Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 2

Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlishús við Urriðakvísl HÉR er um að ræða 696 ferm. iðnaðarhúsnæði við Lyngás 10A í Garðabæ. Það skiptíst í þrjár einingar, sem eru 101 ferm. hver og tvær einingar, sem eru 189 ferm. hvor. Þær eru tíl sölu hver fyrir sig, en einnig er hægt að fá eignina keypta í einu lagi. Iðnaðarhúsnæði í Garðabæ HJÁ fasteignasölunni Framtíðinni er nú til sölu einbýlishús að Urriðakvísl 9 í Ártúnsholti. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara með sér inn- gangi. Það er um 280 ferm. alls fyr- ir utan tvöfaldan bílskúr, sem er 44 ferm. Ásett verð er 19,9 millj. kr. — Þetta er mjög vandað og glæsi- legt einbýlishús, sagði Haukur Geir Fasteigna- sölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson bls. 10 Almenna Fasteignasalan ws. 26 Ás bls. 31 Ásbyrgi bls. 28 Berg bls. 30 Bifröst bls. 15 Borgareign bls. 15 Borgir bls. 27 Elgnamiðlun bis. 16-17 Eignasalan bls. 18 Fasteignamarkaður bls. 7 Fasteignamiðlun bls. 16 Fasts. Rvíkur og Huginn bis. 24-25 Fasteignamiðstöðin bls. 4 Fjárfesting bls. 26 Fold bls. 32 Framtíðin bls. 9 Frón bls. 21 Garður bls. 22 Gimli bls. 8 H-Gæði bls. 28 Hátún bls. 13 Hóll bis. 20-21 Hóll Hafnarfirði bls. 12 Hraunhamar bls. 14 Húsakaup bls. 11 Húsvangur bls. 3 Kjörbýli bls. 31 Kjöreign bls. 23 Laufás bls. 13 Miðborg bls. 29 Óðal bls. 10 Skeifan bls. 25 Stakfell bls. 19 Valhöfl bls. 5 Þingholt bls. 6 Garðarsson hjá Framtíðinni. — Á aðalhæð hússins er inngangur með anddyri og gestasnyrtingu. Síðan er gengið inn í hol og opið eldhús með góðum borðkrók og vönduðum inn- réttingum. Inn af eldhúsi er þvottahús með innréttingum og sér inngangi. Úr eldhúsi opnast tvöföld glerhurð inn í borðstofu og þaðan er gengjð niður í sólstofu með hita í gólfí. Úr sólstofunni er útgengt út á stóra ver- önd, sem er afgirt. Úr borðstofu er opið inn í stofu, sem er með útbyggð- um glugga og góðu útsýni. Húsbónda- herbergi er við hiiðina á stofunni. Steyptur teppalagður, snúinn stigi liggur upp á efri hæðina, sem skiptist í rúmgott sjónvarpshol, þijú stór svefnherbergi og baðherbergi, sem er með sturtu og baðkari og flísalagt í hólf og gólf. Svalir eru út af tveim- ur herbergjunum. Gólfefni eru mjög góð. í anddyri Eins og þekkt er, hefur sjálfs- eignarstefnan í húsnæðismál- um verið eins konar grundvallarat- riði hér á landi. Við höfum nokkra er marmari, en flísar á öllu niðri nema í stofunni, sem er með gegnheilu merbeauparketi. Á gólfum á efri hæð er beykiparket. Kjallarinn er ómúrað- ur en með rafmagni og hita og sér inngangi. Hann er um 80 ferm. og því mjög rúmgóður og býður upp á mikla möguleika. Bílskúrinn er frá- genginn með hita og rafmagni og hiti er í bílaplani. — Þetta er nýlegt hús og í góðu ástandi, sagði Haukur Geir ennfrem- ur. — Húsið stendur á mjög vinsælum stað í Ártúnsholti. Þetta er mjög gró- ið hverfí og þaðan er gott útsýni yfír útivistarsvæðið í Elliðaárdalnum. Það hefur gengið ali vel að selja eignir í þessu hverfí, enda eftirsótt. — Á húsinu hvíla hagstæð bygg- ingarsjóðslán og möguleiki er á að taka minni eign upp í kaupverðið, sagði Haukur Geir Garðarsson að lok- sérstöðu hvað þetta varðar, því nokkuð hærra hlutfall fjölskyldna hér býr í eigin húsnæði, í saman- burði við helstu nágrannaþjóðir. Að því hefur lika verið stefnt leynt og ljóst, að sem flestir komist í sitt eigið húsnæði. Um þetta hefur ekki verið deilt og mikill meirihluti fólks er án efa þeirrar skoðunar að svona skuli þetta vera. Á síðasta áratug hefur þó meiri áhersla verið lögð á uppbyggingu félagslegra íbúða en nokkru sinni fyrr, til að mæta þörfum þeirra, sem ekki hafa átt tök á að komast í sitt eigið húsnæði. Nú hefur hins vegar aftur verið dregið úr þessari uppbyggingu í félagslega kerfinu, því gert er ráð fyrir að veitt fram- kvæmdalán til nýrra félagslegra íbúða verði aðeins um þriðjungur af meðalfjölda slíkra lána á ári á síðustu tíu árum. Breyttur leigumarkaður Ýmislegt bendir til þess að dreg- ið hafi úr þörf fyrir jafn mikla upp- byggingu innan félagslega kerfisins og var, þótt þörfin sé enn brýn. Það fer hins vegar ekki á milli mála, að mikil uppbygging í félagslega íbúðarkerfinu hefur haft jákvæð áhrif á húsnæðismarkaðinn. Nú er til að mynda leigumarkaður með EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Kringlan ehf. auglýsti fyrir skemmstu til sölu fimm fasteignir í eigu félagsins og var þar bæði um að ræða íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði. Eignarhaldsfé- lagið er í eigu Landsbankans, Iðn- þróunarsjóðs, Iðnlánasjóðs og ís- landsbanka og eignaðist félagið þessar fasteignir vegna fast- eignaviðskipta í Borgarkringl- unni. Þessar fasteignir eru nú til sölu hjá fasteignasölunni Eignaborg. A meðal þeirra er iðnaðarhúsnæði við Lyngás 10A í Garðabæ. Þar er um að ræða þijár einingar, sem eru 101 ferm. hver og svo tvær einingar, sem eru 189 ferm. hvor. allt öðru sniði en var áður en félags- lega kerfið var styrkt. Öryggi er þar miklu meira auk þess sem verð hefur haldist nokkuð stöðugt. Þrátt fyrir góðan vilja í þá veruna að vilja tryggja að sem flestir geti búið í eigin húsnæði, er örugglega langt í að svo verði, miðað við þau launa- kjör sem sumum eru búin. Breyttar aðstæður Hér áður fyrr, þegar aðstæður á fjármagnsmarkaði voru allt aðrar en þær eru nú, voru íbúðakaup og húsbyggingar með töluvert öðrum hætti. A þeim tíma, þegar verðbólga mældist í tveggja stafa tölu og verð- trygging hafði ekki verið tekin upp, var auðveldara að eignast húsnæði, ef fólk hafði góða inngöngu í lána- stofnanir. Það átti reyndar alls ekki við um alla, sem stundum er gefíð í skyn. Mörg lán og háar lánsfjár- hæðir á þessum tíma voru ekki greidd nema að hluta til baka, á kostnað sparifjáreigenda. Nú greiða lántakendur lán sín hins vegar að fullu upp. Engum er gefið neitt. Með hliðsjón af þeirri staðreynd var komist að þeirri niðustöðu, þeg- ar húsbréfakerfinu var komið á fót á árinu 1989, að nauðsynlegt væri að fyrir lægi greiðslumat áður en ákvarðanir um kaup eða byggingu yrðu teknar. Greiðslumati er ætlað að sýna, að íbúðakaupendur og húsbyggjendur hafi greiðslugetu til að standa undir greiðslubyrði þeirra lána sem þeir þurfa að taka vegna kaupa eða bygginga. Með því er reynt að fyrirbyggja greiðsluvanda fólks til að koma í veg fyrir tap allra sem að koma, jafnt lánastofn- ana sem lántakenda. Greiðslumatið í húsbréfakerfínu hefur fyrst og fremst miðast við það, að bankar og sparisjóðir, sem eiga að hafa bestu möguleikana á að hafa vitneskju um greiðslugetu Samtals er þetta iðnaðarhúsnæði því 696 ferm. Á hverri einingu eru stórar stórar innkeyrsluhurðir. Eining- arnar eru seldar í núverandi ástandi, það er tilbúnar að utan en fokheldar að innan. Möguleiki er á að kaupa einstaka einingar eða eignina í einu lagi, en bílaplan er sameiginlegt. — Þetta er einstakt tækifæri til þess að eignast bjart og gott húsnæði, sagði Jóhann Hálfdán- arson hjá Eignaborg. — Seljandi lánar hluta af kaupverðinu til 15 ára og verð á fermetra er aðeins 35.000 kr., sem verður að teljast hagstætt verð fyrir jafn gott hús- næði á þessum stað. fólks, leiðbeini því til að taka sem bestar ákvarðanir hveiju sinni. Þá hefur verið gengið út frá því að fólk hafi eitthvað með sín eigin mál að segja og taki ábyrgð á eigin óskum. Miðstýrt greiðslumat Það eru fallegar hugsanir hjá þeim sem segja að við greiðslumat vegna íbúðakaupa ætti fyrst að ákveða hve mikið fjármagn fólk þarf í framfærslukostnað, en mis- munur á því og launum eigi að vera grundvöllur til afborgana af lánum. Hugmyndum af þessu tagi hefur verið varpað fram af opinber- um aðilum og verður því að ætla að einhver meining búi þar að baki. Þetta hlýtur hins vegar að leiða til þess, að þeir sem vilja láta taka sig alvarlega og leggja þetta til geri þá allt sem í þeirra valdi stend- ur til að bæta laun fólks svo af þessu geti orðið. Frá opinberum aðilum hafa birst tölur sem sýna áætlaðan framfærslukostnað fjöl- skyldna. Ef mark er takandi á þeim tölum, má sjá hvað launataxtar ýmissa starfshópa eru mikið úr takt við raunveruleikann. Því er það spurning hvort þeir opinberu aðilar, sem tala um nauð- syn þess að framfærslukostnaður verði fyrst reiknaður út og hann verði síðan dreginn frá launum til að ákvarða greiðslugetu fólks vegna íbúðakaupa, ættu ekki fyrst að beita sér fyrir því að laun verði eitthvað í takt við framfærslukostn- aðinn áður en þeir láta mismun á honum og launum ráða íbúðakaup- um. Með því að taka upp nýtt fyrir- komulag við greiðslumat, sem byggir á því sem afgangs er af laun- um til afborgana af lánum þegar framfærslukostnaður hefur verið dreginn frá, er í raun verið að gera greiðslumatið mun stífara og mið- stýrðara en það er nú. Möguleikar fólks á að bera ábyrgð á eigin ósk- um eru þar með minnkaðir. Það er í algjörri andstöðu við þá stefnu sem fylgt hefur verið hingað til og vinn- ur auðsjáanlega gegn sjálfseignar- stefnunni í húsnæðismálum, sem eins og áður segir hefur verið grundvallaratriði hér á landi. I BUÐARLÁN TIL ALLT AÐ Þú átt góöu láni að fagna hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis SPARISJOÐUR REYKJAVlKUR oc nácrennis um. HÚSIÐ er steinhús og stendur við Urriðakvísl 9 i Ártúnsholtí. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara með sér inngangi. Það er um 280 ferm. fyrir utan tvöfaldan bílskúr, sem er 44 ferm. Ásett verð er 19,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Framtíðinni. Frjáls eða miðstýrð íbúðakaup Markaðurinn Greiðslumatið hefur miðast við að lánastofn- anir leiðbeini fólki varðandi ákvarðanir, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Hús- næðisstofnunar ríkisins. Þá hefur verið geng- ið út frá því að fólk taki ábyrgð á eigin óskum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.