Morgunblaðið - 04.02.1997, Síða 13

Morgunblaðið - 04.02.1997, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 C 13 Borðí sérflokki ÞETTA sérkennilega borð hann- aði Frank Lloyd Wright og enn í dag þykir það sérstakt. Hann teiknaði borðið 1939 og kallaði það Lewis Coffee Table. Húsgögn fyr- ir vandláta ÞESSI sófi gengur undir nafninu Kjærholm- sófi og borðið er frá sama framleiðenda. Þetta eru dönsk húsgögn og fremur dýr en þola bæði hnjask og tímans tönn. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 jF Félag Fasteignasala framtiðin FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garöarsson, viðskiptafraeðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Eldri borgarar GULLSMÁRI - KÓPAV. Gullfalleg fullbúin 3ja herb. í nýju lyftuhúsi fyrir eldri borg- ara. íbúð sem getur losnað fljótt. Parket. S- svalir. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,9 millj. ÁRTÚNSHOLT Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli, hæð og ris, auk tvöf. bílskúrs. 3-4 sv.herb. Sólstofa. Parket, flísar. Mikið útsýni. Aukarými í kjallara. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. SIGURHÆÐ - GBÆ Glæsilegt 292 fm einbýli með innb. bílskúr. 5 svefn- herb. Fallegar stofur með arni. Mikið útsýni. Hagst. áhv. lán. Verð 18,7 millj. BÚAGRUND - EINB. VIÐ SJÓINN Fallegt 218 fm einb. ásamt stórum innb. bílskúr. 4 rúmgóð svh., stórt sjónv.hol og stofur. Fullbúið hús á friðsælum stað. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð 11,9 millj. KAMBASEL - ENDARH. Fallegt endaraðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. 4 svh., stórar stofur og suðursvalir. Hiti í plani. Verð aðeins 11,9 m. Hæðir GRASARIMI - 2 ÍB. Vorum að fá í sölu 2 íbúðir m. sérinngangi. Hvor íb. er um 196 fm á tveim hæðum auk 24 fm bílskúrs. Til afhendingar strax. Verð frá 8,9 millj. FYRIR 2 FJÖLSKYLDUR Vorum að fá f einkasölu efri og neðri hæð í þríbýli f Kópavogi. Hvor hæð er stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi. Hentugt f. 2 fjölskyldur. Verð aðeins 6,7 millj. f. hvora hæð. HAMRAHLÍÐ Falleg, mikið endurnýjuð hæð á þessum vinsæla stað. Stofa og boröstofa í suður, 3 herbergi. Geymsluris er yfir íb. m. mögul. á stækkun. Áhv. 5 millj. húsbréf. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: * Einbýli í Kópavogi eða Garðabæ * 3ja eða 4ra herb. í vesturbænum * 3ja eða 4ra herb. í Seljahverfi 4-6 herb.íbúðir SKÓGARÁS - BÍLSKÚR Falleg mjög rúmgóð 140 fm íbúð á 2 hæðum. 4 stór svh., sjónv.hol, stórt eldh. og 2 baðh. Bílskúr. Verð aðeins 9,9 m. ÁLAGRANDI Mjög góö 111 fm íb. á 3. hæð í nýlegu húsi. 3 góð sv.herb. Stórar suður- svalir. Þv.hús í íb. Parket, flísar. Verð 10,4 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS góö s e herb endaíbúð á jarðh./kj. í fjölbýli sem er nýl. viögert og málað. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lykl- ar hjá Framtíðinni. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR s he*. 132 fm íbúö á 1. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Góð suðurverönd. íb. er nýmáluö og með nýju gleri. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íbúð ofar- lega í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. BÁRUGRANDI - 5 M. BYGG- SJ. Glæsileg 3-4ra herb. endaíbúð á 2. j hæð f litlu nýlegu fjölbýli. 2-3 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Bílskýli. Áhvílandi 5,0 millj. Byggsj. rík. m. grb. um kr. 24 þ. á mán. Ákv. sala. 3ja herb. íbúðir FELLSMULI - LAUS Falleg 3ja herb. á jarðh. í góðu og vel staðsettu fjölbýli. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. LUNDARBREKKA - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Þvottah. á hæðinni. LAUS STRAX. Verð 6,4 millj. VIÐ ESPIGERÐI - LAUS Rúmgóð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. V-svalir, útsýni. Hagstætt verð aðeins 5,9 milij. LAUS STRAX. HAFNARFJ. - LAUS es fm fbúð á jarðh. meö sórinng. í góðu steinh. viö Suðurgö- tu. Endurnýjaö baðherb. Parket. Góður garður. Laus strax. Verö 5,3 millj. NORÐURMÝRI - 1,8 M. Á ARINU Góð 3ja herb. talsv. endurnýjuð | íbúð í fjölbýli. Góð sameign. Áhv. 3,4 m. m. greiðslub. aðeins 20 þ. á mán. Ekkert greiðslumat. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Góð 96 fm íb. á 1. hæö ásamt stæði í bflsk. í nýl. húsi. Parket, flísar, yfirb. svalir. Verð 8,4 millj. 2ja herb. íbúðir TEIGAR - LÍTIÐ ÚT Falleg og mikið endurn. samþ. einstaklingsíbúö á jaröh. m. sér inngangi í góðu fjórbýli. Áhv. 2 millj. húsbróf. Verð 3,2 millj. VALSHÓLAR - ENDUR- NYJUÐ Falleg og mikið endurnýjuð íbúð með suðursvölum. Parket á stofu. Upplögð íbúð fyrir byrjendur. Verð 4,8 áhv. 2,2 m. REYKÁS - ÚTSÝNI Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket á stofu, góöar innréttingar, þvh. í íbúð. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. HRÍSRIMI Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölbýli. Þvottaherb. í íbúðinni. V-svalir. Verð 5,8 millj. MIÐHÚS - ALLT SÉR Nýkomio f sölu 2ja herb. 70 fm íb. í sórbýli. Garðskáli, flísalagt baðh., vandaðar innróttingar. Áhv. 4,5 m. SKÓLAVÖRÐU HOLT - LÆKKAÐ Snyrtileg 2ja herb. íbúð á jarðh. í steinhúsi á þessum rólega og eftirsótta stað. Talsvert endurnýjuö. Áhv. 2,4 millj. Verö aðeins 4,1 millj. BAKKASEL - LÆKKAÐ VERÐ Gullfalleg 64 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í raðhúsi. Sórinng. Allt nýtt á baði. Útsýni. Suðv-lóð. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð aðeins 4,9 millj. NJÁLSGATA Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi. Nýlegt þak. Verð 4,4 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. íbúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. í smíðum LAUTASMÁRI - KÓP. Nýjar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í litlu fjölbýli. Afh. strax tilb. til innréttinga eða fullbúnar. Verð frá 6,6 millj. LAUFENGI - RVK RúmgóáarSja og 4ra herb. íb. með bílskúr. Afh. tilb. til innr. fljótlega. Teikningar hjá Framtíöinni. Verð frá 6.850 þús. GRAFARVOGUR - ÚTSÝNI Vönduð raðhús á tveimur hæðum m. innb. bíl- skúr. Afh. strax fokh. eða tilb. til innróttinga. Teikningar hjá Framtíðinni. Skipti á ódýrari. Atvinnuhúsnæði VIÐ MiÐBORGINA Til leigu göö og nýuppgerð ca. 90 fm skrifstofuhæö í góðu húsi rétt hjá Ingólfstorgi. LAUS STRAX. Nánari uppl. á skrifst. Morgunblaðið/Ásdís HÚSIÐ Tjarnarstígur 4 á Seltjarnarnesi. Það er til sölu hjá Miðborg og ásett verð er 14,9 miHj. kr. Gott hús á Seltjarnarnesi MIKIL ásókn er ávallt í góð einbýl- ishús á Seltjamarnesi. Hjá fast- eignasölunni Miðborg er til sölu tvílyft einbýlishús að Tjamarstíg 4. Húsið er byggt 1940. Það er 175 ferm. að stærð og því fylgir bíl- skúr, sem er um 58 ferm. „Þetta er mjög gott hús og það var allt endurnýjað 1989. Þá var sett utan á það ný timburklæðn- ing,“ sagði Björn Þorri Viktorsson hjá Miðborg. „Mjög fallegur garður er við hús- ið með nýlegri girðingu. í garðinum er m.a. gróðurhús, hár skjólveggur og matjurtabeð. Fyrir framan bíl- skúrinn er upphitað bílaplan. Húsið skiptist þannig að á neðri hæð em þrjú góð herbergi, sauna- klefi og forstofa. A efri hæð em samliggjandi stofur, ejdhús, snyrt- ing og eitt herbergi. Ásett verð er 14,9 millj., en áhvílandi eru 6,8 millj. kr. hagstæð lán. If Félag Fasteignasala TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.