús ásamt innb. bílsk. 4 rúmgóð svefnherb. Einstakl. vel skipul. eign með mjög vönduðum innr. Úrvals eign á eftirsóttum stað. Keilufell. Mjög gott ca 150 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsið er í sérl. góðu ástandi. Vandaðar innr. Parket, flísar. Nýl. eldh,- og baðinnr. 3-4 góð svefn- herb. Góður garður. Hagst. verð. 5 herb. og sérhæðir Ásbraut - KÓp. Mjög góð, vel skipulögð 121 fm 5 herb. ib. á 3. hæð. Nýtt parket. Nýtt á baði. Vandaðar innr. Góð sameign. Steni-klætt að utan. Víðihvammur - Kóp. Sérl. falleg og góð 120 fm efri sérh. ásamt 35 fm bíl- skúr. 4 góð svefnherb. Þvh. og búr inn af eldh. 70 fm svalir. Sólstofa. Steni-k- lætt.Gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. Otrateigur. Sérl. góð efri sérh. í tvíb.húsi ásamt 32 fm bílskúr. Ný eld- hinnr. 3 góð svefnherb. Mögul. að lyfta þaki. Góð staðsetn. Funafold. Mjög vönduð og góð 120 fm neðri sérhæð í fallegu tvíbhúsi auk 27 fm bílsk. 3 svefnherb. Góðar innr. Flísar, parket. Blomsterbercj-tæki. Uppþvottavél og (sskápur fylgja. Ahv. byggsj. 4,9 millj. Gerðhamrar. Einstaki. giæsii. 137 fm neðri sérhæð. Mjög vandaðar og fal- legar innr. Góð gólfefni. Sérinng., sér- garður m. heitum potti. Áhv. hagst. lán ca 6,0 millj. Fagrabrekka. séri. taiieg H9fm íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. Vandaðar innr. Nýtt parket. 4 góð svefn- herb. Áhv. 2,7 millj. Skipholt. Björt og rúmg. 103 fm (b. á 2. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Góð stað- setn. Verð 7,6 millj. 4ra herb. Álfheimar. Mjög góð 115 fm endaíb. á 2. hæð. Björt og rúmg. stofa. Nýtt park- et. Þvottahús í íb. Nýstandsett. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA «m Sími 5624250 Borgartuni 31 Eiðismýri síðasta íbúðin laus nú þegar“. Ný glæsileg 3ja herb. fullb. íb. Mjög vandaðar innr. Parket. Gott skipulag. Góð staðsetn. í nánd við stóra verslunarmiðstöð. Þægileg greiðslukjör. Grandavegur. 3ja herb. mjög góð íb. á 8. hæð ásamt stæði f bílg. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, lau. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Tómasarhagi - laus. Einstak- lega góð ca 100 fm íb. með sér inng. í þríbhúsi. Nýl. eldhinnr., 3 góð svefn- herb. Sameign í góðu standi að utan sem innan. Góður garður. Fráb. stað- setn. Laugarnesvegur - laus Strax. Björt og rúmg. 107 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Ib. er í mjög góðu standi. Stór herb., end urn. bað- herb. Suðursv. ib. er laus strax. Lyklar á skrifst. RauðáS. Björt og falleg 110 fm íb. á 2. hæð. Flísar, parket. Þvhús og búr. 3 góð svefnherb. Bílskúrsplata. Húsið nýl. við- gert og málað. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,6 millj. Austurberg. Mjög góð og vel skipul. ib. ( fjölb. 3 svefnherb. þvhús og búr. Suðursv. Stutt ( alla þjónustu. Áhv. 3,2 millj. í byggsj. Verð 6,9 millj. Irabakki. Einstakl. falleg og vönd- uð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Sérsm. innr. Nýjar flísar. Parket, 3 svefnherb. Suð- ursv. Fráb. staðsetn. fyrir barna fjöl- skyldu. Fífusel. Björt og góð ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílg. 3 svefnherb. Vandaðar innr., dúkur, parket. Suðursv. Steniklæðning. Hagst. verð. 3ja herb. Grensásvegur. vorum að fá í sölu rúml. 70 fm íb. á 3. hæð. 2 rúmg. svefnherb. Vestursv. Útsýni. Sameign í góðu ástandi utan sem innan. Hagst. verð. Furugrund - Kóp. sért. góð 73 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stór stofa, rúmg. svefnherb. Suðursv. Sameign í góðu standi að utan sem innan. Ahv. 1,3 millj. Verð aðeins 6 millj. Rauðalækur - sérinng. Ein- stakl. falleg 88 fm ib. á jarðhæð í fjórb. l'b. er mikið endurn. Ný eldhúsinnr., nýtt parket. 2 góð svefnherb. Góð kaup fyrir vandláta. Inni við Sundin - laus. Bjort og góð 3ja herb. 77 fm íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Stór stofa, suðursv. Fráb. útsýni yf- ir Sundin. Góð sameign. Stutt í alla þjón- ustu. Hagst. verð. Gullsmári - Kóp. - Laus. Ný fullbúin glæsil. (b. á 2. hæð með góðu útsýni í vestur. Ib. er með mjög vönd- uðum innr. Til afh. strax með eða án gólfefna. Frábær staðsetn. Stutt í alla þjónustu. Verð 7,350 miilj. Áhv. 2,7 millj. Tjarnarmýri. Björt og falleg íb. á 2. hæð ásamt stæði f bílgeymslu. Nýl., vandaðar innr. Eikarparket. Suðursv. Frá- bær staðsetn. Stutt í þjón. Glæsiíbúð í Grafarvogi.Ný sérl. vönduð og vel skipul. ca 100 fm íb. ásamt stæði í bílg. Góðar innr. Eik- arparket. Stór stofa. Sérþvhús. fb. í sérfl. Laus nú þegar. Vesturberg. Góð 73 fm endaib. á 2. hæð. Nýl. flísar. Ágæt innr. Góð nýting. Suðursv. Stutt í alla þjón. Mjög hagst. íb. f. byrjendur. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 5,8 millj. Hraunbær. Rúmg. og falleg 84 fm íb. í fjölb. Flísar, parket. Suðvestursv. Hús Steni-klætt. Áhv. 2,7 millj. 2ja herb. Borgarholtsbraut. Nýkomið í sölu björt og falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð m. sérinng., rúmg. svefnherb. Parket. Nýl. eldhinnr. Sólverönd. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. Logafold. Mjög góð 77 fm 2ja-3ja herb. íb. með sérinng. í tvíbhúsi. Vandað- ar innr. Sérgarður með sólpalli. Áhv. 2,8 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. ib. (tvíb. i ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Lindarsmári. Ný sérl. góð 57 fm íb. á 1. hæð. Ib. er vel skipul. og í dag vel íb- hæf. Gott verð, hagst. greiðslukjör. Fyrir eldri borgara Skúlagata. Sérl. vönduð og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílg. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7.250 þús. Lautarsmári - Kóp. Einstaki. glæsilegar 2ja-6 herb. íbúðir í þessu fal- lega lyftuh. i hjarta Kóp. Mjög gott skipu- lag. Vandaðar innr. Suður- og vestursv. Byggingaraðili: Byggfélag Gylfa og Gunnars. Glæsil. upplýsingabæklingur fyrirliggjandi. Verð frá 6,4 millj. Klukkurimi - parhús. Giæsii. 172 fm parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsin sem eru einstakl. vel skipul. verða til afh. fljótl. tilb. u. trév. en frág. að utan. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,8 millj. Fellasmári - raðhús - NÝTT. Aðeins eitt hús eftir. Einstakl. vandað og vel skipul. raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Húsið selst tilb. u. trév. en fullb. utan m. frág. lóð. Hagkvæm stærð - Frábær staðsetning. Til afh. fljótlega. Starengi - raðh. isofmraðhús á einni hæð m. innb bílsk. Húsin sem eru m. 4 svefnherb. afh. frág. að utan og fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Verð frá 6.950 þús. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur - sérhæð. Ný góð efri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveg- inn. Ib. er ca 125 fm. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinng. ▼ Glæsilegar 3ja herb. íbúðir, allar með sérinngancji ( þessu stílhreina og fallega 2ja hæða húsi. Vandaðar innréttingar. Ibúðir til afh. með eða án gólfefna nú þegar. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Verð frá 6.950 þús. Góð greiðslukjör. Upplýsingabæklingar á skrifstofu. Hentugt skóhengi ÞETTA skóhengi, sem er eins- konar herðatré, virðist afar hent- ugt þar, sem pláss er lítið. Mynd- in er úr Schöner wohnen. Frum- stæð húsgögn ÞESSI húsgögn virðast afar frum- stæð en hafa eigi að síður yfir sér töluverðan þokka. Þau sýnast auð- smíðuð sem kannski er blekking. Kjartan Ragnars hrl. Löggiltur fasteignasali. Björn Stefánsson sölum. UÁRSKÓGAR Vorum að fá í sölu þetta einbýlishús, sem er ca 263 fm. Fal- legur garður, 4-5 svefnherb. Verð 15,9 millj. REYKÁS Vorum að fá í sölu fallega ca 153 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr. Fjögur svefnherb. Parket á gólfum. Verð 10,8 míllj. SELJABRAUT Vorum aö fá í sölu ca 102 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæö með stæði í bílag. Góð íbúð. Hentar vel fjöl- skyldufólki. Verð 7,4 millj. Áhv. 1,7 millj. SPÓAHÓLAR Mjög góð ca 95 fm 4ra herb. íb. á 2._h®ð ásamt tvöf. bílskúr. Verð 7.950 þús. Áhv. ca 4,9 millj. HAMRABORG - GÓÐ LÁN ca 83 fm fbúö á 3ju hæð í þriggja hæða blokk ásamt stæði í bflskýli. Nýlega búið að taka blokkina i gegn að ufan. Verð 6,5 millj. Áhv. veðdeildarlán. Netfang: kjr@centrum.is Opið frá kl. 9-18 Einbýli - raðhús. LAUGALÆKUR Vorum að fá í sölu gott ca 175 fm raðhús, sem er kjallari og tvær hæðir. Fjögur svefnherb. Húsið er ný- málað að utan. Möguleiki á skiptum á góðri 4 herb. íb. í Háaleitishverfi. Verð 10,9 millj. Áhv. ca 3,5 millj. húsbréf. Höfum kaupanda að þriggja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Verðhugmynd 6 - 6,5 millj. BREKKUSEL Endaraðhús ca 240 fm með mögul. á 6 herb..Parket og flísar. Bflskúr. Verð 12,9 millj. Áhv. ca 5,2 millj. 4ra - 6 herb. FURUGRUND Góð ca 75 fm íbúð á 1. hæð. Verð 6,4 millj. And- stæður ANDSTÆÐUR eru alltaf spenn- andi hvort heldur þær eru í litun eða formum. Hér má sjá hvítan og nettan sófa og nýtískulegt borð skapa skemmtilega heild með gamaldags umhverfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.