Morgunblaðið - 04.02.1997, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1997 B 3
ÍÞRÓTTIR
HANDKNATTLEIKUR
Stjömustúlkur náðu
langþráðri hefnd
KJARKUR og þor skiluöu
Stjörnustúlkum langþráðri
hefnd á laugardaginn þegar
þeirra helsti keppinautur,
efsta og þá ósigrað lið deild-
arinnar Haukar, sótti þær
heim í Garðabæinn. Eftir stórt
tap í fyrri umferðinni og bik-
arnum, sneru Garðbæingar
blaðinu algerlega við og sigr-
uðu 28:25 í skemmtilegum
leik. „Nú fylgdi hugur máli, lið-
ið gerði eins og fyrir það var
lagt og við uppskárum eins
og við sáðum," sagði Ólafur
Lárusson þjálfari Stjörnunnar
eftir leikinn. Þar með komust
Garðbæingar upp að hlið
Hafnfirðinganna, liðin eru jöfn
á stigum en Haukar hafa þó
betra markahlutfall.
Greinilegt var í upphafi að
Stjömustúlkur, eftir tvö sár
töp fyrir Haukum, töldu tímabært
að breyta til. Þær
Sfetán sóttu grimmt og
Stefánsson þorðu að skjóta á
skrifar markið á meðan
vörnin með Fann-
eyju Rúnarsdóttur markvörð heit-
an hélt vel. Haukastúlkur aftur á
móti byrjuðu í rólegheitunum,
markvarslan var slök og þar sem
Judith Esztergal var tekin úr um-
ferð, var sóknarleikurinn hvorki
fugl né fískur enda staðan í leik-
hléi 14:8.
Skömmu eftir hlé brá blikum á
loft í Garðabænum, þegar gestirn-
ir virtust telja nóg komið og skor-
uðu fjögur mörk í röð. En af þeim
rann móðurinn og heimastúlkur
tóku upp þráðinn á ný þó að Jud-
ith Eztergal og Hulda Bjarnadótt-
ir reyndu sitt besta fyrir Hauka.
„Við héldum haus, þar lá
munurinn, spiluðum yfírvegað og
létum ekki stjórnast af því hvað
þær væru að gera. Við skulduðum
okkur sjálfum og áhorfendum sig-
ur og nú höfum séð hvernig á að
fara að,“ sagði Fanney markvörð-
ur Stjörnunnar eftir leikinn. Liðið
hefur eflaust séð að það er ýmis-
legt hægt ef viljinn er fyrir hendi
og afrakstur dagsins verður liðinu
eflaust hvati til betri tíma. Fanney
varði vel, Herdís Sigurbergsdóttir
■ ANDREA Atladóttir lék í
fyrsta sinn fyrir Hauka á laugar-
daginn en hún spilaði áður með
ÍBV. Andrea spilaði ágætlega og
skoraði tvö mörk.
■ ANNA Halldórsdóttir spilaði
fyrir Sijörnuna gegn Haukum á
laugardag. Hún lék fyrr í vetur
með Fylki en skipti yfir þegar
Árbæingar drógu lið sitt úr
keppninni.
■ SARA Frostadóttir stóð í
marki Hauka síðustu 45 mínút-
urnar á laugardaginn. Hún varði
13 skot og var sérstaklega dugleg
í vítunum þar sem hún varði tvö.
■ VÍTASKYTTUR liðs Stjörn-
unnar voru ekki upp á sitt besta
á laugardaginn. Garðabæjarliðið
fékk 5 vítaköst en af þeim fór eitt
framhjá, annað í stöng, tvö voru
varin en eitt rataði í markið.
og Björg Gilsdóttir áttu stórleik
en Sigrún Másdóttir, Rut Steinsen,
Ragnhildur Stephensen og Nína
K. Björnsdóttir áttu ágætan leik.
„Hjá okkur varð spennufall eins
og ég var hræddur við og við vor-
um búin að tala mikið um enda
var nýting okkar á færum í fyrri
hálfleik aðeins 28 prósent," sagði
Magnús Teitsson þjálfari Hauka-
stúlkna eftir leikinn og þegar
spurður um hvort það hefði skipt
miklu máli að Judit var tekin úr
umferð nánast allan leikinn taldi
hann ekki hafa verið svo: „Það var
ekki málið, heldur að við kláruðum
ekki færin okkar.“ Þrátt fyrir að
Attugasta og fímmta Skjaldar-
glíma Ármanns fór fram í
íþróttahúsi Kennaraháskólans
sunnudaginn 2. febrúar. Sjö glímu-
kappar mættu til keppni og var
glímustjóti Sveinn Guðmundsson.
Úrslit urðu þau að Ingibergur
J. Sigurðsson, Víkveija, sigraði.
Var það í fyrsta sinn sem hann
vinnur glímuskjöld Ármanns fyrir
Ungmennafélagið Víkveija en hann
vann skjöldinn 1994 og 1995 fyrir
Ármann.
1. Ingibergur Sigurðsson, Vikverja
3 v. + 1 v.
2.JðnEgillUnnd6rsson,KR 3 v. + 0 v.
3. Helgi Bjarnason, KR 2 v.
4.-5. Orri Björnsson, KR 1 v.
4.-5. Fjolnir Elvarsson, KR 1 v.
Pétur Eyþórsson, HSÞ
1 v. keppti sem gestur. _
Þórður Hjartarson Ármanni fór
úr liði í viðureign sinni við Ingiberg
Sigurðsson, Víkverja.
Mikil spenna var í íþróttahúsi
Kennaraháskólans fyrir úrslitaglím-
una án tímamarka. Glíman hófst
og Jón sótti en Ingibergur varðist
og beið færis. Var það skynsamlegt
hjá Ingibergi því að honum var refs-
að fyrir það í fyrri glímuni að sækja
of stíft. Jón tók leggjarbragð á Ingi-
bergi en dómararnir voru ekki sam-
mála um byltuna og ákváðu að láta
glíma áfram. Tókust þeir á aftur
og þá sótti Ingibergur leggjarbragð
reynt hafí verið að hafa Judith í
strangri gæslu, átti hún bestan
leik Haukastúlkna eins og Sara
Frostadóttir í markinu auk þess
sem Hulda Bjamadóttir og Andrea
Atladóttir voru ágætar.
ÍBV enn á botnlnum
Vfldngsstúlkur eru eftir sem áður
í þriðrja sæti eftir 21:16 sigur á
Eyjastúlkum, sem verma botnsæti
deödarinnar með fjögur stig eftir
að Fylkir dró lið sitt úr keppninni.
Víkingar voru betri og hefðu
átt að stinga gesti sína af en Eyja-
stúlkur er þekktar fyrir allt annað
en að gefast upp. En í stöðunni
á lofti og fékk dæmda byltu. Ingi-
bergur gímdi skynsamlega_ og stóð
uppi sem Skjaldarhafi Ármanns
1997. Þriðji að vinningum var Helgi
Bjamason KR sem sýndi góð tilþrif
í sókn og vöm.
Pétur Eyþórsson sem glímdi sem
IR-ingar náðu engu sóknarfrá-
kasti þegar þeir sóttu KFÍ heim
á ísafjörð í gær, þar sem þeir máttu
þola tap, 78:86. ÍR-
Þór ingar voru með
Pétursson frumkvæðið til að
skrifar byija með, voru yfír
í leikhléi 42:36 og
síðan 71:62 þegar langt var liðið á
leikinn. Þá settu heimamenn á fulla
ferð, fóm að leika pressuvörn og
börðust grimmilega. Það setti leik-
menn ÍR út af laginu, leikur þeirra
riðlaðist og KFÍ-menn gengu á lag-
6:6 náðu Víkingar að ná upp hrað-
anum og skora úr hraðaupphlaup-
um, sem skilaði þeim góðu for-
skoti, 12:7. Eftir það var sigurinn
vís en Vestmanneyingar gáfust
sem fyrr ekki upp og leyfðu Vík-
ingum ekki meiri forystu.
„Við ætlum að tryggja okkur
þriðja sætið í deildinni, eigum til
dæmis Fram og KR eftir en einn-
ig Stjömuna og Hauka svo að enn
getur allt gerst,“ sagði Theódór
Guðfínnsson þjálfari Víkinga eftir
leikinn. „Okkur var spáð sjötta
sætinu í deildinni en ég vissi að
við getum betur og við munum
halda okkur við það þriðja.“
gestur í mótinu stóð mjög vel að
glímunni. Faðir hans Eyþór Péturs-
son fyrrum Glímukappi íslands
hefur greinilega kennt honum Ey-
þórskrækjuna vel því að hann náði
henni einu sinni til úrslita.
ið - komust yfir, 74:73, í fyrsta
skipti síðan þeir voru 7:6 yfir í byij-
un leiks. Þá voru fjórar mín. til
leiksloka og ekki aftur snúið - þeir
juku forskotið jafnt og þétt og fögn-
uðu sigri.
Friðrik Stefánsson, sem lék
meiddur á fæti, átti frábæran leik
með KFI, skoraði 23 stig. Þá voru
útlendingarnir Chiedu Oduadu og
Derrick Brant góðir. Eggert Garð-
arsson var bestur ÍR-inga, einnig
lék Atli Þorbjörnsson vel.
FOLK
■ ENSKA blaðið Sun sagði frá
wí á laugardaginn, að Bjarni
Guðjónsson hafí verið við æfingar
hjá Liverpool, sem væri tilbúið að
bjóða f hinn 18 ára íslending. Blað-
ið sagði að kaupverð yrði í kringum
400 þús. pund, eða um 45 millj.
ísl. kr.
■ BJARNI heldur á ný til Eng-
lands í dag og mun æfa hjá
■ LIVERPOOL hefur lánað mið-
heijann Lee Jones til Wrexham,
þaðan sem liðið keypti hann. Jo-
nes, sem hefur leikið einn leik með
Liverpool, skoraði 19 mörk í 59
leikjum með Wrexham.
■ WALTER Smith, knattspyrnu-
stjóri Glasgow Rangers, tilkynnti
í gærkvöldi að Paul Gascoigne
verði orðinn góður fyrir HM-leik
Englands og Italíu á Wembley í
næstu viku. Gascoigne meiddist á
ökkla á móti í Amsterdam í sl.
viku.
■ BLACKBURN féllst á í gær
að borga pólska liðinu Widzew
Lodz 2,75 millj. punda fyrir Marek
Citko, sem hefur verið hjá liðinu
að undanfömu. Pólska liðið vildi
ekki lána hann, eins og Blackburn
fór fram á.
■ ÓVÍST er hvort Ian Wright
getur leikið með Arsenal gegn
Leeds í bikarkeppninni í kvöld á
Highbury vegna meiðsla. Hann
hefur einnig fengið flensu eins og
knattspymustjórinn Arsene Wan-
ger, sem tekur ákvörðun um það
rétt fyrir leikinn hvort Wright leiki.
■ CRAIG Brown, landsliðsþjálf-
ari Skotlands, hefur kallað á þijá
gamla refí í landsliðshóp sinn fyrir
leik gegn Eistlandi í Mónakó 11.
febrúar. Það era þeir Paul McStay,
Ian Ferguson og Alan McLaren,
sem hafa ekki leikið með landslið-
inu í vetur, Ferguson síðast 1994.
■ ERIC Gerets, fyrrverandi fyrir-
liði belgíska landsliðsins, var í gær
ráðinn þjálfari FC Brugge eftir
þetta keppnistímabil. Gerets, sem
lék með Ásgeiri Sigurvinssyni hjá
Standerd Liege, skrifaði undir
tveggja ára samning.
■ BOLTON hefur hug á að bjóða
Aberdeen 500 þús. pund í Scott
Booth í vikunni, eftir að skoska
liðið hafnaði 400 þús. punda boði.
■ NEIL Murray, leikmaður hjá
Glasgow Rangers, fer til sviss-
neska liðsins FC Sion á næstu
dögum fyrir 250 þús. pund.
■ GRÉTAR Hjartarson frá
Grindavík, skoraði fyrsta mark
Stirling Álbion, sem vann St.
Mirren, 3:1, í skosku 1. deildar-
keppninni. Grétar skoraði markið
eftir tólf mín.
■ KAISERSLA UTERN keypti í
gær Bandaríkjamanninn Claudio
Reyna frá Bayern Leverkusen.
Hann er miðvallarleikmaður.
■ ÞÝSKI landsliðsmaðurinn
Mario Basler hjá Bayern MUnc-
hen, varði í gær leikskipulag þjálf-
arans Giovanni Trapattoni, sem
deilt hefur verið á fyrir að láta
Bayem leika of mikinn varnarleik.
■ BASLER sagði að menn ættu
að horfa á úrslitin. „Við höfum
ekki alltaf leikið vel, en við eram
þó í efsta sæti. Þegar við náum
okkur á strik kemst enginn nálægt
okkur,“ sagði Basler.
■ EINN af þeim sem hafa gagn-
rýnt varnarleik Bayern, er Jiirgen
Klinsmann, sóknarleikmaður og
fyrirliði Þýskalands.
■ SEAN Dundee, sóknarleikmað-
ur Karlsruhe, sem meiddist á hné
fyrir tveimur vikum, mætti á æf-
ingu á ný í gær.
■ PAUL Ince, leikmaður Inter
Mílanó, er kominn til Englands,
til að láta lækna líta á meiðsli sem
hann hlaut á æfingu. Það getur
farið svo að Ince geti ekki leikið
með Englandi gegn ítaliu á
Wembley í næstu viku.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
INGIBERGUR J. Slgurðsson, Víkverja, leggur hér elnn af
mótherjum sínum.
KORFUKNATTLEIKUR
ÍR-ingar náðu engu
sóknarfrákasli