Morgunblaðið - 21.01.1997, Side 26

Morgunblaðið - 21.01.1997, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ 26 t— C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sím, 533-1111 FAX: 5334115 'SAMTE NGDSÖ LU----------- ÁSBYRGI laufás Fastetgnasala l*,'533jM Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið laugardag frá kl. 11 -14. 2ja herbergja EYJABAKKI V. 4,9 M. Góð 60 fm íbúð á fyrstu hæð. Falleg hvít eld- húsinnrétting (viðaræðar sjást í gegn) og búr með þvottaaðstöðu inn af eldhúsinu. Hægt að nýta hluta af holinu sem borðstofu. KLEPPSVEGUR NYTT Mjög snyrti- leg og vel meðfarin íbúð á fyrstu hæð. Parket á gólfum. íbúðin veit öll á móti suðri og það snýr enginn gluggi út að götunni. Húsið er ný- lega lagfært og málað að utan. Verð 4,9 millj. SAMTUN V. 3,9 M. Tæplega 50 fm íbúð i kjallara tvibýlishúss. Ný- máluð og snyrtileg íbúð, rúmgóð og vel nýtt. Áhvílandi ca 2,5 m. BÓLSTAÐAHLÍÐ M/BÍLSK. V. 6,2 M ENGIHJALLI V. 5,2 M FURUGRUND V. 5.9 M GRETTISGATA V. 5,7 M KRUMMAHÓLAR V. 4,65 M SKÚLAGATA V. 3,3 M 3ja herbergja HLUNNAVOGUR NYTT Þriggja- fjögurra herbergja rishæð í tvíbýlis- húsi á þessum frábæra stað. Stærð er um 90 fm. Stofa og eldhús eru rúmgóð og þvottahús og búr er inn af eldhúsi. Parket á gólfum í her- bergjum. ALFTAMYRI V. 6,0 M BUGÐUTANG! V. 5,9 M FURUGRUNO V. 6,5 M KLEPPSVEGUR V. 5,8 M VINDÁS V. 7,2 M VANTAR 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SKRÁ 4ra herbergja og stærri BJARTAHLIÐ NYTT Góð og björt íbúð á efri hæð í Permaform húsi, með sér inngangi.Geymsla og búr í íbúðinni svo og köld úti- geymsla. Rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Hér er allt nýlegt og vel um gengið, lóðin frá- gengin og hiti í gangstéttum. Frá- bært útsýni. FISKAKVISL V. 11,4 M. Sérlega góð 5-6 herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað, 120 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. Beykiparket á gólfum. Allt nýtt í eldhúsil Gott skápapláss i herbergj- um. Stórar suðursvalir. Ekki láta þessa fram hjá þér fara. Eignaskiptayf irlýsingar Laufás ávallt ífararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. LÝSUM EFTIR EIGNUM Lýsum eftir einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. FUNALIND NYTT Stórglæsileg og sérlega vönduð íbúð á þriðju hæð í glænýju fjölbýli. Innihurðir og inn- réttingar eru úr kirsuberjaviði, eld- húsið er mjög fallegt og baðher- bergið algjör lúxusl Eign sem mik- ið er í lagt - og gott betur. HAALEITISBRAUT V. 7,5 M HLÍÐAHJALLI M/BÍLSK. V. 10,4 M HRÍSRIMI M/BÍLSKÝLI V. 6,9 M KLEPPSVEGUR V. 6,2 M OFANLEITI M/BÍLSKÚR V. 10,2 M Raöhús - Einbýli HRAUNBÆR NYTT Rúmgóð fjög- urra herbergja íbúð á góðum stað i Árbænum. Franskar svalir eru í hjónaherbergi svo og plássgott fataherbergi. Stofa snýr í suður og er þar frábært útsýni. Stutt i alla þjónustu, verslun, skóla og í sund- laugina. STÓRAGERÐI NYTT Björt og góð íbúð á fyrstu hæð, 94 fm að stærð. Parket á stofugólfi, korkur í her- bergjum. Gler er nýlegt. Bílskúrs- réttur fylgir eigninni og búið er að greiða öll gjöld og teikningar. Stutt í alla þjónustu. ÁLFHEIMAR V. 6,8 M BLIKAHOLAR V. 7,9 M ENGJASEL V. 7,6 M FÍFUSEL V. 7,5 M FUNALIND V. 9.4 M KROKABYGGÐ NYTT Mjög gott endaraðhús í Mosfellsbænum. Það er 97 fm að stærð, á einni hæð, og svefnherbergi eru tvö. Ljós viðar- innrétting i eldhúsi. Parket á stofu og eidhúsi, loft tekið upp í stofu. ÞRJAR I SAMA HUSI! Tilvalin eign fyrir stórfjölskylduna, sambýlið eða aðra þá sem vilja búa saman í sátt og samlyndi: Þrjár íbúð- ir í sama húsinu. Tvær þriggja her- bergja íbúðir á annarri og þriðju hæð og tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð (ekkert niðurgrafin). Verð: 1. hæð 4,3 m. 2. hæð 6,9 m. og þriðja hæð 6,4 m. (Seljast sér eða saman). Nýbyggingar VÆTTABORGIR V. 11,060 Þ. Ný fullbúin 175 fm raðhús. Frábært verð. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. MAKASKIPTAMIÐLARINN Við leitum að: í skiptum fyrir: Raðhúsi í Mosfellsbæ 4ra herb. í Mosfellsbæ Sumarbústað í Grímsnesi Einbýli í Reykjavík allt að 16,0 millj. 3ja - 4ra herb. íbúð 2ja herbergja í Samtúni Einbýli í Kópavogi 2ja herbergja v/Eiríksgötu 2ja herb. íbúð Góða 3ja herb. hæð v/Barðavog 2ja-3ja herb. íbúð 120 fm einbýli í Húsafellsskógi (húsbréf ákv.) Fjöldi annarra eigna á söiuskrá okkar. Hringið - Komið - Fáið upplýsingar t t Haganleg- ar hillur HILLUR sem þessar eru ekki flóknar að gerð. Hver sem er gæti búið til svona hillur ef hann hefði heppilega steina og góð tréborð. Hugmynda- flug er allt sem þarf HAFI fólk hugmyndaflug er hægt að gera margt skemmtilegt. Hérna er t.d. dúkur gerður að gluggatjöldum án mikillar fyrir- hafnar. Umdeild þjóðarbók hlaða í Frakklandi JACQUES CHIRAC Frakklandsfor- seti hefur vígt franska þjóðarbók- hlöðu, sem kennd er við fyrirrenn- ara hans, Francois Mitterand. Þó hefur Chirac manna mest deilt á bruðl í sambandi við bygginguna. Franska þjóðarbókhlaðan er stærsti, dýrasti og umdeildasti minnnisvarðinn um hinn látna for- seta og Chirac, sem er fyrrverandi borgarstjóri Parísar, hefur reynt að spilla fyrir framkvæmdunum um átta ára skeið. Nú þegar verkinu er lokið virðist hann þó vilja gleyma fyrri gagnrýni sini, enda virðist almenn ánægja ríkja með bókhlöð- una. Þegar byrja átti á verkinu á sínum tíma reyndi Chirac að tefja eins mik- ið fyrir framkvæmdum og hann gat, því að hann þóttist viss um að kostn- aðurinn yrði geysimikill. Mitterrand átti hugmyndina að því að ráðist var í framkvæmdimar fyrir átta árum. Byggingin hefur þó ekki enn verið tekin í notkun og verður það gert í áföngum. Lokið hefur verið við þann hluta byggingarinnar, sem verður opinn almenningi og er meðal annars tilbúinn lestrarsalur fyrir 1600 manns, en herbergi til fræði- legra rannsókna verða ekki opnuð fyrr en eftir tvö ár. Tíu milljónum bóka safnsins verð- ur komið fyrir í fjórum glerturnum á 34 ha. svæði og eru turnarnir eins og opin bók í iaginu. Margir óttast Hús fyrir stór- fjölskylduna ÞETTA hús hafa arkitektarnir sér inngang en neðst er sameig- Jones og Stenstadvold hannað inlegt rými. Takið eftir hinum með þarfir stórfjölskyldunnar í rúmgóðu svölum. huga. Hvor hæð um sig hefur MITTERAND-safnið sem opnað var á dögunum. Tíu milljónum bóka safnsins verður komið fyrir í fjórum glerturnum á 34 ha. svæði og eru turnarnir eins og opin bók í laginu. að öryggi bókanna sé ekki tryggt, þótt komið hafi verið fyrir hlerum til að vernda þær gegn birtu, vegna þess hve næmar þær eru fyrir breyt- ingum á hitastigi. Margir telja hönnuninni mjög ábótavant og í þeim hópi eru 100 menntamenn sem héldu því fram opinberlega 1991 að bókasafnið væri óhæft til að gegna hlutverki sínu. Upphaflega var gert ráð fyrir að efni einnar milljónar bóka yrði kom- ið fyrir í tölvutæku formi, en vegna fjárskorts verða þær aðeins 100.000. Þegar varið hefur verið fé til kaupa á 120.000 nýjum bókum á ári verður eftir fé til kaupa á aðeins 93.000 bókum. Stjórnendur safnsins og franska fjármálaráðuneytið hafa deilt hart um árlegan rekstrarkostnað og sam- kvæmt síðustu áætlunum mun hann nema sem nemur 1200-1500 millj- ónum ísl. kr. Hver borðlampi í bygg- ingunni mun kosta um 10.000 kr. Gert er ráð fyrir 10.000 gestum á dag. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.