Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA Fjórir fræknir í Wuppertal Morgunblaðið/Sigmundur Ó. Steinarsson WUPPERTAL hefur gengiö vel í 2. delldar keppnlnnl f handknattleik í Þýskalandl. LiðlA fékk góöa sendlngu fró Islandl fyrlr keppnistfmablllö, sem var mikil gœfa fyrlr Wuppertal aA sögn manna f herbúAum IIAslns, þar sem menn relknuAu ekki með aA IIAIA yrAi meA í baráttunnl um 1. deildar sœti í vetur. Hér á myndlnnl má sjá hina fjóra fræknu, Ólaf Stefánsson, Vlggó SlgurAs- son þjálfara, Dimltri Flllppow og Dag SigurAsson sem ætla sér ekkert annaA en sætl í 1. deild næsta keppnlstímabll. JUDO Júlíus Hafstein formað- ur Júdósambandsins Júlíus Hafstein, fyrrum formaður ólympíunefndar íslands, var á aðalfundi Júdósambandins á laug- ardaginn kjörinn formaður þess. Júlíus sagðist í samtali við Morgun- blaðið ánægður og glaður með að menn innan íþróttahreyfingarinnar vilji nýta sér þá miklu þekkingu og reynslu sem hann hafi á íþróttamál- um. „Þegar ég var beðinn um að taka þetta starf að mér, skömmu eftir aðalfund ólympíunefndarinnar í byrjun febrúar, sagði ég nei. Þegar nær dró og spurt var aftur ákvað Tekur á ný sæti í ólympíunefnd íslands eftir tvö ár. Ég endurtek að algjör samstaða náðist um mig sem for- mann Júdósambandsins, annars ég að taka þetta að mér ef algjör samstaða næðist um það í júdóhreyf- ingunni, og hún náðist," sagði Júlíus. Formaður Júdósambandins á sæti í ólympiunefnd íslands þannig að Júlíus tekur á ný sæti í henni. Á aðalfundi Óí var hann mjög þung- orður í garð sumra nefndarmanna og sagði þá ekki heila. Skýtur ekki skökku við að rúmum sex vikum síðar skuli hann vera kominn í nefnd- ina á ný? „Nei, ég sé ekki muninn á því að ég kem í nefndina núna eða hefði ég ekki tekið starfið að mér. Það að ég skuli koma strax aftur inn í ólympíunefndina sýnir ef til vill ýmislegt um það traust sem menn bera til mín, enda hef ég fundið í dag að kjör mitt hefur víða mælst mjög vel fyrir,“ sagði Júlíus í gær. Hvað um Smáþjóðaleikana. Munt þú starfa að undirbúningi þeirra? „Nei, ég hef ekki áhuga á því, rúmum sex vikum eftir að ég lét af störfum við Smáþjóðaleikana. Smá- þjóðaleikarnir fara auðvitað fram og ég mun gera mitt besta til að keppn- in í júdói fari sem best fram,“ sagði Júlíus. M_eð Júlíusi í stjórn JSÍ eru Magn- ús Ólafsson gjaldkeri, Karel Hall- dórsson ritari og meðstjórnendur eru Ásgeir Aðalbjarnarson, Guðmundur Einar Halldórsson, Kolbeinn Gísla- son, fyrrum formaður og núverandi varaformaður, og Jón Hlíðar Guð- jónsson. •Bónusvinningarnir voru seidir hjá Skalla vió Hraunbæ í Reykjavík, Olís við Suðurgötu á Akranesi og Víkurskálanum í Vik Mýrdal. Lottóleikurinn á Rás 2 verður næst 4. apríl en þá taka þátt Skaffóhópurinn, starfsfólk Skagfirðingar- búðar á Sauðárkróki og Krónan, starfsfólk Búnað- arbankans Hveragerði. HANDKIMATTLEIKUR: GEIR SKRIFAR UNDIR HJÁ WUPPERTAL / B3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.