Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 C 27
Félag fasteignasala
VALHÖLL
Opið virka daga 9 -18
F A S T E
G N A S A L A
Mörkin 3. 108 Reykjavík
sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Stærri eignir
Grafarvogur - útsýni. Nýiegt 230
fm sérbýli með tvöf. 42 fm bílsk. Ekki full-
búin eign. Arinn, allt að 6 svefnherb. Mjög
barnvænt hverfi, rólegt. Glæsilegt útsýni
yfir borgina og flóann. Áhv. ca. 9,4 m.
húsbréf. Verð 13,9 m. 2396.
Fossv. - Kóp. - nýl. m. stúdíóíb.
Fallegt einb.i á fráb. stað. 50 fm bílsk. og
sér stúdíóíbúð, alls 270 fm 4 svefnh. Heit-
ur pottur. Fráb. verð 15,5 m. Skipti á
minna sérbýli eða sérh. 1280
Efstasund - einbýli. vandað 237
fm talsvert endurnýjað einbýli sem er kj.
hæð og ris ásamt 33 fm bílskúr. 6-7 svefn-
herb. Hús í góðu standi sem gefur mikla
möguleika. Falleg gróin lóð. Frábær stað-
setning. Skipti möguieg á ódýrari eign.
2471
Seltjarnarnes - útsýni. Faiiegt
260 fm einb. á frábærum útsýnisstað innst
í lokaðri götu. Ræktuð eignarlóð. Arinn,
góðar stofur. Skipti mögul. á ód. 650
Grundarstígur - tvær íb. Jámki.
timburhús. með 2 samþ. (b. á fráb. stað í
miðb.. Ibúðirnar eru 51 fm hvor og til viðb.
kemur kj. með 2 herb, þvottah. og fl. Hægt
að sameina í eina eign. Skemmtil. bakgarð-
ur. Verð 8,7 m. 2409
Seljahverfi - endaraðhús. Fai-
leg 190 fm eign m. innb. bílsk. í barnvænu
hverfi. Allt að 5 svefnherb. Verð 11,8 m.
Skipti á ód. mögul. 699
Kópavogsbraut - glæsil.
einb. Algerlega endurnýjað 150 fm einb.
auk 28 fm bílsk. á frábærum stað í vest-
urbæ Kópavogs. 4 svefnherb. Allt nýtt
eða nýlegt. Verð 13,8 m. Skipti á ód. íb.
2375
Réttarholtsv. - raðhús. Faiiegt
110 fm raðhús sem er mikið breytt og
skemmtilega skipulagt. Frábær nýting.
Parket. Nýl. Þak, rafmagn, vatnsinntök og
fl. Laust strax. Áhv. Byggsj. rík. og lífsj.
með lágum vöxtum 4,3 millj. Ekkert
greiðslumat. Verð 8,6 m. 2411
Sigurhæð - Garðab. Faiiegt ein-
býli sem er 292 fm. Innb. bílskúr. 5 extra
stór svefnherb. Glæsil. stofur með arni.
Skipti mögul. á ód. eign. Hagstæð lán.
Verð 18,7 m. 2443
Grafarv. - Foldahverfi. Nýi. 245
fm einbýli. Innb. tvöf. bílskúr. Húsið er ekki
fullbúið að innan. Skipti mögul. á ód. Áhv.
9 m. húsbr. + fl. Greiðslub. 50 þús mán.
Hagst. verð. 14,5 m. 1681
I smíðum
Baughús - parhús. Nýtt glæsilegt
180 fm parhús á frábærum barnvænum
stað. Selst frág. utan og fokhelt að innan.
Verð 8,7 m. 2149
Grafarvogur - einbýli. Giæsiiegt
177 fm einb. á einni hæð á fallegum út-
sýnisstað. Afh. strax, fullb. utan (málað),
fokh. að innan. Verð 9,2 m. 2481
Dofraborgir - Fráb. útsýni.
Glæsil. 153, fm endaraðhús með innb. bíl-
sk. Skilast fullb. að utan og fokh. að inn-
an. Mögul að fá tilb.til innr. eða lengra
komið. Verð 8,2 m. 907
Fjallalind - parhús. Giæsii. 215
fm parhús með innb. bílsk. á fráb. stað í
nýja Lindahverfinu. Húsið afh. tilb. utan og
fokheit að innan eða tilb. til innréttinga að
innan. Verð kr. 8,7 m eða 10,8 m tilb. til
innr. Eignaskipti skoðuð. 2031
Fjallalind - raðh. - ein hæð.
Fallegt milliraðhús á 1.h. m. innb. bílsk. 130
fm alls. 3 svefnherb. Húsið selst frág. utan
og tilb. u. tréverk að innan. Verð 9,8 m.
Áhv. 6 millj. húsbréf.
Fjallalind - glæsihús. stórgiæsii.
187 fm parh. að mestu ein hæð á fráb.
stað. Frág. að utan með marmarapússn. og
rúml. fokhelt að innan. Mikið er lagt í húsið.
Mögul. á 5 herb. Frábært skipuiag. Verð
8.950. þús. 2455
Fjallalind - glæsil. raðh. Giæsii.
175 fm endaraðhús. 33 fm innb. bílsk. Fráb.
staðsetn. Eignaskipti mögul. á ód. eign.
Verð 9,2 m. 900
Grófarsmári - glæsil. Nýi75fm
parhús á 2. hæðum m. innb. bílsk. Skilast
fullb. utan, fokh. innan. Verð 9,1 m. Eða
tilb. til innréttinga. Verð 11,2 m. 500-501
Hveralind - Glæsil. á 1 hæð.
Glæsil. hönnuð 150 fm raðh. á fráb. stað [
Kóp. Seljast fullb. utan, fokh. innan. Hafðu
samb. strax. Verð 8,1 m. 476
Vættaborgir. Glæsil. 170 fm parh.
samtengt á bílsk. á útsýnisstað í Grafarvog-
ir. Fullb. að utan, fokh. að innan. Fráb. verð
7,9 m. Mjög góð greiðslukjör. Skipti
mögul. á ód. 441.
5-6 herb. og sérhæðir
Alfhólsvegur - m. bflskúr. stór
efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Húsið
er nýl. viðgert og málaö. Nýl. rúmgott eld-
hús. 4 svefnherbergi. Áhv. 5 millj. húsbr.
Verð 10,4 millj. 2289
Blikahólar - m. bílskúr. Giæsiieg
163,5 fm 5 herbergja ibúð á 2. hæð I góðu
fjölbýli m. innb. 40 fm bílskúr. Nýlegt eld-
hús og skápar. Verð 8,8 m. 2297
Fífurimi - sérhæð - skipti á
bíl. Ný 100 fm efri sérh. ásamt bílsk. í
glæsil. tvíbýli. Áhv. húsbr. 6 m. Skipti
mögul. á bíl. Verð 8,8 m. 1999
Garðhús - glæsil. Nær fullbúin
glæsil. 130 fm hæð og ris í vönduðu nýl.
fjölbýli. 4 svefnherb. (ekkert mál að bæta 1
við) Stórar svalir. Skipti mögul. á sérbýli
allt að15 millj. Áhv. 5 millj. Verð 10,2 millj.
2366
Heimar - glæsil. hæð. Giæsii.
145 fm. hæð með 4 svefnherb. Glæsil. eld-
hús og baðherb. Parket á öllum gólfum.
Eign í sérfl. Laus fljótl. Verð 10,5 m. 2462
Grafarvogur - nýtt. Útb. 1,9
millj. Ný efri sérh. m. innb. bílsk. alls
196 fm Skilast fullb. utan, rúml. fokh. inn-
an. Verð 8,2 m. Eða tilb. til innréttinga á
aðeins 9,5 m. Áhv. húsbréf (40. ára,
5,1% vxt.) 6,3 m. 2115
Hamrahlíð - sérhæð. Giæsii. efri
sérhæð 110 fm Sérinng. Mikið endurn.
M.a., parket, gler, eldhús og fl. Glæsil. íb.
Verð 9,5 m. 2626
Vesturbær - Kópav.- m.bílsk.
Falleg 140 fm efri sérh. í tvíbýlish. með ca
30 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Stórar svalir.
Áhv. byggsj. og lífsj. 5 m. Skipti skoðuð
á ódýrari eign. Verð aðeins 9,9 millj. 2480
Mávahlíð - m. aukaíbúð. góö
talsvert endurnýjuð ca 130 fm íbúð á 2 h. í
góðu fjórbýli ásamt ca 30 fm stúdíóíb. í kj.
Skipti mögul. á ód. eign. Áhv. ca 7 millj.
Verð 10,8 millj. 2463
4ra herbergja
Álfheimar - góð eign. Faiieg ca
90 fm endaíb. á 1. hæð í nýviðg. og mál-
uðu fjölb. Suðursv. Nýtt parket. Áhv. 25.
ára lán 3,4 m. Verð 6,8 m. 2348
Ásbraut - hagst. lán. Faiieg 91 fm
íbúð á jarðh. með hagst. lánum kr. 3,2 milj.
Hér þarf ekkert greiðslumat. Þvottahús
á hæð. Verð 6,6 m. 2442
Blöndubakki - m. byggsj. Fai-
leg ca 100 fm íb. á 2. hæð. Talsv. endurn.
Áhv. byggsj. 3,9 m. Verð 7,1 m. Skipti ath.
á 2ja. 2012
Bólstaðarhlíð - laus strax.
Falleg og vel umgengin ca 100 fm íb. á 3.
hæð í nýl. viðgerðu + máluðu fjölb. auk 23
fm bílskúrs. Verð 7,9 m. 2399
Funalind - lyftuhús. Glæsil. nær
fullb. 113 fm íb. á 2. hæð í glæsil. lyftuhúsi.
Vandaðar innrétt. Áhv. húsbr. 4,5 m. Laus
l. feb. Verð 8.990 þús. 2353
Hraunteigur - glæsil. risíb.
Gullfalleg 4ra herb. risíb. með stórum suð-
ursvölum. Nýl. eldhús. Parket. Nýl. Pak,
rafm og fl. Áhv. Byggsj. og húsbréf 4,7
millj. Verð 7,6 m. 2487
írabakki - aukaherb. Falleg 4ra
herb. björt endaíb. á 3 h. 12 fm aukaherb. í
kj. Frábær aðstaða f. börn. Áhv. byggsj.
3,6 m til 40 ára. Verð 7 m. 2457
Kaplaskjólsv. - KR-blokkin.
Falleg 93 fm íb. á 3. hæð. Tvennar svalir.
Þvottaaðst. á hæðinni. Sauna í sameign.
Verð 7,7 m. 2336
Við Fossvoginn á fráb. verði.
Falleg 4ra herb. ib. með glæsil. útsýni á 4
hæð. Frábært útivistarsvæði hinum
megin við götuna. Áhv. Byggsj. rík. 3,3
m. Verð aðeins 6,7 m. 1102
Kóngsbakki - m. bygg.sj. Góð
90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í nýl. viðgerðu
fjölbýli. Parket. Sérþvottahús. Góð stað-
setn. Áhv. 2,3 millj Byggsj. rík. Verð 7,2
millj. 2365
Leirubakki - aukaherb. Faiieg
110 fm íb. meö aukaherb. kj. Rúmgóöar
stofur. Fallegt eldhús. Sérþvottahús. Verð
7,5 m. 1103
Efri sérhæð - Mosf.bæ. Nýieg
glæsileg 93 fm eign viö Leirutanga. Sérinn-
gangur, sérgarður, sér þvottaherb., útsýni,
parket o.fl. Eftirsótt og barnvænt hverfi.
Verð 8,5 m. Bein sala eða skipti á einb.,
parh., raðh., í Grafarv., (Hömrum, Fold-
um) eða Ártúnsholti.
Kópav. - parhús á einni
hæð. Glæsil. nýstandsett 132 fm parh.
á fráb. staö í austurbæ Kóp. Lofthæð 3,2
m. 3 svefnherb. Laust strax. Áhv. 5,5 m.
lán til 25 ára. Útsöluverð 8,5 m. 2393
Lyngmóar - bílsk. Guiifaiieg 4ra
herb. íbúð á 1. hæð. 21 fm innb. bllsk. með
vinnuhorni. Hagstæð ián 4,9 m. Afb. 35 á
mán. Verð 8,6 m. 2444
Við Miðborgina - m. auka-
herb. Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð I
góðu húsi á mjög góðum stað í miðborg-
inni ásamt 2 aukaherb. I kjallara. Skuld-
laus. Verð 5,9 millj.
Njörvasund - 1 hæð. góö 4ra
herb.íb. á 1. hæð I þríb. Tvö svefnherb. og
tvær stofur. Endurn. gler. Verð 6,5 m.
2489
Seljaland - bílskúr. Falleg 4ra
herb.ib á 1 hæð. Bllskúr fylgir. Frábær
staður. Glæsil. útsýni. Góð sameign. Park-
et. Nýl. gler. Hús nýmálað utan og viðgert.
Bein sala. Verð 9,5 m. 1538
Nálægt Bessastöðum. Ný
glæsil. 110 fm Ibúð á 1. h. Nýl. stórgl. hús.
Eign i sérfl. Þarna ertu í snertingu við nátt-
úruna. Verð 8,5 m. 2531
Suðurhvammur - m. byggsj.
Glæsil. 110 fm Ibúð á 3. h sem er fráb.
skipul. Sérþvh. Parket. Glæsil. útsýni. Eign
I sérfl. Áhv. 5 m. til 40 ára. Ekkert
greiðslumat. Verð 8,550 þús. 2458
Veghús - Byggsj. rík. 5,3
millj. Falleg nýleg 115 fm íb. á 2. hæð.
26 fm bílsk. Þrjú rúmgóð svefnherb. Stórar
suðursv. Sérþvottahús. Massivt parket.
Áhv. Byggsj. rík 5,3 m. Greiðslub. 25 þús
á mán. Verð: 9,3 m. 2516
Ingólfur Gissurarson, Þórarinn Friðgeirsson, Kristinn Kolbeinsson
lögg. fasteignasali, Magnea V. Svavarsdóttir, Bárður Tryggvason,
3ja herbergja
Grafarvogur - vaxtalaust í 4
ár. Nýjar vandaðar 3ja herb. íb. í nýju
glæsll. fjölbýli ásamt stæði I bílskýli. Verð
7.4 millj. Allt að 70% m. húsbréfum og
afg. gr. vaxtalaust 14. ár. 706
Breiðavík - útb. á 3 árum
vaxtalaus. Glæsil. 100 fm útsýnlsfb. á
5. hæð í lyftuhúsi. Fráb. vesturútsýni. Afh.
fullb. innan án gólfefna. Þú labbar með
kerruna á Golfvöllinn eða veiðistöngina í
Korpu. Verð aðeins 7,3 m. 468
Eiðistorg - glæsil. Giæsii. 110 fm
íbúð á tveimur hæðum með sólríkum garð-
skála og stórum suðursvölum. Laus. Verð
8.5 m. 2260
Engihjalli - glæsileg. Nær alger-
lega endurn. ca 80 fm íb. á 5. hæð I nýl.
viðgerðu + máluðu lyftuhúsi. Sjón er hér
sannarl. sögu rikari. Ahv. 3,1 m. húsbréf +
byggsj. Verð 6,0 m. 2403
Eyjabakki - útb. 2,1 millj.
Ekkert greiðslumat. Mjög faiieg
98 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) I góðu fjölb.
Þvottaaðst. I íb. Áhv. Byggsj.rík + lífsj.
4,1 m. Verð 6,3 m. 648
Eyjabakki - Laus. Giæsiieg 80 fm
íb. á 3. hæð I góðu fjölb. Suðursvalir.
Mögul. á 3 svefnherb. Nýl. eldh., bað, o.fl.
Laus. Áhv. 2,5 m. Verð 6,4 m. 373
Kópav. - Lindir. Ný íb. Giæsiieg
91 fm íbúð á 2. hæð. Afh. s.t. strax. full-
búin án gólfefna. Verð aðeins 7,2 m.
1952
Við miðbæinn - útsýni. Faiieg 82
fm íb. á 3. hæð í traustu steinhúsi f göngu-
færi við helsta menningarlíf borgarinnar
og tjörnina. Algerlega endurnýjuð. Suð-
austursvalir. Áhv. 5,0 m. húsbréf. (5%).
Verð 6,9 m. 2580
Gullsmári - ný fullb. íb. Giæsiieg
ca 80 fm íb. á 4. hæð í nýju vönduðu lyftuh.
á frábærum stað í Kópavogsdal. Vandaðar
innrétt. Parket og flísar. Til afh. strax, lykl-
ar á skrifstofu. 2465
Hraunbær - Bíll uppí. Faiieg 85
fm íb. á 3. hæð. Vestursv. Hús klætt að
hluta. Laus. Verð aðeins 5.950 þ. 1933
Hraunteigur - m. vinnuaðst.
Góð 77 fm íb. I kj. I þríb. með sérinng.
Ásamt 55 fm góðri vinnuaðstööu í bakhúsi.
Laus strax. Verð 6,5 m. 1123
Kapiaskjólsv. - útb. 1,8 m. góö
3-4ra herb. ib. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 4,8
m. Verð 6,6 m. 1101
Langamýri - Garðabæ. Nýleg
glæsileg 86 fm íb. á 2. hæð I litlu tveggja
hæða fjölb. á mjög eftirsóttum stað. Sér-
inng. af svölum. Stórar suðvestursvalir.
Þvottaherb. I íb. Áhv. Byggsj. rík. (40.ára,
4,9%) 5,1 m. Verð 8,4 m. 649
Langholtsv. - bílsk. Faiieg 80 fm
íb. I kj. I tvibýli ásamt bílskúr. Nýl.eldh.
Stórglæsil. nýtt baðherb. með miklum inn-
rétt. Tvö rúmgóð svefnherb. Góður garður.
Verð 6,6 m. 2077
Laufrimi - 100 fm - sérinn-
gangur. Glæsileg ný 3ja herbergja íbúð
á 3. hæð I nýju vönduðu fjölbýli. Afhend-
ing strax tilb. til innr. Verð 6,5 millj. Fæst
einnig fullbúin með parketi og flísum á
gólfi. 2466
Lækjarkinn - Hf. vönduð ca 80 fm
3ja herb. íb. á 2. hæð I góðu fjórbýli. Góð
staösetning. Eign I góðu standi. Ahv. 3,4
millj. mest byggsj. 2468
Njálsgata . Góð 83 fm íb. á 1. h. I
hjarta borgarinnar. Áhv. 3 millj. hagst. lán.
Verð 5,2 millj. 2359
Ránargata í nýlegu húsi. Falleg
rúmgóð 88 fm risíb. Auk þess lítill bllskúr.
Tvennar suðursvalir. Þvottaherb. I íb. Áhv.
4,3 m. Verð 8,2 m. 2272
Stelkshólar. Falleg 3ja herb. á 2. hæð
I nýstandsettu húsi. Mjög ákv. sala. Hag-
stæð kaup. Verð 6,1. 2484
Suðurhlíðar Kóp. - stórglæsi-
leg. Einstök 93 fm íbúð á 2. hæð í nýl.
glæsilegu fjölbýli. Suðursvalir. Glæsil. inn-
réttingar. Ahv. 5,3 millj. byggsj. (40 ára,
4,9%) Verð 8,5 m. 1924.
Víðihvammur - sérh. Guiifaiieg so
fm ib. á 1. hæð í þríb. innst í lokaðri götu.
Allt sér. Áhv. 4 m. hagst. lán. Greiðslub.
21 þús á mán. Verð 6,6 m. 1953
2ja herbergja
Breiðholt - skipti á stærri. góö
ca 50 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð I nýl. við-
gerðu lyftuhúsi. Skipti mögul. á 3ja herb.
íb. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,4 millj. 2368
Álfaheiði - m. bílskúr -
glæsil. Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðhæð I
nýl. vönduðu húsi ásamt bílskúr. Flísar.
Skipti mögul. á 4ra herb. ib. Áhv. 4,1
millj. bygg.sj. Verð 7,2 millj. 2360
í nýlegu lyftuhúsi miðsvæðis.
Glæsil. íb. á 6. hæð v. Ásholt. Suðursv.
Mikið útsýni. Laus strax. Tilvalið f. eldri
borgara. Húsvörður. Verð 5,7 m. 2568
Fífusel - falleg 88 fm Mjög rúm-
góð og vönduð íb. á 1. hæð m. sér garð-
skika. Áhv. 3,1 m. hagst. lán. Verð 5,5 m.
1742
Grafarvogur - Foldahverfi.
Mjög góð 2ja herb. ca 52 fm íb. á 2. hæð
í nýl. viðg. og máluðu fjölb. Glæsilegt út-
sýni yfir borgina. Áhv. bygg.sj. 3,5 millj.
Mjög gott verð 5,4 millj. 2467
Ný íbúð á verði notaðrar.
Glæsileg ný 55 fm ib. á 2. hæð I nýju fjölb.
I Grafarvogi. Ótrúlegt verð 5,4 milij. Full-
búin án gólfefna. 432
Furugrund - laus. Gullfalleg ca. 60
fm íbúð með glæsil. útsýni í vestur yfir Perl-
una og Snæfellsjökul. Parket. Húsið allt nýl.
málað. Áhv. 2,3 m. hagstæð lán. Verð 5,5
m. 2209
Vesturbær - fráb. kaup. Falleg
2ja herb á 4. hæð með stæði í bilskýli.
Parket. Suðursvalir. Áhv. 3 millj. hagstæð
lán. Verð aðeins 4,5 m. 2483
Við Þróttaraheimilið. Endurnýj-
uð mjög sérstök og björt 70 fm íb. I kj. (Ilt-
ið niðurgrafin) Áhv. iífsj. ca. 2 millj. Verð
5,5 m. 2067
Krummahólar. Glæsil. 2ja herb. ib. á
5. h. Glæsil. útsýni. Stæði í bílskýli. Verð
4.1 m. 1883
Ljósheimar - glæsil. útsýni.
Falleg 75 fm íb. á 9. h. I nýklæddu lyftuhúsi.
Suðursv. Stórgl. útsýni. Áhv. 4,0 m. Verð
6.1 m. 2378
Njálsgata - öll nýstands. Falleg
ca. 65 fm nýstandsett 65 fm stúdíóib. á 1
h. Sérinng. Nýtt eldh, bað., ofnar og rafm
Gæti einnig hentað sem skemmtil. versl-
unarhúsn. Mögul. að setja bfl uppí kaupv.
Verð 3,6 m. 2342
Þingholtin - Óðinsgata. Faiieg
65 fm 2-3ja herb.íb. á 1. h í góðu tvíbýli.
Sérinng. Laus strax. Áhv. 2,4 m. Verð að-
eins 4,6 millj. 2339.
Samtún - endurnýjuð. Guiifaiieg
2ja herb. tæplega 50 fm íb. öll endurnýjuð.
Toppeign. Verð 3,950 m. 2490
Sléttahraun - Hfj. Giæsii. 61 fm íb.
á 1. hæð. Parket. Verð 5,2 m. 2224
Vallarás - falleg eign. Faiieg 55
fm ib. á 3. hæð i topphúsi. Suðursv. Áhv.
ca 2,8 millj. Verð 4.950 þ 2355
Hús á góðum
stað í Gardabæ
HÚS á góðum stöðum í Garðabæ
eru ávallt eftirsótt. Hjá Kjöreign
og hjá Eignamiðluninni er nú til
sölu gott steinhús að Sunnuflöt 14.
Efri hæðin ásamt hluta af jarðhæð-
inni er 248 ferm., en þeim eignar-
hluta fylgir 50 ferm. tvöfaldur bíl-
skúr. A neðri hæð er 159 ferm.
íbúð með sérinngangi.
— Þetta hús stendur á frábærum
stað við lækinn í Garðabæ og er
með stórum og sólríkum svölum,
sagði Dan Wiium hjá Kjöreign. —
Á efri hæð eru stofur, borðstofa,
vinnuherbergi og fjögur önnur her-
bergi, fyrir utan eldhús, þvottahús,
geymslu og góðar svalir. Tilheyr-
andi þessari íbúð er mjög gott her-
begi á jarðhæð með hurð út á ver
önd og ófrágengið rými fyrir bað
og sánu. Bflskúrinn fylgir einnig
þessari hæð.
Á jarðhæð er 159 ferm. íbúð
með sér inngangi. Þar eru m. a.
forstofa, hol, snyrting og tvær park-
etlagðar stofur. — Þetta hús er
mjög mikið endurnýjað, sagði Dan.
— Þannig hefur rafmagn og gler
verið endurnýjað.
Húsið stendur við Sunnuflöt
14. Ásett verð er 24,5 millj.
kr., en í húsinu eru tvær íbúð-
ir. Hugsanlegt er að selja
íbúðirnar hvora í sínu lagi.
Húsið er til sölu þjá Kjöreign
og Eignamiðluninni.