Morgunblaðið - 04.02.1997, Page 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGNA
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík,
fax 568 7072
w
SIMI 568 77
MIÐLUN
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Krisjana Lind, rari
Stærri eignir
SÓLVALLAGATA+ BÍLSK.
Erum með í einkas. 253 fm parhús
byggt 1978, Kj. geymsla,
sjónv.herb., þvottaherb., 1. hæð.
Anddyri, wc, gangur, st. eldhús, st.
stofa og borðst., verönd. 2. hæð
þrjú rúmgóö svefnherb., og st.
baöherb., st. svalir. í risi st. stofa
(mögul. á tveimur herb.) st. svalir.
Gólfefni parket og flísar. Bílskúr.
Seljanda vantar 4-5 herb. íbúö
vestan Kringlumýrarbrautar.
SKAFTAHLÍÐ- SÉRHÆÐ
TVÆR ÍBÚÐIR I einkas. vel
skipulögð og góð ca 120 fm
sérhæð á l.hæð ásamt 28 fm bíl-
skúr ásamt jafnst. kj. undir bílskúr.
Sérþvottaherb. ofl. í sameign. Nýl.
eldhúsinnr. Nýtt gler. Góð eign.
Verð 11,5 m. Einnig er til sölu í kj.
rúmgóð 3ja herb. séríbúð. SKIPTI
koma til greina á góðri séreign
gjarnan vestan Kringlumýrar.
VÍÐIMELUR 5 herbergja 127 fm
íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. (búðin
er m.a. tvær rúmgóðar stofur, 3
herb., mjög rúmgott eldhús með
nýlegri innréttingu, sjónvarpshol.
Parket. Suðursvalir. Áhv. 4,4 m.
húsbréf og byggsj. Verð: 10,6 m.
VÍKURÁS-SKIPTI Á ÓDÝRARI
4ra herbergja íbúð á 4. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Stofa með vestur-
svölum út af, 3 sv.herb. Parket. Áhv.
1,7 m. veðdeild. Verð: 6,9 m.
DIGRANESVEGUR-SERHÆÐ
140 fm neðri sérhæð ásamt 27 fm bíl-
skúr. Mikið útsýni. Hæðin er teiknuð af
Kjartani Sveinssyni og er 3-4 svefnher-
bergi, stórar stofur ofl. Verð 10,1 millj.
Góð eign. Laus fljótt.
Verð 8-10 millj.
FROSTAFOLD-GÓÐ LÁN 4ra
herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi.
íbúðin er m.a. falleg stofa með
suðursvölum, 3 herb., flísalagt bað, fal-
legt eldhús. Þvottaherb. í íbúð. Áhv.
5,2 m. byggsj. Verð: 8,5
TJARNARBÓL-SELTJ.-LÁN
3ja herb. 73 fm íbúð á 1. hæð í
fjölb. Stofa með parketi, flísalagt
bað, suðursvalir. Áhv. 3,4 m. bygg-
sj. V: 6,3 m.
Verð 2-6 millj.
REYKAS Rúmgóð 2ja herbergja ca
70 fm íbúö á 1. hæö í litlu fjölbýlishúsi.
íbúðin er m.a. flísalögð stofa með
suðaustursvölum út af og góðu útsýni,
nýlegt bað og eldhús. Þvottahús í
íbúð. Áhv. 1,9 m. Verð: 5,9 m.
Verð 12-14 millj.
LANGHOLTSVEGUR- EINB.
í einkas. mjög gott 148 fm stein-
hús, kj. + hæö, byggt 1944, 40 fm
bílsk. Húsiö og garöur er fallegt.
Hornhús. í húsinu eru 4 svefnh.
o.fl. Húsiö er mikið endurn. GÓÐ
EIGN.
TJARNARSTÍGUR-1 SÉR-
HÆÐ+BÍLSKÚR Vel skipulögð
104 fm neðri sérhæð, forst, gangur
þrjú svefnh, st. saml. stofur, eldh.
og baö. 32 fm jeppabílskúr. Skipti
á 3ja herb. koma til greina. Áhv. 5,3
m. húsbr.+byggsj. V: 9,9.
HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á
2. hæð í fjölb. í vesturbæ. (búðin er
öll nýstandsett m.a. nýtt eldhús.
Nýtt gler í gluggum og nýtt raf-
magn. Parket. V. 5,8 m. Falleg íbúö
á frábæru verði.
Verð 6-8 millj.
EINILUNDUR-GARÐABÆ
141 fm einbýlishús á einni hæö
ásamt 49 fm. bílskúr. (búöin er m.a.
tvær rúmgóðar stofur með
suðurverönd, 5 herbergi, rúmgott
eldhús. Parket. Fallegur garður.
Verð: 13,9 m.
N JÖRVASUND-BÍLSK Til
sölu 70 fm íbúð á 2. hæð + herb. í
kj. o.fl. Bílskúr 26 fm. Verð: 8,2 m.
Til greina kemur að selja hæðina
án bílsk. og herb. í kj. á kr. 6,5 m
Verð 10-12 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT-KÓP. Mjög
góð 152 fm efri sérhæö ásamt 27 fm
bílskúr. ( íbúðinni eru m.a. 4 herb. stór
stofa, nýlegt eldhús. Mikið útsýni. Áhv.
2,4 m. byggsj. Verö: 10,9 m.
HRAUNBÆR-SKIPTI Á
ÓDÝRARI 4ra herbergja 105 fm íbúð
á 3. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara.
íbúðin er m.a. stofa, þrjú svefnher-
bergi. Tvennar svalir. Áhv. 4,1 m. góð
lán. Verð: 6,9 m.
VESTURBERG 4ra herb. íbúö á 2.
hæð í fjölbýli. íbúðin er m.a. stofa, 3
herb., rúmgott nýtt eldhús, rúmgóðar
suð-austursv. Hús nýviðgert og málað
að utan. Áhv. 2,7 m. góö lán. Verö: 6,8
NYBYLAVEGUR 2ja herbergja 53
fm íbúð á 1. hæö ásamt innbyggöum
28 fm bílskúr á jarðhæð. íbúðin er m.a.
stofa með parketi, herbergi með
suðursvölum út af, flísalagt bað. Verö:
5,8 m.
VINDÁS-SELÁS-SKIPTI Á
BIFR. 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í
fjölbýlishúsi. Húsið er nýklætt að utan.
Skipti möguleg á bifreið. Áhv. 2,9 m.
veðdeild og húsbréf. Verð: 4,9 m.
Nýbyggingar.
MOSARIMI - RAðHÚS 132 fm
mjög fallegt raðhús á einni hæð ásamt
25 fm bílskúr. Húsið er teiknað af
Kjartani Sveinssyni. Húsið er tilbúið til
afhendingar í dag fullbúiö að utan,
tilbúið til innréttingar aö innan. Áhv. 5,3
millj. húsbr. Verð 10,5 millj.
tvinnuhúsnæði
VIÐ LAUGAVEGINN i einkas. á góðum stað við Laugaveginn verslunarhúsnæði
sem skiptist þannig: Ca 380 fm á 1. hæð ásamt ca 128 fm iagerplássl í kjallara og 456
fm á 2. hæð. 1. hæð frá stóru bílastæði við Grettisgötu. Mjög góðir möguleikar á að
tengja eignina alla saman í eina heild, eða selja hana í hlutum. Eignin er í fyrsta flokks
ástandi. Lyfta og gert ráð fyrir vörulyftu. Upplýsingar gefur Sverrir.
VIÐ SKUTUVOGINN í einkasölu vel hannað verslunar- og skrifstofuhúsnæði í
byggingu. Til sölu 400 fm á jarðhæð og 400 fm á 2. hæð. Húsið er staðsett rétt við
Bónus og Húsasmiðjuna. Stórar innkeyrsludyr. Húsið afh. að mestu fullfrág. eða eftir
nánara samkomulagi. Seljandi getur lánað allt að 70% kaupverðs. Skoðaðu þessa eign
vel. Þetta er framtíðarstaðsetning sem vert er að líta á. Traustur þyggingaraðili.
Atvinnutækifæri
HÓTEL EYJAFERÐIR Til sölu er Hótel Eyjaferðir í Stykkishólmi sem í eru 14
gistiherbergi, flest með baði. Hótelið er á einum vinsælasta ferðamannastað landsins og
er mikið bókað fyrir næsta sumar. Öll viðskiptasambönd fylgja með í sölu, auk þess sem
Eyjaferðir bjóða kaupanda sérsamninga ( siglingum sínum, en fyrirtækið hefur stóraukið
skipakost sinn nýlega. Lóð gistihússins býður upp á mikla stækkunarmöguleika. Nýlega
hefur fundist mikið magn af heitu vatni við Stykkishólm, sem á eftir að auka vinsældir
staðarins til mikilla muna í framtíðinni. Upplýsingar gefur Sverrir.
mmn$BLAD
SELJEHIDtJR
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en
fasteignasala er heimilt að bjóða
eign til sölu, ber honum að hafa
sérstakt söluumboð frá eiganda
og skal það vera á stöðluðu
formi sem dómsmálaráðuneytið
staðfestir. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði
söluumboðsins með undirritun
sinni á það. Allar breytingar á
söluumboði skulu vera skrifleg-
ar. í söluumboði skal eftirfar-
andi koma fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í
einkasölu eða almennri sölu, svo
og hver söluþóknun er. Sé eign
sett í einkasölu, skuldbindur
eigandi eignarinnar sig til þess
að bjóða eignina aðeins til sölu
hjá einum fasteignasala og á
hann rétttil umsaminnar sölu-
þóknunar úr hendi seljanda,
jafnvel þótt eignin sé seld ann-
ars staðar. Einkasala á einnig
við, þegar eignin er boðin fram
í makaskiptum. - Sé eign í al-
mennri sölu má bjóða hana til
sölu hjá fleiri fasteignasölum
en einum. Söluþóknun greiðist
þeim fasteignasala, sem selur
eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvern-
ig eign sé auglýst, þ.e. á venju-
legan hátt í eindálki eða með
sérauglýsingu. Fyrsta venjulega
auglýsing í eindálki er á kostnað
fasteignasalans en auglýsinga-
kostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega skv. gjaldskrá
dagblaðs. Oll þjónusta fast-
eignasala þ.m.t. auglýsing er
virðisaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina
skal hve lengi söluumboðið gild-
ir. Umboðið er uppsegjanlegt
af beggja hálfu með 30 daga
fyrirvara. Sé einkaumboði
breytt í almennt umboð gildir
30 daga fresturinn einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er
boðin til sölu, verður að útbúa
söluyfirlit yfír hana. Seljandi
skal leggja fram upplýsingar
um eignina, en í mörgum tilvik-
um getur fasteignasali veitt
aðstoð við útvegun þeirra skjala
sem nauðsynleg eru. Fyrir þá
þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. í þessum tilgangi þarf
eftirfarandi skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ -
Þau kosta nú 800 kr. og fást
hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00. Áveðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni ogþeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m.a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD -
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafí árs og er
hann yfírleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - Vottorðin fást
hjá því tryggingafélagi, sem
eignin er brunatryggð hjá. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu brunaið-
gjalda. Sé eign í Reykjavík
brunatryggð hjá Húsatrygging-
um Reykjavíkur eru brunaið-
gjöld innheimt með fasteigna-
gjöldum og þá duga kvittanir
vegna þeirra. Annars þarf kvitt-
anir viðkomandi tryggingarfé-
lags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um
að ræða yfírlit yfir stöðu hús-
sjóðs og yfírlýsingu húsfélags
um væntanlegar eða yfírstand-
andi framkvæmdir. Formaður
eða gjaldkeri húsfélagsins þarf
að útfylla sérstakt eyðublað
Félags fasteignasala í þessu
skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafí fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR - Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttúr o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfírleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
KAUPEADUR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði. Á kaup-
samninga v/eigna í Hafnarfírði
þarf áritun bæjaryfírvalda áður
en þeim er þinglýst.
■ GREIÐSLUSTAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er
að kaupandi greiði afborganir
skv. kaupsamningi inn á banka-
reikning seljanda og skal hann
tilgreindur í söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Til-
kynna ber lánveitendum um
yfírtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka íslands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL - Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess og víða
utan Reykjavíkur þarf áritun
bæjar/sveitarfélags einnig á af-
sal fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA - Sam-
þykki maka þinglýsts eiganda
þarf fyrir sölu og veðsetningu
fasteignar, ef fjölskyldan býr í
eigninni.
■ GALLAR - Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING - Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
er nú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD - Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF - Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hveij-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR - Stimp-
ilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hveija byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.
■ SKIPULAGSGJALD -
Skipulagsgjald er greitt af ný-
reistum húsum. Af hverri bygg-
ingu, sem reist er, skal greiða
3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn
af brunabótavirðingu hverrar
húseignar. Nýbygging telst
hvert nýreist hús, sem virt er
til brunabóta svo og viðbygging-
ar við eldri hús, ef virðingarverð
hinnar nýju viðbyggingar nem-
ur 1/5 af verði eldra hússins.
Þetta á einnig við um endurbæt-
ur, sem hækka brunabótavirð-
ingu um 1/5.