Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 C 3
Sími 565 5522
Reykjavíkun/egi 60.
Fax 565 4744. Netfang: hollhaf@mmedia.is
| 0PIÐ LAUGARD. 1 1-1 4. SUNNUD. 1 1-1 D
Vantar - vantar - vantar
Nú bráðvantar okkur t.d. 3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu,
má þarfnast viðhalds - í skiptum fyrir stórglæsilega 4ra herb.
íbúð á holtinu. Ákveðinn og traustur kaupandi hefur beðið okkur
að finna góða sérhæð í póstnúmeri 108. Höfum góða kaupendur
að tveggja íbúða húsum. Eins og fyrr bjóðum við ókeypis skoðun
eigna þegar við leitum fyrir óskalistann. Þá vekjum við athygli á
því að fjöldi eigna hefur bæst á söluskrá okkar síðustu daga og
frá áramótum hefur verið hreint rífandi sala.
Kær kveðja Sverrir, ívar og Guðbjörg
Ps. Hvernig væri að skreppa til Parísar í vor, sitja á Signubökkum
og njóta lífsins? Láttu skrá eignina og draumurinn gæti orðið
veruleiki.
í smíðum
Funalind - Kópavogi. Mjög
stórar og glæsilegar íbúðir í smiðum.
Húsið verður allt klætt að utan með áli
og viðhaldsfrítt. Ibúðirnar eru frá 100
fm og upp í 140. Teikningar og bæk-
lingar á skrifstofu. Þetta hús verður eitt
hið glæsilegasta á svæðinu. Allar íbúðir
afhentar algerlega fullbúnar.
Furuhltð. Traustir verktakar eru að
hefja byggingu þriggja raðhúsa, hvert um
sig samtals tæpl. 200 fm, með góðum 30
fm bílskúrum. Húsin verða kvartsklædd að
utan. Seld tilbúin til innréttinga á 11,2 -
11,6 millj. Upplýsingar og teikningar á
skrifstofu.
Túnhvammur. Vorum að fá stórt og
glæsilegt raðhús á þessum besta stað í
Hvömmunum. Arinn, sauna, vandaðar
innréttingar, tvöfaldur bílskúr. Þessi hús
koma ekki á sölu á hverjum degi. Verð
16,5 millj.
Hólabraut. 3ja hæða parhús ásamt
innb. bflskúr alls 297,10 fm. Hiti í
bílaplani. Nýtt Brúnás eldhús og ný Siem-
ens tæki. Nýtt parket á gólfum. Aðalbaðh.
nýgegnumtekið. Hús sem býður uppá 7
svefnherbergi eða litla séríbúð í kjallara.
Stórar suöursvalir úr eldhúsi. Mikið áhv.
Verð 14,5 millj. Ýmis skipti koma til
greina.
Vesturtún - Álftanes. Síðustu
forvöð. Nú þegar bygging þessara
þriggja glæsilegu húsa eftir Vífil Magn-
ússon er rétt að hefjast eru tvö þeirra
þegar seld. Það segir sitt um verð,
gæði teikninga og orðspor verktaka.
Kynntu þér málið á skrifstofu Hóls í
Hafnarfirði.
Vesturtún. Glæsilegt 196 fm. ein-
býli á vinsælum stað sem afhent verður
fokhelt og með grófjafnaðri lóð. Verð.
8,2 millj.
Klettaberg
Eigum tvö parhús á besta stað í Set-
bergi. 60 fm bílskúr, 3 - 4 svefnherbergi,
stórar s-svalir, stutt í skóla og þjónustu.
Til afh. núna fokhelt. Verð. 9,8 millj. eða
tilb. undirtréverk 12,5 millj.
Selásbraut - Reykjavík. vorum
að fá skemmtileg raðhús á tveimur hæðum.
Alls 176,2 fm, auk 22 fm bílskúra. Húsin af-
hendast fullbúin að utan með frágenginni
lóð, tilbúin til innréttinga að innan. Allt að 4
svefnherb. Verð 11,6 millj. Eigum einnig eitt
hús fullbúið sem selst á 13,4 millj.
Sléttahraun - gott hús og vel
staðsett.
Einbýli, rað-og parhús
Arnarhraun - Glæsieign. Vorum
að fá í einkasölu 217 fm einbýli auk 26 fm
bílskúr. Húsið er glæsilegt og stendur á
fallegum stað. Eignin þarfnast endurnýj-
unar og viðhalds að innan. Hús eins og
þetta koma ekki á skrá á hverjum degi.
Verð 12,9 millj.
Austurgata. Vorum að fá í einka-
sölu 161,6 fm steinsteypt einbýli. Húsið
hefur verið aðsetur félagsstarfssemi
síðustu ár, en innréttingar og eldhús eru
til staðar. Húsið býður upp á ýmsa
möguleika. 3 - 4 svefnherbergi Upplýs-
ingar og teikningar á skrifstofu.
Brekkuhvammur. vorum að fá í
einkasölu vandað og vel byggt 135 fm ein-
býli, þ.m.t. innbyggður 22 fm. bílskúr. Þrjú
svefnherb. stórt eldhús, vandað parket á
stofu, lokaður garður. Góð (búð. Verð 11,9
millj.
Vörðuberg - einstök eign.
Vorum að fá einstaklega glæsilegt rað-
hús á þessum góða stað í Setbergi.
Sérstaklega vandaðar sérhannaðar inn-
réttingar og mikið I húsið lagt. Alls 168,8
fm með innbyggðum bílskúr. Parket,
flísar ofl. Þetta hús verður að skoða.
Verð 15,2 millj. Áhvílandi húsbréf ca.
6,5 millj.
Gunnarssund - einbýli. Vorum
að fá í einkasölu eitt af þessum góðu og
hlýlegu einbýlum við miðbæinn. Húsið er
í góðu standi en laghentir geta alltaf bætt
um betur. Áhvílandi ca 4,2 í húsbréfum.
Verð 8,5 millj.
Holtsbúð - tvær íbúðir. 369 fm
einbýli á tveimur hæðum, möguleiki á
aukaíbúð á neðri hæð. Vandaöar innrétt-
ingar, nýtt parket á neðri hæð. 4 svefnherb.
uppi, tvöfaldur bilskúr, arinn, gert ráð fyrir
sauna. laust fljótlega. Verð 17,5 millj.
Vallarbarð. Gott 164 fm einlyft raðhús
ásamt 26 fm innbyggðum bílskúr. Fullbúin
vönduð eign og áhvilandi byggingasj. lán
4,7 millj. Verð 12,8 millj.
Hæðir.
Asbúðartröð.
Engihjalli - Kópavogi. vorum að
fá 78,1 fm íbúð á þriðju hæð í nýviðgerðu
lyftuhúsi. Gott verð.
Eyrarholt - útsýni. Giæsiieg og
vönduð 116 fm 4ra herbergja Ibúð á 1.
hæð í nýl. fjölb. Útsýni yfir bæinn og einnig
suður fyrir. Parket og flísar og vandaðar
innréttingar. Verð 9,6 millj.
Vorum að fá hæð og ris. Alls 132,8 fm auk
35 fm bílskúrs. Húsið er í góðu viðhaldi og
íbúðin talsvert endurnýjuð. 4 - 5 svefnher-
bergi, parket á hæðinni. Húsið stendur á
góðum stað. Gott útsýni. Rólegur staður.
Ásbúðartröð. Vorum að fá ca 94 fm
3 - 4 herb. sérhæð. Snyrtileg íbúð, Scandic
parket á holi, gangi, stofu og herbergjum,
dúkur í eldhúsi, steinflísar á baði. Góður
og rólegur staður við Suðurhöfnina. Verð
6,4 millj.
Grænakinn - 6 herb. vorum að fá
hæð og ris I góðu húsi við Grænukinn. ibúð-
in er talsvert endurnýjuð. Alls 103 fm og gef-
ur möguleika á allt að 5 svefnherb. Sérinn-
gangur, beykiparket á allri hæðinni. Stór
barnaherb. Áhvíl. húsbréf. Verð 9,8 millj.
Hraunbrún.
5 herb. 152,8 fm. sérh. sem er efsta hæð í
þríb. ásamt innb. bílskúr 27 ferm. Rúmgóð
íbúð, nýl. fatask. í herb. Frábært útsýni.
Gróið hverfi við Víðistaðasvæðiö. Hag-
stæð lán áhv. m. 5,1% vöxtum Verð 10,6
millj. og hægt að semja um útborgun á allt
að 18 mánuðum
Klukkuberg - útsýni. Vorum að fá
í einkasölu góða hæð í byggingu, útsýni
yfir bæinn, alls 154 fm með bílskúr. Afhent
fokheld eða lengra komin. Verð m.v. fokhelt
inni en tilbúið úti, 8,5 millj. teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu. Ath. neðri
hæðin einnig til sölu hjá okkur.
Suðurgata. Vorum að fá tæpl. 200 fm
hæð með sérinngangi og innbyggðum
26,2 fm bílskúr. Þetta er vönduð eign f fal-
legu húsi. íbúðin sjálf er 156 fm. Góð stað-
setning. Verð 11,9 millj.
Svalbarð. Falleg 5 - 6 herbergja íbúð
á neðri hæð í tvíbýli. Sérinngangur. Parket
og flísar á allri ibúðinni og ný eldhústæki. 3
- 4 svefnherb. Stórt sjónvarpshol og góð
stofa. Nýr sólpallur. Góð eign. Áhvílandi
húsbréf. Verð kr. 9.900.000,-
Vorum að fá í einkasölu vandað og vel
byggt einbýli. Vel hannað hús með
skemmtilegu skipulagi. Stór barnaherbergi,
falleg fuliræktuð hraunlóð. Húsið er í mjög
góðu viðhaldi. Verð 14,5 millj.
Vesturholt - Útsýni. í byggingu
glæsilegt tvíbýli á útsýnisstað. Á efri hæð
141 fm íbúð sem 30,5 fm bílskúr fylgir.
Alls 4 svefnherbergi. Stórar stofur. Á neðri
hæð 80 fm 3ja herb. ibúð. Skemmtilegar
teikningar. Afhent fokhelt að innan eða til-
búið til innréttinga. Teikningar og upplýs-
ingar á Hóli Hafnarfirði.
Vesturtún - lítið sérbýli. Þriggja
herb. sérbýli við Vesturtún á Alftanesi, af-
hendist fullbúið á 8,4 millj. Lóð frágengin,
malbikað bílastæði, hellulagðar stéttir meö
hita. Vandaður frágangur, allt sér. Uppl. og
teikningar á skrifstofu.
Vesturtún - í byggingu. vorum
að fá I einkasölu 170 fm einbýli, þ.m.t. bíl-
skúr, I byggingu. Arkitekt Egill Guðmunds-
son. Húsið selst fokhelt inni, en einangrað,
tilbúið úti, pússað og með frágengnu þaki,
grófjöfnuð lóð. Verð 9,3 millj. Einnig hægt
að kaupa það í núverandi ástandi. Uppl og
teikningar á skrifstofu.
Álfholt - Útsýni. Vorum að fá fal-
lega og vandaða íbúð með frábæru út-
sýni yfir bæinn. fbúöin er fullbúin, flísar,
parket, fallegt eldhús. íbúðin er á jarð-
hæð í barnvænu hverfi. Möguleg skipti
á stórri 3ja herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Verö 8,7 millj.
Alfholt. Vorum að fá 99 fm 4ra herb.
íbúð á þessum vinsæla og barnvæna stað.
íbúðin er ekki alveg fullbúin en vel íbúðar-
hæf. Hagstætt verð 7,7 millj, áhvilandi ca
6,3 (húsbréfum.
Fagrahlíð. Vorum að fá einstaklega
vandaða og fallega (búð á 3ju hæð í vönd-
uðu og góðu fjölbýli. Fallegar innréttingar,
parket og flísar. Möguleiki á að kaupa bíl-
skúr með. Sjón er sögu ríkari, þessa þarf
að skoða. Áhvílandi 6,2 millj. í húsbréfum.
Verð 9,7 millj.
Fagrihvammur. Vorum að fá sérstak-
lega fallega 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýli.
Parket, flísar, tvö góð barnaherb. Áhvílandi
sérstaklega góð lán. Verð 8,9 millj. Mögu-
leiki á kaupum án greiðslumats.
Hjallabraut. Björt og falleg 6 her-
bergja íbúð á góðum stað. Góð íbúð ná-
lægt skóla og leikskóla. Verð 9,9 millj.
Hjallabraut. Vorum að fá í einkasölu
góða 140 fm. íbúð á góðum stað í Norður-
bænum. Parket á gólfum. Uppl. á skrifst.
Hrísmóar - Garðabæ. Giæsi-
eign við Garðatorg. Vorum að fá í einka-
sölu 4-5 herbergja sérlega vandaða
íbúð I lyftuhúsi i næsta nágrenni við
Garðatorg. Parket og vandaðar innrétt-
ingar. Verð 9,2 millj. Laus og tilbúin til af-
hendingar. Fyrir vandláta.
Öldutún - sérhæð. Vorum að fá
skemmtilega 139 fm sérhæð á góðum stað.
Flisar og góðar innréttingar. Verð 9,5 millj.
4-5 herb.
Alfaskeið. Vorum að fá góða 4ra -5
herb. endalbúð á 3. hæð í fjölb. í góðu við-
haldi. 3 sv. herb. gott skipulag, þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Útsýni til Bláfjalla.
Suðursvalir, skápar í herbergjum. Góður
bílskúr. Verð 8,4 millj.
Álfaskeið. Vorum að fá 4ra herb.
endaíbúö á annarri hæð, sérinngangur af
svölum, góður bílskúr, parket. Húsið hefur
verið klætt að hluta. Verð 8,1 millj.
áhvílandi húsbréf.
Breiðvangur. 5 herb. íbúð á 2. hæö í
góðu fjölbýli. Ibúðin er alls 112 fm. Verð 8,4
millj.
Bæjarholt 1.4ra herbergja íbúð í ný-
legu fjölbýli á holtinu. Verð kr. 8.6 millj.
Suðurbraut - nýtt - vandað.
Eigum enn eftir nokkrar ca 90 fm þriggja
herb. fullbúnar íbúðir í nýju viðhaldsfríu
húsi. Sjón er sögu ríkari. Hafiö samband
við Hól og við sýnum ykkur íbúðirnar.
Suðurgata. Vorum að fá 87 fm íbúð í
ágætu fjölbýli í rólegum botnlanga nærri
suðurhöfninni.
2ja herb.
Álfaskeið- 2ja herb. 2ja herb. 54,8
fm. íbúð á 2. hæð. Vel skipulögð íbúð en
þarfnast smá upplyftingar. íbúð sem gæti
mjög vel hentað eldri borgurum v. nálægð-
ar v. Sólvangshúsin. Verð 4,9
Flétturimi. 2ja herb. (búð á annarri
hæð, alls 60,1 fm. Nýleg íbúð, hlýleg og
skemmtileg. Verð 6,2 millj.
junnarsund-miðbær Hf. fal-
leg 2ja herb. skipti óskast í
R.vík. Flfsar og parket á gólfum. Verð
5,8 millj. skipti á svipuðu verði
Hraunbær - Rvík. vorum að fá tais-
vert endurnýjaða vel skipulagða 2ja herb.
íbúð. Nýjir skápar, nýjar flísar á baði og
nýjar hurðir. Lóðin barnvæn. Ekkert
áhvílandi. Verð 4,7 millj.
Hvassaleiti 22. Falleg 2ja herb. íbúð
með frábæru útsýni. Parket á allri íbúð.
Hagstæð byggsj.lán áhv. Verð kr. 5,9 millj.
Klukkuberg - gullfalleg 2ja
herb. m. sérinng. (búðin er á jarð-
hæð 55,7 ferm. og er bráðfalleg með
eikarp. og flísum , og innr. eru hvltar beyki.
Sk. æskileg á stærri eign í Hf.
Hvammabraut - „penthouse".
Vorum að fá 4 - 5 herb. endaíbúð. íbúðin er
ekki alveg fullbúin en býður upp á góða
möguieika. Þrjú svefnherb. stórar svalir
með góðu útsýni. Góð lán áhvílandi. Verð
8,3 millj.
Hörgsholt. Vorum að fá fallega 4ra
herb. íbúð á góðum útsýnisst. Parket á
íbúð. Verð kr. 8.5 millj.
Sléttahraun - góð nýting. vorum
að fá í einkasölu 4ra herb. íbúð á annarri
hæð. l’búðin er vel skipulögð og nýtist vel.
Parket og flísar. Skápar í herbergjum. Húsið
er nýtekið í gegn og í góðu ástandi. Góð
staðsetning. Verð 7,2 millj.
Suðurhvammur. 4ra herb. íbúð með
góðum bílskúr. Gott útsýni yfir höfnina.
Veghús - Grafarvogur. vorum að
fá (einkasölu sérstaklega glæsilega „pent-
house" íbúð í góðu fjölbýli. 6 svefnher-
bergi, fallegt parket, gott eldhús. Frábært
útsýni og góðar suðvestursvalir. Stutt í alla
þjónustu. Þetta er íbúð sem vert er að
líta á. Verð 11,9 millj. Áhvílandi húsbréf.
3ja herb.
Alfaskeið - með bílskúr. vorum
að fá góða þriggja herb. ibúð með sérinn-
gangi af svölum. Parket á stofu og holi.
Húsið nýtekið i gegn að utan. Góður b(l-
skúr fylgir. Áhvílandi byggingasj. 3,6
millj. Verð 6,9 millj.
Ásbraut - Kópavogi. 68 fm 3
herb. endaibúð. S-svalir, parket á barnah.
dúkur og skápur i hjónaherb. Steniklætt
hús. Áhv. Bsj. alls 2,2 millj. Verð 6,3 millj.
Holtsgata Hafnarfirði. Vorum að
fá ágæta jarðhæð, 84 fm, talsvert endur-
nýjaða. Nýjar lagnir og rafmagn, barnvænn
garður og góð staðsetning. Verð 6,1 millj.
áhvílandi ca 3,7 millj. húsbréf.
Hraunhvammur - sérinng.
Þriggja herb. tæpl. 80 fm bráðfalleg íbúð.
Nýtt eldhús, gott baðherbergi, tvö svefn-
herb. með skápum. Húsið sjálft í góðu
standi, varanleg klæðning. Áhvílandi bygg-
ingasj. og húsbréf. Verð 6,2 millj.
Laufvangur. Falleg þriggja herb.
ibúð með nýju parketi. Nýviðgert hús.
Skipasund R.vík. Vorum að fá
góða talsvert endurnýjaða íbúð á jarðhæð.
Hentar vel fyrir ungt par. Parket, nýtt bað-
herbergi. Björt og notaleg ibúð. Verð 5,2
ifiillj. Áhvílandi húsbréf.
Krosseyrarvegur - bílskúr.
Vorum að fá talsvert endurnýjaða, hlý-
lega og góða 52 fm risíbúö, ásamt ca
30 fm bílskúr. Ýmis skipti koma til
greina, t.d. sérhæðir eða lítil sérbýli -
mega þarfnast lagfæringa. Áhvílandi
byggingasjóður. Verð 5,5 millj.
Sléttahraun. Vorum að fá snyrtilega 54
fm. endaíbúð. v.svalir, þv.hús á hæðinni.
Húsið nýviðgert að utan, nýtt þak og nýjar
skolplagnir. Bað.h endurn. Verð 5,2 millj.
Öldutún - með sérinngangi.
Vorum að fá stóra og rúmgóða tveggja
herbergja íbúð, á jarðhæð, með sérinn-
gangi. Nýjar lagnir og ný gólfefni. Falleg og
notaleg ibúð. Stutt í skóla. Laus fljótlega.
Verö 5,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
Veitingarekstur. Vorum að fá i
einkasölu 640 fm húsnæði á mjög góðri
hornlóð. í húsinu er nú veitingarekstur og
veisluþjónusta og er möguleiki að kaupa
bæði eign og rekstur. Upplýsingar aðeins
á skrifstofu.
Vogar og suðurnes
Heiðarholt - Keflavík. 46 fm
tveggja herb. íbúð á fyrstu hæð. Áhvílandi
Bsj. alls um 1,3 millj. Verð 3,8 millj.
Perla dagsins.
Aðkomumaður liitti heima-
mann efst í Oldugötunni og
spurði iiann hvar lyfjahúðin
væri. „Því iniður, Jiað veit ég
liara ekki,“ svarar hinn. Að-
komumaðurinn hélt áfram nið-
ur brekkuna en er hann var
kominn langleiðina niður,
lieyrði hann óp og kiill fró
heimanianninum, sem stóð og
liaðaði út höndum. Aðkomu-
maðurinn hljóp aftur upp
brekkuna og er hann kom upp
móður og másandi, spurði
heimainaðurinn hann: „Ertu að
meina apótekið.“ „Auðvitað er
ég að meina apótekið," sagði
aðkomumaðurinn og stundi.
„Nei, Jiví miður ég veit ekki
hvar það er.“
i.ag FA^iGtumA
TF