Morgunblaðið - 21.01.1997, Page 21

Morgunblaðið - 21.01.1997, Page 21
FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 C 21 GRETTISGATA. 205 fm húsn. á tveimur hæðum með byggingarétt f. 3ju hæöina. Ýmsir notkunarmöguleikar. Verð 8,2 millj. Eldri borgarar MIÐLEITI. Góð 121,8 fm ib. á 2. hæð. Saml. stofur og 2 herb. Þvotta- herb. í íb. Parket. Yfirb. svalir að hluta. Laus fljótlega. MIÐLEITI GIMLI. Mjög góð 82 fm íb. á 2,. hæð sem er’ laus strax. Verð 10 millj. Áhv. 1,3 millj. byggsj. GRANDAVEGUR. Glæsileg 115 fm íb. á 8. hæð með stæði í bilskýli. Góð- ar stofur með yfirbyggðum svölum í suður og stórkostlegu útsýni. 2 svefnherb. Hlut- deild í húsvarðaríb. o.fl. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. í Heimunum. Sérbýli VANTAR. Leitum að nýlegu einl. ein- býli miðsvæðis fyrir traustan kaupanda t.d. í Fossvogi eða Hlíðum. BAUGANES. Einb. sem er hæð og kjallari um 200 fm auk 44 fm bílsk. Á efri hæð eru saml. stofur m. útg. út á lóð og 3 herb. í kj. er 2ja herb. íbúð. Ekkert áhv. 5% FASTEIGNA í! MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Glæsilegar nýjar íbúðir við Sóltún Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Sóltún sem eru til afhend- ingar strax. Ibúðirnar eru fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna. Baðherbergi eru flísalögð. Húsið er álklætt að ut- an, sameign fullbúin og lóð fullgerð. Glæsilegar nýjar íbúðir við Garðatorg í Garðabæ 3ja og 4ra herb. júxusíbúðir, 109-148 fm í fallegu húsi við Garða- torg í Garðabæ. íbúðirnar eru afhentar tilbúnar undir innréttingar eða fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baði. HRAUNBÆR. Góð 100 fm íb. á 3. hæð auk 16 fm herb. á jarðhæð. Svalir í suðvestur. Nýl. innr. ( eldh. LEIRUBAKKI. 93 fm íb. á 3. hæð. Saml. borð- og setustofa og 3 herb. Park- et. Áhv. byggsj. og lífsj. 3,3 mlllj. Verð 7,2 millj. BRÁVALLAGATA RIS. Snyrtileg 81 fm íb. í risi. Stofa og 3 svefnherb. Sval- ir í suður. Húsið allt nýviðgert að utan. Áhv. 3 millj. langtlán. Verð 7,2 millj. HRÍSMÓAR GBÆ. 100 fm íb. á tveimur hæðum sem þarfnast endurbóta. Stofa og 3 herb. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Gott verð. HRAUNBÆR. 101 fm íb. á 2. hæð. Svalir í austur. Stofa og 3 herb. Laus fljót- lega. Verð 7,4 millj. KEILUGRANDI. 4ra-5 herb. (pent- house) endaíb. á tveimur hæðum. Stór- kostlegt útsýni. Stofa, borðstofa, 2 herb., 2 böð og eldhús. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 10,3 millj. % AKURGERÐI. Raðhús sem er tvær hæðir og kjallari 166 fm. í kjallara er 2ja herb. íb. Á efri hæðum eru saml. stofur og 4 herb. Áhv. lífsj./byggsj. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR HF. Stórglæsilegt 277 fm einb. á besta stað í Hf. Húsið er byggt árið 1977 og stendur á stórri eignarlóð. Hignin getur hentað bæði sem einbýli og sem tvíbýli. Stórkostlegt útsýni m.a. yfir höfnina og sjó- inn. Gróinn garður meö fallegum trjám. 34 fm bílskúr. Laust fljótlega. FLJÓTASEL. Gott 239 fm raðh. á tveimur hæðum með sér 2ja herb. (búð á jarðhæð. 28 fm bílskúr. Verð 12,8 millj. Áhv. hagst. langtlán. Mögul. skipti á minni elgn. MIÐBRAUT SELTJ. Parh. á einni hæð 1_13 fm. Stofa og 2 herb. Verð 9,8 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 5,9 millj. VESTURBERG. Raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr 185 fm. Góð stofa og 4-5 herb. Mikiö útsýni. Laust strax. Ekkert áhv. Verð 12,9 millj. JAKASEL. Vandað einb. á tveimur hæðum 192 fm auk 23 fm bílsk. Saml. stof- ur og 4 herb. Tvennar svalir. P_arket. Stór gróin lóð. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg- sj. 1,5 millj. Verð 14,8 millj. HEIL HÚSEIGN. 290 fm hús við Nýlendugötu sem skiptist í 4 hæðir og ris. Hæðir SKIPHOLT. Mjög góð sérhæð 170 fm auk 25 fm bílsk. Góðar stofur og 4 svefn- herb. Þvottaherb. í íb. SKÓLASTRÆTI. Efri hæð og ris 151 fm í gömlu virðulegu timburhúsi. Á hæðinni eru 3 glæsilegar saml. stofur, 2 herb., eldhús og snyrting. í risi er stofa, herb. og baðherb. Bílastæði fylgir. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. 200 fm húsnæöi á tveimur hæðum í góðu stein- húsi. 5 herb. á hvorri hæð sem getur nýst sem íbúð eða (búðir. GOÐHEIMAR. Góð 131 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svaiir. Rúmg. eldhús og stofur. 3 svefnherb. Parket. Bílskúrsréttur. Laust fljótlega. HJARÐARHAGI. Björt 131 fm efri sérhæð. ib. öll nýl. standsett._Saml. stofur og 3 herb. Rúmgott eldhús. Áhv. lífsj. og húsbr. 5,7 millj. Verð 10,9 millj. LAUGARÁSVEGUR. Góð neðri sérhæð um 170 fm. Bjartar saml. stofur og 4 svefnherb. Gestasnyrting. Yfirb. svalir út af borðstofu. Eikarinnr. í eldh. Parket á stofum og herb. Fallegt útsýni. Hiti í tröpp- um og innkeyrslu. Bílskúrsréttur. Eigna- skipti mögul. á ódýrari eign. Til afhend- ingar um áramót. Góð greiðslukjör. BUGÐULÆKUR. Góð 121 fm 5-6 herb. íbúð á 3. hæð. Saml. stofur og 3-4 svefnherb. Þvottaherb. í íb. Parket. Útsýni. Tvennar svalir. 4ra - 6 herb. LJOSVALLAGATA RIS. 5 herb íb. á 3. hæð ris. Saml. stofur og 3 herb. Verð 7 millj. RANARGATA. 97 fm íb. á 2. hæð í nýlegu húsi. parket. Fallegar innr. í eldhúsi, stofa, hol sem hægt er að nýta sem herb. og 2 svefnherb. Ahv. 2,1 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. STÓRHOLT. Góð 83 fm íb. á neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Saml. stof- ur og 2 herb. 29 fm bílskúr. Verð 8 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. HVERFISGATA. Einb. á tveimur hæðum sem töluvert hefur verið endurnýj- að. Mögul. á 3 svefnherb. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 2 millj. GRETTISGATA. 74 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur og 2 herb. Verð 6,5 millj. Ekk- ert áhv. ÞVERHOLT MOS. BYGGSJ. 160 fm fb. á tveimur hæðum. Á 3. hæð eru stofa, eldh., baöherb. og 3 herb. Ris er 47 fm einn geimur. Verð 9 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj. GRETTISGATA RIS. Góð 3ja-4ra herb. risíb. sem skiptist í 3 herb. og stofu. Geymsluris yfir (b. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Verð 4,3 millj. FLÚÐASEL. Góð 91 fm ib. ájarðh. 2 svefnh., góð stofa. Sérþvottahús. Ahv. 3,4 millj. hagst. lán. Verð 6,2 millj. Laus strax. SAFAMÝRI. 78 fm (b. á 4. hæð ( góðu fjölb. Vestursv. Húsið nýmálað að ut- an. Bílskúrsréttur. Laust strax. Verð 6,2 millj. NJÁLSGATA. 86 fm íb. á 1. hæð ásamt 18 fm stúdíóíb. sem unnt væri að breyta í bílskúr. Verð 5,3 millj. SKÚLAGATA. Mjög góð 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 3,1 millj. byggsj. HRAUNBÆR. Snyrtileg 87 fm (b. á 3. hæð og 1 herb. f kj. Rúmg. stofur og 2 herb. Gott útsýni. Parket. Áhv. hagst. langtlán 3,9 millj. [/3] 2ja herb. TRONUHJALLI KOP. Giæsiieg 60 fm íb. á 1. hæð. Stórar skjólgóðar suð- ursvalir. Þvottaherb. í íb. Parket og flísar. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 6,5 millj. HRAUNBÆR BYGGSJ. Snyrti leg 54 fm (b. Parket. Svalir í suður. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Áhv. bygg- sj. 3,4 millj. Verð 5,5 millj. 3ja herb. HAMRABORG. 70 fm íb. á 2. hæð. Stæði í bílskýli. ÓÐINSGATA. Góð 80 fm íb. á 3. hæð. Stofa og 2 herb. Nýlega endurnýjuð. Áhv. húsbr. o.fl. 5,1 millj. Verð 7,1 millj. NJÁLSGATA. Góð 109 fm íb. á tveimur hæðum. Ibúðin er öll nýl. að inn- an. Parket og náttúrugrjót á gólfi. Húsið nýl. klætt að utan. Áhv. húsbr. o.fl. 3,7 millj. Verð 8 millj. LANGAMÝRI GBÆ. góö 96 fm íb. á 1. hæð með sérinng. og garði. Þvgtta- herb. í íb. 23 fm bílskúr. Parket. Áhv. byggsj. 5 millj. ARNARSMÁRI KÓP. Vönduð 74 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir (suð- ur. Þvottaherb. í íb. Allar innr. úr kirsuberja- viði. Verð 7,7 millj. Áhv. húsbr. 4.570 þús. ASPARFELL. Falleg 91 fm íb. á 2. hæð með stórum suðursvölum. Parket. Rúmg. eldhús. Verð 6,4 milij. FELLSMÚLI. 58 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Stofa og 2 herb. Verð 5,5 millj. Laus strax. FLYÐRUGRANDI. Góð 68 fm íbúð á 3. hæð. Parket. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Verð 7 millj. Áhv. byggsj. 1,2 millj. LAUGARNESVEGUR. 73 fm íb á 2. hæð auk herb. í kj. Suöursvalir. Laus strax. Ekkert áhv. LAUTASMÁRI KÓP. 81 fm íb á 2. hæð. Til afh. strax fullbúin. Rúmg. bað- herb. Svalir í suður. Verð 7,7 millj. Ekkert áhv. LAUGARÁSVEGUR. Góð3ja 4ra herb. 80 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi ( tvíbýli. Saml. stofur og 2 herb. Verð 7 millj. Ekkert áhv. 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. ASPARFELL. Snyrtil. 48 fm ib. á 4. hæð. Verð 4,5 millj. Góð greiðslukjör. HRÍSMÓAR GBÆ. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð. Stæði f bílskýli. Húsið nýtek- ið í gegn að utan. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. Laus fljótlega. NEÐSTALEITI. Góð 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði í suður og stæði i bil- skýli. Þvottaherb. í íb. Áhv. byggsj. 970 þús. Verð 7,5 millj. LJÓSVALLAGATA. 44 fm íb á jarðhæð sem þarinast lagfæringa. KAPLASKJÓLSVEGUR. Faiieg 58 fm íb. á 2. hæð sem öll er endurnýjuð. Parket. Suðursvalir._ Hús og sameign f góðu ásigkomulagi. Áhv. húsbr. 2,8 millj. MÁVAHLÍÐ. Ósamþ. 25 fm íb. í kjall- ara. Laus fljótlega. Verð 2,2 millj. Áhv. lífsj. 440 þús. ÖLDUGATA. 44 fm íb. á jarðhæð. Hús nýlega viðgert að utan. Verð 3,6 millj. Ekkert áhv. ROFABÆR. Björt og rúmgóð 2ja-3ja 80 fm á 1. hæð. Parket. Verð 6,2 millj. Áhv. 2,7 millj. langtlán. Laus strax. SAMTÚN. 38 fm íb. í kjallara. Áhv. byggsj./húsbr. 2,6 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. FÍFURIMI. Glæsileg 70 fm ib. á neðri hæð i tvíb. með sérmngangi. Parket. Allt sér. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Laus fljótlega. VINDÁS. 58 fm (b. á 2. hæð. Parket. Svalir í suður. Stæði í bilskýli. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,2 miilj. FRAKKASTÍGUR. Góð 52 fm íb. á 1. hæð í nýlegu steinhúsi með sérinngangi og 28 fm stæði i bílgeymslu. Parket. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 5,9 millj. ÁLAGRANDI. Góð 63 fm íb. á 1. hæð. Suöursvalir. All nýtt á baöherb. Hús- ið er allt í mjög góðu standi, nýmálað og viðgert. Laus strax. KLAPPARSTÍGUR. 62 fm (b. á 2. hæð með stæði í bílskýli. Parket. Suður- svalir. Áhv. byggsj. 3,9 millj. Verð 6,8 millj. O Z > S > 33 > O c 33 LAUGAVEGUR. Samþykkt 35 fm íb. á 1. hæð í bakhúsi. Áhv. 700 þús. Verð 3,3 millj. jg) Atvinnuhúsnæði VANTAR. 400-500 fm húsnæði sem gæti hentað fyrir sérskóla. VANTAR. 1.000 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík með góðu aðgengi. VANTAR. 200-300 fm lagerhúsnæði í Austurbænum. VANTAR. Heila húseign í Austurborg- inni um 3.000 fm. VANTAR. 700-1.000 fm atvinnuhús- næði miðsvæðis í Reykjavík. VANTAR. 350 fm við Nýbýlaveg eða J Smiðjuveg fyrir sérverslun. c/> MIÐBORGIN. Um 500 fm nýl. vand- að húsnæði á tveimur hæðum með góðum langtíma leigusamningum. STRANDGATA HF. 220fmskrif- stofuhúsnæði sem er tilb. u. tréverk. BÍLDSHÖFÐI. Gott 262 fm skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð. Góð greiðslukjör. SKÚTUVOGUR. 1.825 fm atvinnu- húsnæði á 2 hæðum. Hús og lóð fullfrág. Hagst. áhv. lán. SUNDABORG. 350 fm húsnæði á tveimur hæðum. Á neðri hæð er 4 m loft- hæð og góðar innk.dyr. Á efri hæð er sal- ur, 2 herb. og salerni. TRYGGVAGATA. 230 fm skrifstofu- húsnæði á 3. hæð. Lyfta. 150 fm atvinnu- húsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. LAUGAVEGUR. Húsnæði á góðum stað við Laugaveg sem skiptist í þrjár ein- ingar: 100 fm verslunarh. auk 80 fm lag- erh. sem auðveldlega mætti sameina, 100 fm verslunarh. auk lagerh. og 133 fm lag- erh. með góðri aðkomu. LAUGAVEGUR HEIL HÚS- EIGN. 380 fm húsnæði sem skiptist í lagerrými ( kj. með aðkomu baka til, tvær góðar versiunarhæðir og ca 105 fm skrif- stofuhæð sem mætti nýta sem íb. LAUGAVEGUR. 486 fm húsnæði sem skiptist í glæsilega verslunarhæð sem er nýtt í dag í tveimur hlutum, tvær góðar skrifstofuhæðir sem mætti nýta sem Tb. og gott lagerrými með góðri aðkomu baka til. HÓLSHRAUN HF. 910 fm atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæð 651 fm innr. f. veitingarekstur en efri hæð er 255 fm og er fokheld. HLÍÐASMÁRI. 390 fm húsnæði sem allt í í útleigu. BRAUTARHOLT. 294 fm skrifstofu- húsnæði. Laust strax. Verð 8,8 millj. VESTURGATA HF. Atvinnuhús- næði á tveimur hæðum 2.720 fm við höfn- ina. Góð greiðslukjör. ÆGISGATA. Heil húseign 1.430 fm. Húsið er steinhús, kjallari og þrjár hæðir. Ýmsir notkunarmöguleikar. ÆGISGATA. Heil húseign 233 fm. Á neðri hæð er verslun en á efri hæð eru skrifstofur (var áður íbúðarhúsnæöi). Verð 13 millj. HLIÐASMARI. Verslunarhúsn. 372 fm sem getur selst ( þremur einingum. 2. hæð 387,7 fm skrifstofuhúsn. og 4. hæð 781,2 fm skrifstofuhúsn. sem getur selst ( tveimur einingum. Húsn. er fullb. að utan en til. u. innr. að innan mjög fljótlega. FUNAHÖFÐI. 1320 fm iðnaðar- húsnæði sem er stór salur með 7 m loft- hæð. Þrjár 4,20 m hurðir. Er í dag skipt í þrjú bil. Mjög góð greiðslukjör. . IP FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf . =Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 if Félag Fasteignasala Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.