Morgunblaðið - 06.04.1997, Síða 8
8 B SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÁGA
ÍSAGAehf
ísaga ehf. framleiðir og selur gas- og lofttegundir
til notkunar í iðnaði, heilbrigðisþjónustu og
rannsóknum um allt land. Viðskiptavinir okkar
eru í mörgum atvinnugreinu s.s. vélaverkstœðum,
stóriðju, skipasmiðum, heiibrigðisþjónustu,
matvœlaiðnaði, rannsóknastofnunum
atvinnuveganna, háskólum og viðar. Framleiðsla á
lofttegundum fer fram í Reykjavík og Þorlákshöfn,
aukþess sem ÍSAGA virkjar kolsýrunámu að
Hœóarenda í GrímsnesL Að baki ÍSAGA stendur
eitt af stœrstu gasfyrirtækjum heints, AGA, sem
framleiðir og selur gas og lofttegundir til iðnaðar
og heilbrigðisþjónustu í 40 löndum í Evrópu og
S-Ameríku og hefuryfir 10 þúsund starfsmenn.
Bókhald
Starfið felsí í færslu bókhalds, inn- og
útflutniningskjalagerð, uppgjörsvinnu og
skýrslugerð.
Fyrirtækið notar m.a. Concorde
upplýsingakerfí og Lotus Notes
hópvinnslukerfi.
Leitað er að jákvæðum, nákvæmum og
traustum einstaklingi sem hefur gott vald á
bókhaldi og tölvunotkun.
Rekstrarffæði, viðskiptafræði eða
sambærileg menntun æskileg.
Reyklaus vinnustaður.
Nánari upplýsingar veita Torfi
Markússon og Auður Bjarnadóttir hjá
Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs hf., Furugerði 5,
108 Reykjavík merktar “ÍSAGA-
bókhald” fyrir 12. apríl n.k.
RITARI
ÍSAFJÖRÐUR
Öflugt sjávarútvegsfyrirtæki á ísafirði óskar eftir
að ráða ritara í fjölbreytt og krefjandi starf.
Starfssvið
• Bréfaskriftir, skjalavarsla og umsjón
hluthafaskráar.
• Umsjón með skipulagningu funda og móttöku
gesta.
• Ýmis verkefni fýrir framkvæmdastjórn.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
• Góð íslensku- og enskukunnátta, metnaður og
nákvæmni í starfi.
• Reynsla af skrifstofustörfum ásamt haldgóðri
tölvukunnáttu.
• Þjónustulund og góð framkoma.
Einqönqu kemur til areina revklaus einstaklinqur.
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir eða
Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði hf. frá
kl. 9-12. Isíma 533 1800.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs
merktar:"Ritari - ísafjörður” fýrir 17. apríl n.k.
Ath. hægt er að fá send umsóknareyðublöð.
RÁÐGARÐURhf
SITÓRNUNAROGREKSIRARRÁÐGJÖF
Furugorðl B 108 Reykjavfk Sfml 533 1800
Faxi B33 1808 Natfangi rgmldlunetraknat.ls
Halmaafðai httpi//www.traknat.la/rad8ardur
YFIRMAOUR
STARFSMANNA- 0G
LAUNAMÁIA
LÖGFRÆÐINGUR
Við höfum veríð beðin um að leita að einstaklingi í
yfirmannsstöðu varðandi kjarasamninga og
samræmingu launamála hjá stórum og traustum
rekstraraðila. Um er að ræða mjög fjölmenna
vinnustaði og fólk í mörgum stéttarfélögum þar
sem hörð kjara- og hagsmunabarátta á sérstað.
Starfssvið
• Yfirstjóm samningamála.
• Þátttaka I samningagerð, stefnumótun og
árangursmati.
• Samræming launamála.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Lögfræðimenntun.
• Mikil reynsla af starfsmannahaldi og
samningagerð.
• Reynsla af kjaramálum og samningum þeim
tengdum nauðsynleg.
Leitað er að öflugum einstaklingi í þetta
ábyrgðarstarf.
Umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem
trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og
Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12.
Vinsamlegast sendið skrifiegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar:”Starfsmanna- og launamál”
fýrir 23. apríl n.k.
RAÐGARÐURhf
SIJÓRNUNARCCREKSIRARRáÐGJÖF
Furugeröl 5 108 Roykjavfk Sfml 533 1800
Fax: 833 1808 Netfang: rgmidlunOtreknet.is
Helmaalðat http://www.treknet.la/radaardur
Leikskólar Reykjavíkurborgar
óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda
leikskóla:
Hraunborg v/Hraunberg
Leikskólakennara og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigurborg
Sveinbjörnsdóttir í síma 557-9770.
Engjaborg v/Reyrengi
Aðstoðarleikskólastjóra frá 1. júní nk.
Einnig vantar leikskólakennara eða annað upp-
eldismenntað starfsfólk. Upplýsingar gefur
leikskólastjóri, Auður Jónsdóttir, í síma
587-9130.
Hálsaborg v/Hálsasel
Leikskólakennara og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ólöf Helga
Pálmadóttir í síma 557-8360.
Rauðaborg v/Viðarás
Leikskólakennara og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ásta Birna
Stefánsdóttir í síma 567-2185.
Eldhús
Grandaborg v/Boðagranda
Matráður óskast í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Anna Skúla-
dóttir, í síma 562-1855.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 77, sími 552 7277.
SJÚKRAH ÚS
REYKJ AV í K U R
Sérfræðingur
Staða sérfræðings við slysa- og bráðamóttöku
SHR er laus til umsóknar frá og með 1. maí
nk. Starfið felst í móttöku slasaðra og bráðveik-
ra sjúklinga og sérverkefnum á sviði
bráðaþjónustu. Kennsla læknanema og fleiri
heilbrigðisstétta er hluti af starfinu.
Umsækjandi þarf að hafa víðtæka þekkingu
og reynslu af slysa- og bráðamóttöku og vera
tilbúinn að sinna henni sem aðalstarfi.
Umsóknarfrestur ertil 15. apríl nk. Umsóknir
sendist til Jóns Baldurssonar, yfirlæknis, sem
veitir allar nánari upplýsingar.
Námsstaða
Námsstaða sérfræðings við slysa- og bráða-
móttöku SHR er laus til umsóknar frá og með
1. maí nk. Staðan veitisttil 6-12 mánaða eftir
samkomulagi.
Starfið erfjölbreytt við móttöku slasaðra og
bráðveikra sjúklinga auk þátttöku í bráðaþjón-
ustu utan sjúkrahúsa, þ. á m. neyðarflutning-
um og hópslysaviðbúnaði. Með þessu gefst
tækifæri til viðbótar- eða endurmenntunarfyrir
sérfræðinga úr ýmsum greinum.
Umsóknarfrstur ertil 15. apríl nk. Umsóknir
sendisttil Jóns Baldurssonar, yfirlæknis, sem
veitir allar nánari upplýsingar.
Deildarlæknir
Staða deildarlæknis við slysa- og bráðamót-
töku SHR er laustil umsóknarfrá og með 1.
maí nk.
Staðan veitist til 6-12 mánaða eftir samkomu-
lagi.
Auk móttöku slasaðra og bráðveikra sjúklinga
gefst kostur á þátttöku í bráðaþjónustu utan
sjúkrahúsa, þ. á m. neyðarbíl, þyrluvakt og
hópslysaviðbúnaði.
Umsóknarfresturertil 15. apríl nk. Umsóknir
sendisttil Jóns Baldurssonar, yfirlæknis, sem
veitir allar nánari upplýsingar.
M KÓPAVOGSBÆR
Sumarvinna
skólafólks 1997
Kópavogsbær auglýsir eftirfarandi sum-
arstörf laus til umsóknar:
Vinnuskóli
Yfirflokkstjórar og flokkstjórar (leiðbeinendur).
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í
verkstjórn og að starfa með unglingum. Um-
sækjendur skulu vera 22 ára eða eldri.
Vinnuskólinn er reyklaus vinnustaður.
Skólagarðar og smíðavellir
Leiðbeinendur. Æskilegt er að umsækjendur
hafi reynslu og áhuga á ræktun / smíðum og
að starfa með börnum. Umsækjendur skulu
vera 20 ára eða eldri.
Sundlaug
Afleysingamenn. Góð sundkunnátta áskilin.
Umsækjendur skulu vera 21 árs eða eldri.
Gæsluvellir
Afleysingamenn í 70% starf. Æskilegt er að
umsækjendur hafi reynslu og áhuga á að starfa
með börnum.
Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri.
íþróttavellir
Afleysingamenn í almenna hirðingu.
Áhaldahús
Flokkstjórar og verkamenn í garðyrkjustörf.
Flokkstjórar skulu hafa reynslu í verkstjórn og
garðyrkjustörfum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
Tæknideild Kópavogs, Fannborg 2,
3. hæð. Nánari upplýsingar eru veittar í
síma 554 1570 kl. 9-15.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
18. apríl 1997.
Starfsmannastjóri.