Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRUAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir neðangreindar eignir til sölu Rafstöðvarvegur 29, Rvík. Einbýlishús byggt 1946, 208,5 fm að stærð og skiptist í kjallara, hæð og ris. Húsið er bárujárnsklætt timbur- hús á steyptum kjallara. (7708) Verð 14,6 millj. Rafstöðvarvegur 33, Rvík. Parhús. Hvort hús er með sérinn- gangi, steinsteypt 191,9 fm að stærð byggt 1947 og skiptist í kjall- ara, hæð og ris. (6488/6489) Verð 13,2 millj. Engjavegur 6 og 8, Mos. Parhús, hvort hús er með sérinng. Húsið er steinsteypt, klætt uan með áli, 249,6 fm að stærð hvort hús og byggt 1930. (6491/6492) Verð 11,5 millj. Rafstöðvarvegur 31, Rvík. Parhús. Hvort hús er með sérinn- gangi, steinsteypt, 160,5 fm að stærð, byggt 1930 og skiptist í kjallara, hæð og ris. (6486/6487) Verð 11 millj. Engjavegur 10, Mos. Einbýlishús, byggt 1948, 182,2 fm að stærð. Bárujárnsklætt timbur- hús á steyptum kjallara með innb. bílskúr. (7711) Verð 10,7 millj. Söluaðili og nánari upplýsingar w w,[w'w íjgg' FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN P ígg" •JSS SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 LflEJKi Um er að ræða einstakar eignir, vel byggðar og vel við haldið á frábærum stöðum. Eignirnar eru í eign Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Reykjavíkur. Söluaðili og nánari upplýsingar Húsafell Klapparstíg 26 Sími 551 8000, fax 551 2408 LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI: 533 * 1111 fax 533-1115 HLUNNAVOGUR NYTT Þriggja fjögurra herbergja rishæð í tvíbýlis- húsi á þessum frábæra stað. Stærð er um 90 fm. Stofa og eldhús eru rúmgóð og þvottahús og búr er inn af eldhúsi. Parket á gólfum í herb. MIKLABRAUT NYTTEnginhá- vaðamengun! Mjög góð 80 fm kjallaraíbúð sem snýr út í ræktaðan garð. Nýleg eldhúsinnrétting og baðherbergi nýstandsett. Parket á flestum gólfum. Aukaherbergi er leigt út. LÝSUM EFTIR EIGNUM M.a. vantar okkur 3ja - 4ra herbergja íbúð í Ártúnsholti, sérhæð í Vesturbæ eða Smáíbúðahverfi, 3ja - 4ra herbergja íbúð í Foldum eða Hömrum með gömlu bygginga- sjóðsláni og einbýlishús miðsvæðis í Kópavogi. Sérhæðir 4ra herbergja og stærri SAMTENGDSÖLUKRÁ ÁSBYRGI Fa steÍRnasala mmm :ilií Opið virka daga frá kl. 9 -18. Opið laugardaga frá kl. 11 - 14. 2ja herbergja BJARTAHLiÐ NYTT Góð og björt íbúð á efri hæð í Permaform húsi, með sérinngangi. Geymsla og búr í íbúðinni svo og köld úti- geymsla. Rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Hér er allt nýlegt og vel um gengið, lóðin frá- gengin og hiti í gangstéttum. Frá- bært útsýni. BORGARHOLTSBRAUT NYTT113 fm íbúð á neðri hæð í steyptu tví- býli. 2 stofur og 3 svefnherbergi (möguleiki á 4 svefnherbergjum). Sérinngangur, sérhiti, sérþvotta- hús. 36 fm bílskúr. Mikið skápa- pláss. Góðar innréttingar. ÍM HRAUNBÆR V. 6,8M Rúmgóð fjögurra herbergja íbúð á góðum stað í Árbænum. Franskar svalir eru í hjónaherbergi svo og pláss- gott fataherbergi. Stofa snýr i suð- ur og er þar frábært útsýni. Stutt i alla þjónustu, verslun, skóla og í sundlaugina. Áhvilandi hagstæð lán 3,6 millj. LAUGAVEGUR NYTT - Mikið búið en margt ógert.- Ca 100 fm íbúð á þriðju hæð í gamalgrónu húsi ásamt 26 fm óinnréttuðu baðstofulofti með baðherbergi. Hægt er að útbúa tvö herbergi eða fjölskyldurými á loft- inu. Ibúðin er mikið endurnýjuð í upprunalegum stíl. Verð 6,5 m. LYNGBREKKA NYTT Rúmlega 90 fm hlýleg íbúð á 1. hæð í steyptu tvíbýli. 2 stofur og 2 svefnherbergi. Sérinngangur, sérhiti. 35 fm bílskúr með rafmagni og hita. Raöhús - Einbýli HJALLAVEGUR NYTT Góð, rúm- lega 40 fm íbúð á fyrstu hæð í steyptu fjórbýlishúsi ásamt rúm- lega 20 fm bílskúr. SJAFNARGATA NYTT Björt og rúmgóð rúmlega 120 fm íbúð á efstu hæð í steyptu þríbýlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr. 4 svefn- herbergi, parket á gólfum, hátt til lofts i stofu, útsýni. Góðar svalir. KROKABYGGÐ NYTT Mjög gott endaraðhús í Mosfellsbænum. Það er 97 fm að stærð, á einni hæð, og svefnherbergi eru tvö. Ljós viðar- innrétting í eldhúsi. Parket á stofu og eldhúsi, loft tekið upp í stofu. SPÓAHÓLAR NYTT Tveggja her- bergja ibúð á jarðhæð, 61 fm. Góð eldhúsinnrétting og parket á gólf- um. Yfirbyggð verönd fyrir utan stofu. Góð sameign. ÆSUFELL NYTT Prýðiieg íbúð á annarri hæð, 54 fm að stærð. Eld- hús opið inn í stofu. Sólarsvalir. Fín fyrsta íbúð! STÓRAGERÐI. 7,9M Björt og góð íbúð á fyrstu hæð, 94 fm að stærð. Parket á stofugólfi, korkur í her- bergjum. Gler er nýlegt. Bílskúrs- réttur fylgir eigninni og búið er að greiða öll gjöld og teikningar. Stutt í alia þjónustu. Áhvílandi ca 3,5millj. í gömlu lánunum. ÞRJAR I SAMA HUSI! - AUÐ- BREKKA Viljirðu flytja inn í ár og íbúð góða velja. í Auðbrekkunni einar þrjár ætl- um við að selja. HÁALEITISBRAUT SKIPTI Einbýii/tví býli á tveimur hæðum ásamt innbyggð- um bílskúr. (búð með sér ínngangi á jarðhæð. Vandaðar innréttingar. Stórar stofur, sex svefnherbergi. Verð 17,9 m í beinni sölu en 18,4 m í skiptum. ATH: Skipti á minni eða stærri eign. INIýbyggingar VÆTTABORGIR V. 11,060 Þ. Skoðaðu þetta verð Rúmlega 160 fm raðhús á tveim hæðum á frá- bæru verði. Afhendist fullbúin á kr. 11.060.000. Tilbúin til innrétti. á 9.400.000 og rúmlega fokheld á 8.600.000. LAUFRIMI NYTT Tæplega 100 fm, 3ja herbergja íbúð á 2, hæð í nýbyggingu. Ibúðinni verður skilað tilbúinni til innrétt- inga, án gólfefna (möguleiki á að skila íbúðinni fullbúinni með inn- réttingum að vali kaupanda). Verð miðað við íbúðina tilbúna til inn- réttinga kr. 6.600.000. 3ja herbergja BARÐAV0GUR 8,4M. Reglulega góð 80 fm íbúð á aðalhæð í þríbýl- ishúsi. Nýleg eldhúsinnrétting og innihurðir. Skipt hefur verið um gler og pósta í flestum gluggum. 30 fm bílskúr fylgir íbúðinni. ÞINGHOLTIN NYTT íbúð fyrir stílista.130 fm íbúð á 2. hæð í steyptu þribýlishúsi. íbúðin er að mestu með upphaflegum innrétting- um. Gipslistar í loftum, fulningahurð- ir. í eldhúsinnréttingu er sandblásið gler. 3 stofur og 2 svefnherbergi. Auðvelt að nýta sem 4ra svefnher- bergja ibúð. Möguleiki er á að kaupa aðra 120 fm íbúð í sama húsi. MAKASKIPTAMIÐLARINN Við leitum að: í skiptum fyrir: Einbýli í Kópavogi 2ja herbergja v/Eiríksgötu Einbýli í Kópavogi 3ja - 4ra herbergja í Kópavogi Raðhúsi í Mosfellsbæ 4ra herb. í Mosfellsbæ 3ja - 4ra herb. íbúð 2ja herbergja í Samtúni 2ja herb. íbúð Góða 3ja herb. hæð v/Barðavog 2ja-3ja herb. íbúð 120 fm einbýli í Húsafellsskógi (húsbréf áhv.) Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Ertil eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júni 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. Fjöldi annarra eigna á æ söluskrá okkar. “ Hringið - Komið - Fáið upplýsingar if Málaðar hillur MARGIR eiga í fórum sínum furuhillur sem farnar eru að láta á sjá. Það má vel gera þær sem nýjar með því að mála þær í líf- legum litum líkt og hér er gert. Körfu- bókhald ÞEIR sem ekki vilja hafa vinnuumhverfi sitt of stofnana- legt ættu að Iíta á svona „fæl“ sem gæti t. d. verið heppilegur fyrir ýmiss konar bókhaldsgögn heima og heiman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.