Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
h
FASTEIGNASALA
SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI
—mjisi.i
FAX 562-9091
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Franz Jezorski lögfræðingur og lögg. fasteignasali
2ja herb.
Asparfell. 48 fm 2ja herb. íbúð á
[- 2. hæð í lyftuhúsi. Pvottahús á hæð,
húsvörður og ekki spillir byggsj. lán
2 áhv. 2,7. Gervihnattadiskur. Verð 4,6
og athugaðu hér þarf ekki
- greiðslumat. (2649)
•>- Blikahólar. Falleg og rúmgóð
Z 57 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða
nýviðgerðu fjölbýli með útsýni yfir
j- borgina. Þessa verður þú að skoða!
'>■ Verð 5,3 millj. Áhv. hagst. lán 2,6
Z millj.(2675)
l_ Bollagata. Vorum að fá ( sölu
h fallega 65 fermetra tveggja herberg-
'í ja (búð ( kjallara á þessum vinsæla
^ staö. ibúðin getur losnað fljótlega.
Verð 5,4 millj.
Engihjalli - Kóp. Mjög góð 65 fm
(b. á jarðhæð í mjög góðu lyftuhúsi sem
er nýlega málað. Góðar vestursvajir.
Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Öll
þjónusta við hendina. Laus strax. Áhv.
1,0 millj. Verð kr. 4,6 millj. (2850)
Eyjabakki - Laus. Skemmtileg 70
fm íbúð á 1. hæð, ásamt aukaherbergi
sem er tilvalið að leigja út. Úr stofu er
gengið beint út í fallegan garð. Líttu á
verðið aðeins 4,7 millj. (2645)
Fannborg - Laus. góö 49 fm 2ja
herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Mikið skápa-
pláss í svefnherb. Lagt fyrir þvottavél á
baði. Glæsilegar 18 fm suður svalir, fráb.
útsýni. Áhv 1,3 millj. Byggsj. ofl. Verð 4,5
millj. (2216)
Framnesvegur. Guiifaiieg 25,2 fm
einstaklingslbúð á 1. hæö með sér-
inngangi. Parket á gólfum. Áhv. hagstæð
lán. Verð 2,7 millj. Sem sagt Ktil og pen
(búð fyrir fólk af öll stærðum og gerðum!
(2008)
Hamraborg - Fyrir eldri
borgara. Afar ömmuleg 54 fm íbúð á
2. hæð, ásamt stæði í bílgeymslu.
Nýstandsett sameign. Stutt í alla þjón-
ustu. Hér er nú aldeilis gott að búa! Verð
aðeins 4,5 millj. (2823)
Valshólar. Sérlega falleg tveggja
herbergja (búð á 2. hæð í þriggja
hæða fjölbýli. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,7
millj. Skoðaðu þessa strax. (2026)
l_ Vfkurás. Bráðhugguleg 59 fer-
C metra íbúð á 1. hæð í viðhaldsfríu
lyftuhúsi á þessum vinsæla stað.
2! Ahv. 3,5 millj.bsjl. Verð 5,5 millj.
(2021)
Víkurás. Gullfalleg 59 fm íb. á 1. hæð
í nýklæddu húsi. Gengið er beint út í
garð með sér suöurverönd. Verðið er
aldeilis sanngjarnt, aðeins 4.950 þús.
Laus - lyklar á Hóli. Já, hér færð þú
aldeilis mikið fyrir lítið! (2508)
3ja herb.
Asparfell - Lyftuhús. Hörkugóð
73 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í fallegu
lyftuhúsi. Tvö rúmgóð herbergi, góð
stofa með suðursvölum. Þvottahús á
hæðinni. Fráb. útsýni. Laus lyklar á
Hóli. Áhv 2,5 millj. Verð 5,8 millj. (3041)
Kaplaskjólsvegur. skemmtiieg
56 fm. (b. á 3. hæð með góöu útsýni og
svölum ( suður. Hér eru KR-ingar á
heimavelli! Verð 5,5 millj. (2490)
H Austurstönd - Lyftuhús.
Stórglæsileg 81 fm 3ja herb. íbúð á
^ 2 hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í
“ bílskýli. Vandaðar innréttingar,
parket, flísar. Mjög stórar svalir
eftir allri íbúðinni. Frábært
útsýni. Áhv 3,5 millj byggsj. og
2 húsbréf. Verð 7,9 millj. (3970)
Ásbraut - KÓp. Mjög falleg
og björt 88 fm 3ja herb. íbúð á 3
hæð (efstu) í góð fjölbýli. Tvö góð
svefnherb., rúmgóð stofa, suður
svalir. Snyrtileg sameign. Fráb.
útsýni. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð
6,9 millj. Skipti mögul. á 4ra herb.
(Kóp. (3441)
Z Brekkuhjalli. Skemmtileg 101
fm efri sérhæð í tvíbýli. l’búðin er
tajsvert endurnýjuð, m.a. nýtt eld-
hús, nýtt rafmagn auk þess sem
Z gluggar og gler er endurnýjað að
. hluta. Suðursvalir, 12,8 fm geym-
sluskúr á lóð. Lóðin er 1200 \m.
Frábært útsýni. Verð 7,6 millj. Áhv.
£ 3,4 millj. í byggsj. (3085) Hér þarf
^ ekki greiðslumat!
I
z
£
z
í
z
£
Klapparstígur. Bráðskemmtileg 2ja
herb. 60 fm íbúð á 6. hæð i lyftuhúsi,
ásamt 24 fm stæði í bílgeymslu. Parket
og sérsmíðaðar eldhúsinnréttingar prýða
þessa. Þvottahús er á hæðinni, hús-
vörður sér um þrif. Þessi er laus strax -
lyklar á Hóli. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð
7,4 millj. (2859)
Laugateigur. í virðulegu 3býlishúsi
á þessum friðsæla stað vorum við að fá í
sölu 77 fm (búð í kjallara með sérinn-
gangi. (búðin er laus. Nýtt gler fylgir. Verð
aöeins 5,3 millj. (2039)
Marbakkabraut. Rómantfsk 52 fm
kjallaraíbúð á þessum friðsæla stað í
Kópavogi. Ný gólfefni, nýl. póstar og gler.
Verð 4,3 millj. Ahv. 1,9 millj. (2839)
Njáisgata Skemmtileg 40 fm
ósamþykkt kjallaraíbúð sem býður af sér
góðan þokka enda skartar hún nýju gleri
og nýviögerðu þaki. Áhv. 1,3 millj. Verð
aðeins 2,6 millj. Þú borgar minna af
lánum en í húsaleigu. Láttu drauminn
rætast. (2653)
Skipasund. Bráðskemmtileg 52 fm
Ibúðarhæö með sérinngangl í
fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Þér
hlýnar um hjartarætur þegar þú kemur
inn í þessa vinalegu (búðl! Verð 4,9 millj.
Áhv. 1,0 millj. (2057)
Draumaland í Ölfusil!
Vorum að fá í sölu jörð og ræktað land sem er 19,5 he. Tvö
góð íbúðarhús eru á staðnum annað er 236 fm m. 9 her-
bergjum o.fl. Hitt húsiö er 181 fm og skiptist í sjö herbergi,
rúmgóða setustofu, eldhús og baðherbergi. Jörðin, sem selst
kvótalaus, er kjörin til ferðaþjónustu eða hestamennsku.
(8114)
ALLAR EIGNIR A ALNETI-
http://www.holl.is
Frábær vinnustofa og íbúð.
Vorum að fá í sölu 192 fm hús á Stokkseyri sem er allt
endurnýjað. Nánar tiltekið er um að ræða vinnustofu með
mjög mikilli lofthæð auk geymsluriss svo og fallega 2ja
herb. íbúð m. sérinngangi sem er öll nýinnréttuð. Þetta er
tilvalin eign fyrir listamenn og aðra sem þurfa á vinnustofu
að halda. Verð 7,9 millj.
ATH. Opið hús n.k. sunnudag frá ki. 12-18. (5636)
Vantar
Leitum að góðri 150-200 fm. sérhæð við Flókagötu, Úthlíð
eða Þingholtum fyrir ákv. kaupanda sem búin er að selja.
Traustur aðili. Upplýsingar Elías sölumaður á Hóli.
JORFALIND
Stórgl. 188 fm raðhús á 2. hæðum, teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Mahogny hurðar eru í húsinu og er allur frágangur til fyrirmyndar.
Húsin standa á fráb. útsýnisstað. Traustur byggingaraðili. Áhv. 5,5
millj. húsbréf. Verð frá 9,2 millj. Húsin eru til afh. strax.
Flétturimi. Gullfalleg 88 fm íb. á efstu
hæð á miklum útsýnisstað í Grafarvogi
ásamt stæði ( bdgeymslu. Áhv. 6,0 millj.
Verð 7,7 millj. (3644)
Furugrund. Vorum að fá í sölu 3ja
herb. 76 fm (búð á 2. hæð (efstu) ásamt
aukaherbergi í kjallara. Fjöibýli þetta er
viðgert og málaö. Frábært útsýni yfir
Fossvogsdalinn. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,7
miilj. (3082)
Lynghagi. Mjög falleg 72 fm 3ja'
herb. í kjallara. íbúð i góðu steyptu
þríbýli. Sér inngangur, góðir gluggar í
stofu. Fráb. staðsetning. Verð 6,0 millj.
Þessar eru sjaldan í boði! (3049)
j_ Gaukshólar. Falleg 74 fm. íbúð
C á 5.hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni.
'>- Suður svalir. Hér er stutt í alla
Z þjónustu. íbúð getur losnað strax.
Áhv. 4,1 millj. Verð 6,2 millj. (3001)
Lyngmóar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt 19 fm
bílskúr. Parket, flísar. Góðar yfirbyggðar
suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og
húsbréf. Verð 7,9 millj. (3057)
Gnoðarvogur. Hugguleg 3ja herb.
íb. á fjórðu hæö i þessu gamalgróna
hverfi. Verð 5,9 millj. (3875)
1— Grænatunga. Vorum að fá f söiu
H- 89 fermetra sérlega huggulega íbúð á
'>■ neðri hæð (tvíbýli. Sér inngangur og
Z sér bllastæði fylgja þessari. Lfttu á
verðið það er aðeins 6,7 millj. (3000)
Njálsgata Falleg 54 fm fbúð í
kjallara/jarðhæð.Gengið inn frá Skarp-
héðinsgötu. Hér þarf ekki greiðslum. at!
Verð 4,8 millj. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Stutt
í alla þjónustu. Fallegur garður. 3558
Miðbær - Falleg eign.
Gullfalleg 80,5 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð ( fallegu steinhúsi. Eignin var öll
endurnýjuð fyrir 10 árum vegna bruna.
Góð lofthæð. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4
millj. húsbr. Verð 6,9 millj. ( 2215)
Engihjalli. Sérlega falleg 87 fm
íbúð á 5. hæð í vönduðu lyftuhúsi sem er
nýlega viðgert og málað að utan. Áhv.
3,0 millj. Verð aðeins 5,8 millj.
Greiðslukjörin eru fislótt því hér getur þú
boðiö bflinn uppí! (3013)
Hamraborg vorum að fá (söiu guii-
fallega þriggja herbergja (búð á þessum
vinsæla stað. Parket á gólfum, fallegt
útsýni. Nýlega viðgert hús. Áhv. 4,1 millj.
Verð 6,9 millj. Skipti möguleg á tveggja
herb. íbúö. 3679
Rauðagerði. Vorum að fá í sölu 2ja
til 3ja herb. kj. (b. 61 fm í þríbýlishúsi.
Nýlegt gler, nýleg eldhúsinnrétting.
Frábær og róleg staðsetning. Ekki spilla
lánin fyrir. Áhv. 2,8 í byggsj. Verð 5,9
(2858)
Engihjalli - 8. hæð. Dúndur
i_ góð 79 fm 3ja herb. (búð á 8. hæð
L- (efstu). Góð svefnherb., mikið ská-
papláss. Stórar svalir, þvottahús
z á hæðinni. Stórkostlegt útsýni.
áhv. 3,2 millj. húsbr. og byggsj.
Verð 6,0 millj. (3948)
Engihjalli Mjög góð 87 fm íb. á 4.
hæð í lyftuhúsi sem er allt viðgert og
málað. Hér ræður útsýnið ríkjum. Fallegt
parket. Sameiginl. þvottahús á hæðinni.
Áhvil. 1,3 millj. Verð 6,2 millj. (3686)
(_ Hjallavegur: Snyrtileg 3-4ra
C- herb. (búð ásamt bflskúr i þessu
'>- gamalgróna hverfi. Áhv. góð lán 3,3
z millj. Verð 6,6 millj. Þessa er svo
sannarlega vert að skoða. (3711)
Hraunteigur. Á þessum rólega og
sívinsæla staö vorum við að fá í sölu
glæsilega 3ja herb. íbúð ( kjallara. Nýtt
þak, rafmagn og íbúðin mjög mikið
endurnýjuð. Áhv. 4,0 millj. 3,3 i byggsj og
rest hús. Verð 6,5 millj. (3098)
4ra - 5 herb.
Eiðistorg - Seltjarnarnesi.
Falleg fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð á
þessum vinsæla stað. Sér suðurgarður.
Frábært útsýni til Esjunnar og sundin blá.
Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 8,9 milj. (4838)
Engjasel. Falleg rúmlega 102 fm 3.
herb. íbúð á 1. hæð ( þessu barnvæna
hverfi. íbúðinni fylgir stæði i bdskýli. Verð
6.950 þús. Áhv. 4,0 millj. Skipti óskast á
minnl eign. (4796)
Eskihlíð. Falleg og einkar vel skipu-
lögð 3-4 herb. (búð á 2. hæð ( fallegu
fjögurra íbúða steinhúsi. Hér eru fínar
sólarsvalir fyrir þig og þína... Verð 7,6
millj. (3379)
Vesturbær - Sérinngangur.
Skemmtileg 88 fm íb. á jarðhæð í þríbýli
með sérinngangi. Þvottah. í íb. Fallegur
bogadreginn gluggi í stofu. Fráb. staðsetn
gegnt Háskólanum. Áhv. 1.760 þús.
Hagst. lán. Verð 6,7 millj. (3909)
Eskihlíð. 97 fm íbúð á 1. hæð, ásamt
aukaherbergi f risi. Nýtt rafmagn, stór-
glæsilegar sérsmlðaðar innréttingar,
merbau parket á gólfum. Já, þessi fer nú
fljótt. Verð 8,7 áhv. tæpar 5,0 (4932)
Hlíðar. Rúmgóð 101 fm 4ra herb.
(búö á 3. hæð í góðu fjðlbýli. Þrjú góð
svefnherb. Björt stofa með vestursvölum.
Gott aukaherb. með aðgangi að snyrtin-
gu. Áhv 4,0 millj. Verð 7,5 millj. (4898)
Huldubraut - Kóp. Dúndurgóð
91 fm 3ja - 4ra herb. (búð á 1. hæð f góðu
3. býli. Tvö herb. og tvær stofur (nýtt sem
3 herb. í dag). Endurnviað eldhús oq
aólfefni að hluta, Fráb. verönd út frá
stofu. Mögul. að byggja bílskúr. Verð 8,5
millj. (3645)
Feilsmúli. Laus 57 fm nýmáluð
(búð á 2. hæð ( góðu fjölbýli á þessum
sívinsæla stað. Þessi er laus fyrir þig í
dag. Húsið er nýklætt, nýtt þak, nýtt gler
í íbúðinni. Lyklar á Hóli. Verð 5,7 (3094.
Karfavogur - Laus. Hörkugóð 88
fm 3ja herb. kjallaraíbúð ( fallegu tvlbýli.
Sérinngangur, falleg gróin lóð. Áhv. 2,8
millj. húsbréf. Frábært verð 5,2 millj. (3440)
Klapparstígur - góð lán!
Stórglæsileg 117 fm 3ja herb. fbúð á
jarðhæð (2. hæð norðanmegin) ásamt 23
fm stæði f bdgeymslu. Sérsmíðaðar
innréttingar, Merbau parket á gólfum.
Lánin eru aldeilis hagstæð, þ.e. 5,3 millj.
byggsj. Verð aðeins 10,5 millj. (3079)
Krummahólar. Mjög góð 76 fm 3ja
herb. íbúð á 3 hæð í góðu lyftuhúsi. Sér
Inno. af svölum 2 góð svefnherb, góð
stofa með góðum svölum, fallegt parket.
Ákv. 1.7 milii. húsb. Verð 5.5 milli. (3699)
Laugarnesvegur. virkiiega huggu-
leg 73 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í 4ra
hæða fjölbýli, ásamt aukaherbergi í kjal-
lara sem er tilvalið til útleigu. Ibúðin er
mikið endunýjuð og sérlega sjarmerandi.
Verð 6,7millj. Áhv. 3,9 millj. (3097)
,TSf
ASTF.IONASALA
Irabakki. Vorum aö fá f sölu fallega 4
herb. 88 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólf-
um. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,7 millj.
íbúðin verður laus 15. feb. (4001)
Kleppsvegur- lyftuhús - lítil
útborgun! Mjög góö 5 herb. 103 fm.
(b. á 3 hæð. Suður svalir. Hús nýlega
standsett að utan. 3-4 svefnherb, og
rúmgóð stofa. Skipti möguleg á minni
eign í fjölbýli m. lyftu. Gott verð! Áhv. 5,6
mlllj. húsbréf (4640)
Melhagi! Virkilega spennandi og
glæsileg 5. herb. 100 fm íbúð á þessum
frábæra og friösæla stað í vesturbæ.
íbúðin er mjög björt og afar vel skilulögö.
Taktu skýluna með þér þegar þú skoðar
þv( héðan er aðeins steinsnar ( vestur-
bæjarlaugina! Áhvll. 3,9 milj. Verð 9,5
millj. (4603)
£
Miðleiti - Falleg eign.
Gullfalleg 125 fm 4ra herb. íbúð á 3.
hæð ásamt bílskýli ( vönduðu
fjölbýli. Rúmgóð herb., góð stofa,
þvottahús f íbúð, suður svalir.
Stæði í bílskýli fylgir. Áhv. 5,0 millj.
húsb. Verð 11,9 millj. (4968)
Miklabraut. Virkilega spennandi 111
fm 5 herb. risíbúð með útsýni yfir á
Perluna. Hér eru 4 svefnherbergi. Já, hér
færðu aldeilis mikið fyrir Ktið! Verð 7,9
millj. Áhvíl. húsbréf 5,8 millj. (4937)
Móabarð Hafn. vorum að fá í söiu
119 fm efri hæð í þríbýli. Þarna færðu 4
svefnherb. og hreint frábært útsýni. Áhv.
5,0 millj.í húsb. á 5,1% vöxtum. Verð 8,4
(4935)
Njálsgata. Mjög sérstök og
framandi 4ra herb. íb. með sérinngangi
og skiptist í hæð og kjallara. Hér prýðir
náttúrusteinn flest gólf. Mikil lofthæð, ný
eldh.innr. Ný pipulögn, nýtt rafm. Hús nýl.
klætt. o.fl. Lækkað verð 8,0 millj. (4832)
Stóragerði. Falleg 102 ferme-
t tra fjögurra herbergja endaíbúð á
2.hæð á þessum frábæra stað.
^ (búðin getur losnað strax, svo nú er
^ bara að skoða. Áhv. 4,2 millj. Verð
7,2 millj. (4016)
Suðurhlíðar - Kóp. Stórg. 99 fm
4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fallegu
nýlegu fjölb. á þessum vinsæla stað í
SuðurhKðum. 3 góð svefnh. Þvottah. f
íbúð. Góðar suðursvalir. Parket, flísar.
Áhv. 5,6 millj. húsb. Verð 8,9 millj. (4970)
1_ Vallengi. 4ra herb. 97 fm íbúð á
C efri hæð með sérinngangi í per-
'>• maform húsi. Þvottahús í íb. 3
z svefnherb. frábært útsýni. Verð 7,3
áhv. 2,9 hagst. lán (4937)
Grafarvogur - 200 fm
glæsieign! Frábær 185,8 fm íbúð á
tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. 4- 5
svefnherb. Tvö baðherb. Þvottahús (
(búð. Góðar stofur auk sjónvarpshols.
Stórar suð-vestur svalir. Fallegt útsýni.
Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 11,7 millj.
Skipti möguleg á mlnni eign. (4912)
Vesturberg. Vorum að fá í sölu gullfal-
lega og vel skipulagða 86 fermetra fjögurra
herbergja (búð á 3. hæð í nýlega viðgeröu
og máluðu fjölbýli hér á þessum mikla
útsýnisstað. Hér er stutt ( skóla fyrir börnin
og í alla þjónustu. Verð 7,3 millj. (4010)
Vesturberg. Falleg og vel skipulögð
4ra herb. (búð á 4. hæð í nýlega máluðu
fjölbýli. Suð-vestur svalir með frábæru
útsýni. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj. (4599)
Vesturberg Skemmtil 95 fm 4ra
herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýli.
Stutt ( skóla og alla þjónustu. Makaskipti
á 2ja herb. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,0
millj.(4941)
Hæðir
Espigerði - Lyftuhús. Hörkugóö
84 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyf-
tuhúsi. Rúmgóð stofa með svölum
meöfram allri íbúðinni. Frábært útsýni.
Verð 8,2 millj. (4050)
Hrafnhólar. Rúmgóð og skemmtileg
4-5 herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli.
Hér er góð aöstaða fyrir börnin, leikvöl-
lur, lokaður garður o.fl. Bílskúr fylgir. Ath.
stórlækkað verð 7,1 millj. (4909).
Hraunbær- Verðlækkun.
Dúndur góð 96 fm 4ra herb. fbúð á 3.
hæð (efstu) ásamt 11 fm aukaherb. í
kjallara m/aögang að snyrtingu.
Tvennar svalir, fráb. útsýni. Hús stand-
sett fyrir 3 árum. (b. er laus strax. Áhv.
2,6 millj. byggsj. Verðið er frábært
aöeins 6,5 millj. Þetta er tækifærið
fyrir stóru fjölskylduna. (4045)
Grenimelur. Björt og falleg sórhæð á
góðum stað í v-bæ. Rúmlega 113 ferm,
(búð á 1. hæð með sér inngangi. 3
rúmgóð herbergi og tvær góöar stofur.
Suðurgarður. Eign í mjög góðu ástandi.
Laus strax! Verð 9,9 millj. Ahv. 5,5 millj.
(7928)
Hjallavegur - Rvk. Bráöskemmti-
leg 109 fm hæð og ris (fallegu tvíbýli. 3
svefnherb., tvö wc. Falleat nvleat par-
ket. nýtt rafmaan, sér Innqangur.
Bílskúrsréttur, stór gróin lóð. Áhv 5,0 millj.
húsbréf. Verð 8,9 millj. 7916
Langholtsvegur. Sérlega falleg 83
fermetra rishæð, með sérinngangi ( ný-
lega klæddu þríbýli. Nýlegt gler og glug-
gar. Þetta er eign í toppstandi. Áhv. 4,6
millj. Verð 7,5 millj. (7006)
Hraunbær. GulKalleg 5 herbergja
(búð á 3. hæð. Vandaðar innróttingar og
gólfefni. Frábært útsýni. Áhv .4,6 millj. Verö
7,9 millj. (búð getur losnað strax. (4567
Hæð, ris og bílskúr við
Miklubraut í Rvík. Skemmtileg 95,8
fm efri hæð + ca 40 fm ris ásamt 26 fm b(l-
skúr. Áhvílandi lán 4,2 millj. Ýmis eignask-
ipti möguleg. Verð 8,7 mlllj. (4914)
Hraunbær. Sórlega sjarmerandi 5.
herb. 108 fm (búð á 1. hæð. Tvennar
svalir prýða þessa. Hvernig væri nú að
hætta að lesa þessa auglýsingu, standa
upp og drífa sig að skoðal! Áhvíl. 4,9
millj. Verð 7,9 millj. (4934)
Rauðagerði. Vorum að fá I sölu afar
skemmtilega 127 fm efri sérhæð á þessum
eftirsótta stað auk 24 fm bílskúrs. Eignin
skiptist I 3 svefnherb., rúmgott eldhús og
tvær stofur með arni. Suðursv.
Sérinng.Verð 10,5 millj. (7716)