Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 B 3
'P'
ÞÁTTTAKENDUR á hundanámskeiðinu við Hrauneyjafossvirkjun.
Vi'm' INNLENT
Þjálfun snjó-
flóðaleitarhunda
í Hrauneyjum
HALDIÐ var á veg-um Björgunarhunda-
sveitar íslands námskeið í þjálfun snjó-
flóðaleitarhunda dagana 7.-14. mars sl.
Námskeiðið var haldið við Hrauneyjafoss-
virkjun. Landsvirkjun lánaði aðstöðu fyrir
þátttakendur á námskeiðinu. Mættir voru
til leiks hundar víðsvegar að af landinu.
Að þessu sinni komu fjórir erlendir leið-
beinendur frá Noregi og Englandi auk
íslensku leiðbeinendanna. Norsku leið-
beinendurnir voru frá samtökunum Norsk
Rednings Hund en ensku leiðbeinendurnir
komu frá Sarda Lakes.
Á námskeiðinu var farið yfir marga
þætti þjálfunarinnar. Fyrirlestrar voru
haldnir um hunda s.s. vinnuhundaþjálfun,
hundasálfræði, farið var í eiginleika
hundategunda en aðalhluti námskeiðsins
var snjóflóð og voru æfingamar þar aðal-
lega verklegar. Þar var reynt að líkja
eftir raunverulegum snjóflóðum og finna
lifandi fólk grafið í snjóflóð.
„Greinilegt er að mikil vinna og fjöl-
breytt starf hjá BHSÍ er að skila sér því
á námskeiðið mættu 18 hundar. Sex hund-
ar voru útskrifaðir sem A-hundar sem er
æðsta gráða leitarhunds og átta náðu
B-gráðu. Þátttakendur fengu að kynnast
öllum gerðum af íslensku vetrarveðri.
Námskeiðið gekk vonum framar en hægt
var að þjálfa hundana við raunverulegar
aðstæður.
Harald Fjörtoft, einn af norsku leið-
beinendunum, lýsti yfir hvað það kæmi
honum á óvart hve langt við værum komn-
ir með þjálfun snjóflóðaleitarhunda og
taldi hann þar vera að skila sér einstak-
lega góðan vinnuanda hjá íslenskum
hundaþjálfurum," segir í fréttatilkynn-
ingu frá Björgunarhundasveit íslands.
Heimilið -
griðastaður
geranda
KVENRÉTTINDAFÉLAG íslands
stendur fyrir ráðstefnu um heimilis-
ofbeldið í Rúgbrauðsgerðinni þriðju-
daginn 8. apríl kl. 17-21.
á fundinum verður kynning á
skýrslu um heimilisofbeldið sem
unnin var á vegum dómsmálaráðu-
neytisins. „Á fundinum verður gerð
tilraun til að kalla saman alla þá sem
á einhvern hátt tengjast fórnarlömb-
um heimilisofbeldis og ræddar leiðir
til úrbóta. Áhersla er lögð á áfram-
haldandi vinnu í kjölfar skýrslunnar.
Markhópur eru þeir sem á ein-
hvern hátt tengjast heimilisofbeldi
s.s. lögregla, dómarar, heilbrigðis-
fólk, Kvennaathvarf, Kvennaráðgjöf
o.s.frv. Fulltrúar slíkra hópa verða
sérstaklega boðnir en einnig verður
félögum Kvennréttindafélags ís-
lands gefinn kostur á þátttöku.
. ----♦ ♦ ♦----
Stofnfundur
Vinnuvistfræð-
ifélags Islands
VINNUVISTFRÆÐIFÉLAG ís-
lands verður stofnað þriðjudaginn
8. apríl nk. kl. 17.15 í fundarsal
BHMR við Lágmúla 7, 3. hæð.
„Vinnuvistfræði fjallar um sam-
skipti mannsins og þess umhverfis
sem hann lifir og starfar í. Markmið
félagsins eru að efla og kynna vinnu-
vistfræði á íslandi og að stuðla að
því að vinnuvistfræðileg þekking
verði nýtt við nýhönnun og endur-
hönnun húsnæðis og aðstöðu við
skipulag vinnu og vinnuferla við
hönnun búnaðar, tækja og ýmissa
framleiðsluvara.
Með félagi þessu skapast tæki-
færi til umræðna um vinnuvistfræði-
leg málefni á breiðum grundvelli þar
sem samstarf fagaðila og sérþekking
þeirra nýtist til að skapa góða heild.
Vakin er sérstök athygli á að ein-
staklingar, fyrirtæki og stofnanir
geta gerst aðilar að félaginu. Þeir
faghópar sem gætu átt erindi í félag-
ið eru: Verkfræðingar, sjúkraþjálfar-
ar, arkitektar, iðnhönnuðir, iðjuþjálf-
ar, félagsfræðingar, læknar, hjúkr-
unarfræðingar, sálfræðingar, hús-
gagna- og innanhúsarkitektar og
tæknifræðingar," segir í fréttatil-
kynningu frá undirbúningsnefnd.
Hefur lúpínu-
seyði áhrif á
krabbamein?
OPIÐ hús verður hjá Styrk að
Skógarhlíð 8, Reykjavík, 4.
hæð, þriðjudaginn 8. apríl kl.
20.30.
Sigmundur Guðbjarnason,
prófessor, segir frá rannsókn-
um á áhrifum lúpínuseyðis á
krabbamein og fleira, en nýlega
hefur verið sagt frá þeim í
fréttum.
ÍiðÉÉíiðÍÍÍIÍMafiÍ
rnm^mwmmrnmm
.HHHMHI
TiEifJ
Á FRÁBÆRU FERMIIMGARTILBOÐI
MARANTZ MX-550 hljómtækjasamstæöan er 320W (160 RMS) meö
4 liöa Dynam'ic Bass Boost, 7 banda Spectrum Analyzer, tónjafnara meó
6 m'inni, geislaspilari meö 40 taga minni, sýnishomaspilun, endurtekningu
o.fl., stafrænt útvarp (FM-MW-LW) með 30 stöðva minni og RDS-kerfi,
tvöfalt kassettutæki með Dolby B, hraðupptöku og sispilun, góðir
hátalarar, tengi fyrir heymartól, Qarstýring Oflug græja!
SAMSUNG MAX-477 meö 120 W (60 RMS) Surround-magnara,
tónjafnara með 4 minni (pop, jazz, classic rock), Super Bass, 6 diska
geislaspilari, stafrænt útvarp með FM-MW-LW-bylgjum og 30 stöðva
minni, klukku og tímarofa, tvöfalt kassettutæki með Dolby B og
síspilun, fullkomin fjarstýring, tengi fyrir heymartól og góðir hátalarar.
T0ý
kr. stgr.
* - A ’
SABA CS-2880 er hljómtækjasamstæöa með 3 diska geislaspilara,
stafrænu útvarpi meö minni, tvöföldu kassettutæki, 80 W magnara,
fjarstýrinigu og tveimur hágæða hátölurum. Einnig til meö einfaldri
kassettu og 20 W magnara á 25.900,- kr.stgr.
SAMSUNG RCD1650
ferðahljómflutningstæki með fjarstýringu, geislaspilara, stafrænu
útvarpi með minni og tvöföldu kassettutæki. Hrikaleg hljómgæði I
SONIC-3745 er 14" sjónvarpstæki með Black Matrix-skjá,
textavarpi, Scart-tengi, aögeröastýringum á skjá, innbyggðu
loftneti o.m.fl.
SONIC
SONIC-5154 er 20" sjónvarpstæki meö Black Matrix-skjá,
textavarpi, Scart-tengi, a6gct6aslýtingum á skjá o.m.tl.
SAMSUNC MAX-630 me6 200 W (100 RMS) magnara, 7 banda
tónjafnara auk þriggja forstillinga (pop, rock jazz), 3 diska geislaspilara,
stafrænu útvarpi með MW/FM-byfgjum og 30 stöðva minni, klukku og
þriggja liöa tímarofa, tvöföldu kassettutæki með Dolby og síspilun,
fullkominni fjarstýringu, tengi fyrir heymartól og góöum hátölurum
SAMSUNG MAX-445 hljómtækjasamstæöan er með 80 W (40 RMS)
magnara, þriggja forstilltra tónstillinga (pop, rock jazz), 3 diska
geislaspilara meö 24 minni, stafrænu útvarpi með MW/FM-bylgjum og
30 stööva minni, klukku og þriggja liöa tímarofa, tvöföldu kassettutæki,
fullkominni fjarstýringu, tengi fyrir heymartól og góðum hátölurum
Goldstar RnJt-99 er hljómtækjasamstæba meb 128 W magnara, forstilltum
tónjafnara, FM/MW/LW-útvarpi m/30 stöðva minni, geislaspilara, tengi fyrir
sjónvarps- eða myndbandstæki, tvöföldu kassettutæki með Dolby, sjálfvirkri
spilun beggja hliða, síspilun og hraðupptöku, klukku, vandaðri fjarstýringu,
2 góðum hátölurum o.fl. Glæsileg samstæða - frábær hönnun!
Sharp C-560H er 3 geisladiska hljómtækjasamstæöa meö
160 W magnara, forstilltum tónjafnara, FM/MW-útvarpi m/40 stöðva
minni, tvöföldu kassettutæki með snertitökkum og hraöupptöku,
vandabri fjarstýringu, klukku og tímarofa, Extra Bass-kerfi, 2 góðum
hátölurum o.fl. Kraftimildl og falleg I
Telefunken CD-Studiol er ferðatæki með geislaspilara sem hefur
20 laga minni, FM/MW/LW-útvarpi, stöövaminni, forstilltum
tónjafnara,hljómgóðum hátölurum, fjarstýringu, klukku o. m.fl.
Sharp WQ-CH450H er ferðatæki með 5 geisladiska spilara, FM/MW/LW
og SW-byigjum, tvöföldu kassettutæki, tónstilli, APLD, APSS-kerfi o.m.fl.
SAMSUNG RCD-750
ferðatæki með geislaspilara, kassettutæki og útvarpi. Mjög góður
hljómur og ótrúlegt verð!
m Kr “*or- “ v- '
Samsung RCD-940 erferðatæki með geislaspilara, kassettu og
stafrænu útvarpi með minni. Aubvelt og þægilegt í notkun.
THOMSON VPH2601
er sérlega vandað myndbandstæki með Pal og Secam móttöku, barnalæsingu,
Croma Pro High Quality-myndhausum, HQ Circuitry, 3 hausum, truflanalausri
kyrrmynd og hægmynd, stafrænni sporun, abgerðastýringum á skjá sjónvarps,
sjálfvirkri stöðvaleit með nöfnum, 4 litða/365 daga upptökuminni, 9 mism. hraða
á spólun meö mynd í báðar áttir, þráblausri fjarstýringu, 2 scart-tengjum,
ShowView myndvaka o.m.fl.
Einnig fáanlegt Nicam Stereo tæki með 6 hausum á 54.900,- kr. stgr.
SABA
/ illllllilWiHil
SABA CDP-30 / |
ferðageislaspilari með innbyggðum
stafrænum útvarpsmóttakara FM-bylgju,
síspilun, hlebslurafhlöðum, Bass Boost,
vönduðum heymartólum, o.m.ff.
Skipholti 1 9
Sími: 552 9Ö00