Morgunblaðið - 21.01.1997, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 C 17
Borgarholtsbraut Giæsiieg
. 113 fm vel skipulögð neðri sérhæð
C á besta stað I vesturbæ Kópavogs
ásamt 34 fm bílskúr. 5 herbergi.
^ Parket prýðlr öll gólf. Góður garður
fylgir. Verðið er aldeilis sanngjarnt,
aðeins 9,9 millj. 7008
Gnoðarvogur Guiitaiieg 131 fm
fimm herbergja sérhæð á 1. hæð í
steniklæddu húsi. Bílskúr með gryfju
fylgir. Makaskipti möguleg. Verð 11,7
millj.
Grenimelur. Björt og falleg sérhæð
á góðum stað í v-bæ. Rúmlega 113 ferm,
íbúð á 1. hæð með sér inngangi. 3
rúmgóð herbergi og tvær góðar stofur.
Suðurgarður. Eign í mjög góðu ástandi.
Laus strax! Verð 9,9 millj. Ahv. 5,5 millj.
(7928)
Hraunbraut - Kóp. Guiifaiieg 115
fm neðri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. 4
svefnherb., góð stofa með suðvestur
svölum. Þvottahús í íbúð. Parket á
gólfum. Lokaður botlangi. Áhv. 3,0 millj.
byggsj. og Iffsj. Verð 10,5 millj. (7875)
Hæð, ris og bílskúr við
Miklubraut í Rvík. Skemmtileg
95.8fm efri hæð + ca 40 fm ris ásamt 26
fm bílskúr. Áhvílandi lán 4.2 millj. Ýmis
eignarskipti möguleg verð 8,7 mlllj.
(4914)
Rauðagerði. vorum að fá í söiu
afar skemmtilega 127 fm efri sérhæð á
þessum eftirsótta stað auk 24 fm bíl-
skúrs. Eignin skiptist í 3 svefnherb., rúm-
gott eldhús og tvær stofur með arni.
Suðursvalir. Sérinngangur. Verð 10,5
millj. 7716
Silfurteigur - Bílskúr.
Stórskemmtileg 104,7 fm neðri sérhæð
ásamt 35 fm bílskúr í fallegu 3-býli. Tvö
góð svefnh., tvær samliggjandi stofur.
Sér inngangur. Innangengt í bílskúr.
Laus strax. Verð 9,5 (7850)
Stórholt 27 - 2 íbúðir!
Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt
íbúð (risi, alls 134 fm auk 32 fm bílskúrs.
Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni
eign, helst á 1. hæð. Verð 8,9 millj.
Rað- og parhús
I- Aðaltún Mosfellsbær.
H Hörkuskemmtilegt 143 fm parhús á
2 hæöum, ásamt innb. bllskúr.
Z Sérinnfluttar mexíkanskar flísar á
gólfum, arinn í stofu og ekki spiilir
r“ heitur pottur í garði með vatnsnud-
^ di. Já, þetta er aldeildis spennandi!
Áhvílandi 8,5 millj. Verð 11,9 millj.
Z (6740)
Álfhólsvegur. 119 fm raðhús á
tveimur hæðum, ásamt frístandandi bíl-
skúr 32 fm. Makaskipti á minna.
Endilega láttu sjá þig ef þú ert að stæk-
ka við þig. Verð 10,5 áhv. 4,5 (6737)
Brekkutangi - Mos.
Stórskemmtilegt 227 fm raðhús á 3
hæðum (mögul. á séríbúð í kjallara)
ásamt 32 fm bílskúr. 8 svefnherb. ásamt
2 stórum gluggalausum herb. Arinn (
stofu. Góð verönd í garði. Fráb.
möguleikar. Áhv 7,0 millj. húsb. og Iffsj.
Verð 12,5 millj. (6976)
Frostaskjól - Nýlegt! Eitt
af þessum hörkuspennandi og
h- eftirsóttu raðhúsum f Vesturbæ.
H" Eignin er 265 fm og eru makaskipti
vel möguleg. Já, er ekki kominn
Z tími til að dekra örlítið við sjálfan
þig og kaupa alvöruhús í vestur-
bænum! (6602)
Grettisgata. Skemmtilegt 106 fer-
metra timbur parhús sem er kjallari hæð
og ris. Sér tveggja herbergja íbúð í kjal-
lara. Fjögurra herbergja (búð á aðalhæö
og risi. Verð 7,6 millj. Skipti mögul. á
ódýrari. 6723
Hjallasel - Fyrir aldraða.
Gullfallegt parhús á einni hæð fyrir eldri
borgara!!! Stofa er rúmgóð með korki á
gólfi. Glæsileg sólstofa og hellulögð
verönd. Eldhúsið skartar fallegum Ijósum
innréttingum, korkur á gólfi.
Hjónaherbergi er með miklu skápaplássi.
Baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa,
tengt er fyrir þvottavél á baði. Öryggis-
bjöllur eru á þremur stöðum í húsinu sem
og kallkerfi. Verð 8,2 millj. (5678)
Jötnaborgir. Mjög fallegt 183 fm
parhús á tveimur hæðum. Innb. bflsk. 28
fm. Húsið er byggt úr steypu/timbri og
veröur skilað fullfrág. að utan en fokh. að
innan. Verð 8,9 millj. (6012)
Fossvogur! Loksins!
Spennandi 195 fm endaraðhús í gamla
góða Fossvoginum. Hér fylgir nýlega
byggöur sólskáli með heitum potti og bíl-
skúr í lengju. Verð 13,9 millj. (6774)
Marbakkabraut. Guiifaiiegt og vei
skipulagt 130 fermetra parhús á tveimur
hæðum. Eignin er mikið endurnýjuð,
m.a. nýtt eldhús og nýleg klæðning. Sjón
er sögu ríkari. Áhv.bsj. 3,3 Verð 9,9 millj.
5843
Nesbali - Endahús. Guiifaiiegt
120 fm parhús á tveim hæðum á fráb.
útsýnisstað (óbyggt svæði). Þrjú góð
herbergi ásamt sjónvarpsholi, tvö
baöherbergi, stofa með útgang á góða
timburverönd með heitum potti. Nú er
bara að skoða strax. Áhv. 4,5 millj.
hagstæö lán. Verð 11,5 millj. (6635)
Seljabraut. Rúmgott 190 fm raðhús
á þremur hæðum með bflskýli. Húsið
skiptist f 5 svefnherbergi og 2 stofur. Áhv.
5,7 millj. Verðið er hreinasti brandari,
aðeins 9,9 millj.l Láttu drauminn rætast
og fáðu þér raðhús! (6689)
ÁSBYRGI f
Suéurlandsbraut 54
við Faxafen, 108 Raykjavílc,
simi 568-2444, fax: 568-2446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggilturfasteignasali.
EIRlKUR ÓLI ÁRNASON
J
2ja herb.
GNOÐARVOGUR Góð 2ja
herb. 57 fm íbúö á efstu hæð í góðu
húsi. Vel skipulögð. Baðherbergi
endurnýjað. Snyrtileg sameign. Áhv.
2,7 byggsj. Verð 5,1 millj.9014
GARÐASTRÆTI - l_AUS 2ja
til 3ja herb. 62 fm góð risíbúð. Hægt að
hafa 2 svefnherb.. Stórar svalir.
Frábært útsýni. Áhv. 3,0 millj. Verö 5,8
millj. 8713
KRUMMAHÓLAR - LYFTA
- BÍLSKÝLI Rúmgóð 2ja herb. 60
fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Laus
strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj.
8544
EFSTASUND 2ja herb. 48 fm góð
íbúð á 1. hæð í aóðu viröulegu
timburhúsi. Stór lóð. Áhv. byggsj. og
húsbr. 2,0 millj. Verð 4,3 millj. 8351
VALSHÓLAR I BÍLL
UPPÍ ? Falleg 2ja herb. fbúð í litlu
fjölbýli. Glæsilegt útsýni. Suöur
svalir. Parket og flísar á gólfum.
Mjög snyrtileg sameign. Seljandi
leitar að stærri íbúö. Áhv. 2,3 millj.
Verð 4,8 millj.7960
FURUGRUND - LAUS Faiieg
55 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð
(efstu) í litlu nýviðgerðu fjölbýli.
Rúmgóð stofa með parketi. Stórar
suöursvalir. Laus, lyklar á skrifst. Áhv.
1,0 millj. Verð 5,4 millj. 7881
VESTURBÆR - LAUS Mjög
góð 70 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð
í góðu 5 íbúða húsi. Stórar vestursvalir.
Nýtt parket á gólfum. Nýmáluð. Laus
strax. Verð 6,1 millj. 8358
LAUGAVEGUR - NÝLEG
Falleg ca 80 fm 3ja herb. íbúö á 3.
hæð í nýlegu fjórbýli. Mikil lofthæð.
Miklir gluggar. Suðursvalir. Þessa
þarf að skoða. Hún er öðruvísi. Áhv.
5,0 millj. byggsjlán. Verð 7,4 millj.
8059
LYNGMÓAR Falleg 3ja herbergja
91 fm íbúð á 2. hæð í iitlu fjölb. ásamt
bílskúr. Stór stofa. Stórar vestursvalir.
Parket á gólfum. Hús nýlega viögert.
Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. 7820
VESTURGATA - LAUS Faiieg
94 fm 3ja herbergja íbúö á 2. hæð í
nýlegu fjölbýli. Vandaðar innréttingar.
Stórar suð-vestur svalir. Góð sameign.
Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,5 millj.
Verð 8,2 millj. 7512
í i
Iflp)
iP)F
BREIÐAVÍK - SÉRBÝLI
HRAUNBÆR Mjög falleg 120 fm
5 herbergja íbúð á 2. hæð í góöu fjölb.
Eldhús og baöherb. endurnýjað. Hús
klætt að utan. Verð 8,9 millj. 8231
FISKAKVÍSL - LAUS
Glæsileg 5 herbergja 120 fm íbúð á
tveimur hæðum í nýlegu húsi. 3 til 4
svefnherb. Góðar stofur. Vandaðar
innréttingar. Mikið útsýni yfir borgina.
Verð 10,4 millj. 7872
REYKAS Mjög góö 6 herbergja
íbúö á tveimur hæðum í góöu fjölbýli. 5
svefnherbergi. Stór stofa. Tvennar
svalir. Vandaðar innréttingar.
Bílskúrsplata. Áhv. 5,3 millj. Verö 10,3
millj. 8078
SÓLHEIMAR - LAUS góö
95 fm 4ra herbergja íbúð auk 12 fm
sólstofu á 3. (efstu) hæð í fjórbýli.
Parket á gólfum. Stórar stofur.
Stórar svalir með miklu útsýni. Laus.
Verö 8,9 millj. 7675
LINDASMÁRI - NÝTT.
Vönduð 7 herbergja 152 fm íbúð á
tveimur hæöum í nýju fjölbýli. íbúöin
skilast rúmlega tilbúin til innr. Gert er
ráð fyrir 5 svefnherb. Til afhend. strax,
lyklar á skrifstofu. Verð tilboö. 7471
DALSEL - LAUS. Góð 107 fm
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt
aukaherb. í kj. og stæði í bílskýli. Hús
klætt að hluta. Laus, lyklar á skrifst.
Áhv. 5,0 millj- Verö 7,8 millj. 5087
FRÓÐENGI - NÝTT góö 4ra
herb. 110 fm íbúö á 2. hæð í litlu fjölb.
Til afhendingar strax tilb. til innr.
Möguleiki að fá hana lengra komna.
Mögul. á bílskúr. Verö frá 7,6 millj.
3758-03
ÞVERÁS - RAÐHÚS
Skemmtilegt 199 fm endaraðhús
hæð og ris auk 24 fm bílskúrs.
Stórar góðar stofur, stórt eldhús,
möguleiki á 5 svefnherbergjum.
Mikið útsýni. Húsiö er ekki fullbúiö.
Skipti möguleg á 5 herb. íbúð í
sama hverfi. 7144
í SMÍÐUM
SMÁRARIMI - NÝTT Fallegt
182 fm einbýli á einni hæð með innb.
30 fm bílskúr. Húsið skilast fullfrág. að
utan og fokhelt að innan. Gert ráð fyrir
4 stórum svefnh. Hornlóð. Mikið útsýni.
Verð tilboö. 7827
SUÐURÁS - NÝTT Vandaö
137 fm raðhús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Húsiö er til
afhendingar strax fullbúið að utan og
fokhelt aö innan. Verð aöeins 7,3 millj.
7210
LITLAVÖR - KÓP. Falleg
parhús á tveimur hæðum um 182 fm
með innb. 26 fm bílskúr. Stór stofa. 4
svefnherb. Afhendist fullbúið að utan
og tilb. til innr. að innan. 6560
BAKKASMÁRI - KÓP.
Vönduð 203 fm parhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr. 4
svefnherb. Mjög mikið útsýni. Húsin
skilast fullbúin aö utan og fokheld að
innan eða lengra komin. Teikningar
á skrifst. Verð 9,5 millj. 5703
VESTURBÆR Góð 2ja herb. ca
50 fm íb. í kj. í góðu fjölb. Parket á
gólfum. Góð sameign. Áhv. 1,2 millj.
Verð 4,6 millj. 7690
HRAUNBÆR - LÍTIÐ
FJOLB. Erum með í sölu mjög góða 2ja
herb. íb. Nýtt eldh. Parket. Húsið er klætt með
Steni. Laus strax. Verð 4,9 millj. 1003
3ja herb.
ÐIRKIMELUR - LAUS 3ja
herb. 81 fm íbúö á 3ju hæö. 2
samliggjandi stofur. Herbergi í risi
og 2 geymslur í kjallara. Gott
skipulag. Verð 7.0 millj. 8943
herb. og 115 fm 4ra herb. íbúðir með
sérinngangi og öllu sér í tveggja hæöa
húsi. íbúðirnar afhendast fullbúnar
með gólfefnum og lóð og hús að utan
fullfrágengið. Vandaðar innréttingar frá
Axis. Suöurlóö. Stutt í alla þjónustu.
Verð á 3ja frá 7,3 millj. og 4ra frá kr. 8,7
millj. 7468
RAUÐAS-LAUS Vönduð 80
fm 3ja herb. fbúö á 2. hæð f litlu og
góðu fjölbýli. Tvennar svalir.
Möguleiki aö taka bfl uppf. Verö 7,5
millj. Áhv. 2,5 byggsj. 7074
LEIRUBAKKI - LAUS GÓÖ 85
fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt herb.
í kjallara í góðu fjölb. Góð stofa með
suöursvölum. Þvottahús í íbúð. Laus
strax. Verð 6,3 millj. 8538
STÆRRI EIGNIR
UNUFELL - RAÐHUS
Vandað 137 fm endaraöhús á einni
hæð ásamt 24 fm fullbúnum bílskúr.
3 svefnherbergi, rúmgóö stofa. Mjög
fallegur garöur. Mikiö áhv. Verð 10,4
millj. 7252
4RA-5 HERB. OG SERH.
ÆSUFELL - FRÁB.VERÐ 5
herbergja 105 fm íbúð á 1. hæö í
nýviögeröu lyftuhúsi. 4 svefnherb.
Mikið skápapláss. Mikið útsýni. Laus,
lyklar á skrifst. Verð aðeins 5,9 millj.
8610
SELJAHVERFI - PARHUS
Mjög gott 135 fm parhús á tveimur
hæöum ásamt 24 fm bílskúr. 3 rúmg.
svefnherb. Vandaöar innr. Nýtt parket.'
Góð suðurverönd. Áhv. 5,5 millj. Verö
12,3 millj. 5725
ÁSGARÐUR Gott ca 135 fm
raðhús tvær hæðir og kjallari. Góður
suðurgaröur með verönd. 3
svefnherbergi. Endurnýjað gluggar,
gler og rafm að hluta. Áhv. 3,5 millj.
Verð 7,9 millj. 7250
STARENGI 98-100 Falleg
vönduð 150 fm raðhús á einni hæð
með innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin
að utan ómáluö, en aö innan eru gólf
ílögö og útveggir tilb. til
sandspördlunar. Lóð grófjöfnuð. Til
afh. strax. Verð frá 8,0 millj. 5439
GRÆNAMÝRI - SELTJ.
Nýjar 111 fm vandaðar efri og neðri
sérhæðir á þessum vinsæla stað. Allt
sór. 2-3 svefnherbergi. Afh. fullb. án
gólfefna. Mögul. 24,5 fm á bílskúr. Verð
frá 10,2 Millj. 4650
ATVINNUHUSNÆÐI
TINDASEL Mjög gott 108 fm
iönaöarhúsnæöi á jaröhæð meö
góðum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð.
Til afhendingar strax. Verð 4,2 millj.
3486
Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás
EIGNAMIÐSTOÐIN-Hátún
Suðurlandsbraut 10
Sfmi: 568 7800
Fax: 568 6747
Opið virka daga 9:00 - 18:00
Opið laugardaga 12:00 - 14:00
IBrynjar Fransson Löggiltur fasteignasali
Lárus H. Lárusson Söiustjórí
Kjartan Hallgeirsson söUimaður
herbergja
herbergja
hædir
|MMaillllMI"ll.......
í byggingu
GRUNDARSTÍGUR - FRÁBÆR ÍBÚÐl
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega 2ja her-
bergja 73 fm Ibúð í nýlegu húsi. Parket, flís-
ar. Vandaðar innr. Innbyggður bílskúr. Sjón
er sögu ríkarl. áhv.5,7m. hagst. lán.
JÖKLAFOLD. Ný glæsileg 56,3 fm (b. á 2,
hæð. Til afhendingar strax.
LINDASMÁRI - NÝ ÍBÚÐ. Ný 2ja herb. 57
fm íb. á 1. hæð. íbúöin er ekki fullgerð en nán-
ast fbúðarhæf. Gott verð.
í FRAMHVERFINU. Snyrtileg og vel stað-
sett (búð I góðu fjölb. með skemmtilegu út-
sýni. Parket á stofu. Fllsar á baði. Verð 5,3 m.
t£ herbergja (
LOGAFOLD - BYGGSJ. Vorum að fá (sölu
mjög skemmtilega 70 fm íbúð I tvíb. húsi.
Parket, fllsar. Ný eldhúsinnr. Allt sér þ.m.t.
góður suðurgarður
REKAGRANDI Stórfín og skemmtileg ca 83
fm íb. á 1. hæð ( skemmtilegu fjölb I vestur-
bænum. íb. er öll með parketi og flísum.Tvenn-
ar svalir. Góð sameign nýlega viðgerð og
teppalögö. Góð lán áhvflandi.
LAUGARNESVEGUR - FALLEG ÍBÚÐ.
Vorum að fá í sölu fallega og mikiö endurnýj-
aða 73 fm íbúð ásamt aukaherb. ( kjallara.
Góðar innr. Parket og flísar. Suðursvalir með
góðu útsýni.
FURUGRUND. Hlýleg og notaleg íbúð á 2.
hæð, Parket, flísar. Stórar svalir. Húsiö ný-
lega tekið f gegn. Gott verð 6,5 m.
HRAUNBÆR. Til sölu Ijómandi góð 82 fm
fb. á 1. hæð. Parket. Þvottahús á hæðinni.
Góðar svalir. Gott hús og sameign. Skipti á 4ra.
Þær gerast ekki þægilegri.
HRAUNBÆR. Til sölu alveg prýðileg 4ra
herb 98 fm (b. á 3. hæö. Rúmgóð svefnher-
bergi. Nýlegt parket á stofu og herb. Stórar
suöursvalir. Gott úrsýni. Skipti á 3ja koma til
greina.
BLÖNDUBAKKI Falleg og skemmtilega
hönnuð 100 fm fbúð á 1. hæð ásamt (búðar-
herbergi í kjallara. Þvottah. í (búð. Suðursval-
ir. Gott ástand á húsi. Parket. Verð 7,5 m, Ávh.
4,4 m.
LJÓSHEIMAR - 4RA M. BÍLSKÚR. Til
sölu 4ra herb. Ib. á 6. hæð, auk 24 fm bíl-
skúrs. Tvennar svalir. Gler og gluggar endur-
nýjaðir. Húsið er nýviðgert að utan, með var-
anlegu efni. Hiti og lýsing við gangstíga. Frá-
bært útsýni.
FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI. Falleg 97 fm íbúð
á 1. hæð í viðgerðu húsi. Góðar Innr. Parket,
flísar. Þvottah. ((b. Áhv. 3,3 m, I byggsj.
KRÍUHÓLAR. Rúmgóð 4ra herb. 109fm íb.
á 3. hæð I litlu fjölbýli. Þvottaherbergi í (búð.
Stutt í alla þjónustu. Hús nýmálað. Verð að-
eins 6,9 m.
EFSTASUND. Til sölu neðri sérhæð og hl.
úrkj. ítvlb., samt. 163 tm. Bílskúrsréttur. Skipti
á minni eign möguleg.
HJARÐARHAGI. Nýkomin I sölu góð 131
fm (b. á efri hæð í þríb. Þvhús og geymsla
á hæöinni. Miklir möguleikar fyrir hendi.
HRINGDU NÚNA
einb./radhús
LANGAGERÐI. Til sölu einbýlishús, sem er
kjallari, hæð og ris, samt. 215 fm auk 38 fm
bílskúrs. Eftirsóttur staður.
TRÖLLABORGIR - ÚTSYNI. Vorum að
fá I sölu sérstaklega glæsileg og vel hönnuð
ca 160 fm raðhús með innbyggðum bílskúr.
Frábært útsýni til Esjunnar og út á flóa. Teikn-
ingar á skrifstofu. Fráb. verð 7,5 m. Aðeins
tvö hús óseld.
HLAÐBREKKA - KÓP. Höfum til sölu þrig-
gja íbúða hús. Á efri hæð eru tvær 125 fm
sérhæðir. Þeim fylgir bílskúr sem er innbyggð-
ur í húsið. Á neðri hæð er 125 fm sér íbúð án
bílskúrs. íbúðirnar seljast tllbúnar til innréttinga.
atvinmihúswaeði j
VESTURBERG í FREMSTU RÖÐ. Glæsi-
legt 187 fm einbýlishús ásamt 30 fm sórbyggð-
um bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Sérstaklega góö verönd og heitur pottur.
FAXATÚN - GBÆ. Til sölu tallegt 136 fm ein-
býlishús ásamt 25 fm bílskúr. Einstaklega fal-
legur garöur.
r fyrir ákveðna kaupendur!
:ja eða 3ja f Fossvogi. Ákv. kaupandi. Uppl. Lárus.
Stóra ibúð helst vestan Snorrabrautar. Uppl. Lárus.
úð í lyftuhúsi við Furugerði. Uppl. Kjartan.
v' 4ra í skiptum fyrir 3ja í tvfb. í Grafarvogi. Uppl. Lárus.
V Sérhæð í vesturbæ. Einbýli á verðbili 14-18 m. Uppl Brynjar.
fi\ annad “"1
SÚLUNES - ARNARNES. Vorum að fá f
sölu 1.700 fm eignarlóð fyrir einbýlishús. Góð
staðsetning. Það eru ekki margar lóðir eftir á
Arnamesinu. Sanngjarnt verð.
GARÐABÆR Nýtt atvinnuhúsnæði sem
skiptist í 5 einingar 100-180 fm á mjög sann-
gj. veröi. Selst í hlutum eða einu lagi. Hagst.
greiðsluskilmálar.8146
GRENSÁSVEGUR - SALA LEIGA. 430
fm atvinnuhúsnæði á götuhæð í þessu husi.
Húsnæðinu er f dag skipt í þrjá einingar. Leiga
kemur einnig til greina á hluta af húsnæðinu.
Hafið samband við EM Hátún og fáið nán-
ari upplýsingar um verð og skiptingu.