Morgunblaðið - 04.02.1997, Page 5

Morgunblaðið - 04.02.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 C 5 551 2600 ^ C 5521750 ^ Símatími laugard. kl. 10-13 Vegna mikillar eftirspurn- ar vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Bergþórugata - 2ja Falleg mikið endurn. ib. á jarðh. Áhv. ca 2,5 m. byggsj. og húsbr. V. 4,4 m. Eiríksgata - 2ja Falleg íb. á jarðhæð á frábærum stað. Gnoðarvogur - 4ra 4ra herb. 90 fm falleg íb. á 3. hæö í fjórbhúsi. Suðursv. Laus. V. 6,9 m. Hlíðar - 4ra 106 fm falleg endaíb. á 4. hæö í fjölb- húsi neðst við Skaftahlíð. V. 7,9 m. Hrísateigur - sérh. 4ra herb. 104 fm falleg íb. á 2. hæð í þríbhúsi. Bílskréttur. Skipti mögul. á minni eign. V. 7,9 m. Sérhæð - vesturbæ 5 herb. 123,7 fm falleg íb. á 1. hæð v/Hringbr. Sérhiti. Sérinng. Bílsk. Skipti á minni eign mögul. Kópav. - einbhús Glæsil. 236,8 fm einb. m. innb. bilsk. v/Hjallabrekku.Skipti á minni eign mögul. Skrifstofuh. - Einholt 190 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Mjög vel staðsett eign i hjarta bæjarins. KAUPA FASTEIGN ER ÖRUGG FJÁR- FESTING if Félag Fasteignasala FJARFESTING FASTEIGNASALA eht Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, lau. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raðhús Hæðargarður. Á þessum eft ir- sótta stað er einstakl. fallegt 168 fm klasahús í spönskum stfl. 4 stór svefn- herb., björt og rúmg. stofa, suð vestur- sv., arinn í stofu. Mikil lofthæð, viðar- klætt loft. Vandaðar innr. Park et, flisar. Skipti á minni eign i hverf inu. Áhv. ca 2,5 millj. Daltún - einb. - Kóp. Vorum að fá í sölu glæsil. einb. m. innb. bílsk. og stúdíóíb. í kj. Húsið sem er steinh. er allt i mjög góðu ástandi m. góðum gólfefnum og vönduðum innr. Skjólg. suðurgarður m. heitum potti. Hraunbær - raðhús. Mjög gott vel skipul. 136 fm raðhús á einni hæð ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Parket, flísar. Góður afgirtur suðurgarður. Hagst. verð. Skipti á minni eign mögul. Fagrabrekka - einbýli. Mjög vandað og gott einbýlishús ásamt innb. bílsk. Flísar, nýl. eikar parket. 5 góð svefnherb. Mikið rými á neðri hæð, mögul. á góðri aukaib. Fallegur, gróinn og skjólsæll garður. Hiti i inn- keyrslu. Eign í sérflokki. Flúðasel - raðhús. Séri. gott ca 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Áhv. 3,8 millj. Hagst. verð. Sæbólsbraut. Sérl. glæsil. 200 fm 2ja hæða raðhús ásamt innb. bílsk. 4 rúmgóð svefnherb. Einstakl. vel skipul. eign með mjög vönduðum innr. Úrvals eign á eftirsóttum stað. Keilufell. Mjög gott ca 150 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsið er í sérl. góðu ástandi. Vandaðar innr. Parket, flisar. Nýl. eldh,- og baðinnr. 3-4 góð svefnherb. Góður garður. Hagst. verð. 5 herb. og sérhæðir Langholtsvegur - efri sérh. Einstakl. björt og falleg íb. á efri hæð i tvíb. Vönduö ib. m. nýl. innr. á baði og etdh. Nýl. flísar og parket. Endurn. rafm. Nýtt gler og gluggar. Nýtt þak. Gróinn suðurgarður. Suðursvalir. Sjón er sögu ríkari. Verð 8,9 millj. Funafold. Mjög vönduð og góð 120 fm neðri sérhæð í fallegu tvíbhúsi auk 27 fm bílsk. 3 svefnherb. Góðar innr. Flísar, parket. Blomberg-tæki. Uppþvottavél og ísskápur fylgja. Ahv. byggsj. 4,9 milij. Gerðhamrar. Einstakl. giæsil. 137 fm neðri sérhæð. Mjög vandaðar og fallegar innr. Góð gólfefni. Sér inng., sérgarður m. heitum potti. Áhv. hagst. lán ca 6,0 millj. Ásbraut - Kóp. Mjög góð, vel skipulögð 121 fm 5 herb. íb. á 3. hæð. Nýtt parket. Nýtt á baði. Vandaðar innr. Góð sameign. Steni-klætt að utan. Víðihvammur - Kóp. Sérl. falleg og góð 120 fm efri sérh. ásamt 35 fm bíl- skúr. 4 góð svefnherb. Pvh. og búr inn af eldh. 70 fm svalir. Sólstofa. Steniklætt. Grólnn garður. Áhv. 5,3 millj. Fagrabrekka. séri. taiieg 119 tm íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. i kj. Vandaðar innr. Nýtt parket. 4 góð svefn- herb. Áhv. 2,7 millj. Skipholt. Björt og rúmg. 103 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Góð stað- setn. Verð 7,6 millj. 4ra herb. Seljavegur. Björt og rúmg. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. íb. er mikið endurn. m.a. nýtt parket, rafm., gler og gluggar. Nýtt þak. Sameign nýstandsett að utan. Glæsil. útsýni. Getur losnað fljótl. Hagst. verð og grskilmálar. Vesturbær - Kóp. Stórgl. 4ra herb. íb. í algj. sérfl. ásamt góðum bílsk. Nýl. parket. Ný sérsm. eldhinnr. Nýtt gler. Steni-klætt. Fráb. útsýni yfir Skerjafj. Eign sem þarf að skoða. Laugarnesvegur - laus Strax. Björt og rúmg. 107 fm (b. á 2. hæð ásamt aukaherb. i kj. Ib. er í mjög góðu standi. Stór herb., end urn. bað- herb. Suðursv. (b. er laus strax. Lyklar á skrifst. Áifheimar. Mjög góð 115 fm endaíb. á 2. hæð. Björt og rúmg. stofa. Nýtt park- et. Þvottahús í íb. Nýstandsett. Tómasarhagi - laus. Ein stak- lega góð ca 100 fm íb. með sér inng. í þribhúsi. Nýl. eldhinnr., 3 góð svefnherb. Sameign í góðu standi að utan sem inn- an. Góðurgarður. Fráb. staðsetn. Austurberg. Mjög góð og vel skipul. íb. í fjölb. 3 svefnherb. þvhús og búr. Suðursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,2 millj. í byggsj. Mjög hagst. verð. Fífusel. Björt og góð ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bilg. 3 svefnherb. Vandaðar innr., dúkur, parket. Suðursv. Steniklæðning. Hagst. verð. 3ja herb. Grensásvegur. vorum að tá í söíu rúml. 70 fm íb. á 3. hæð. 2 rúmg. svefn- herb. Vestursv. Útsýni. Sameign í góðu ástandi utan sem innan. Hagst. verð. Furugrund - Kóp. séri. gðð 73 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stór stofa, rúmg. svefnherb. Suðursv. Sameign í góðu standi að utan sem innan. Áhv. 1,3 millj. Verð aðeins 6 millj. Gullsmári - Kóp. - Laus. Ný fullbúin glæsil. íb. á 2. hæð með góðu útsýni í vestur. íb. er með mjög vönd- uðum innr. Til afh. strax með eða án gólfefna. Frábær staðsetn. Stutt í alla þjónustu. Verð 7,350 millj. Áhv. 2,7 millj. Tjarnarmýri - nýtt í sölu. Mjog glæsil. 3ja herb. íb. á jarðh. ásamt stæði í bílg. Allt nýtt. Vandaðar innr. og tæki. Fráb. staðsetn., stutt í alla þjón. Áhv. 5,5 millj. Glæsiíbúð í Grafarvogi.Ný sérl. vönduð og vel skipul. ca 100 fm íb. ásamt stæði í bílg. Góðar innr. Eik- arparket. Stór stofa. Sérþvhús. (b. í sérfl. Laus nú þegar. 2ja herb. Rauðás. Mjög góð 52 fm á jaröh. i litlu fjölb. Rúmg. svefnherb., góð stofa m. parketi. Nýstandsett baðherb. Sameign í stoppstandi utan sem innan. Áhv. 3,0 millj. Borgarholtsbraut. Nýkom in í sölu björt og falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð m. sérinng., rúmg. svefnherb. Parket. Nýl. eldhinnr. Sól verönd. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. Kleppsvegur - Inn við Sund. Björt og rúmg. ca 67 fm íb. á 3. hæð í lyf- tuh. Góð sameign utan sem innan. Mikið útsýni. Suðursv. Ról. og góð staðsetn. Verð 4,9 millj. Logafold. Mjög góð 77 fm 2ja-3ja herb. íb. með sérinng. i tvíbhúsi. Vandað- ar innr. Sérgarður með sólpalli. Áhv. 2,8 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. íb. í tvíb. í ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Lindasmári. Ný sérl. góð 57 fm íb. á 1. hæð. Ib. er vel skipul. og í dag vel ib- hæf. Gott verð, hagst. greiðslukjör. Fyrir eldri borgara Skúlagata. Sérl. vönduð og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílg. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7.250 þús. Eiðismýri síðasta íbúðin laus nú þegar“. Ný glæsileg 2ja herþ. fullb. íb. Mjög vandaðar innr. Parket. Gott skipulag. Góð staðsetn. í nánd við stóra verslunarmiðstöð. Þægileg greiðslukjör. Grandavegur. 3ja herb. mjög góð íb. á 8. hæð ásamt stæði í bílg. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Lautasmári - Kóp. Einstakl. glæsilegar 2ja-6 herb. íbúðir í þessu fal- lega lyftuh. í hjarta Kóp. Mjög gott skipu- lag. Vandaðar innr. Suður- og vestursv. Byggingaraðili: Byggfélag Gylfa og Gunnars. Glæsil. upplýsingabæklingur fyrirliggjandi. Verð frá 6,4 millj. Klukkurimi - parhús. Giæsii. 172 fm parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsin sem eru einstakl. vel skipul. verða til afh. fljótl. tilb. u. trév. en frág. að utan. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,8 millj. Starengi - raðh. 150 tm raðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsin sem eru m. 4 svefnherb. afh. frág. að utan og fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Verð frá 6.950 þús. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur - sérhæð. Ný góð efri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveg- inn. Ib. er ca 125 fm. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinng. V Glæsilegar 3ja herb. íbúðir, allar með sérinngangi í þessu stílhreina og fallega 2ja hæða húsi. Vandaðar innréttingar. Ibúðir til afh. með eða án gólfefna nú þegar. Bygglngaraðill: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Verð frá 6.950 þús. Góð greiðslukjör. Upplýsingabæklingar á skrifstofu. Sótarar Smiðjan Ef skorsteinar eru ekki hreinsaðir reglulega, safnast meira og meira sót inn í reykgang- inn, segir Bjarni Ólafsson. Að lokum getur sótið valdið íkveikju. SÓTARI í Svíþjóð nútímans hefur eftirlit með öllum loftrásum ibúða. TIL ER sérstök handverksstétt er nefnist sótarar. Til þess að öðlast starfsréttindi þurfa verðandi sótarar að ljúka námi um gerð húsa, einkum um margvíslegar loftrásir, loftgöt í útveggjum, loftrásir úr eld- húsum, baðherbergjum, kjallara- geymslum, þakrúmi, sökklum og undirstöðum. Auk þess eru skor- steinar frá miðstöðvarkötlum og kamínum oft nokkuð flóknir, stund- um eru lagðar loftrásir inn í skor- steinana og þeir eru auk þess stund- um byggðir með brotum og hlykkj- um þannig að vont getur verið að hreinsa hvort heldur er reykrör eða loftrásarleiðina. Þar sem svo hagar til er húsráðanda skylt að hafa ávallt rétta teikningu af rásunum tiltæka þegar sótari hefur boðað komu sína, til þess að hreinsa rásirnar. Seðill frá sótara Skylt er sótarameistara að senda seðil inn í póstlúgu til húsráðanda. Þar er tiltekinn dagur og stund þeg- ar sótarinn hyggst koma til athugun- ar og hreinsunar. Þar sem ég var gestur kom svona tilkynning um væntanlega hreinsun. Tveir menn komu svo á tilsettum tíma. Þeir voru meistarinn og sveinninn. Þetta voru þrifalegir og kurteisir menn. Sveinninn fór inn á baðher- bergið og tók að hreinsa loftrásina sem lá þaðan út. Meistarinn fór að hreinsa loftrás frá eldavél og út frá einum köldum skáp í eldhúsinu var gat út í gegnum útvegg hússins. Er því var lokið sagði meistarinn mér að þeir mundu þurfa að koma aftur eftir nokkra daga. Fugl hafði gert sér hreiður inni í einni loftrás- inni svo að hún var alveg stífluð, þess vegna gátu þeir ekki lokið verk- inu þennan sama dag. Síðan afhenti hann seðil með dagsetningu og tíma sem þeir mundu koma aftur. Gömul ímynd Einhverja hugmynd höfum við um hvernig sótarar litu út fyrrum, menn með pípuhatt og reiddu stiga og annan búnað á reiðhjóli á miili húsa. Nútíma sót- ararnir sem ég sá, komu akandi á Volvo skutbíl, sem Svíar nefna „herrgárds- vagn“. Það eru bílar sem rúma öll verkfær- in sem nútíma sótari þarf að hafa meðferðis til starfa sinna. Þar sem hitaveita er notuð til húshitunar er yfirleitt ekki þörf á að hreinsa skorsteina eða reykrör. í mörgum húsum eru einnig opin eldstæði, kamínur og ofnar, þótt húsin séu að mestu hituð upp með heitu vatni. I þeim húsum eru auðvit- að skorsteinar og þá þarf að hreinsa. Ef skorsteinar eru ekki hreinsaðir reglulega, safnast meira og meira sót inn í reykganginn. Að lokum getur sótið valdið íkveikju af því að kviknað getur í því þegar það er orðið að þykku lagi í skorsteininum. í Svíþjóð, sem ég er að vitna í, er kveðið á um nokkuð strangar regiur varoanai íoixun og loitrasir i íbúðum fólks. Þar skulu vera loftrás- ir í gluggakörmum, þótt glugginn sé lokaður leikur loft samt inn eða út. Þetta á við um öll herbergin í íbúðinni. Auk þess er skylt að hafa loftrásir út um veggi á baðherbergi og eldhúsi og þvottahúsi, geymslu o.s.frv. Fastar reglur Þetta eru fastar reglur um hús og má glögglega sjá þessar loftristar í veggjum á innfluttum timburhús- um frá Svíþjóð. Mikilvægt er að ekki myndist saggi inni svo að myglublettir fari ekki að gróa á bak við húsgögn, svo sem rúmstæði, kommóður, skápa, djúpa stóla eða önnur húsgögn sem standa við út- vegg. Svona rakablettum og skemmdum inni í íbúðum fylgir vont og óhollt loft, auk þess sem það veldur skemmdum á íbúðinni og á húsgögn- unum. Mjög víða í húsum hér á landi vantar tilfinnanlega loftrásir í kjall- ara, einkum í geymslur og þvotta- hús. Gólfkuldi og gólfraki stafar einnig oft af því að láðst hefur að hafa loftgöt út úr sökklum húsa. Hús eru oft byggð í rökum jarðvegi og yfir- leitt eru mikil þörf fyrir loftun út úr sökklum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.