Morgunblaðið - 04.02.1997, Page 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
pr? Gl EMLl [ GIMLIGIMLI
f FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26 RVK FAX 552 0421 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 SÍMI 552 5099 f
Ólafur B. Blöndal sölustjóri
Sveinbjöm Halldórsson sólumaÖur
Steingrímur Ármannsson sölumaður
Ema Margrét ritari.
Hajsteinn S. Hafiteinsson lögfraðingur
Ámi Stefánsson, viðsk.frœðingur,
löggiltur fateignasali.
FIFUHVAMMUR Reisulegt 212 fm
einbýli með sér íbúð í kj. Húsið er töluvert
endumýjað og mjög vel skipulagt. 4-5
svefnherb. á aðalhæðum. Frábær stað-
setning. Góður suðurgarður. 5302
SUNNUFLOT - GARÐABÆ
Vorum að fá í sölu fallegt einbýli á þess-
um eftirsótta stað við hraunjaðarinn. Um
er að ræða 200 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt kjallara og tvöföldum 40 fm
bílskúr. 6 svefnherb. FALLEG EIGN Á
FRÁBÆRUM STAÐ. Verð 18 millj. 5408
MELGERÐI - KÓPAVOGI vor
um að fá ( sölu fallegt 200 fm einbýli
ásamt 50 fm bílskúr á góðum stað í vest-
urbæ Kópavogs. 60 fm stofa. Parket á
gólfum. Verð 12,9 millj. 5403
LAUFBREKKA - KÓPAVOGI
Mjög fallegt einbýli á 2 hæðum á fallegum
útsýnisstað. Innbyggður bílskúr. Vestursv.
Suðurverönd timbur. Parket á gólfi. Björt
og falleg stofa. Verð 13,8 millj. 4851
FANNAFOLD Gott nær fullbúið 160
fm einbýli á einni hæð ásamt 43 fm bíl-
skúr. Frábær staðs. innarlega í botnlanga.
Óvenju stórt og vandað eldhús. 4 svefn-
herb. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 14,2
millj. 2638
MIÐTÚN Gott 225 fm einbýli á ról.
stað. Mjög auðvelt að hafa sér 3ja herb.
rúmgóða íb. í kjallara. Allar innr. og gólf-
efni efri hæðar nýl. endurn. Mjög gott ás-
tand húss. Verð 13,5 millj. 5344
LINDARSEL Vandað einbýli 352 fm
á tveimurPæðum með tvöföldum bilskúr.
í húsinu eru nú tvær ibúðir ca 160 fm á efri
hæð og ca 140 fm á neðri hæð. Allt er
fullb. og mjög vandað. 3076
ÞINGHOLTIN Einbýii á fínum stað i
Pingholtunum jarðhæð, aðalhæð og ris
samtals ca 170 fm. Sér bílastæði. Auðvelt
að hafa sem tvíbýli ca 80 og 90 fm íbúðir
með öllu sér. Mikið endurnýjað hús. Verð
12,5 millj. 5285
BOLLAGARÐAR - LÓÐ Vorum
að fá í einkasölu 710 fm byggingarlóð
undir einbýli á fallegum útsýnisstað stað-
setta innst í botnlanga í grónu hverfi.
Teikningar liggjafyrir. Verð 2,5 millj. 5283
KEILUFELL Mjög gott 147 fm einbýli.
Um er að ræða hæð og ris auk 29 fm bílsk.
Nýl. eldhús og parket. Ræktuð ióð. Góð
eign. Áhv. 4 millj. Verð 11,5 millj. 3587
NJÁLSGATA Litið einbýlishús kjallari
hæð og geymsluris, ásamt útigeymslu.
Búið að útbúa litla 2ja herb. íb. í kjailara.
Byggingarleyfi á lóðinni fylgir. EIGN SEM
GEFUR MIKLA MÖGULEIKA. Áhv. 4,0
millj. 7
MIÐBÆRINN Nánast algjörlega
endurnýjað sambyggt sérbýli 2 hæðir og
ris, samtals 146 fm. Nóg af svefnherb. og
rumg. stofur. Fallegt hús á góðum stað.
Áhv. 1,7 millj. Verð 10,2 millj. 4595
LANGHOLTSVEGUR Gott 171
fm parhús á tveimur hæðum. 5 svefnherb.
Stórar stofur. Gott skipulag. Stór og fal-
legur garður. Áhv. 6,7 millj. Verð 11,9
millj. 5346
ÁSGARÐUR Gott 110 fm raðhús I
neðstu röð með fallegu útsýni yfir Foss-
vogsdalinn. 2 hæðir og kjallari. Mikíð end-
urn. Vill skipti á sérbýli alit að ca. 11,0
millj. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 8,3
milij. 4992
FANNAFOLD Fallegt 132 fm raðhús
á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. 3
svefnherbergi. Vandaðar innr. Áhv. Bygg-
sj. rík. 3,5 millj. 4270
KJARRMÓAR Laglegt 111 fm en-
daraðhús ásamt 28 fm bílskúr. 3 svefn-
herb. og 2 stofur. Góð staðsetning. ATFI.
SKIPTI. Verð 11,3 millj. 3968
ÁRTÚNSHOLT Skemmtilegt 148
fm endaraðhús ásamt 27 fm bílskúr, innst
í botnlanga. Suðurgarður. 4 svefnher-
bergi. Áhv. 6,9 millj. Verð 12,5 millj.
ATH. SKIPTI Á ÓDÝRARA. 4525
HRAUNTUNGA - KOPA-
VOGI Vorum að fá í sölu glæsilegt par-
hús í suðurhlíðum Kópavogs. Alls 189 fm
með innb. bílskúr. Flísar á gólfum. Glæsi-
legt útsýni._ Suðursvalir. Glæsilegur suð-
urgarður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. 5342
STARENGI Permaform raðhús á
góðum stað í Grafarvogi. Alls 151 fm með
innb. rúmgóðum bílskúr. Skemmtileg
hönnun. Rúmgóðar stofur. Stórt eldhús.
Verð 11,3 millj. SKIPTI Á MINNA KOMA
TIL GREINA. 4896
SELBREKKA - KÓPAVOGI
Mjög fallegt 250 fm 2ja íbúða raðhús á
mjög góðum stað í Kópavogi. Á neðri
hæð er 2ja herb. íbúð og er hún laus.
Parket. Innb. bílskúr. Fallegt útsýni yfir
Fossvog. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,8
millj. SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN
KOMA TIL GREINA. 5011
RJÚPUFELL Fallegt 133 fm en-
daraðhús, ásamt bílskúr. Parket og flísar á
gólfum. Fallegur og skjólgóður suðurgarð-
ur. Eign sem er vel þess virði að líta á.
VERÐ TILBOÐ. SKIPTI Á MINNA KOMA
TILGREINA. 5249
FANNAFOLD Fallegt 102 fm parhús
á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílskúr.
Fallegar innr. og gólfefni. 3 svefnherb.
Góð eign í góðu hverfi. 3702
LAUGALÆKUR Hér er það. Gott
raðhús á þessum fallega stað 174 fm
Húsið er nýl. tekið í gegn að utan. Stór
herþ. Falleg stofa. Tvennar svalir. Fallegur
suður og norðurgarður. Líttu við og sjáðu.
5323
HÁTEIGSVEGUR Nýkomin inn
mjög góð ca. 105 fm efri sérhæð ásamt
33 fm góðum bílskúr. Sér inng. Parket og
suður svalir. Áhv. 6,2 millj húsbr. Verð
10,2 millj. 5279
TÓMASARHAGI Nýkomin inn 140
fm efri sérhæð í tvíbýli. Allt sér. Tvennar
svalir. Arinn. Góðar stofur. 3-4 herb. Frá-
bær staðsetning. Áhv. húsbr. 4,5 millj.
Verð 11,8 millj. 5182
VÍÐIHVAMMUR - KÓPA-
VOGI Falleg 120 fm efri sérhæð ásamt
32 fm bílskúr. Sólskáli. Stór verönd. Góð
staðsetning í suðurhliðum Kóþavogs. Flís-
ar og parket á gólfum. Falleg eign. Áhv.
5,3 millj. Verð 10,9 millj. Skipti á minni
koma til greina. 5295
RAUÐALÆKUR Erum með í sölu
122 fm sérhæð, ásamt bilskúr í reisulegu
húsi á mjög eftirsóttum stað. 3 svefnher-
bergi. Tvennar stofur. Falleg og rúmgóð
eign. Verð 9,7 millj. LAUS STRAX. 5121
GNOÐARVOGUR Mjög góð 139
fm neðri hæð í þríbýli ásamt 35 fm bíi-
skúr. 4 svefnherb. stóra_r stofur, suður-
svalir og gott skipulag. Áhv. byggsj. 2,5
millj. Verð 11,3 millj. 5292
BARMAHLÍÐ Sérhæð 104 fm á 1.
hæð með sér inng. Nýl. parket á gólfurn,
gott skipulag. Suðurgarður. ATH. SKIPTIA
STÆRRI HÆÐ f HLÍÐUM. Verð 8,5 millj.
5220
HOLTAGERÐI - KÓPAVOGI
Nýkomin inn 106 fm efri sérhæð í tvíbýli. 2
aukaherb. í kjallara. Bílskúrsplata. Húsið
nýklætt utan meó steni. Glæsilegt útsýni.
Allt sér. Áhv. 1,6 millj. Verð 8,9 millj. 5347
HERBERGJA OG STÆRRA
E
MIÐBÆR - NYTT - UTSYNI
Mjög glæsileg 187 fm penthouse íbúð í
vel staðsettu nýl. lyftuhúsi. Húsvörður.
Þrennar svalir með útsýni yfir landið og
miðin. Eign fyrir þá sem vilja mikla loft-
hæð og vítt til veggja. Áhv. 4,3 millj.
SJÓN SÖGU RlKARI! 5363
ÞVERHOLT - GLÆSIEIGN
Óvenju glæsileg 158 fm íbúð á 3. hæð i
nýlegu húsi ásamt stæði i bílskýli. Eikar-
innr. og parket. Tvennar svalir. fbúðin er á
2 hæðum og vel skipulögð. Áhv. byggsj.
3,5 millj. Verð 11,9 millj. 5040
RAUÐHAMRAR Stórglæsileg 177
fm íbúð á tveimur hæðum í vesturenda
ásamt bílskúr. Suðursvalir. Sólskáli og
glæsilegt útsýni. Vandaðar innr. og gólf-
efni. Steyptur stigi milli hæða. TOPP-
EIGN. Áhv. 5,9 millj. 5354
ESPIGERÐI Glæsileg 4ra herb. 137
fm íbúð á 8. hæð. Nýtt eldhús og bað-
herb. Parket og fallegur arinn. Glæsilegt
útsýni. ATH: Áhv. 1,3 millj. Verð 9,7 millj.
5145
VESTURGATA Góð 5-6 herb. fbúð
á 2 hæðum í nýl. fjölbýli. Fallegt útsýni.
Stór og rúmgóð herb. Falleg sameign.
Áhv. byggsj. 3,5 millj. Söluverð aðeins
9,9 millj. 4788
MIÐLEITI Mjög falleg 132 fm ibúð á
þriðju hæð í lyftublokk ásamt stæði f bll-
geymslu. Parket á gólfi. Stórar suðursval-
ir. Falleg eign á eftirsóttum stað. Laus
fljótlega. Verð 12 millj. 5360
MELGERÐI Stórglæsileg 139 fm
jarðhæð á fallegum stað Kóþavogi. Stór
og fallegur suðurgarður. Viðarverönd.
Parket á gólfum. Áhv. 2,7 millj. Verð 9,2
millj. 4487
HRAUNBÆR Stórglæsileg 4ra herb.
107 fm ibúð á 1. hæð í faliegu fjölbýli.
Parket og flísar. Stutt í alla þjónustu. EIGN
SEM ER VEL PESS VIRÐI AÐ SKOÐA.
Verð 7,9 millj. Áhv. 4,1 millj. 4762
KRÍUHÓLAR Góð 5 herb. 121 fm
íbúð á fimmtu hæð í lyftuhúsi ásamt 25 fm
bílskúr. Fallegt útsýni. Laus fijótlega. Verð
6,9 millj. 5386
wmmmmmmm
HRAUNBÆR Góð og vel skipulögð
4ra herb. 103 fm íbúð á 1. hæð. Stór og
góð stofa stór herb. Suðursvalir. Verð 7,5
millj. 5335
SKÓLABRAUT 95 fm mikið end-
urn. íbúð á 1. hæð í tvíbhúsi ásamt bíl-
skúr. Þvottahús á hæðinni. Parket. Sér-
inng. Verð. 7,5 millj 5441
RAUÐALÆKUR Mjög rúmgóð og
vel skipul. 109 fm rishæð í góðu húsi á ról.
stað. 3 góð svefnherb. og 2 stofur. Suður-
svalir. Sérbílastæði. Áhv. Byggsj. rík. og
húsbr. 4,7 millj. Verð 8,7 millj. 4743
RAUÐARÁRSTÍGUR Glæsil.
104 fm iþúð á tveim hæðum i nýlegu fjöl-
býli, ásamt stæði í bflskýli. Vandaðar innr.
Áhv. 5,6 millj. byggsj. Verð. 8,9 millj.
5308
STÓRAGERÐI 4ra herb. endaib.
102 fm á 2. hæð i fjölbýli. Stutt í skóla og
aðra þjónustu. Laus strax. Áhv. húsbr.
4,1 millj. Verð 7,2 millj. 5413
ÞINGHOLTSSTRÆTI Ágæt 4ra
herb. íbúð á fyrstu hæð, ásamt 33 fm úti-
húsi. Eign sem gefur mikla möguleika.
Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 5086
MIÐLEITI Falleg og rúmgóð 125 fm
íbúð ásamt stæði í bílskýli á þessum eftir-
sótta stað. 3 svefnherþ. Pvottahús í íbúð.
Parket á gólfum. Glæsilegt útsýni. Suður-
svalir. Verð 11,4 millj. 5356
REYNIMELUR Vorum að fá inn
góða 4ra herb. 82 fm íbúð á 4. hæð í ný-
standsettu fjölbýli að innan sem utan.
Suðursvalir með glæsilegu útsýni. Áhv.
húsbréf 2.250. þús. Verð 7.250 þús.
5391
NÝTT - GULLENGI - NÝTT
ÓVENJU GLÆSILEG - ALLT SÉRSMlÐ-
AÐ. 3ja - 4ra herb. 111 fm íbúð á 2. hæð
í 6 íbúða húsi. Tvennar svalir. GLÆSI-
LEGAR INNR. OG GÓLFEFNI. Þvottahús
og geymsla i íbúð. Áhv. ca. 4,7 millj.
Verð 9,8 millj. ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!!
5349
NÆFURÁS Nýkomin inn glæsileg 4ra
herb. 108 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli.
Góðar innréttingar. Parket á öllu. Fallegt
útsýni. GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTL.
Áhv. 2,4 millj. Verð 8,3 millj. 5374
HÁALEITISBRAUT Gullfalleg 4ra
- 5 herb. 107 fm íbúð ásamt bílskúr i fjöl-
býli. Nýtt eikarparket. Gluggar á þrjá vegu.
Vestursvalir. Eign í sérflokki, láttu ekki
happ úr hendi sleppa. Verð 8,5 millj.
5275
LAUGAVEGUR - ÁSAMT
RISI 3ja - 4ra herb. 78 fm íbúð + ris (
góðu bakhúsi í miðbænum. Mikið endur-
nýjað. Góðar innr. og falleg gólfefni. Risloft
fallega innr. Mögul. á tveimur herb. f risi.
Eign í hjarta bæjarins. Áhv. byggsj. 3,6
millj. Verð 6,9 millj. 5267
HÆÐARGARÐUR 4ra herb. 76 fm
efri sérhæð i góðu húsi á góðum stað.
Parket á íbúðinni. Risioft yfir allri ibúðinni.
Verð aðeins 6,9 millj. 5207
SEILUGRANDI Björt og falleg 86
fm íbúð á tveimur hæðum. Parket. Stórar
suðursvalir. Stæði í upph. bílskýli. Góð
staðsetning, enda stutt í alla þjónustu. Fal-
legt útsýni. Verð 7,8 millj. Ahv. 4,2 millj.
SKIPTI Á MINNI EIGN MIÐSVÆÐIS 5094
FOSSVOGUR - LAUS STRAX
Góð 4ra herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Stórar
svalir í suður. Fallegt útsýni. 3 svefnherb.
Áhv. húsbréf 4,7 millj. Verð 7,2 millj.
LAUS STRAX! 4226
ENGJASEL Falleg 4ra herb. 97 fm
íbúð á 1. hæð í fjölbýli sem er nýl. búið að
taka í gegn. Parket. Suðursvalir. 25 fm
stæði í bílskýli. Nýl. leiktæki fyrir börnin á
lóðinni. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,7 millj. 5026
VESTURGATA Mjög góð 4ra herb.
96 fm íbúð í fallegu húsi í vesturbænum.
Nýl. rafmagn. Sameign öll nýl. tekin í gegn.
Suðursvalir. íbúð sem gefur mikla mögu-
leika, eign sem þú ættir að kíkja á. Áhv. 1
millj. Verð aðeins 6,8 millj. 4925
HJALLABRAUT Falleg 103 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Stórar
stofur. Parket. Suðursvalir. Þvottahús og
búr i ib. Áhv. 3,6 millj. byggsj. SKIPTI
MÖGULEG Á STÆRRI EIGN I HAFNAR-
FIRÐI. 4892
FÍFUSEL - ÁSAMT BÍLSKÝLI
Mjög skemmtileg og rúmgóð 4ra herb. ib.
í viðhaldsfríu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli.
Stutt i alla þjónustu. Parket á stofu. Getur
verið laus fijótlega. Áhv. 2 millj. Verð 7,6
millj. 4786
3JA HERBERGJA IBUÐIR
HRAUNBÆR - BYGGSJ í fai
legu fjölbýli vorum við að fá inn góða 3ja
herb. ibúð á 2. hæð. Parket og flísar.
Góðar innr. Björt og vel umgengin eign.
Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,4 millj.
SKIPTI Á STÆRRI EIGN. 5411
KÓNGSBAKKI - BYGGSJ
Góð 3ja herb. 74 fm íbúð á 1. hæð ásamt
sérgarði. Parket og flísar. Sérþvottahús í
íbúð. Sameign nýl. tekin i gegn. Áhv.
byggsj. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. 5414
SKIPTI UTAN REYKJAVÍK-
UR Hamraborg - Kóþavogi. Góð 3ja
herb. íbúð í fjölbýli, ásamt stæði í bílskýli.
Góð staðsetning. Stutt í alla þjónustu.
Áhv. 3,2 millj. Verð 6,1 millj. SKIPTI
MÖGULEG. ALLT SKOÐAÐ. 5326
SELJABRAUT 3ja herb. 68 fm hæö
+ ris ásamt stæði í bílskýli. Suöursvalir.
Risloft fullinnréttað. Eign sem gefur mikla
möguleika. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,7 millj.
SKIPTI Á MINNI EIGN I MIÐBÆNUM.
5307
LINDARHVAMMUR - RIS vor
um að fá í sölu góða 3ja herb. 76 fm ris-
íbúð í þríbýli með fallegu útsýni. Ástand
gott. Þak m.a. yfirfarið. Áhv. 2,4 millj.
Verð 5,6 millj. 5022
NÝTT - LAUTASMÁRI - NÝTT
Góð 3ja herb. 81 fm íbúð í nýju fjölbýli.
Rúmóð herb. og stofa. Suðursvaiir. Rúm-
gott eldhús. Sameign og lóð afhendast
fullfrágengin. Að innan samkomulag. Góð
greiðslukjör. 5081
HRAFNHÓLAR Góð og björt 3ja
herb. 70 fm íbúð í lyftuhúsi. Flísalagt bað-
herb. Gott útsýni. Stutt í versl. Lokað leik-
svæði. Gervihnattadiskur. Áhv. 3 millj.
Verð aðeins 5,5 millj. 4828
LAUGAVEGUR - F/LAG-
HENTA 3ja herb. 77 fm íbúð á 3. hæð
í steinhúsi. íbúðin þarfnast standsetning-
ar. Miklir möguleikar. Áhv. húsbr. 3,5
millj. Verð 5,5 millj. 5430
SAMTÚN Nýkomin í sölu 65 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð efri í tvíbýli. Sér inn-
gangur. Parket og flísar á gólfum. Góð
staðsetning. Áhv. byggsj. 3,0 og húsbr.
750 þús. Verð 5,6 millj. 5269
SELVOGSGRUNN Falleg og björt
2ja herb. 70 fm íbúð á annarri hæð. Park-
et á gólfi. Falleg og björt eign. Áhv. 3,2
millj. Verð 6,7 millj. 5122
SOGAVEGUR - ALLT SÉR
Skemmtileg 2ja-3ja herb. 61 fm endaíbúð
Uþþí lóð með sér þílastæði og sérgarði
rneð verönd í suður. Skjólgóður staður.
Áhv. ca. 3,0 miilj. Verð 5,4 millj. 5067
VESTURBERG Góð 3ja herb. 77
fm íbúð á 3. hæð efstu. Fallegt útsýni yfir
borgina. Áhv. byggsj. og húsbréf 3,4
millj. Verð 5,7 millj. 2627
REKAGRANDI Falleg 3ja herb
íbúö á annarri hæð ásamt bílskýli. Parket
á allri íbúðinni. Tvennar svalir. Rúmgóö
og björt eign. Hús standsett. Áhv. 4,3
millj. Verð 7,5 millj. 5170
HRAUNBÆR - SKIPTI MIÐ-
BORG Mikið endurnýjuð 83 fm 3ja
herb. ibúð á 2. hæð. Vestursvalir. Gott út-
sýni. Parket og góðar innréttinqar. Áhv.
2,0 millj. Verð 6,2 millj. 5311
VINDAS Mjög smekklegainnréttuð3ja
herb. 83 fm íbúð í nýklæddu fjölbýli. Eik-
arparket á gólfum. Suðursvalir með út-
sýni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 7,0
millj. 5221
FRÓÐENGI Glæsileg 3ja herb. 99 fm
íbúð á 1. hæð í fallegu húsi. Sérinngangur.
Sérgarður. Áhv. 6,0 millj. Verð 7,5 millj.
5139
FURUGRUND Falleg og rúmgóð 74
fm 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi
ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum.
Suðursvalir. Verð 6,9 millj. 5321
FROSTAFOLD Mjög falleg 3ja
herb. 83 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi
ásamt 21 fm bilskúr. Parket og flísar á
gólfum. Suðursvalir með útsýni. áhv.
byggsj. 4,9 millj. Verð 8,2 millj. 2836
MARÍUBAKKI - BYGGSJ Góð
3ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjöl-
býli. Parket og flísar. Fallegt útsýni af vest-
ursvölum. Sér þvottahús með glugga.
Stutt i alla þjónustu. Áhv. 4,1 millj. bygg-
sj. og lífsj. Verð 6,0 millj. 5246
HALLVEIGARSTIGUR Erum
með í sölu fallega 3ja herb. ibúð á góðum
stað í hjarta borgarinnar. íbúðin er 63 fm á
fyrstu hæð. Parket á gólfum. Hús nýmálað
að utan. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,1 millj.
5278
BALDURSGATA Falleg 76 fm íbúð
á fyrstu hæð. Ibúðin var öll standsett 1996
og er í toppstandi. Spónaparket á gólfi.
Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 5239
AUSTURSTRÖND Falleg 3ja
herb. 80 fm íbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi
ásamt stæði í bílskýli. Fallegt útsýni yfir
sundin blá. Falleg eign á góðum stað.
Áhv. 2,2 millj. verð 7,9 millj. 5233
HLÍÐARHJALLI - M/BÍL-
SKÚR Stór og falleg 3ja herb. 93 fm
ibúð ásamt bílskúr. Stórt eldhús með
Gaggenau tækjum. Fallegt útsýni. Barna-
vænt umhverfi. Stórglæsileg blokk. Verð-
launahús og -garður. Áhv. 5,1 millj. i
byggsj. Verð 8,9 millj. SKIPTI KOMA
TIL GREINA. 5013
2JA HERBERGJA IBUÐIR
SNORRABRAUT FYRIR 55 ÁRA
OG ELDRI. Nýkomin inn 64 fm 2ja herb.
íbúð í nýlegu vönduðu lyftuhúsi. Vönduð
sameign, góð staðsetning. Þvottaaðstaða
og geymsla í íbúð. ÍBÚÐ FYRIR 55 ÁRA
OG ELDRI. 5394
HRAUNBÆR Mjög snyrtileg 54 fm
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Nýlegt parket,
suður svalir. Laus fljótlega. Ahv. byggsj.
rík. 3,4 millj. Verð 5,3 millj. 5420
GAUKSHÓLAR Góð 2ja herb. ibúð
á 2. hæð í lyftuhúsi.Þvottahús á hæðinni.
Húsvörður sér um allan daglegan rekstur.
Áhv. 3,2 millj. Verð 5,5 millj. GÓÐ
GREIÐSLUKJOR. 5357
BRAGAGATA Vorum að fá í sölu
miðhæðina í þessu glæsilega húsi. Eign
sem þarf að klára að gera upp. fbúðin er
65 fm 2ja herb. á einni hæð. Nýlegt þak.
Búið að laga húsið að utan. Áhv. 2,2 millj.
Verð tilboð. 5406
BJARNASTÍGUR Falleg 2ja herb.
mikið endurn. íb. á 1. hæð í góðu stein-
húsi. Sérinng. og hiti. Nýl. rafl., gólfefni og
fl. Verð 4,5 millj. 3284
BARÓNSSTÍGUR Mjög góð 2ja
herb. ca 50 fm íb. á 2. hæð, efstu í tvíbýli.
Endurn. þak, klæðning og fl. Verð 4.600
þús. 4945
REYNIMELUR Snotur 2ja herb. 35
fm íbúð í kjallara á_ rólegum og góðum
stað. Suðurgarður. Áhv. byggsj. 1,2 millj.
Verð 3,1 millj. 4999
LAUGAVEGUR Mjög snyrtileg 2ja
herb. 54 fm íbúð á 3. hæð í húsi frá götu.
Góður saml. bakgarður. Áhv. 2,0 millj.
Verð 4,4 millj. 5393
HRINGBRAUT - BÍLSKÝLI
Góð 2ja herb. 59 fm íbúð á 4. hæð í góðu
húsi ásamt 30 fm stæði i bílskýli. Parket á
gólfum. Suðursvalir. Áhv. 2 millj. Verð 5,5
millj. 5409
KRUMMAHÓLAR - BÍL-
SKÝLI Góð 2ja herb. 43 fm íbúð á 5.
hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Fal-
legt útsýni._ Vélaþvottahús. Frystihólf í
sameign. Áhv. 2,6 millj. Verð 3,5 millj.
5399
JÖRFABAKKI Mjög góð og vel
skiþulögð 65 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð
efstu í nýl. standsettu húsi. Góðar suður-
svalir. VILJA SKIPTI Á 4RA í BÖKKUM.
Áhv. byggsj. 1,3 millj. Verð 5,2 millj.
5348
SPÓAHÓLAR Mjög góð 2ja herb.
61 fm íbúð á 1. hæð (beint inn) i mjög
góðu húsi. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,3 millj.
ATH. AÐ TAKA BÍL UPP I. 4988
HRAFNHÓLAR Góð 2ja herb. 65
fm íbúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi. Suður-
svalir með glæsilegu útsýni. LAUS
STRAX. Áhv. 3,0 millj. Verð 4,7 millj.
5229
KLAPPARSTÍGUR Mjög
skemmtileg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð i
hjarta borgarinnar. Hátt til lofts. Sliþuð við-
argólf. Góð staðsetning. Áhv. 2,3 millj.
Verð 4,5 millj. 5015
HVERAFOLD Glæsileg 2ja herb. 80
fm ib. á 1. hæð með fallegu útsýni. Glæsil.
innr. Merbau-parket. Stutt í alla þjónustu.
Áhv. 4,8 millj. Verð 7,2 millj. SKIPTI Á
STÆRRA KOMA TIL GREINA. 4807
ENGIHJALLI Snotur 2ja herb. íbúð
á jarðhæð í litlu fallegu fjölbýli. Flísar og
þarket. Falieg innr. Góður sér suðurgarður.
Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9 millj. ATH. SKIPTI
Á4RAHERB. 5193
SKEGGJAGATA Ágæt 47 fm íbúð
á góðum stað í þribýlishúsi. Þak nýl. yfir-
farið. Góður garður. Stutt i alia þjónustu
Verð 3,9 millj. LAUS STRAX. 4124