Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 C 9
4
Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík
rULD Viðar Böðvarsson
FASTEIGNASALA
viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali |j>
Opið virka daga kl. 9-18. Sími 552 1400 - Fax 552 1405
Glæsilegt parhús í Mosfellsbæ.
—,------------
Vorum að fá í sölu einkar glæsilegt ca 140 fm parhús við Grenibyggð
ásamt bílskúr. Húsið er á tveim hæðum ásamt mjög huggulegu hjóna-
svefnlofti. Flísar og parket á gólfum. Glæsilegt sólstofa. Vandaðar inn-
réttingar. Skipti á minni eign ath. Áhv. ca 6,5 millj. Verð 12 millj. 2555.
Anney Bæringsdóttir,
Bjarni Sigurðsson,
Einar Guðmundsson.
Finnbogi Hilmarsson,
Kristín Pétursdóttir,
Viðar Böðvarsson,
Þorgrímur Jónsson,
Ævar Dungal.
Sigluvogur Góð 3ja herbergja risíbúð
með bílskúr í fallegu húsi á þessum frá-
bæra stað. Bílskúrinn hentar vel til útleigu.
Áhv. ca 3,8m góð lán 2677
Baldursgata gamli miðbærinn
Rúmgóð sérhæð I þríb. á besta stað I
miðb. 3 svefnherb. og 2 stofur. Mjög stórt
baðherb. með baðkari og sturtu. Stórt og
rúmgott eldhús með nýlegum innrétting-
um. Aukaherb. með aðg. að salerni á neðri
hæð. Ákv 3,7. 2586
Einbvlishús
Miðbær Hús m. 2 íbúðum og litlum
garði. Verð 9,9 millj. Áhv. ca 5,2 millj. Út-
borgun 4,7 millj. Húsaleiga borgar húsbréf.
100 fm íbúð á 2 hæðum. Mikið uppgerð. 4-
5 herb. Tvær stofur og tvö svefnherb. Stórt
endurnýjað eldhus. Endurnýjað bað. Mer-
bau parket á stofu. Flísar á gangi og baði.
Mikil lofthæð og góð birta. I kjallara er 50
fm ibúð. 2 herb. Nýtt rafmagn. 2221.
Álfaheiði Fallegt 180 fm einb. á tveim-
ur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Á
neðri hæð er forstofa, stofa m. parketi og
eldhús m. fallegri innr. Á efri hæð eru 3
svefnherb. og baðherb. Húsið er ekki full-
klárað. V. 13,7 millj. Skipti á ódýrari. 2231
Hverafold Mjög gott 200 fm einbýli á
einni hæð i grónu hverfi. 5 svefnherb., rúm-
góðar stofur og stórt eldhús. Um 60 fm sól-
pallur baka til. Stór lóð í rækt. Stór og góð
eign. Skipti á minni eign möguleg. V.
16,5 millj. Áhv. 7,0 millj. 2439
Meðalbraut Mikið endurn. ca 225 fm
2ja íbúða hús á hreint frábærum stað með
góðu útsýni. Á efri hæð eru 3 herb. og 2
stofur. Nýl. eldhús. Á jarðhæð er 3ja herb.
íb. þvhús og sauna. Bilskúr. Góð eign með
vönduðum innr. á frábærum stað. 2116
Bergholt 178 fm einbýlishús á einni
hæö á vinsælum stað í Mosfellsbæ.
Massífar innréttingar og parket á gólfum.
Fallegur arinn og fl. Sjón er sögu ríkari.
Verð aðeins 12,9 millj. Skipti möguleg.
Lyklar á skriftstofu. 2411
Langholtsvegur snoturt einbýii
ásamt fullvöxnum ca 70 fm bílsk.l Húsið er
nýl. allt tekið í gegn. Mögul. á byggingarrétt
á lóð. Áhv. ca 5,2 millj. Verð 9 millj. 2200
Marbakkabraut snoturt 268 fm, 2ja
íbúða hús við hafið. Parket á gólfum og
góðar innr. Rúmgóður bílsk. Einstakt hús á
góðu verði, 18,4 millj. Frábært útsýni. 2642
Unnarbraut Stórgl. 9 herb. ca. 250 fm
einb. á besta stað á Seltjarnarnesi. Mögu-
leiki á 2 ibúðum. Falleg gólfefni og innrétt-
ingar. Rúmgóður bilskúr. Ýmis skipti koma
til greina. Verð aðeins 16,9 millj. 2498
Hæðir
Álfaheiði KLASAHÚS. 140 fm 2ja
hæða íbúð með sérinng. + 26 fm bílskúr. 4
svefnherb. og 2 stofur. Parket og flísar á
allri íbúðinni. Eikar eldhúsinnrétting,
keramichelluborð. Óinnréttað geymsluris
yfir allri ib. með mikla möguleika. 2684
Ferjuvogur Vorum að fá í sölu góða
ca 100 fm sérhæð í þessu vinsæla hverfi.
Bílskúr með gryfju. Góður garður i suður.
Mögul. skipti á tveggja íb. húsi. 2676
Borgarholtsbraut vorum að fá í
sölu fallega ca 100 fm sérhæð með bílskúr
í góðu húsi.Þvottahús innan íb. Stórar suð-
ursvalir, mögul. skipti. Verð 8,9 millj 2673
Álfaheiði KLASAHÚS. 123 fm jarðhæð
með sérinng. + 28 fm bílskúr. 3 svefnherb.
og 2 stofur. Parket á allri íbúðinni. Skápar í
öllum herb. Ný U laga eldhúsinnrétting
með keramik helluborði. Baðkar og sturtu-
klefi. Áhv. 5,7 m. Verð 10,5 m. millj. 2679
Rað- og parhús
Norðurfell Stórgl. 2ja íbúða endaraðh.
Aðalíb. m. parketi og flísum. 2 stofur og 4
herb. Sauna og stór flísal. sólskáli. Góður
bílskúr. Góð 3ja herb. séríbúð í kj. góð til
útleigu. Lækkað verð. 718
Mururimi Rúmgott 178 fm parhús.
Góð lofthæð og 2 svalir. Stutt i skóla, versl-
un og aðra þjónustu. 3-4 svefnherbergi 2-
3 stofur. Möguleg skipti. Verð aðeins 11,6
millj. Áhv. ca 8 millj. 2517
Birkigrund Vorum að fá i sölu fallegt
endaraðhús á þessum vinsæla stað. Húsið
er ca 205 fm á þremur hæðum + ris. 5-6
svefnherb. Mögul. á séríbúð í kjallara. Góð
eign á góðum stað. 2211
Engjasel Fallegt 185 fm endaraðhús á
þremur hæðum ásamt stæði i bílgeymslu.
4 svefnherb. og stór stofa á efstu hæðinni
ásamt vinnuherb. Mjög rúmgott eldhús m.
fallegri eikarinnréttingu. Borðstofa. Verð
11,7 millj. SKIPTI Á STÆRRA EÐA
MINNA. 2180
Vesturbrún Stórglæsilegt 260 fm par-
hús með innbyggðum bílskúr. Allar innr. og
hurðar sérsmíðaðar. Stór stofa og borð-
stofa með útgangi í rúmgóða sólstofu.
Hjónaherb. með sérsnyrtingu og fataherb.
Fráb. útsýni. Topp staðsetning. 776
Langamýri Glæsilegt og vel skipulagt
308 fm raðhús. 4 svefnherb. og 2 stofur.
Fallegar innr. Parket og flísar. Tvennar sval-
ir. Tvöfaldur bilskúr. Einstaklingsibúð á
jarðhæð m. sérinngangi. 879
Leiðhamrar Gott útsýni og nóg pláss
fyrir alla. 7 herb. parhús ásamt bílskúr. Áhv.
ca. 3,7 millj. Verð aðeins 12,9 millj. Mögu-
leg skipti á minna. 2303
4ra-6 herbergja
Furugrund - Kóp. vei skipuiögð ca
100 fm íbúð á fyrstu hæð. Þrjú herb. og
stofa. Þvhús innan íb. Parket. Útsýni yfir
Fossvoginn. (b. er laus fljótl. Verð 7,7 millj.
2433
Þingholtsstræti Virkilega góð 4ra
herb., 94 fm íbúð á 2. hæð. Tvennar park-
etlagðar stofur m. útgangi út á svalir.
Rúmgott eldhús. 2 svefnherb. Reisulegt
hús í hjarta bongarinnar. Verð 8,4 millj. Áhv.
3,7 millj. í byggsj. 2678
Dalbraut Góð ca 114 fm 5 herb. íbúð
á 2. hæð í litlu fjölbýli. 3 svefnherb., 2 góð-
ar stofur og tvennar svalir. Góður 25 fm
bílskúr. Hús og sameign nýlega standsett.
Makaskipti á minna. Verð 8,9 millj. 269
GarðhÚS Gullfalleg 5-6 herb. ca 140
fm ib. á 2 hæðum. Á neðri hæðinni eru
stofur m. parketi, eldhús m. fallegri innr.
og baðherb. flisalagt í hólf og gólf. Á efri
hæðinni eru 4 rúmg. svefnherb. u. súð.
Mahoni-hurðir. Vönduð eign. V. 10,9 millj.
2255
Hraunteigur Góð ca 112 fm risíbúð
alveg við Laugardalinn. 4 svefnherb., stofa
og borðst. Suðursvalir með fallegu útsýni.
Velux-þakgluggar. Góð staðsetning. Verð
8,9 millj. 550
Klukkuberg 29 Gullfalleg íbúð á 2
hæðum til sölu. 3 svefnherb. og flísalagt
baðherb. á efri hæð. Parket og flísar á
gólfum. Stórfenglegt útsýni í allar áttir.
Stæði í bílageymslu. MÖGULEG SKIPTi Á
3JA - 4RA I REYKJAV. V .9,9 millj. 2405
Vesturgata Falleg 167 fm íbúð á
tveimur hæðum í nýlegu húsi á besta stað
i Vesturbænum. Mikil lofthæð og stórfeng-
legt útsýni. 3 svefnherb. og 2 stórar stof-
ur. V. 10,9 millj. 2369
ÁstÚn Góð ca 90 fm íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli. Suðursvalir, þvottaaðstaða í
ibúð. Húsið nýlega viðgert, góð sameign,
leiktæki á lóð. Skipti á minna mögul. V.
7,5 m. 2667
Fornhagi Vorum að fá í sölu fallega íb.
[ góðu fjölbýli. Parket, flísar, suðursvalir.
Verðlaunalóð. Áhv. 4,8 millj. góð lán.
Verð 7,7 millj. 2663
Álfholt Falleg ca 112 fm íbúð á 1. hæð
í sex íbúða húsi. Vandaðar flísar og parket
á gólfum. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni.
Barnvænt hverfi. Áhv. ca 5,5 millj. í hús-
bréfum. Verð 8,8 millj. 2704
Blöndubakki Vel skipulögð ca 115
fm íbúð í góðu húsi. 3 svefnherb. og góð
stofa. I kjallara er gott aukaherb. Ahv.
byggsj. ca 3,6 millj. Verð 7,9 millj. 2574
Álftahólar Smekkleg ca 110 fm íbúð
á 4. hæð í snyrtilegu fjölbýli ásamt ca 30
fm bílskúr. Stórar suðursvalir með miklu
útsýni. Barnvænt umhverfi. Verð 8,5 millj.
möguleiki á skiptum á minni íbúð 2123
Fífusel 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2.
hæð. Parket og flísar á öllum gólfum.
Skápar í öllum herb. Bílskýli og leiguher-
bergi með aðg. að salerni. Áhv. ca 5,6
millj. í bygg.sj. og húsbr. Verð 7,5 millj.
2589
Háaleitisbraut Ca 107 fm 5 herb.
íbúð á fjórðu hæð með bíiskúr. Parket á
gólfum, flísalagt baðherb. Keramic hellu-
borð í eldhúsi. Skipti á raðhúsi, parhúsi
eða litlu einbýli, verð 8,5 millj. 2593
Hjallabrekka Falleg 90 fm 4ra herb.
íbúð á jarðhæð. Parket og flísar á gólfum.
Áhv. 3 millj. í byggsj. Verð 6,5 millj. 2429
Hrafnhólar Snyrtileg íbúð á 4. hæð.
Parket. Stórar vestursv. Lyftuhús. Snyrtil.
eign. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 6,3
millj. 597
Lindasmári glæsileg 151 fm íbúð
á tveimur hæðum. 3 svefnh., 2 stofur, ar-
Inn. Gert er ráð f. 2 svefnh., sjónv.holi og
wc á efri hæð. Allar innr., skápar og gólf-
efni sérsmíðað úr beyki og mjög vandað.
Glæsilegt útsýni í SV. Áhv. 4. V. 10,9. 2649
Hverfisgata 4ra herb. risíb. lítið und-
ir súð. Panelklædd loft og er íbúðin hin
skemmtilegasta. Bílastæði á eignalóð.
Möguleg skipti á stærra. 2195
Kaplaskjólsvegur Áfram kri vei
skipulögð íbúð með parketi og nýlegum
innr. þvottahús á hæð. Gufubað og fl.
Möguleg skipti á stærra í vesturbæ. Áhv.
2,8 millj. Verð 8,5 millj. 2373
Seljavegur 2ja íbúða risíbúðir á góð-
um stað i vesturbæ. þessi eign býður upp
á marga möguleika. Nýir gluggar. Tilvalið
að leigja aðra og búa í hinni. 2723
Skeljatangi Nýleg 4ra herbergja íbúð
í toppstandi. Allar innr. vandaðar. Stutt í
golf og hestamennsku. Verð aðeins 7,4
millj. 2263
Sumarhúsaeigendur athugið.
Leitum að góðum sumarbústað fyrir starfsmannafélag. Ein-
göngu staðgreiðsla í boði.
Engar sérstakar kröfur um staðsetningu eða stærð. Áhuga-
samir vinsaml. hafið samband við sölumenn.
Þingholtin - austurbær.
Höfum mjög ákveðinn kaupanda að 2ja - 3ja herb. íbúð í
þessum hverfum. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
3ja herbergja
Barðavogur Sériega björt og
skemmtileg ca 80 fm ibúð. 2 góð herb. og
stofa. Góð gólfefni. Endurnýjað eldhús,
nýtt dren o.fl. Verð 6,4 millj. 2396
Hrísrimi Gullfalleg ca 97 fm íbúð á 2
hæð í góðu fjölbýli. Parket og flísar á gólf-
um. Vönduð innrétting. þvottahús innan
íb. Stæði í bílageymslu. Hús og sameign í
toppstandi. Vönduð og góð eign. Áhv. ca
5 millj. Verð 8,5 millj. 2631
Furugrund Mjög falleg ca 86 fm íbúð
með aukaherbergi í kj. í góðu fjölbýli. Stór-
ar suðursvalir, ný tæki á baði, snyrtileg
sameign. Verð 6,9 millj. 2680
Funalind Ný 85 fm íbúð á jarðhæð m.
útgangi út á verönd i nýlega reistu húsi.
Allar innréttingar vandaðar úr kirsuberja-.
viði. íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna.
GOTT VERÐ 6,9 millj. Áhv. 3 millj. Skipti á
bíl möguleg. 2715
Dúfnahólar Virkilega góð 73 fm íbúð
á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket á góifum, rúm-
góð stofa m. útgang á yfirbyggðar svalir.
Verð 6,1 millj. Áhv. hagstæð lán. 2447
Hraunbær Björt íbúð ca 86 fm á 3ju
hæð í litlu fjöleignarhúsi ásamt aukaher-
bergi með aðgangi að snyrtingu í kjallara.
Suðursvalir með glæsilegu útsýni yfir úti-
vistarparadís Elliðaárdals. Barnvænt
hverfi. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 6,1 milij. 2323
Skólavörðustígur Vorum að fá í
sölu gullfallega 3ja herb., 90 fm íbúð á 3.
hæð í góðu húsi í hjarta borgarinnar. 2705
Vesturberg Mjög góð ca 92 fm
endaíb. í litlu fjölb. 2 góð svefnherb. og
stór stofa. Gengt er út í litinn sérgarð.
Mjög gott verð, aðeins 5,9 millj. 134
Nökkvavogur Vorum að fá í sölu á
þessum eftírsótta stað fallega 3ja her-
bergja hæð í góðu tvibýli með bilskúr. SV-
svalir. Verð 7,2 millj. 2664
Austurströnd Gullfalleg íbúð á 3.
hæð I góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á
gólfum. Stór sérsuðursólpallur. Allt nýtt á
baði. Stæði í bílageymslu. Áhv. ca 3,3
millj. 2582
Flyðrugrandi Mjög hugguleg ca 69
fm ibúð á efstu hæð. Merbau-parket á
gólfum. Góðar svalir. Frábær staðsetning.
Áhv. ca 3,8 millj. Verð 6,7 millj. 2626
Hringbraut góö ca 68 fm ib. á 2.
hæð. Tvær stofur og gott herb. Ný eld-
húsinnr. og ný gólfefni, endurn. bað. Nýtt
tvöf. gler o.fl. Verð 5,8 millj. 278
Leifsgata Hugguleg ca 87 fm ibúð á
jarðhæð. Hátt til lofts og vítt til veggja.
Fjórbýlishús. Góður garður með sólpalli.
Áhv. ca 2,1 í hagst. lánum. Verð aðeins
5.6 millj. 2627
Mávahlíð Rúmgóð 3ja herb. í risi á
þessum vinsæla stað. 2 herb. og stofa.
Parket. Nýtt þak og gler. Hús í mjög góðu
ásigkomulagi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 4,4
millj. 2619
Rauðarárstígur Mjög rúmgóð ca
58 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum. 2
svefnherb. og stofa. Flísar á baði. Góð
staðsetning. Áhv. byggsj. ca 2,6 millj.
íbúðin er laus. 2625
Vesturvallagata Snyrtileg ca 80 fm
íbúð. Töluvert endurnýjuð. Parket á gólf-
um. Fallegur garður. Möguleg skipti á
stærra. Áhv. Byggsj. 2,6 millj. Verð aðeins
5.7 millj. 2484
Hraunbær - byggsj. vei skipuiögð
og björt 73 fm íbúð á 2. hæð. 2 rúmgóð
svefnherb. og stór stofa. Parket. Húsið ný-
lega klætt að utan. Hiti í tröppum. Áhv.
byggsj. kr. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 648
Blöndubakki Mjög góð ca 82 fm
endaíbúð í nýviðgerðu fjölbýli. Parket. 3ja
herb. íbúð + aukaherb. í kjallara. Vel stað-
sett íbúð. Frábært útsýni. N.B. lækkað
verð. Laus strax. Möguleg skipti. 2262
Flétturimi Björt íb. á 1. hæð i litlu fjöl-
býli. Merbau-parket á allri íb. Sér garður.
Góð langtímalán áhv. 6,7 millj. Verð 7,9
millj. Möguleg skipti á stæna. 922
Hjarðarhagi Vorum að fá rúmgóða
3ja herbergja íbúð í sjónmáli við H(.
Tvennar svalir. Stór geymsla. Þessi leynir
á sér og verðið er aðeins 6,5 millj. 2512
Karlagata Rúmgóð og björt 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Nýjar
innr., rafmagn, gólfefni og fl. Suðursvalir.
Toppstaðsetning. Áhv. húsbréf 3,8 millj.
Gott verð. 2729
KjarrhÓlmí 3ja herbergja íbúð á vin-
sælum stað í Kópavogi. Parket á gójfum
og góðar innr. Verð aðeins 6,1 millj. Ýmls
skipti möguleg. 2668
Urðarbraut 3ja herbergja íbúð 75 fm
á góðum stað I Kópavogi. Rúmgóð stofa
og 2 svefnherbergi. Verð 4,950 millj.
Möguleg skipti. 2641
ja herbergja
Háaleitisbraut 32 Vorum að fá í
einkasölu sérstaklega fallega ca 70 fm
íbúð í góðu fjölbýli. Parket, flísar, nýl inn-
réttingar. Suðursvalir, stórkostlegt útsýni.
Sjón er sögu ríkari. 2665
Grettisgata Hugguleg mikið upp-
gerð ca 40 fm ibúð á jarðhæð. Nýtt á gólf-
um. Nýleg eldhúsinnr. Hús í topp ásig-
komulagi. Áhv. ca 1,4 lifsj. Verð 2,9 millj.
2629
Engihjalli Gullfalleg 53 fm íbúð á jarð-
hæð í 2ja hæða litlu fjölbýli. 6 íbúðir í
stigagangi. Parket á gólfum. Fallegar inn-
réttingar. Gengið úr stofu í sérgarð. Fallegt
útsýni. Verð 5,1 millj. Áhv. 2,6 millj. 2450
Flétturimi Falleg ca 67 fm íbúð á jarð-
hæð ásamt bílskýli. Parket og flísar á gólf-
um. Fallegar innréttingar. Sérgarður. Inn-
gangur með einni íbúð. Áhv. ca 3,5 millj.
2620
Skipasund Rúmgóð 70 fm ibúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð stofa með
parketi. Svefnherb. með skápum. (búðin
er töluvert endurnýjuð. Stór lóð. Athuga
má skipti á stærra. Verð 5,6 millj. 2040
Valshólar Falleg 2ja herbergja íbúð i
litlu og snyrtilegu fjölbýli. Öll nýlega end-
urnýjuð. Sjón er sögu rikari. Ýmis skipti.
Góð langtímalán ca 2,2 millj. Verð aðeins
4,5 millj. 2711
Asparfell Mjög góð og vel skipul. 65
fm íb. í góðu lyftuhúsi. Sér inng. af svöl-
um. Góðar suðursv. Áhv. byggsj. o.fl. 3
millj. Verð 5,2 millj. 689
Hraunbær Mjög falleg ca 36 fm íbúð.
Nýtt parket á gólfum. Nýlegt eldhús. (búð
sem rúmast mjög vel. Góð staðsetn. Áhv.
byggsj. 1,8 millj. 2581
Snorrabraut Mjög hugguleg íbúð á
2. hæð. Parket á stofu. Nýleg eldhúsinnr.
fbúðin er öll nýlega endurnýjuð. Áhv. ca
3,1 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 2592
Sólvaliagata Stórglæsileg ibúð í risi.
Allt sérsmíðað og sérlega vandað. Merbau
parket. Mikil lofthæð. Suðursvalir. Sérlega
vönduð og glæsileg íbúö í Vesturbænum.
Áhv. ca 3,4 millj. Verð 5,7 millj. 2397
Kleppsvegur Björt og rúmg. 65 fm
íb. á vinsælum stað. Nýl. gólfefni. þvhús í
íbúðinni. Suðursv. Hús og þak nýviðgert.
Tvöf. gler o.fl. 757
Lækjargata 3ja herb. risíb. á vinsæl-
um stað. (búðin er öll nýuppgerð. Parket á
gólfum. Skemmtileg íbúð á verði fyrir þig?
Aðeins 6,1 millj. Öll skipti skoðuð. 2528
Atvinnuhúsnæði
Lágmúli 1011 fm iðnaðarhúsnæði á
vinsælum stað. Eldhús, mötuneyti, skrif-
stofur, góð lofthæð og góð vinnuaöstaða.
Hentar fyrir ýmsan rekstur. Langtíma lán.
Öll skipti skoðuð. 2716
I smíðum
Hringbraut jarðhæð. öa 130 fm
4ra herb. íbúð. Þrjú svefnherb. og tvær
stofur. Teikningar og frekari upplýsingar
fást á skrifstofu. Verð 7,5 millj. MÖGU-
LEIKI að fá allt kaupverð lánað
EÐASKIPTI. 2212