Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.
Lau. 11-14. Sunnud. 12-14
Dan V.S.Wiium hdl. lögg. fasteignasali
Ólafur Guðmundsson sölustjóri
Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson - sölum.
FASTEIGNASALA - Armúla 21 - Reykjavík -Traust og örugg þjónusta
l^KAFPEMDIJR^
ATHLGIÐ
Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu
hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Söluyf-
irtit yfir einstakar eignir, teikningar eða
önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til
þeirra sem þess óska.
Eldri borgarar
Miðleiti 7 - Gimli. Góð 3ja-4ra
herb. endaíb. á 1. haeð og snýr í suður
með aðgengi út í garð. Rúmgóð herb.
Góðar eikarinnr. og gólfefni. Þvottaherb. í
íb. Stærð 111 fm. Merkt stæði í bíi-
geymslu. Húsvörður. Aldurstakmark 55 ár
og eldri. Laus strax. 8429.
GULLSMÁRI - KÓP. NýSjaherb.
íb. á 10. hæð. Frábært útsýni. Til afh. strax
fullb. án gólfefna. Stærð 76 fm. Verð 7,6
millj. 8418.
2ja herb. íbúðir
DVERGABAKKI. Rúmg 2ja herb.
íb. á 3. hæð í fjölb. með góðu útsýni.
Stærð 58 fm. Góðar innr. og parket. Ahv.
3,5 millj. Verð 5,8 millj. Laus fljótl. 8442.
MIÐBÆR. Góð 56 fm íb. á 2. hæð í
lyftuhúsi. Góðar innr. Parket. Suöursv.
Ahv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,2 millj.
8260.
ÁSVALLAGATA. Góð 2ja herb. íb. á
1. hæð í vel staðsettu húsi með suður-
garði. Verð 4,8 millj. Ath. skipti á stærri
eign. 7863.
HRAUNBÆR. Góð 2ja herb. íb.
á 2. hæð. Stærð 55 fm. Hús nýl. stand-
sett. Áhv. 2,9 millj. hagst. lán. Verð
4,9 millj. Seljandi getur lánað hluta
af kaupverði. 7815.
ENGJASEL - LAUS. Snyrtil. 2ja-
3ja herb. íb. með útsýni. Stærð 62 fm.
Stæði í bílskýii. Áhv. 2,5 milij. Verð 5,2
millj. 4668.
HRAUNBÆR. Björt2ja herb. suður-
íb. á 2. hæð í góðu húsi. Eikar-parket.
Stærð 54 fm. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð
5,1 millj. 8415.
HRAUNBÆR - SKIPTI. Björt
rúmg. 2ja herb. endaíb. á 2. hæð með nýl.
eldhinnr. Stærð 63 fm. Áhv. ca 2,7 millj.
Verð 5,4 millj. Ath. skipti á 3ja herb. íb.
mögul. 8423.
ESKIHLÍÐ. Góð 66 fm íb. á efstu hæð
ásamt aukaherb. f risi með aðg. að snyrt.
Góðar innr. Áhv. 2,6 millj. Ath. skipti á
stærri eign mögul. 8036.
FLÓKAGATA. Rúmgóð 2ja herb.
ósamþ. kjíb. í þríb. Stærð 58 fm. Gott
ástand á húsi. Ekkert áhv. Verð 3,9 millj.
8285.
TRÖNUHJALLI - KÓP. Góðíb á
2. hæð með þvottaherb. innaf eldh. Park-
et og flísar. Eign í góðu standi. Áhv. ca 4,2
millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Laus strax.
8024.
VESTURBERG. 54 fm íb. á 2. hæð
með vestursvölum og miklu útsýni. Snyrti-
leg og góð eign. Hús viðg. og málað. Ahv.
3,7 millj. Verð 5,0 millj. 7889.
VÍKURÁS - LAUS. Mjög góð 58 fm
íb. á 2. hæð með þvottahúsi og geymslu
á hæðinni. Eikarinnr. og parket. Suðursv.
Áhv. 1,7 millj. Verð 5,5 millj. Laus strax.
8227.
LANGHOLTSVEGUR. Rúmg. 65
fm ósamþ. ib. á jarðh. með sérinng. (ekki
niðurgr.) Rafm. og hitalagnir endurn. Eign
í góðu standi. Verð 3,8 millj. 6435.
HRAUNBÆR. Góð 2ja herb. ib. á 2.
hæð. Stærð 55 fm. Hús nýl. standsett.
Áhv. 2,9 millj. hagst. lán. Verð 4,9 millj.
Seljandi getur lánað hluta af kaupverði.
7815.
ASPARFELL. Góð 2ja herb. íb. á 4.
hæð í lyftuh. m. þvottah. á hæð. Rúmg.
stofa og herb. Svalir. Stærð 64,5 fm. Áhv.
3,4 millj. Verð 5,2 millj. 8407.
SKÚLAGATA - LAUS. 3ja herb.
íb. á 1. hæð með suðursv. Nýl. innr. 2
saml. stofur sem auðveldl. er hægt að
breyta í herb. Stærð 65 fm. Verð 5,9 millj.
Laus strax. 8265.
ROFABÆR - LAUS. Mjög góð íb.
á 2. hæð i nýl. stands. húsi. Nýl. eldhinnr.
Suðursv. Stærð 52 fm. Áhv. 3,0 millj. Verð
5,1 millj. 4264.
3ja herb. íbúðir
URÐARHOLT - MOS. 91 fm
björt endaíb. á 1. hæð með verönd,
sérgarði og útsýni. Rúmg. herb., stórt
eldhús, góðar innr. Parket á öllum gólf-
um, baðið er flisalagt. Stutt i alla þjón-
ustu. Áhv. 4,2 millj. hagst. lán. Verö
7,5 millj. Laus fljótl. 7845.
ENGIHJALLI - KÓP. Mjög góð 78
fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innr.
og gólfefni. Áhv. 2,4 millj. Verð aðeins
5,6 millj. 9981.
VESTURBERG. Rúmgóð 78 fm
endaíb. á 2. hæð í litlu fjölb. með vestur-
sv. Ný flísalagt baðherb. Laus fljótl. Verð
5,9 millj. 8432.
SPÓAHÓLAR. Rúmgóð og falleg 84
fm íb. á 2. hæð I góðu húsi. Eldhús með
góðri innr. og þvhús innaf. Eikar-parket.
Ahv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,9 millj.
8071.
ÁSTÚN - KÓP. Mjög rúmg. 3ja herb.
ib. með sérinng. af svölum. Rúmg. herb.
með útgang út á svalir með glæsilegu út-
sýni. Góðar innr. Stærð 79 fm. Áhv. 3,5
millj. 8190.
HRINGBRAUT - LAUS. sjaherb.
ib. á 2. hæð með stórum herb., nýl. eld-
húsi. Stærð 70 fm. Verð 4,9 millj. 6359.
VALLARÁS. Falleg 83 fm endaíb.
á 3. hæð í lyftuh. Góðar innr. Suðursv.
Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 6,7 millj.
Ath. skipti á stærri eign möguleg.
3803.
LJÓSHEIMAR - LAUS. Góð
3ja herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölb. á kyrrl.
stað. Góðar innr. Stærð 85 fm. Hús og
lóð i mjög góðu ástandi. 7997.
RAUÐARÁRSTÍGUR - LAUS.
Glæsil. innr. íb. á 2. hæð í lyftuh. ásamt
stæði í bílskýli. Góðar innr. Parket og flis-
ar. Þvherb. i íb. Stærð 94 fm. Áhv. 5,5
millj. Verð 8,5 millj. 7755.
BAKKAR - BREIÐHOLT. Góð
80 fm ib. á 1. hæð. Rúmg. herb. Gott fyr-
irkomulag. Hús og sameign í góðu ástan-
di. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Laus
fljótl. 6165.
ÁLFHEIMAR. 84 fm íb. á 2. hæð.
Aðeins 2 ib. á hæðinni. Nýl. innr. Parket.
Laus fljótl. Verð 6,3 millj. 6295.
VIÐ LAUGAVEG. Nýstandsettar
og glæsil. 95 fm íbúðir á efstu hæð í lyf-
tuh. með miklu útsýni. Nýjar innr. Parket.
Rúmgóð herb. Lausar strax. Ekkert áhv.
Verð 7,6 millj. 8077.
AUSTURBERG - BÍLSKÚR.
Rúmg. 77 fm ib. á 3. hæð ásamt sér-
byggðum bíiskúr. Rúmg. herb. Hús í góðu
ástandi. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj.
8173.
HRAUNBÆR. Góð 87 fm íb. á 3.
hæð með suðursv. og miklu útsýni. Park-
et. Ib. í góðu ástandi. Áhv. 4,1 millj. Verð
6,5 millj. Laus fljótl. 6522.
FUNALIND - KÓP. Nýjar 3ja
herb. ib. í litlu fjölb. sem afh. fullb. án
gólfefna með vönduðum innr. Stærð frá
78 fm. Hús, sameign og lóð frágengin.
Mikið útsýni. Verð frá 7,2 miilj. 7785.
FÁLKAGATA - VESTURBÆR
- LAUS. Rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð
í litlu fjölb. nálægt Háskólanum. Ib. er
mjög rúmg. með stóru hjónaherb. Stærð
79 fm. Tvennar svalir. Hús og íbúð i góðu
standi. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,7 millj. Laus
strax. 8255.
LOKASTÍGUR - MIÐBÆR.
Snyrtileg 60 fm íb. á 1. hæð i fjórbýli með
sérinng. Rafm. og ofnar endurn. Húsið er
járnklætt á steyptum kj. Áhv. 2,3 millj.
Verð 5,3 millj. 8286.
4ra herb. íbúðir
LUNDARBREKKA - KÓP.
Góð 93 fm endaíb. á 2. hæð með fai-
legu útsýni og suðursv. Rúmgott eld-
hús og stofa. Þvhús á hæðinni. Hús og
sameign í góðu ástandi. Áhv. 2,2
millj. Verð 7,2 millj. 8439.
TRÖNUHJALLI - KÓP. Falleg98
fm endaíb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvhús
og búr innaf góðu eldhúsi. Parket og flís-
ar. Suðursv. Góður staður með útsýni.
Áhv. 5,5 millj. Verð 8,8 millj. 8438.
LAUFENGI. Björt og rúmg. 5 herb.
endaíb. á 3. hæð. 4 svefnh., þvottahús í
íb. Hús og sameign mjög snyrtil. Stærð
112 fm. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 8,9 millj.
8421.
ESKIHLÍÐ - LAUS. Rúmg. 121 fm
íb. á efstu hæð ásamt herb. í risi. 3-4
svefnherb. Mikið útsýni. Hús í góðu ástan-
di. Verð 6,5 millj. Laus strax. 8411.
STÓRAGERÐI. 102 fm endaib. á 2.
hæð. 3 svefnherb. Suðursvalir. Sameign
nýstands. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Verð 7,2
millj. 8159.
VESTURGATA - HF. Nýstands.
4ra herb. sérh. i tvíb. m. nýjum innr. og
gólfefnum. Rafm., hiti, gler, allt nýtt. Stærð
103 fm. Verð 7,5 millj. 8291.
ENGIHJALLI - KÓP. Glæsil. end-
urn. 4ra herb. íb. á 5. hæð i lyftuh. m. út-
sýni og sólskála á suðursv. Nýl. eikarpar-
ket. Rúmg. stofa. Þvottah. á hæð. Stærð
97 fm. Áhv. 4,3 millj. Laus strax. 8262.
LAUGARNESVEGUR. I25fmíb
á 4. hæð. Aðeins 1 ib. á hæðinni. 2 for-
stofuherb. m. aðg. að snyrt. Útsýni.Ekk-
ert áhv. Verð 8,5 millj. Seljandi getur
lánað hluta af kaupverði. Laus strax.
8414.
BÓLSTAÐARHLÍÐ - BÍL-
SKÚR. 5-6 herb. endaíb. á 3ju hæð.
Stærð 112 fm. Tvennar svalir. Mikið út-
sýni. Skipti óskast á minni eign á 1. eða
2. hæð. 7859.
HÁALEITISBRAUT - BÍL-
SKÚR. Góð 100 fm endaíb. ásamt
bílskúr. 3 svefnherb. Tvennar svalir.
Hús og sameign í góðu standi. Hiti í
stéttum. Bílskúr með hita og vatni.
Verð 7,9 millj. 6446.
ÁLFHEIMAR - LAUS. Rúmg. 106
fm endaíb. í góðu fjölb. Gott eldh. Stórar
stofur. Hús og sameign í góðu standi.
Áhv. 2,1 millj. Verð 7,5 millj. Laus strax.
8097.
5-6 herb. íbúðir
SJÁVARGRUND - GBÆ. Rúmg.
5-7 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt
stæði i bilskýli. 4 svefnh. 3 stofur. Þvotta-
herb. í ib. Tvennar svalir. Góð sameign.
Stærð 190 fm samtals. Verð 12,9 millj.
8223.
Sérhæðir
VESTURHÚS - BÍLSKÚR. 4ra
herb. neðri hæð i tvíb. með sérinng. ásamt
bílsk. Stærð samtals 126 fm. Góðar innr.
Áhv. 4,6 millj. Verð 8,5 millj. Laus strax.
7911.
SIGTÚN. Mjög góð nýl. standsett í
fjórb. með sérinng. 2 svefnherb. 2 rúmg.
stofur. Ljóst nýl. paritet. Hús í góðu ástan-
di. Stærð 111 fm. Áhv. 5,7 millj. Verð 10
millj. 8416.
RAUÐALÆKUR. Rúmg. neðri
sérh. (fjórb. ásamt bílskúr. 3 herb. 2
samliggjandi stofur. Rúmg. eldh. með
búri innaf. Stærð 122 fm. Hús i góðu
ástandi. Laus strax. Verð 9,7 millj.
8129.
NJÖRVASUND. 91 fm miðhæð í
þríb. með 3 svefnherb. stofu og sólstofu.
Rúmg. eldh. Húsið stendur á hornlóð.
Áhv. 4 millj. Verð 7,7 millj. 7816.
LANGHOLTSVEGUR - LAUS.
Góð 4ra herb. íb. á miðhæð í þríb. Stærð
78 fm. Góðar innr. Bílskúr á lóð sem
þarfnast standsetn. Áhv. 3,9 millj. 4664.
GNOÐARVOGUR - LAUS. 90
fm íb. á 3ju hæð með suðursv. og útsýni.
2-3 svefnherb. Húsið er með nýju þaki.
Laus strax. Verð 6,9 millj. 8149.
SKAFTAHLÍÐ. Mjög góð 5 herb. íb.
á efstu hæð (risi) á góðum stað í nýviðg.
húsi. 4 herb. Rúmg. stofa. Svalir. Stærð
119 fm. Verð 9,3 millj. Ath. skipti á 3ja
herb. íb. mögul. helst í Hlíðunum. 8283.
Raðhús - parhús
HRÍSRIMI. Sérl. glæsil. parhús á
tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 3
svefnherb., rúmg. stofa, fjölskherb., falleg
innr. í eldhúsi, flísal. baðherb. Stærð 165
fm. Áhv. 6,4 millj. Verð 13,4 millj. 7790.
NEÐRA-BREIÐHOLT. Gott 211
fm pallaraðhús ásamt innb. bilsk. Rúmg.
stofur og svefnherb. Sérinng. i kj. Gott út-
sýni. Losun samkomulag. Verð 12,5 millj.
8303.
SÆBÓLSBRAUT - KÓP.
Mjög gott 197 fm raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. Vandaðar
beyki-innr. og gólfefni, viðarklædd loft.
Hús í góðu ástandi. Áhv. 8,2 millj.
hagst. lán. Ath. skipti á stærri eign.
8408.
KLUKKUBERG - HF. Gottparhús
á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4-5
góð svefnherb., stórar stofur með arni og
miklu útsýni yfir höfnina. Vandaðar innr.
Áhv. 4,9 millj. Verð 14,9 millj. Laust.
6510.
Einbýlishús
HJALLABREKKA - KÓP. 237
fm steinsteypt hús sem er hæð og kj. með
innb. bílsk. 4 svefnh. Rúmg. stofur með
arni og sólskála. Alno innr. í eldhúsi. Park-
et og flisar. Toppeign á góðum stað. 8428.
LAUGARNESVEGUR - BÍL-
SKÚR. Járnkl. timburhús á steypt-
um kjallara ásamt tvöf. bílsk. Stór og
góð lóð. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Laust
fljótl. Verð 9,8 millj. 8433.
STUÐLASEL. 246 fm vandað
hús með sérlega rúmg. bílskúr. 4-5
svefnh. Rúmgóð stofa og eldhús,
parket og flísar. Fallegur garður með
heitum potti og sólpalli. Mjög góð
eign. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. Verð
14,9 millj. 4919.
REYKJABYGGÐ - MOS. Mjög
gott 1 hæðar hús ásamt bílskúr, gróður-
húsi og sundlaug. 4 svefnherb. Góðar
stofur. Vand. innr. Stærð húss 145 fm.
Áhugaverð og vel umg. eign. 8420.
BUGÐUTANGI - MOS. Vel staðs.
226 fm hús á hornlóð með sér 2ja herb.
íb. 1 kj. og tvöf. innb. bílskúr. 4 svefnh., 3
stofur og arinn. Hús í góðu ástandi. Hiti í
öllum stéttum. Allar nánari uppl. á skrifst.
Áhv. 5,6 millj. 8294.
Nýbyggingar
LINDASMÁRI - KÓP. 93 fm 3ja
herb. íb. á 1. hæð (jarðh.). Ib. er tilb. til
innr. fullb. að utan. Verð 6,5 millj. 7920.
BÆJARHOLT - HF. 3ja herb. íb. á
3. hæð í 6-íb. stigagangi. (b. afh. tilb. til
innr. Stærð 94 fm. Verð 6,3 millj. 6031.
HEIÐARHJALLI - KÓP. Parhús
á tveimur hæðum með innb. bilsk. Húsið
er selt í núverandi ástandi, fokhelt. Gert
ráð fyrir 4 svefnherb. Suðursv. með miklu
útsýni. Stærð 216 fm. Áhv. 6,2 millj. Verð
8,4 millj. 7835.
VESTURÁS. 169 fm raðh. á einni
hæð með innb. bílsk. Húsið selst í núver-
andi ástandi, fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Verð 8,6 millj. 6629.
BAKKASMÁRI - KÓP. Nýttparh.
á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4
herb. Góðar stofur. Stærð 181 fm. Afh.
tilb. til innr. Gott útsýni. Teikn. á skrifst.
6624.
Atvinnuhúsnæði
STÓRHÖFÐI. Glæsil. innr. 570 fm
skrifstofuhæð á 2. og 3. hæð í nýl. húsi við
Gullinbrú. 22 herb. Móttökusalur, eldhús,
snyrtingar. Parket á öllum gólfum. Smekk-
lega innr. Stórkostlegt útsýni. Eignin er
laus strax. 8409.
SKIPHOLT. 1.110 fm atvhúsn. sem
skiptist [ fram- og bakhús uppá 3 hæðir.
Möguleiki á að skipta í 2 einingar. Nánari
uppl. á skrifst. 6001.
FAXAFEN. Vorum að fá í sölu versl-
unar- og atvhúsnæði á götuhæð m. að-
keyrsludyrum. Stærðir 172,8 fm og 176,4
fm. Selst í einu eða tvennu lagi. Stórir
gluggar. Laust fljótl. Nánari uppl. á skrif-
st. 8271-72.
BÍLDSHÖFÐI - LAUST. 207 fm
skrifstofu- og þjónusturými á 1. hæð með
glugga á tvo vegu. Góð lofthæð og gólf-
efni. Laust strax. 7891.
SKEIÐARÁS - GBÆ - LAUST.
504 fm iðnhúsn. á einni hæð með stórum
innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Húsið
skiptist í 3 sali og skrifstofu. Góð aðkoma.
6547.
SKEMMUVEGUR. Mjög gott 143 fm iðnaðarhúsn. með
góðri lofthæð og innkeyrsluhurð. Milliloft og skrifstofa. Nánari
uppl. á skrifst. 9984.
SMIÐJUVEGUR. Gott 209 fm atvhúsn. með aðkeyrslu-
hurð, 2 skrifstherb. með gluggum. Góð aðkoma.
Einbýlishús í vestur
bæ Kópavogs
HJÁ fasteignasölunni Fróni er til
sölu einbýlishúsið Þinghólsbraut 47
í Kópavogi. Þetta er tveggja hæða
steinhús, byggt 1978. Það er 282
ferm að stærð með tvöföldum bflskúr.
Húsið er allt hið vandaðasta.
Komið er að því að ofanverðu, en í
forstofuholi er marmari á gólfi og
steint gler í glugga. í stofu er teppi,
reyklitað gler í gluggum og stórar
svalir eru í suður og vestur. Mögu-
leiki er að stækka íbúðina með risi.
Einnig mætti breyta neðri hæð í
tveggja eða þriggja herbergja íbúð
og yrði þá efri hæð og hluti neðri
hæðar að sér íbúð.
í eldhúsi er góður borðkrókur og
búr inn af eldhúsi, sem er með vönd-
uðum innréttingum. Á neðri hæð er
stórt hol með fallegum flísum, en
gengt er út í garðinn. Tvö bamaher-
bergi eru í húsinu og hjónaherbergi
með fataherbergi inn af. Einnig er
þar stórt þvottaherbergi með skápa-
innréttingum. Á bílskúrnum eru tvær
innkeyrsludyr og góð bílastæði eru
fyrir tvo bíla. Ásett verð er 19,8
millj. kr.
HÚSIÐ stendur við Þinghólsbraut 47 í Kópavogi. Það er til sölu hjá Fróni og ásett verð er 19,8 millj. kr.