Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 4

Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fyrireldri borgara. Grandavegur. Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Partet og vandaðar innr. Góð- ar svalir. Laus strax. V. 6,5 m. 1090 Vesturfold-laust. Fallegt 184 fm eínbýli á 1. hæð með innb. 42 fm bílsk. Fjögur góð parketl. svefnherb. Parket á stofum og eldh. Flísal. bað og snyrting. Stór timbursólverönd. Glæsil. útsýni. Eignin er nánast fullb. Staðsett í litlum botnl. Laust strax. Áhv. ca. 9,0 m. hagst. lán. V. 14,7 m. 1013 Tjarnarstígur-Seltj. Guiifaiiegtog mikið endum. 175 fm tvilyft hús, ásamt tæpl. 60 fm vönduðum bílsk. 4-5 svefnherb. Upphituð inn- keyrsla. Falleg lóð. Áhv. u.þ.b. 6,8 m. V. 14,9 m. 1107 Sjávargata Álft. Mjög glæsil. 202 fm einb. á 1 hæð með 33 fm bílsk. Fjögur svefnherb. glæsil. stofur með ami og vandað eldh. Stór og gróin lóð. Ákv. sala. Góð lán. V. 14,5 m. 1118 Öldugata tvíb. Glæsil. 2ja íbúða hús m. bíl- sk. á besta stað I vesturbæ Rvk. Á neðri hæð er ný- standsett 3ja herb. íb. Á hæðinni eru 3 glæsil. stofur, eldhús, wc o.fi. Á efri hæð etu 3 stór herb. baðherb, saurta o.fl. Laust strax. V. 26,0 m. 1093 Vesturberg. 186 fm glæsilegt einb. á pöllum m. 28 fm bílsk. Traustar innr. og gólfefni. Húsið er I alla stað vandað og vel viðhaldið. 3-4 svefnherb. Mjög gott útsýni. V. 14,9 m. 1089 Efstasund. 236 fm einb. sem er kj., hæð og ris. 6 svefnhetb. og 2 stofur. 32 fm bilsk. Lóð er fal- lega gróin. Mögul. á sérib. I risi. V. 14,3 m. 1091 Langagerði. 215 fm einbýli á þessum góða stað m. 40 fm bílsk. Falleg lóð. Húsið er kj. hæð og ris. 4-6 svefnh. Góðar innr. Áhv. 575 þ. V. 14,9 m. 1024 Miðstræti-Þingholtin. 295 fm virðulegt eínbýli sem býður upp á mikla möguleika. Húsið er kj., 2 haéðir og ris. Ávallt verið vel viðhaldið. Mikil lofthæð og stórar stofur. 5-7 svefnherb. V. 19,0 m. 1043 Urriðakvísl. 193 fm einb. hæð og ris m. 32 fm bílsk. Gott hús á góðum stað i Ártúnsholtinu. Góðar stofur og öll herbergi rúmgóð. Mikil lofthæð á efri hæðinni. 5 svefnherb. Góður garður m. sólpalli. Áhv. 4,6 m.V. 16,3 m. 1005 Fýlshólar-vandað. Fallegt einbýii á 2 hæðum. Glæsilegt útsýni. Parket á stofum, borðst. og svefnherb. Arinn I dagstofu. Stórt eldh. m.fallegri innr. Flisará böðum. Stór bflsk. Áhv. 8-9 m. hagst. lán. V. 19,8 m. 1056 Fomaströnd Seltj. 220 fm glæsilegt tví- lyft einb. á fráb. útsýnisstað. Stór bílsk. Góðar innr. og mikið rými. 4-5 svefnherb. Nýtt þak. l-múr klæðning. Áhv. 6,7 m.V. 18,5 m. 1059 Akrasel-tvíb. 294 fm hús ásamt tvöf. bilsk. Góð staðs. og frábært útsýni. I dag 5 svefnherb. og glæsil. stofur. Lítil 2ja herb. íb. á jarðh. Vandaðar innr. Ahv. 9,5 m. hagst. lán. V. 18,5 m. 1022 Lágholt Mos. 194 fm einbýli á 1 hæð auk 30 fm bílsk. á góðum stað. 3-4 svefnherb. Arinn í stofu. Bjart og rúmgott hús. Gróðurskáli og heitur pottur i garði. V. 11,5 m. 1124 H l R 'í ki $ |I VJ1 R K A 7A k MIÐBORGehf fasteignasala t 533 4800 Bjöm Þorri Viktorsson lögfræðingur / löggiltur fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson lögfræðingur Pétur Örn Sverrisson lögfræðingur Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is Partiús. Fálkagata. 98 fm parh. á 2 hæðum. 2-3 svefn- herb. Endum. þak. Góð gótfefni. Suðursvalir. Hlýlegt hús i vesturb. Áhv. 3,3 m. V. 7,9 m, 1035 Raöhús, Fannafold. 156 fm raðh. 4 2.h. m. innb. bilsk. Mjög góð staðsetning. Vandaðar innr. og góð gótfefni. Baðherb. flísalagt. Áhv. 3,4 m. V. 12,5 m. 1084 Tjarnarmýri. 251 fm glæsilega innr. raðhús m. innb. bílsk. á góðum stað. Eldh. m. innr. úr kirsu- betjav. Parket og marmari á gólfum. 4 svefnherb. auk vinnuherb. Áhv. 9,5 m. V. 17,9 m. 1109 Frostaskjól. 265 fm vandað og glæsilegt rað- hús á 3.h. m. innb. bílsk. Góð staðsetning. Glæsilegar innr. og allt mjög vandað. 4 svefnherb. Áhv. 6,3 m. V. 16,5 m. 1087 Alfhólsvegur. 120 fm e.sérh. i 2-býli ásamt 30 fm bílsk. Rúmg. stofa. 3 svefnh. Glæsil. útsýni. Nýtt gler.V. 9,9 m. 1121 ~ 4-6herfaergja. Stelkshólar-bílsk. 89 fm ib. á 2.h. m. 21 fm bílsk. 3 svefnh. Parket og flisar. Ný sprautul. eldh.innr. S-V svalir. Nýl. viðg. litið 3.h. hús. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. hbr. V. 7,9 m. 1129 Eskihlíð. Rúmgóð og björt 5-6 herb. kj.ib. u.þ.b. 110 fm. Ib. sk. m.a í 2 saml. stofur og 4 herb. Laus nú þegar. Verð aðeins V. 6,9 m. 1130 Safamýri-bílskúr. Góð 100,4 fm ib. á efstu hæð i viðg. húsi ásamt 20,5 fm. bílsk. Parket á holi. Suðursvalir. Getur losnað fljótl. V. 7,9 m. 1111 Njálsgata-2 aukaherb. 94 fm björt íb. á 1. h. í 3-býli m. 3 svefnhetb. ásamt 2 aukaherb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu. Ibúðin er öll í uppr.l. ástandi. Gott verð. V. 6Í m. 1092 Grettisgata. Rúmg. og vel skipul. 4ra herb. 87 fm risib. i traustu 3-býlis steinh. 2-3 svefnherb. og saml. stofur. Góð sameign. V. 5,9 m. 1053 KleHarsel-VÖnduð. Stórglæsileg nýinn- réttuð 123 fm ibúð á 2.h. Ibúðin er parketlögð nema bað sem er flísal. “Koníakspallur” yfir stofu. Góð kjör. V. 8,9 m. 1068 Sæviðarsund-bílskúr. u.þ.b. 70 fm íb. á 2.h í viðgerðu 4-býli ásamt 26 fm bilsk. Nýstands. bað. Gott eldh. Stofa m. svöl- um. Sérhiti. Góð sameign. Áhv. V. 7,9 m. 1128 Hamraborg-góð kaup. góö 81 fm íb. á 3.h. i lyftuhúsi. Parket á stofu og hoii. Endum. eldh. og bað. Suðursvaiir. Þvottaaðst i íb. Stæði I bilskýli. Áhv. 3,3 m. byggsj. Verð aðeins. V. 5,9 m. 1120 Vantar dkrgerðir eigna á söluskrá. Skoðum samdcegurs ykkur að kostnaðarlausu. v. Höfum ákveðna kaupendur að: Hœð eða sérbýli í vesturbœ/miðbœ/Hlíðum. Hœð í austurborginni t.d. Tún/Teigar/Lœkir. Einnigðja til 4ra herb. íbúð í miðbœ/vesturbœ. Sæbólsbraut Kóp. 198 fm nýl. og fallegt raðhús á 2 hæðum m. innb. bíisk. á eftirsóttum stað. Mikil lofthæð og fallegar innr. 4 svefnherb. Fullfrágeng- ið. Áhv. 2,2 m. V. 13,9 m. 1031 Hrauntunga Kóp. 214fmendaraðh.m. innb. bílsk. Fallegt útsýni. Góðar innr. Stór lóð. 50 fm sólsvalir. Mjðg gott útsýni. V. 13,7 m. 1060 Hjallavegur. 108 fm efri sérhæð og ris I 2-býti ásamt bílsk.rétti. Sérlega falleg og vönduð eign. 3-4 svefnherb. Mikið endum. m.a. gólfefni, gluggar, gler, rafm., baðherb. Gróinn garður. Áhv. 4,8m. hagsLlánV.8,7m. 1123 Reykás. Falleg 123 fm endaíb. á 2 hæðum i 3ja hæða flölbýli. Parket á eldh., holi og stofu. Flisalagt bað m.sturtu og baðkari. Sjónv.hol og 2 herb. á efri hæð. Áhv. 4,7 m. hagst lán. V. 9,5 m. 1014 Hlíðarhjalli Kóp. 132 fm neðri hæð m. stæði i biisk. Vönduð og fullb. Fallegt eldh. m. viöar- innr. Parket og flísar. Áhv. 3,7 m. byggsj. V. 11,4 m. 1061 Austurströnd Seltj. vönduðnsfm penthouse íb. m. stæði i bilg. Mikið útsýni. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. 1,8 m. V. 9,8 m. 1072 Dunhagi. 85 fm góð ib. á 3.h. I nýstandsettu húsi. 3 svefnherb., þvottavél, ísskápur og frystikista fylgja með við sölu. Gott verð! V. 6,9 m. 1071 í VestUfbæ. Glæsil. 3ja herb. ib. á 1.h. m. sér- garði, heitum potti og sólskála. Vandaðar sétsmlð. innr. Bilskúr. Stutt i þjónustu. Hagst. lán. V. 9,4 m. 1127 Stelkshólar. Falleg 76 fm íb. á 2.h í nýviðg. litlu fjölbýli. Nýl. etdh. m. fallegri innr. Parket á holi og herb. Lögn f. þvottav. í ib. Áhv. hagst. lán 3,2 m. (ekk- ertgr.mat)V.6,1 m. 1047 Dalsel. 90 fm góð ib. á 1 hæð i litlu fjölbýli. Rúm- góð og björt svefnherb. Stór stofa og eldh.innr. m. vönduðum tækjum. Áhv. 3,1 byggsj. V. 6,3 m. 1113 Stórholt. Góð 83 fm n. sértiæð i 3-býli ásamt 28,5 fm. vinnustofu. Saml. stofur og 2 herb. Parket á holi stofu og herb. Nýtt þak og rafm. i skúr. Áhv. 4,5 húsbr.V. 7,95 m. 1119 Hátún. 85 fm efri sérhæð m. 25 fm bílsk. Eignin mikið endum. m.a. nýtt etdhús og baðherb. Nýlega málað hús. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 8,9 m. 1106 Vallarbraut-Seltj. Falleg198fm6-7herb. neðri sérhæð í 2-býli, ásamt 30 fm bilskúr og sólskála. Húsið klætt með steni. Ath. sk. á minni eign. Áhv. 1,3 m. V. 11,61108 Frostafold-lán. Falleg111fmíbúðá 3.h. í lyftuhúsi. Rúmg. stofur m. suðursv. Gott baðherb. og fallegt eldh. Sérþvottahús. Góð sam- eign. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 m. V. 8,9 m. 1045 Safamýri. 76 fm björt og falleg ibúð á jarðh. Sérinng. og sérhiti. Parket og flisar. Nýl. stands. bað. Ib. er nýmáluð. Áhv. 4,5 m. V. 7,2 m. 1116 Drápuhlíd. Glæsil. 163 fm e hæð og ris. 36 fm bílsk. m. 36 fm kj. undir. (b. var öll endum. 1987 Vandaðar innr. Hæðin er 2 saml. stofur og 2 svefnherb., etdh. og bað. I risi er baðherb. og 3 svefnherb. Parket og flísar. Leigumögul. á kj. und- ir bílsk. Áhv. 6,4 m. hagst. lán. V. 13,0 m. 1033 Hátún. Snyrtileg 84 fm ibúð á 8.h. í lyftuhúsi. Stórkostlegt útsýni. Sanngjamt verð. V. 6,4 m. 1016 Hrísmóar Gb. Giæsii. 128 fm íbúð á s.h. i lyftuh. Bílskýti. Fallegt baðhetb. m flísum. Vandaðar innr. Útsýni og stórar svaiir. Áhv. 1,4 m. V. 10,5 m. 1036 Eskihlíd-lán. 82 fm 3ja-4ra hetb. kjib. í góðu fjölb. Þrjú svefnherb. Parket á stofu. Nýlegar flísar og innr. í eldh. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 6,1 m. 1023 Leirubakki m. aukaherb. szfmgóð 3- 4 herb. ib. á 3.h. í litlu flölb. 11 fm aukaherb. i kj. Góðar svalir. Áhv. 3,9 m. V. 6,5 m. 1083 Barmahlíd. 90 fm rúmgóð kj.ib. m. sérinng. i 4- býli. Björt íb. m. rúmg. herb. Baðherb. endum. og fltsai. Áhv. 800 þ. V. 6,5 m. 1088 SÓIvallagata. Mjög falleg og vel skipul. 3ja herb. ib. á 1 .h. í nýl. litlu fjölb. Parket á gólfum. Gott eldh. Stórar s-svalir. Hagst. lán 3,7 m. Ath. sk. á stærri eign i vesturbæ. V. 6,7 m. 1099 Kleifarsel-gód kjör. 80 fm glæsileg ný- innr. ib. á 2.h. Parket og vandaðar innr. Mjög góð kjör íboði.V. 8,6 m. 1003 -Öruggfasteignaviðskipti HÚSIÐ stendur við Bergstaðastræti 38. Þetta er mikið endurnýjað timburhús, sem er til sölu hjá Gimli. Endurnýjad timbur- hús í Þingholtunum TIL sölu er hjá fasteignasölunni Gimli einbýlishús að Bergstaðastræti 38. Þetta er járnklætt timburhús, um 170 ferm. alls.. „Um er að ræða jarðhæð, hæð og ris í rösklega 90 ára gömlu húsi sem hefur verið mjög mikið end- urnýjað," sagði Ólafur B. Blöndal hjá Gimli. Á aðalhæð er inngangur frá Berg- staðastræti. Hæðin skiptist í flísa- lagða forstofu, borðstofu og aðal- stofu, en stofunum er skipt með vönduðum glerhurðum. Slípuð furu- borð eru á gólfum. Einnig er upp- gert eldhús á hæðinni með beykiinn- réttingum og nýstandsett baðher- bergi með sturtu. Lofthæð er meiri á þessari hæð en venjulegt er. Góður tréstigi er upp í risið. Þar er baðstofuloft með furugólfborðum, en þaðan er gengið út á stórar suður- svalir, sem reyndar eru ekki fullgerð- ar en bjóða upp á mikla möguleika, m.a. yfirbyggingu. Á jarðhæð er möguleiki á að hafa Seljahverfi. Gullfalleg u.þ.b. 80 fm ný Ib. á 2.h. Nýjar innr. og gólfefni. Góð kjör. V. 6,9 m. 1069 Laxakvísl-falleg. Giæsii. 90 fm ib. á jarðh. í nýl. húsi. Parket og vandaðar innr. Svalir útaf hjónaherb. Hellul. verönd útaf stofu. Sér- þvottah. Áhv. 1,9 m. V. 8,5 m. 1042 Reykás. Falleg 75 fm íb. á jarðh. i góðu fjölb. Parket og góðar innr. Þvottah. í ib. Ný innr. á baði. Fataherb. Góðar svalir m.teng. við garð. Áhv. hagst. lán 2,4 m.V. 6,5 m. 1012 Trönuhjalli ný-lán. Glæsileg92,5fmib.á 2.h. i nýl. verðlaunablokk. Vandaðar innr. Stór og góð herbergi. Sérþvottahús. Fallegt útsýni. Áhv. 5,3 m. byggsj. V. 8,6 m. 1054 Næfurás. 108fmfallegibúðájarðh.m.sér- garði. Ibúðin er öll parketlögð. Eldhús m.beykiinnr. Mjög gott útsýni úr stofu. Áhv. 2,4 m. V. 8,3 m. 1066 Bárugrandi m. Byggsj.l. 82fmgiæsi- leg ibúð i þessu vinsæla húsi. Parket á gólfum nema flisar á baði. Gott eldhús. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 5,3 m. byggsj. m. grb. 26 þ/mán V. 8,3 m. 1063 í Fossvogi. Gullfalleg 105 fm íb. á jarðh. í 2- býli við Álfatún í Kóp. Parket á stofu og herbergjum. Fallegar innr. Flisar á baði. Sérþvottahús. Útg. á hellul. verönd úr stofu. Ath. sk. á stærri eign. Áhv. 4,1 m. húsbr. V. 8,5 m. 1026 Seltj.-endumýjud. Mikiðendum.60fmib á jarðh. í 3-býli við Nesveg. Viðargólf. Nýjar lagnir, gler, gluggar, þak o.fl. Áhv. 2,4 m. húsbr. V. 5,7 m. 1030 2ja herbergja. Nesvegur Seltj. Falleg og mikið endum. u.þ.b. 50 fm ósamþ. risib. í 3-býli. Svefnherb., stofa, eldhús og bað. Gott steinh. Nýtt þak Áhv. u.þ.b. 1,0 m. lífsj. V. 3,3 m. 1125 í midbænum. Góð46fm.ibúðá3.h.iný- viðg. húsi. Parket á holi, stofu og herb. Flísar á baði. Útsýni. Góð kjör. V. 4,3 m. 1115 Austurströnd. Góð 2ja herb. íb. á 2.h frá inng. ásamt stæði í bílag. Parket á öllu nema baðherb. Fallegt sjávarútsýni og stórar svalir. Áhv. u.þ.b. 1,8 m. V.5,8m. 1117 Fróóengi ný íb. 61 fm vönduð 2ja herb. íb. í nýju húsi er fullb. m. vönduðum innr. Gólfefni að eigin vali. V. 6,3 m. 1085 Vindás m.bílg. Falleg 58 fm ibúð á 2.h. ásamt stæði i bilg. Húsið er klætt að utan. Parket á öllu nema flisar á baði. Eldh. m. eikarinnr. (b er nýmáF uð. Áhv. byggsj. 1,7 m. V. 5,2 m. 1058 VíkuráS. Björt 58 fm ibúð á 4.h. Svefnherb. m. skápum. Eldhús m.beykiinnr. Stofa m.suðursvölum og miklu útsýni. Áhv. 900 þ. V. 4,6 m. 1067 Hlídarhjalli Kóp - lán. Glæsileg65 fm ib. á 2.h. í verðlaunahúsi. Parket á gólfum nema baðherb. er flísalagt i hólf og gólf. Glæsil. eldhús.innr. Áhv. 3,8 m. byggsj. m. grb. 19 þ/mán V. 7,2 m. 1073 Dvergabakki-lán. Falleg og mikið endum. 57fmibúðá3.h. ígóðupb. Nýstands. baðherb., flF sal. í hótf og gólf. Nýtt etdh. Nýt. parket og flisar. Mjög góð eign í bamvænu hverfi. Áhv. 4,2 m. V. 5,6 m 1048 Hraunbær m. aukaherb. 67fmibúð á 1 .h. i góðu pb. með aukaherb. i kjallara. Baðherb. er endum. flísalagt m. sturtuklefa. Áhv. 550 þ. byggsj. V. 4,9 m. 1028 Hverfisgata. 53 fm snyrtileg ibúð í miðbæ Rvk Ib. liggur vel við samgöngum. Mikið endum. s.s. gólfefni, innr., gler og gluggar. Áhv. 1,9 húsbr. V. 3,95 m. 1046 Tjamarmýri Seltj. Giæsiieg 61 fmrb. m. stæði i bilg. Gott aðgengi. Parket og flísar. Eldh.innr. úr beyki. Baðh. flisal. í hólf og gólf. Sér- verörtd. Áhv. 4,4 m. hbr. V. 6,9 m. 1034 Atvinnuhúsnæði. Fullbúid frystihús. Höfum tll sölu fullbúið 2.720 fm frystihús í Hafnarfirði. Eignin er vel tækjum búin og tilbúin til Ld. loðnu- eða rækjufrystingar. Góð kjör I boði. Allar nánari uppl. á skrifst. Miðborgar. V. 115 m. 1076 Sudurhraun Gbæ. Rúmi. 6.000 fmstái- grindarskemmur á stóni lóð. Stærra húsið er 3.868 fm en hið minna 2.156 fm. Seljast saman eða sitt i hvoru lagi. Eignimar eru í traustri leigu. Tilvalið fyrir fjárfesta. Góðkjör.V. 180 m. 1078 ■MBnaHHHnBHaMMBBnBMnaBHMÍ sér íbúð. Þar er sér inngangur og skiptist hæðin þannig að í öðrum hlutanum hefur verið rekið 30 ferm. verkstæði sem mætti nýta sem íbúð- arrými en í hinum hlutanum er ný- standsett baðherbergi, þrjú rúmgóð svefnherbergi með ljósum flísum á gólfum og hol með ljósum flísum og snyrting. Góður stigi er á milli hæða og auðvelt að loka á milli ef fólk vill gera jarðhæðina að sér íbúð. Búið er að endumýja að mestu glugga og gler, alla ofna og lagnir og innrétt- ingar. „Viðbyggingin myndi nýtast mjög vel fyrir ýmsar heimilisiðnaðarvörur fyrir útlenda ferðamenn, en þeir eru mikið á ferðinni á þessu svæði,“ sagði Ólafur B. Blöndal að lokum. H-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.