Morgunblaðið - 21.01.1997, Side 23

Morgunblaðið - 21.01.1997, Side 23
Irl MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 C 23 Vindás m.bflg. Falleg 58 fm íbúð á 2.h. ásamt stæði í bílg. Húsið er klætt að utan. Parket á öllu nema flisar á baði. Eldh. m. eikarinnr. íb er nýmál- uð. Áhv. byggsj. 1,7 m. V. 5,2 m. 6193 VíkuráS. Björt 58 fm íbúð á 4,h. Svefnherb. m. skápum. Eldhús m.beykiinnr. Stofa m.suðursvölum og miklu útsýni. Áhv. 900 þ. V. 4,6 m. 4367 Engflljalli. Snyrtileg 62 fm ibúð á 7. h. í lyftu- húsi. Flísar á baði. Eldhús m. viðarinnr. Frábært útsýni. Áhv.420 þ. V. 5,4 m. 6572 Hlíðarhjalli Kóp. - lán. Glæsileg 65 fm ib. á 2.h. I verðlaunahúsi. Parket á gólfum nema baðherb. er flísalagt í hólf og gólf. Glæsil. eldhús.innr. Áhv. 3,8 m. byggsj. m. grb. 19 þ/mán.V. 7,2 m. 6802 Sléttahraun Hfj. Snyrtileg 87 fm íbúð m.parketi. Björt stofa m.suðursvölum. Eldhús og bað flísalagt. Sameiginl. þv.hús á hæðinni. Laus strax. V. 6,7 m. 6864 í nágrenni háskólans. 56fmgóð endaíbúð á 1.h. I traustu steinhúsi við Fálkagötu. Stór stofa og rúmgott svefnherb. Sérinngangur. Góð bíla- stæði. Áhv. 1,7 m húsbr. V. 5,5 m. 6858 Dvergabakki-lán. Falleg og mikið endum. 57 fm íbúð á 3.h. I góðu fjölbýli. Nýstands. baðherb., flisal. I hólf og gólf. Nýtt eldhús. Nýl. parket og flísar. Mjög falleg eign I bamvænu hverfi. Áhv. 4,2 m. V. 5,6 m6311 Engihjalli-sérgardur. 53 fm ib. á jarðh. í litlu fjölbýli. Afgirtur sérgarður m. hellul. verönd. End- um. eldhúsinnr. Parket og flísar. Áhv. hagst. lán 2,6 m. V. 4,9 m. 6627 Hraunbær m. aukaherb. 67 tm ibúð á 1.h. I góðu fjölb. með aukaherb. I kjallara. Baðherb. er endum. flísalagt m. sturtuklefa. Áhv. 550 þ. byggsj. V. 4,9 m. 6297 Hraunbær. 50 fm rúmgóð íbúð á 2.h. í fjölb. Búið að endum. töluvert s.s. nýir skápar, nýleg gólf- efni, nýtt tvöfalt gler. Ekkert áhv. Milligjöf: u.þ.b. 1,4 m. 70% húsbr.lán 3,3 m. V. 4,7 m. 6832 Hverfisgata. 53 fm snyrtileg íbúð I miðbæ Rvk. íb. liggur vel við samgöngum. Mikið endurn. s.s. gólfefni, innr., gler og gluggar. Áhv. 1,9 húsbr. V. 3,95 m. 6159 Kleifarsel. 60 fm nýinnr. og vönduð íb. á efri hæð. Parket og glæsil. innr. Getum mælt með þessari. Ekkert áhv. Útb. 1,6 m og 70% húsbr. 3,8 m. V 5,4 m. 6196 Krummahólar-laus. 63 fm snyrtileg og björt íbúð á jarðh. Nýmáluð og ný gólfefni. Sérverönd. Mjög góð kjör í boði. Áhv. 830 þ. byggsj. Lyklar á Miðborg. Tilboð óskast. V. 4,9 m. 6438 Valshólar. Falleg 41 fm ibúð á 2.h. I nýstands. húsi. Ib. er mikið endum. Nýtt eldhús og nýtt baðherb. Stofa m. suðursv. og fallegu útsýni. Áhv. 2,2 m. V. 4,8 m.6727 Tjarnarmýri Seltj. Giæsiieg6ifm íbúð m. stæði I bílgeymslu á eftirsóttum stað. Gott aðgengi. Parket og flísar. Vandaðir skápar. Eldh.innr. úr beyki. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Sérverönd. Áhv. 4,4 m. húsbr. V. 6,9 m. 6496 Atvinnuhúsnæði. Bíldshöfði-skrifst. Getum boðið bjart og vandað 258 fm skrifstofuhúsnæði með sér- inng. á 2. hæð. Eignin skiptist í gang, fjögur stór skr.st.herb, snyrtingu, ræstingu og eldhús. Hentar hvort sem er fyrir einn aðila eða fleiri. Mjög gott verð og greiðslukjör. V. 9,9 m. 6868 Fullbúið frystihús. Höfum tll sölu fullbúið 2.720 fm frystihús I Hafnarfirði. Eignin er vel tækjum búin og tilbúin til t.d. loðnu- eða rækjufrystingar. Góð kjör I boði. Allar nánari uppl. á skrifst. Miðborgar. V. 115 m. 6863 Suðurhraun Gbæ. Rúmi. 6.000 fmstái- grindarskemmur á stórri lóð. Stærra húsið er 3.868 fm en hið minna 2.156 fm. Seljast saman eða sitt i hvoru lagi. Eignimar eru i traustri leigu. Tilvalið fyrir fjárfesta. Góðkjör.V. 180 m. 6865 Strandgata Hfj. Mjöggottu.þ.b.220fm óinnr. pláss á efri hæð i standsettri byggingu. Hentar vel undir hvers konar þjónustu. Skemmtilegt bogadr. lag á húsinu. Mjög góð aðkoma og næg bílastæði. Góð kjör í boði. V. 7,7 m. 6867 Brautarholt. U.þ.b. 294 fm iðnaðarhúsn. á 2.h. Lofthæð u.þ.b. 3,2 m. Hentar undir hvers konar þjónustu eða léttan iðnað. Góð kjör I boði. Laust strax. V. 8,9 m. 6877 Trönuhraun-u.trév. Nýttu.þ.b. isofm skrifst. eða þjón.rými á efri hæð á góðu þjón.svæði. Hentar vel undir hverskonar þrifalega starfsemi. Ný glæsil. sameign. Góð kjör. Laust strax. V. 6,5 m. 6878 Eldshöfði. Gott u.þ.b. 1.500 fm iðnaðar- og skrifst. húsn. átveimur hæðum. Lofthæð að mestu 4,5 m. Góð kjör. V. 43,0 m. 6880 Nýbýlavegur. Skrifst.húsn. 2-einingar, 120 fm á 1 .h. og 200 fm á 2.h. Fullbúið og til afh. nú þegar. Góð gr.kjör. V. Tilb. 6881 Auðbrekka. Gott u.þ.b. 230 fm verkstæði á jarðh. Innkeyrsludyr. Gott verð og kjör. 6882 Vesturvör Kóp. Þrjú skrifst/þjón. rými á 2.h. Henta vel f. listamenn. Plássin eru 42 fm, 50 fm og 60 fm. Seljast saman eða sitt I hvom lagi. V. 30.000 pr. fm. Mjög góð kjör I boði. V. 4,5 m. 6883 L æ k j a s m á r i 2 Vandaðar íbúðir í hjarta Kópavogsdals Lækjasmári 2 er sta&sett í skjólsælum reit í miðjum Kópavogsdal. Úr hús- inu er fallegt útsýni til allra átta. Allar íbú&irnar eru bjartar og sólríkar og meb stórar (12 m2) svalir sem snúa í suður eða í vestur. I húsinu eru: Þrettán 4ra herb. íbúbir, fjórtán 3ja herb. íbúðir og þrjár 2ja herb. íbúðir. Þvottahús er í hverri íbúb. Geymslur á jarðhæb fylgja einnig íbúbunum. Hér er randab íil verka og hvergi tU sparab svo Lœkjasmári 2 megi rerða bœði glœsUegt og traust hús þar sem þarfir íbúanna eru hafbar ab leibarljósi. Séreignalóð fyrir íbúðir á 1. hæb verður tyrfð, hellulögð og afmörkuð með trjábebi. Allar íbúðirnar verða afhentar fullbúnar, en án gólfefna. 2 herbergja íbúðir 73m2 Verb frá 6.200.000 kr. 3 herbergja íbúbir 94m2 Verð frá 7.700.000 kr. 4 herbergja íbúöir 111m2 Verð frá 8.700.000 kr. Fasteignasalan HÚSAKAUP veitir rábgjöf og upplýsingar varðandi fjármögnun, húsbréfavibskipti og greiðslubyrði lána. í göngufæri frá Lækjasmára er grunnskóli, dagheimili, íþrótta-svæði, heilsugæslustöb og verslunarmiðstöð sem rísa mun vib Smáratorg. Golfvellir og hesthús eru einnig í næsta nágrenni. Húsib verbur klætt ab utan með MIRAVALL klæðningu. Sameign verbur ab fullu frágengin. Anddyrið verður flísalagt og gangar teppalagðir. Hjóla-, vagna- og sorpgeymsla verða málaðar. Lóð skilast einnig full- frágengin. Bílastæði malbikuð og gangstéttar hellulagbar meb hitalögn fyrir framan húsið. Vandaðar íslenskar innréttingar verba í íbúðunum og mögulegt er ab velja um nokkrar spóntegundir. Baðherbergi verba flísalögð í hólf og gólf. Af hverju álklæðning? íslensk veður hafa löngum haft slæm áhrif á steypu. Steinsteypt hús þarfnast eilífra steypuvibgerba og málningarvinnu. Meb álklæddu húsi er vibhald nánast úr sögunni. Steypa Steinullareinangrun MIRAWALL álplötur meb innbrenndu lakki •Minni hitakostnaöur Lækkun viðhaldskostnaöar •Steypuviögeröir á bak og burt • ÁLKLÆÐNING (því sem næst vibhaldsfrítt) • RÚMGÓÐAR ÍBÚÐIR, GOTT SKIPULAG • ÞVOTTAHÚS í HVERRI ÍBÚÐ • BAÐHERBERGI FLÍSALAGT, KER OG STURTA • VANDAÐAR ÍSLENSKAR INNRÉTTINGAR Tilbúið til afhendingar í júní 1997 (val á viðartegundum) • STÓRAR SVALIR • SÓLSKÁLI (val) • INNANGENGT í BÍLSKÝLI • FULLFRÁGENGIN LÓÐ OG SAMEIGN • FjÖLBREYTT GÓLFEFNATILBOÐ (val) Húsvirki hf Verklakar í 15 ár AUar íbúbimar eru bjartar og sólríkar og meb stórar svatír sem snúa í subur eba í vestur. HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52 • Sími 568 2800 Atvinnuhúsnæði á áberandi stað HJÁ fasteignasölunni Bifröst er til sölu nýtt atvinnuhúsnæði að Auðbrekku 1 í Kópavogi. Þetta er 720 ferm. húsnæði í steinsteyptu húsi, sem verður klætt að utan með viðhaldsfríu efni. Áformað er að ljúka byggingu hússins í júní nk. „Um er að ræða hæð og milli- loft og má skipta hæðinni á ýmsa vegu, allt niður í um 40 ferm. ein- ingar,“ sagði Pálmi Almarsson hjá Bifröst. „Staðsetning þessa húss er frábær en það blasir við þegar ekið er um Hafnarfjarðarveginn og hefur staðsetningin því mikið auglýsingagildi. Einnig er til sölu í sama húsi en í eldri byggingu, sem fyrir var, efri og neðri kjallari, en húsið stendur í hæð. Efri kjallarinn er um 320 ferm. að stærð og sá neðri 735 ferm. Kópavogsbær hefur í hyggju að gera átak til að fegra Auðbrekku og gera hana að götu með þjónustufyrirtækjum og tengja hana betur verslunum og fyrirtækjum í Hamraborginni. Húsnæðið í Auðbrekku 1 gæti verið hentugt fyrir minni sem stærri þjónustufyrirtæki. Verð á minnstu einingum er um þtjár millj. kr.“ Nútíma- listasafn í Frankfurt ÞESSI bygging er hönnuð af arkitekt sem heitir Hans Hollein og hýsir nútímalistasafn í Frank- furt. Takið eftir götuhæðinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.