Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 1

Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 1
 I AFRAM ÍTALÍA SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 BLAÐ Tréskip eru sem óðast að víkja fyrir fleyjum úr stáli, áli og trefjaplasti. Hætt er við að alda- gömul þekking og hefðir skipa- smiða sem höggið hafa kili úr N GELGJUTANGA kjörviði fari forgörðum. Guðni Einarsson blaðamaður og Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari fylgdust með því þegar bátar voru fluttir burt og húsin rýmd í einu síðasta vígi tréskipanna á Is landi, Bátastöð Jóns Ö. Jónasson- ar á Gelgjutanga. ►2,16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.